Morgunblaðið - 16.11.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 16.11.1975, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÖVEMBER 1975 /^BÍLALEIGAN 7 V&IEYSIR ó CAR Laugavegur 66 j| RENTAL 24460 | 28810 n Utvarp og stereo kasettutæki II I ® 22-0-22* RAUOARÁRSTÍG 31 _______1—-------/ FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental | q * nol Sendum 1-94-921 BÍLALEIGA Car Rental 0. SENDUM 41660-42902 Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig með blómum, skeytum, heimsóknum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 1. nóv. s.l. Þóra Marta Stefánsdóttir. Innilega þakka ég heimsóknir að Fögrubrekku 7, Kópavogi, börn- um mínum, barnabörnum og barnabarnabarni, skylduliði, tengdafólki og vinum er glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, skeytin blóm og gjafir þakka ég ykkur öllum af hjartans alúð. Gudfinna Ingibjörg Clausen. Fiat eigendur. Nýkomið í Rafkerfið Alternatorar comp. Dínamóar comp. Startarar comp. Anker Spólur Bendixar Kol Fóðringar o.fl. Mjög hagstætt verð. Sendum í póstkörfu. Bílaraf h.f. Borgartúni 1 9. S. 24700. ■-----I Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 16. nóvember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntönleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Messa f Es-dúr eftir Schu- bert. Pilar Lorengar, Betty Allen, Fritz Wunderlich, Manfred Smith, Josef Greindl og Heið- veigarkórinn syngja með Fíl- harmónfusveit Berlfnar; Erich Leinsdorf stjórnar. b. Sellókonsert í D-dúr eftir Haydn. Jacqueline du Pré og Sin- fónfuhljómsveitin f Lundún- um leika; Sir John Barbirolli stjórnar. 11.00 Messa f Langholtskirkju Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organ- leikari. Jón Stefánsson. 12.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Islenzku selastofnarnir Sólmundur Einarsson fiski- fræðingur flytur hádegis- erindi. 14.00 Staldrað við í Þistilfirði — annar þáttur Jónas Jónas- son litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátíðinni f Salzburg s.l. sumar Bettina Cossack, Eberhard Biichner, Wolfgang Bellon, Istvan Gati, Vaclav Hudecek og Mozarthljómsveitin f Salz- burg flytja tónlist eftir Mozart; Gcrhard Winberger stjórnar. a. Sinfónfa f D-dúr (K 95). b. Fiðlukonsert f A-dúr (K 219). c. Forleikur og kvartett úr óperunni „Lo sposo deluso" (K 430). d. Sinfónfa f C-dúr (K 425). 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja f hafinu“ eftir Jó- hannes Helga IV. þáttur: „Lyngið er rautt“. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Pcrsónur og leikendur: Murtur........Arnar Jónsson Hildigunnur..Jónfna H. Jóns- dóttir Séra Bernharð ............. .........Sigurður Karlsson Læknirinn ................. ...Þorsteinn ö. Stephensen Klængur Jón Sigurbjörnsson Liðsforingi Rúrik Haraldsson Ulfhildur Björk .......... Valgerður .... Valgerður Dan Alvilda .................. .....Guðrún Þ. Stephensen Aðrir leikendur: Sigrún E. Björnsdóttir, Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinns- son og Helgi Skúlason. KVÖLDIÐ_____________________ 17.10 Tónleikar. 17.40 Utvarpssaga barnanna: SUNNUDAGUR 16. nóvember 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Misha og sfðan teiknimvnd um Jakob og fólkið, sem býr f sömu hlokk og hann. Mússa og Hrossi fá kött f heimsókn, krakkar, sem heita Hinrik og Marta, leika minnisleik og loks verður sýndur leik- þáttur, byggður á sögum um Sæmund fróða. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Mar- grét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Maður er nefndur Jón Norðmann Jónasson Jón býr einn á Selnesi á Skaga og er margfróður. Magnús Gfslason á Frosta- stöðum ræðir við hann. Kvikmynd Sigurliði Guð- mundsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Samleikur á tvö pfanó Gfslí Magnússon og Halldór Haraldsson leika verk eftir Georges Bizet og Wif°ld Lutoslawski. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.50 Valtir veldisstólar Breskur leikritaflokkur. 2. þáttur. Enska prinsessan. Efni 1. þáttar: Franz-Jósef Auturrfkiskeisari kvænist Elfsabetu, ungri prinsessu frá Bæjaralandi, þvert ofan f vilja móður sinnar. Nýja drottningin dregur taum Ungverja, sem eru ekki allt- of hrifnir af vfirráðum Austurrfkismanna, og það eykur á misklíðina milli Elfsabetar og tengdamóður hennar. Austurrfkismenn lenda f styrjöld á Ítalíu, og Franz-Jósef bfður ósigur. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.40 Brosandi land Mynd um Thailand. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 23.05 Að kvöldi dags Páll Gíslason læknir flvtur hugleiðingu. 23.15 Dagskrárlok. „Drengurinn f gullbuxun- um“ eftir Max Lundgren Olga Guðrún Árnadóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með pfanó- leikaranum Walter Gieseking Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein Ifna Umsjónarmenn: Frétta- mennirnir Kári Jónason og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Islenzk tónlist a. Strengjakvartett (1968) eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Saulesco-kvartettinn leikur. b. Kvintett fyrir blásara eftir Jón G. Ásgeirsson Blásarakvintett Tónlistar- skólans f Reykjavfk leikur. c. Adagio fyrir flautu, hörpu, pfanó og strengjasveit eftir Jón Nordal. Björje Márelius, Anna Stangberg, Ragnar Dahl og Sinfónfuhljómsveit sænska útvarpsins Jeika; Herbert Blomstedt stjórnar. 21.00 „Á grænni grein", smá- saga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Steinunn S. Sigurðardóttir les. 21.20 Organleikur og einsöng- ur f kirkju Fíladelffusafnað- arins f Reykjavík Organleikari: Árni Arin- bjarnarson. Söngvari: Svavar Guðmundsson. a. Prelúdfa og fúga f Es-dúr eftir Bach. b. Sönglög eftir Eyþór Stefánsson. c. Tokkata f F-dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Sjá mánudags- dagskrá á bls. 30 Maður er nefndur Jón Norð- mann Jónasson og verður kynntur f sjónvarpinu kl. 20.30 í kvöld. Jón á langa ævi og viðburðaríka, er 77 ára gamall, og hefur frá mörgu að segja. Hann var kennari i Austurbæj- arskól'anum f Reykjavík í 27 ár, en tok sig svo upp og gerðist einbúi á Selnesi á Skaga í Skef- ilsstaðahreppi. Magnús Gfsla- son bóndi á Frostastöðum ræðir við J6n og reynt er að sýna á skerminum hið sérkennilega umhverfi Selness. Sigurliði Guðmundsson tók myndina, en stjórnandi er Rúnar Gunnars son. I þættinum segir Jón m.a. frá dularreynslu sinni og ferð til Bandaríkjanna, þar sem hon- um var boðið að flytja fyrir- lestra um galdur, seið, skýring- ar á Hávamálum og þjóðleg ís- lenzk fræði, svo sem þá var sagt frá í blöðum. Enda mun Jón vera eini bóndinn, -sem flutt hefur fyrirlestra við hinn merka Harvardháskóla. Þá er í sjónvarpinu annar þátturinn um keisaraveldi Mið- Evrópu, „Valtir veldisstólar“, en fjallað er um Franz Jósep, Austurríkiskeisara, sem þá réð m.a. yfir Ungverjalandi, drottn- ingu hans Elísabetu og keisara- frúnni móður hans. Sýnt er og fjallað um lífið við hirðir Evr- ópu meðan það var og hét, íburðinn og glæsimennskuna, og jafnframt barátta síðustu konungs- og keisaradæma Evr- ópu við að halda völdum. Á mánudagskvöld mun próf- essor Bronowski halda áfram Vegferð mannkynsins og er nú kominn þar, sem stærðfræði- þekking er farin að hafa mikil áhrif á þróun mannkynsins, eft- ir að hugmyndir Grikkja höfðu dreifzt gegnum múhameðstrú- arlönd eins og Máraríki Spánar og renesansinn i Evrópu. Eftir Pyþagorasi eru hafðar fyrstu djúpstæðu stærðfræðiyfirlýs- ingarnar um tölurnar og náttúr- una. Hannsagði,að tölur væru tungumál náttúrunnar og skýrðu jafnvægi hennar. 1 þætt- inum er lýst tengslum stærð- fræðinnar við samhljóman tón- listar, fyrstu stjörnufræðinni og fjarvidd i málverkum og sýnd dæmi frá Grikklandi, Isfa- han í Iran, Alhambra í Gran- ada, Santillana og Toledo á Spáni. Maður er nefndur Jón Norð- mann Jónasson. í útvarpinu er vert að vekja athygli á fyrirlestri sem fluttur er í dag. Hádegiserindið fjallar um islenzku selastofnana og fjallar Sólmundur Einarsson, fiskifræðingur, um þá. Selir við ísland eru nú mjög á dagskrá, þar sem þeir eru í samkeppni við okkur um fiskinn í sjónum, sem nú er orðið ljóst að ekki er nóg af eða til skiptanna með Bretum eða selum. Að auki halda selirnir við hringorminn, sem þarf að fara i gegnum þá til að lifa af og komast í fiskinn. Þar rekast aftur á hagsmunir selsins og Islendinga, sem mega ekki láta svo mikið sem einn dauðan hringorm fara í fiski- flaki á borð neytanda, svo ekki eyðileggist erlendir markaðir. Hér dansa Franz Jósep keisari f Austurrfki (Miles Andersen) og Elisabet keisarafrú (Diana Keen) í sjónvarpsþættinum um konunga og keisara á veldis- stóli f Evrópu. Gemma Jones leikur ensku prinsessuna Vicky, sem kemur fyrir f þættinum „A völtum veldisstóli" f kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.