Morgunblaðið - 16.11.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NOVEMBER 1975
Myndagáta
Lausn á síðustu myndagátu: Herliði beitt f Libanon.
PENNAVINIR
í dag er 16. nóvember, 24.
sunnudagur eftir trinitatis,
— 320. dagur ársins 1975.
Árdegisflóð er kl. 04.46, sið-
degis flóð kl. 17.01. Sólar
upprás er kl 09.57, sólarlag
kl 16.27. Á Akureyri er sól-
arupprás kl. 09.57 og sólar-
lag kl. 15.56. Tunglið er i
suðri i Reykjavík kl. 23.43.
(íslandsalmanakið)
Helga þú þá i sannleikanum,
þitt orð er sannleikur. (Sálm.
92.6).
Ilér fara á eftir nokkur
nöfn og heimilisföng á
fólki sem er að leita að
pennavinum: Ragnhildur
Bjarnadóttir Rjúpufelli 48
R., vill skrifast á við
krakka á aldrinum 13—15
ára. Sveinn Fr. Jónsson
Yrsufelli 15 Reykjavík sem
segist vera 14 ára og óskar
eftir bréfasambandi við
stúlkur á aldrinum 14—16
ára. Jódis Gunnarsdóttir
Reykjaskóla Hrútafirði,
óskar eftir pennavinum á
aldrinum 15—18 ára —
stúlkum og piltum. í
Svíþjóð eru vinkonurnar
Samgönguróðhetra um
8orgarfjarðarbrúna
(skrifa á ensku auk
sænsku) Asa og Lotta með
utanáskriftina: Lotta
Eriksson, Storgata 5, —
810-60 Söderfors. — Og
vinirnir Leif og Ulf með
utanáskriftina: Leif Nils-
son, Hasthagvag, Söder-
fors. I Áusturríki — er
enskuskifandi pennavinur,
að hjálpa
henni á basarn-
um.
IM *•«•- U S F«.r oi* A,! ..... . ......
L 1975 b, l.. An,„lr, 1...., .
I DAG verður sjötug Ingi-
björg G. Sigurðardóttir
fyrrv. ráðskona sjúkra-
hússins á Blöndósi.
FRÉTTIR
Kemur ekki til greina
að breyta áœtluninni
LÁRETT: 1. 3 eins 3.
fangamark 5. ráðrfk 6. fugl
8. ólíkir 9. veggur 11. patt-
ar 12. snemma 13. löngun.
LÓÐRÉTT: 1. mengi 2.
hjarir 4. forða 6. (mynd-
skýr.) 7. ræktað land 10.
láta í Ijós vanþóknun
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. vog 3. OR 4.
kall 8. kajaks 10. Snorri 11.
SNT 12. án 13. úr 15. frár
LOÐRÉTT: 1. volar 2. or 4.
kksss 5. áann 6. Ijótur 7
asinn 9 krá 14. rá.
KVENFÉLAG Fríkirkjunnar i
Reykjavik heldur fund i Iðnó
uppi annað kvöld, mánudags-
kvöld kl. 8.30.
★ ★ ★
Prentarakonur. Félagið Edda
heldur fund að Hverfisgötu
21, Prentarahúsinu, annað
kvöld kl. 8.30. Þar verður
m.a. tizkusýning.
★ ★ ★
AÐALFUNDUR Félags ein-
stæðra foreldra verður á Hót-
el Esju mánudagskvöldið 17.
nóv. og hefst kl. 21. stund-
vislega. Jóhanna Kristjóns-
dóttir, form. FEF, flytur
skýslu fráfarandi stjórnar,
lesnir reikningar og kjörin ný
stjórn.
Að loknum aðalfundar-
störfum mun Hulda Björnsd.
talsmaður trygginganefndar
FEF. gera grein fyrir störfum
nefndarinnar og fimm alþing-
ismenn sem boðið hefur verið
sérstaklega til fundarins, ein-
um frá hverjum flokki, munu
lýsa afstöðu sinni til fram-
settra skoðana og krafna
trygginganefndar.
Þess skal getið, að frá kl.
20.30 verða jólakort FEF af-
hent félagsmönnum til sölu.
★ ★ ★
Hin árlega kaffisala Kristni-
boðsfélags karla er i dag. Frá
kl. 15.00 gefst Reykviking-
um tækifæri til þess að fá sér
kaffisopa að Laufásvegi 13
og á þann hátt styrkja hið
umfangsmikla starf kristni-
boðsins i Konsó.
SJÖTUG er í dag, 16. nóv.
Magnea Símonardóttir
fyrrum húsfreyja að Sval-
vogavita í Dýrafirði. Hún
tekur á móti gestum milli
kl. 3—7 í dag í matsal Mið-
fells hf. að Funahöfða 7 R.
TAPAO-FUIMDIQ
Gefin hafa verið saman i
hjónaband, ungfrú Una
Björg Gunnarsdóttir og
Snorri Sigmundsson.
Heimili þeirra er að Hverf-
isgötu 75. (Studíó Guð-
mundar).
f&MUkJP
Það er ekki á allra færi að „fara í brú" upp í Borgarfirði á
þessum erfiðu og verstu tímum!
A kvennafundinum á Lækjar-
torgi á degi kvenþjóðarinnar
tapaði kona gullarmbandi —
grannri keðju. Án árangurs
hefur konan auglýst eftir
keðjunni. En hafi það farið
fram hjá finnanda, — en
hann lesi það hér. er sá hinn
sami beðinn að gera viðvart i
sima 52171.
KRISTNIBOÐSSAÍRAND1Ð
Gírónúmer
6 5 ÍOO
IÆKNAR0G LYFJABUÐIR
VIKUNA 14. til 20. nóvember er kvöld-,
helgar- og næturþjónusta lyf javerzlana i
Reykjavik i Borgarapóteki en auk þess er
Reykjavíkur apótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20 — 21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i simasvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam
legast hafið með ónæmisskirteini.
C IHI/DAUIIC heimsóknartím
Od UIXnMnUO AR: Borgarspitalinn
Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18 30—19 Grensásdeild. kl. 18.30—19.30
alla daga og kf. 13—17 á jaugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud---
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
— Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartími á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19,30. Fæðingardeild. kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.---
laugard kl. 15—16 og 19.30—20, — Vifils
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— 20
CÖCM BORGARBÓKASAFN REÝKJA-
uUrlV VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl.
14—18. Frá 1. ma! til 30. september er opið
á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög-
um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. — HOFS VALLASAFN, Hofsvalla
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16 — 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum
27. sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —
BÓKABÍLAR, bækistóð i Bústaðasafni, simi
36270 — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA.
Skólabókasafn, simi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn mánudaga og
fimmtudaga kl. 13 — 17. BÓKIN HEIM, Sól
heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 I síma 36814.
— LESSTOFUR án útlánz eru I Austurbæjar-
skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29
A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir
umtali. Simi 12204. ;— Bókasafriið I NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. i sima 84412 kl, 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga rg fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16 — ÞJÓÐMINJA
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
1' pz « á því herrans ári 1935 segir
L/A\Vj i fréttum i Mbl. frá setningu
ýmissa hinna stærri og fjölmennari skóla.
Pálmi rektor Hannesson í MR sagöi að
Menntaskólanemendur væru um 200 tals-
ins. í Verzlunarskólanum 315—320. I
Kennaraskólanum um 50 alls. Þáverandi
Háskólarektor Guðmundur Thoroddsen
prófessor sagði tölu stúdenta við H.I. vera
162 og voru 32 nýstúdentar í þeim hópi og
voru 16 þeirra innritaðir í læknadeild.
GENGISSKRÁNINC
NR.212 - 14. nóvember 1975
BILANAVAKT
'ining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Banda ríkjadolla r 167,50 167,90 *
1 Ster lingspund 343,10 344, 10 *
1 Kanadadolla r 165, 10 165,60 *
100 Danskar krónur 2780, 20 2787,10 *
100 Norskar krónur 3037,40 3046,40 *
100 Saenskar krónur 3811, 30 3822,70 *
100 Finnsk mörk 4341,40 4354, 40 *
100 Kran.kir trankar 3804,80 3816, 20 *
100 Bele. frankar 430, 10 431,40 *
100 $vis6n. frankar 6317, 10 6335, 90 *
100 gyíU"i 6318,85 6337, 75 *
100 V. - í»Ýzk mörk 6482,75 6502,15 *
100 Lírur 24. 68 24, 75 *
100 Austurr. Sch. 913,50 916,30 *
100 Escudos 624,30 626,20 *
100 Peseta r 282, 20 283, 10 *
100 Yen 55, 35 55, 52 *
100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
l Reikninaadoliar - V örua kipta iond 167,50 « 167,90
| * Breyting frí eíCuBtu ekráningu