Morgunblaðið - 16.11.1975, Page 8

Morgunblaðið - 16.11.1975, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975 Iðnaðarhúsnæði 2 til 300 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 13128 — 16128. Til sölu Einbýlishús í Silfurtúni Húsið er 1 50 fm á einni hæð auk bílskúrs. í húsinu eru 5 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, skáli, gott eldhús með borðkrók, geymslur ofl. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A, simar 21870 og 20998. Til sölu Tískuverzlun við Laugaveg verslunin er í leiguhúsnæði með leigusamning til 5 ára. Vel staðsett góður lager. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni: Fasteignasalan Norðurveri, Hátuni4A, símar 21870 og 20998. Til jólagjafa Flauelispúðar í glæsilegum litum. Gott verð. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99. sími 2601 5. Fasteignamiðstöðin Sæviðarsund Til sölu ca 160 fm. raðhús á einni hæð við Sæviðarsund, ásamt innbyggðum bílskúr Hús- ið er byggt 1 965. í húsinu eru 3 svefnherbergi, húsbóndaherbergi, skáli með arinn, stofa, bað snyrting, eldhús, þvottaherbergi og geymsla inn af þvottaherbergi Eignin er öll í góðu ástandi, fullfrágengin lóð og bílastæði. Höfum einnig til sölu 157 fm. einbýlishús ásamt bílskúr við Smáraflöt. Húsið er fullbúið, lóð frágengin, í húsinu eru 4 — 5 svefnher- bergi, sjónvarpsskáli, stofur og fl Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. Sími 20424, 141 20 Heimasímar 85798 og 30008. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá ! sölu: Við Álfheima 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Dunhaga 5 herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr. Við Hliðarveg 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð með sérþvottahúsi. í Silfurtúni 1 50 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr. í húsinu eru 5 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, skáli, gott eldhús og fleira. Við Framnesveg hæð og ris. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, svefnher- bergi og eldhús, í risi 2 barna- herbergi, baðherbergi og geymslur. Sérinngangur og sér- hiti. Við Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Laugarnesveg 3ja herb íbúð á 2. hæð með herbergi! kjallara. Við Óðinsgötu 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Starhaga 4ra herb. íbúð á 2. hæð i for- sköluðu timburhúsi. Hagstætt verð. Við Auðbrekku 4ra herb. ibúð á efri hæð í tvibýlishúsi. Laus nú þegar. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Frábært útsýni. I smiðum Við Furugrund 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Tilbúnar undir tréverk á miðju næsta ári. í Skerjafirði einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Selst fokhelt. Raðhús við Flúðasel, Fljótasel, Seljabraút og Birkigrund i Kópavogi. Selj- ast fokheld. Iðnaðarhúsnæði 240 fm húsnæði á jarðhæð við Dalshraun. Við Mávahlið 5 herb. falleg sérhæð með bil- skúr. Vesturberg mjög vönduð og falleg 3ja herb. ibúð. Öll sameign fullfrágengin. frabakki Rúmgóð 110 ferm. 4ra herb. íbúð. Tvennar svalir. Öll sam- eign fullgrágengin. Seljavegur Stór 3ja herb. ibúo Úthlíð 3ja—4ra herb. risibúð. Suður- svalir. Karlagata Einstaklingsíbuð í Garði er til sölu 1 10 ferm. 4ra herb. íbúð. Verð 4 millj. og 500 þús. ÍBÚÐA- SALAN GegntGamlaBíóisími 12180 Kvöld og Helgarsimi 201 99. v r 27750 1 BANKASTRÆTI 1 1 SIMI 27750 2ja herbergja íbúðarhæð við Fellsmúla fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í nágrenninu. 4ra herbergja sérlega falleg ibúð í neðra Breiðholti, sérþvottahús, sala eða skipti á 2ja herb. Endaraðhús á einni hæð við Rjúpufell ma. 5 svefnherb. ekki fullgert en íbúðarhæft. Einbýlishús fokhelt á einni hæð ásamt bílskúr við Njarðarholt. Hús og ibúðir óskast sérlega 2ja og 3ja herb. Bencdikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I g ké^vý/Hi FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í Hveragerði Til sölu einbýlishúsið no 34 við Kambahraun. Húsið er dagstofa, borðstofa, 4 svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi, þvottahús og geymsla, bilskúrsréttur. Selst uppsteypt múrhúðað að utan. Beðið eftir húsnæðismálaláni, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Á Selfossi Raðhús í smíðum. 4 — 5 herb., bílskúrsréttur, beðið eftir hús- næðismálaláni teikningar til sýn- is á skrifstofunni. Á Selfossi 5 herbergja rgmgóð sérhæð, hitaveita, bílskúr, ræktuð lóð, fallegt útsýni. Einbýlishús Höfum kaupanda að einbýlishúsi á Selfossi. Skipti á 5 herb. sér- hæð á Seltjarnarnesi koma til greina Á Stokkseyri Húseign með 2 íbúðum 6 herb. og 3 herb. stór bílskúr. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 211 55. Húsa- & fyriiMjasala Suðurlanös, Vestnrgöto 3, sími 26572 Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð, mjög skemmti- leg, skipti á stærri ibúð. Höfum kaupanda að 2ja, 3ja, 4ra herb. ibúð, mikil útborgun. Einnig smærri fyrir- tækjum. Óskum eftir 50 hekt. landi helst austanfjalls. Herbergi óskast til leigu sem næst miðbænum. Sjávarlóð óskast SJÁVARLÓÐ ÓSKAST TIL KAUPS í SKERJA- FIRÐI. UPPLÝSINGAR í SÍMA 20424 Á SKRIFSTOFUTÍMA. Kaupendaþjónustan Til sölu við Fellsmúla Glæsileg en fremur lítil 3ja herþ. íþúð á 4. hæð. Laugarnesvegur 3ja herbergja efri hæð i stein- húsi. Bilskúrsréttur. Vesturberg 4ra herb. sem ný íbúð. Vönduð eign. Við Öldugötu 2ja herb. ibúð i kjallara. Ódýr ibúð. Hafnarfjörður Vogar norðurbær, sem ný 5—6 herb. Einbýlishús i byqgingu ásamt glæsileg íbúð á 3. hæð. bilskúr. Hafnarfjörður Keflavík Vönduð sérhæð 3ja herb. og Einbýlishús á Berginu eldhús. Bolungarvik Hafnarfjörður Rúmgott parhús. 4ra herb. vönduð efri hæð (ris- hæð). Efra Breiðholt 2ja herb. sem nýjar ibúðir ísafjörður Einbýlishús — fokhelt. Þingholtsstræti 1 5 Simi 10-2-20. Kvöld- og helgarsími 30541 — 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti II við Flúðasel í 3ja hæða blokk. bílskýli fylgir hverri íbúð ÍBÚÐIRNAR SELJAST TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK 0G MÁLNINGU SAMEIGN AÐ MESTU FRÁGENGIN. 4RA HERB, IBÚÐIRNAR UM 107 FM. VERÐ 6,5 MILLJ. 5 HERB ENDAIBÚÐIRNAR UM 1 1 5 FM 4 SVEFNHERBERGI. VERÐ 7 MILLJ Byggingin hússins er hafin og verður húsið fokhelt í marz '76 (búðirnar verða tilbúnar undir tréverk og málningu i nóv. '76 Og sameign frágengin í árslok '76 Útborgun við samning kr 1 milljón. Beðið eftir húsnæðismálaláninu Mismunur má greiðast á næstu 20 mánuðum með 2ja mánaða jöfnum greiðslum Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofu vorri Athugiö fast ver — ekki vísrtölubundið. Traustur byggingaraðili SAMNINGAR OG FASTEIGNIR AUSTURSTRÆTI 10A. 5. HÆÐ, SÍMI 24850 OG 21970, HEIMASÍMI 37272.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.