Morgunblaðið - 16.11.1975, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975
15
Rick Wakeman Sound Track
Rock of the Westies
Funky thide of Songs
Rocky Mountain Christmas
Soundtrack
Soundtrack
Shaved Fish
Extra Texture
Last Recorded Album
Faces l've been
Band Pleays on
You
Lucille Talks Back
Listornania
Elton John
Billy Cobham
John Denver
Tommy
American Graffiti
John Lennon
George Harrison
Little Feet
Jim Croce
Back Street Crawler
Aretha Franklin
B.B King
Frank Zappa &
Capt. Beeiheart
Bob Dylan
Labelle
Baby Ruth
Henry McGullough
Papa John Creach
Country Joe McDonald
Bongo Fury
Basement Tapes
Phonex
Stealin Home
Mind your own Business
The Fiddle Man
Paradise
KARNABÆR
Plötudeildir: ——————
Austurstraeti 22
Laugaveg 66 —
urðu vinir og ákváðu að gera
sjónvarpsþætti saman, þar sem
barizt væri gegn ofurvaldi
mannanna á náttúrunni. Vliet
var þá ellefu ára! Þessi ofurást
hans á náttúrunni kemur alls
staðar fram í gerðum hans. Þeg-
ar verið var að taka upp „Trout
Mask“ hræddist hann mjög að
trjánum í garðinum hans yrði
meint af hávaðanum frá hljóm-
sveitinni. Hann bað því um tré-
lækni til að annast þau meðan á
upptökunni stæði, en útgáfu-
fyrirtækið neitaði. Eftir að upp-
tökunum var lokið, fékk fyrir-
tækið samt reikning fyrir um-
önnun trjánna. Vliet var spurð-
uriá þessu stæði og gaf þá skýr-
ingu að trén hefðu fengið þessa
meðferð i sárauppbót! — Þegar
Vliet var spurður af hverju
hann væri að strá sykri yfir
mauraþúfur svaraði hann:
„Þeir þurfa þá ekki að éta eitr-
ið frá okkur“! — „Hugsið ykk-
ur, aumingja nashyrningarnir,
það er verið að útrýma þeim
vegna þess að fólk heldur
að horn þeirra séu ástarmeðal,
það er eins gott að það viti ekki
hvað tennurnar okkar eru mik-
ilvægar.“
Ö.J.
( 1) Safe As Milk* (Buddah
1967)
(2) Strictly Personal
(Sunset 1968)
( 3) Trout Mask Replica
(Straight double 1969)
( 4) Lick My Decal Off, Baby
(Straight 1970)
( 5) The Spotlight Kid
(Reprise 1971)
( 6) Clear Spot (Reprise
1972)
( 7) Mirror Man (Buddah
1968)
( 8) Unconditionally
Guaranteed (Virgin 1974)
( 9) Bleu jeans and
Moonbeams (Virgin 1974)
(10) Bongo Fury (1975)
Captain Beefheart og Frank
Zappa.
■> (D -a
1 1 3 Jt
A tn >
1 ( 1) 5
2 ( 4) 9
3 ( 2) 13
4 ( 6) 12
5 ( 3) 12
6 ( 9) 10
7 ( 5) 14
8 (10) 11
9 ( 7þ 21
10 (14) 7
litlar plötur
Billboard
ISLAND GIRL — Elton John
LYIN' EYES — Eagles
CALYPSO/I'M SORRY — John Denver
WHO LOVES YOU — Four Seasons
MIRACLES — Jefferson Starship
HEAT WAVE/LOVE IS A ROSE
— Linda Ronstadt
THEY JUST CAN'T STOP IT
(The Games People Play) — Spinners
THIS WILL BE — Natalie Cole
FEELINGS — Morris Albert
THE WAY I WANT TO TOUCH YOU
— Captain & Tennille
Bandarfkin
STORAR PLÖTll
— o
1 NewEntry ELTON JOHN Rock Of The Westies
2 (1) 17 JEFFERSON STARSHIP
Red Octopus
3(3) 7 PINK FLOYD Wish You Were Here
4(5) 6 LINDA RONSTADT Prisoner In Disguise
5(2) 6 JOHN DENVER Windsong
6(6) 9 BRUCE SPRINGSTEEN
Born To Run
7(7) 7 JETHRO TULL Minstrel In The Gallery
8(8) 5 GEORGE HARRISON
Extra Texture
9 (10) 5 DAVID CROSBY/GRAHAM NASH
Wind On The Water
10 (15) 3 PAULSIMON
Still Crazy After All These Years
Bjarki Tryggvason:
Wild night / Hver ert þií
Demant hf. 02.-004
Framhlið þessarar plötu
Bjarka hefur að geyma lagið
Wild Night, sem er eftir n-frska
söngvarann Van Morrison. Bak-
hliðin Hver ert þú? er
aftur eftir D. Henley, (þ.e.
Eagles lagið Tequila Sunrise),
en íslenzkan texta við þetta lag
gerði Böðvar Guðmundsson.
Hljómsveitin Júdas ásamt saxó-
fónleikaranum Rúnari Georgs-
syni sér svo um allan hljóð-
færaleik.
tltsetning Wild Night er að
mörgu leyti mjög fersk og Iff-
leg og er henni greinilega beint
á diskótek borgarinnar. Fersk-
leiki þessarar útsetningar
kemur einkum fram f Ifflegum
og kraftmiklum hljóðfæraleik
frekar en tilþrifamiklum söng
Bjarka.
Á bakhliðinni hljómar svo
enn á ný sama gamla Bjarka-
tuggan, sem t.d. hljómað hefur
svo lengi f óskalagaþáttum út-
varpsins.
Gersamlega innlifunarlausan
og innantóman söng Bjarka
tekur vart að minnast á, enda
hefur þvf sama verið svo oft
Iýst áður. ÍJtfærsla lagsins er að
öllu leyti frekar væmin og
hlýtur Bjarki að vera vonlaus
ef hann reynir ekki fyrir sér á
öðrum grunni f framtfðinni.
A.J.
tiectnc Lignt urcn -
Dave Mason -
Dave Essex -
Edgar Winter -
Harry Chaplin -
John Denver-
Joe Coler -
Kiss -
Nolen Redding -
Ozark Mountain
Dere Devels -
Pink Floyd -
Pink Floyd -
Ramsey Lewis
Splinter
Strawbs -
The Who
The Who
Jefferson Starship
Neil Diamond
Clock work Orange
Space Odyssey
Poco
Chicago
Alex Harvey
hace tne Music
Split Coconut
Fun at the Fair
pNý plata
Portrait Gallery
Windsong,
Jamaica see you will
Alive
Clonakile Cow Boys
The Car
Wish you were here
Dark Side of the Moon
Don't it feel good
Hard to live
No madness
By Numbers
Tommy
Red Octupus
Hot August Night
Soundtrack
Soundtrack
Very Best of Poco
VIII
- Live
Hotel Garbage ran/Mr. Sandness
Demant lif. D2-005
EFTfR all mikla athygli og
mikið umtal síðastliðna mánuði
litur nú fyrsta plata Eikarinnar
dagsins ljós. Þetta er tveggja
laga plata eins og hjá Bjarka og
Megasi. Bæði eru lögin eftir þá
Þorstein Magnússon, gftar-
leikara, og Harald Þorsteins-
son, bassaleikara. Um flutning
annast svo meðlimir Eikar-
innar ásamt nokkrum aðstoðar-
mönnum.
Þorsteinn Magnússon: gítar,
Lárus Grfmsson: pfanó, flauta.
Haraldur Þorsteinsson: bassi.
Ólafur Sigurðsson: trommur.
Sigurður K. Sigurðsson:
söngur.
Aðstoðarmenn eru svo Sig-
urður Long, sem spilar á saxó-
fón, og um bakraddir hjá söng-
konurnar Janis Carol, Berglind
Bjarnadóttir og Helga Steins-
son.
Tónlistin í báðum lögunum
byggist upp af líkum grunni
þ.e. á eins konar jazz-rokki með
sól-áhrifum. Fyrri hliðin Hotel
Garbage can, er þó nokkuð
fjörugri og er hún með hinu
algenga diskótekbiti. Hljóð-
færaleikur og útfærsla laganna
er að flestu leyti góð nema að
trommuleikur Ölafs Sigurðs-
sonar í Hotel Garbage Can er
heldur tilgerðarlegur. Einnig
finnst mér söngur Sigurðar
ekki nógu sannfærandi, en
rödd hans venst þó sæmilega
þrátt fyrir það. Svo litið sé á
hlut aðstoðarmannanna þá
passa þeir yfirleitt mjög vel inn
í tónlist Eikarinnar og þá
einkum og sér f lagi saxófónn
Sigurðar Long.
Að lokum vil ég lýsa þvi yfir
persónulega, að plata Eikar-
innar er það lang forvitni-
legasta, sem hljómplötuútgáfa
Demants bauð upp á með plötu-
útgáfu sinni þann 31. október.
A.
StuSmenn -
Lonly Blú Boys -
Þokkabót-
Megas -
Paradis -
Eik
Bjarki Tryggvason ■
White Bachman Trio
Megas
Sumar á Sýrlandi
StuS — StuS — Stuð
Bætifiákar
Millilending
Superman
Hotel Garbage Can o
Wild Night
New Morning
Komdu og skoðaðu i kistuna
mina