Morgunblaðið - 16.11.1975, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.11.1975, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÖVEMBER 1975 GARÐAHREPPUR Blaðberi óskast í Amarnesið Upplýsingar f síma 52252 Wehrle loðarklukkur og vekjaraklukkur Vedette eldhúsklukkur Pierpont kven- og karlmannaúr Ávallt í stóru úrvali Veljið yður í hag, úrsmíði er okkar fag Magnús E. Baldvinsson, úrsmiður, Laugavegi 8. Þú færð ekki betra byggingaplast en f rá Plastprent hf. Við erum óhræddir við að leggja spilin á borðið. Byggingaplast okkar er unnið frá grunni í verksmiðju okkar. Byggingaplast Plastprents er af nákvæmlega sama gæðaflokki og erlend framleiðsla, sem hér fæst; sama ending, sami styrkleiki. Af hverju átt þú þá að kaupa bygginga- plast Plastprents frekar en annað? Einfaldlega vegna þess, að þú kaupir viðurkennd gæði um leið og þú kaupir íslenzka iðnaðarvöru, — framleiðslu, sem fullnægir ströngustu kröfum neyt- andans um leið og hún sparar þjóðinni gjaldeyri. Byggingaplastið er framleitt í 2, 3, 4 m. breiddum og 5 mismunandi þykktum. GÆRUFÓÐRUÐ KULDASTÍGVÉL MEÐ GÚMMÍSÓLA. Svört og brún. Verð kr. 7.960.— Laugaveg 60, sími 21270. GEYSiB H BARNAÚLPUR Mikið úrval af barnaúlpum Stærðir 3—16 RAMMACERÐIN Austurstræti 3, Hafnarstræti 19 Hótel Loftleiðir,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.