Morgunblaðið - 16.11.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975
21
SPÓNLAGÐAR
SPÓNAPLÖTUR
18 m/m x 122 x 250
OKOUME/OKOUME
KOTO/KOTO
BRENNI /BRENNI
ASKUR/KOTO
ASKUR/ASKUR
ÁLMUR /ÁLMUR
EIK/EIK
TEAK/TEAK
HNOTA/HNOTA
Verð pr. plötu. Kr: 2.292.
Verð pr. plötu. Kr: 2.582.
Verð pr. plötu. Kr: 3.798.
Verð pr. plötu. Kr: 4.085.
Verð pr. plötu. Kr: 4.680.
Verð pr. plötu. Kr: 5.590.
Verð pr. plötu. Kr: 5.590.
Verð pr. plötu. Kr: 6.768.
Verð pr. plötu. Kr: 6.768.
PLASTHÚÐAÐAR
SPÓNAPLÖTUR
250 x 185 cm
HVÍTT/HVÍTT 12m/m Verð pr. plötu. Kr: 5.040.—
HVÍTT/HVÍTT 16 m/m Verð pr. plötu. Kr: 5.360 —
HVÍTT/HVÍTT 19m/m Verð pr. plötu. Kr: 5.780.—
PERSTORP
HARÐPLASTPLÖTUR
127 x 279 cm
ÝMSIR LITIR Verð pr. plötu. Kr: 2.865.—
Harðviðarsalan s/f.,
GRENSÁSVEGI 5, SÍMAR 85005-6
w
Amínning
Tíminn líður
Látið það ekki dragast að ganga frá gjöfum til vina og vanda-
manna erlendis.
Því fyrr sem þér látið okkur ganga frá gjöfum yðar, þvi meiri
möguleikar eru á því að sendingarnar berist viðtakanda á
jólunum.
Við sendum vandlega pakkaðar og fulltryggðar jólasendingar um
allan heim, f flug- eða sjópósti.
Komið við i Rammagerðinni, gjafaúrvalið hefur aldrei verið
meira!
RAMMACERÐIN
Austurstræti 3, Hafnarstræti19
Hótel Loftleiðir,
fttorgfmlbMifr
nucLVsmcnR
^-•22480
Terylenebuxur kr. 2.375, kr. 2.575 og 3575.
Flauelsbuxur nr. 26—36 kr. 1.995
Terylenefrakkar 3.575
Nylonúlpur kr. 4.025 vattst.
Acrylpeysur kr. 1.270
Sokkar kr. 125
Karlmannaföt kr. 9.080.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
Vinsælu
Barnaoö
unglingaskrifborðin
Ódýr, hentug og falleg.
Gott litaúrval.
Sendum hvert á land sem er.
Biðjið um myndalista.
STÍL-HÚSGÖGN
AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SiMI 44600
Ljósgjafinn Bolholti 6
Hefur opnað verzlun þar sem áður var
verzlunin Ljósvirkinn.
Við munum hafa á boðstólum allar almennar rafmagnsvörur ásamt
heimilistækjum. Rafvirki á staðnum sem veitir tæknilegar upplýsingar.
Ljósgjafinn,
Bolholti 6, sími 81620.
Ný íslensk
prjónabók
Elín heitir ný íslensk prjóna-
bók, sem unnin er aö öllu leyti
hérlendis.
Elin birtir fjörutíu nýjar
uppskriftir, gerðar sérstaklega
fyrir þessa bók, og fylgir lit-
mynd af hverri þeirra. Þar er
að finna flíkur á börn, unglinga
og fullorðna, mottur, teppi og
púða, prjónað og heklað úr nær
öllum gerðum Gefjunargarns.
Stæró, verð og gæði bókarinnar
eru svipuð og stærri prjónabóka á
öðrum noröurlandamálum, sem
hér hafa verið notaðar um árabil.
Gefjun hefur þessa útgáfu i
þeirri von, að prjónabókin Elín megi
bæði örva til hannyrða og kveikja
nýjar hugmyndir listrænna kvenna
og karla, sem fitja upp á prjón.