Morgunblaðið - 16.11.1975, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NOVEMBER 1975
XiOWlDPA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|ViB 21. marz — 19. aprfl
Fremur óráðinn dagur og bezt að vinna
sem mest upp á eigin sp.ftur. Reyndu
engar breytingar. Forðastu umræður um
fjármál sem heilann eldinn.
Nautið
20. aprfl —20. maf
Stöðugar áhyggjur draga úr þér kjark-
inn. Reyndu að vinna bug á þeim með
sjálfsstjórn og aga. Fylgstu vel með
heilsufari þfnu.
k
Tvfburarnir
21. maí — 20. júnf
íierðu upp fjármálin og veltu fyrir þér
framlíð'arhorfum. Láttu einskis ófreistað
lil að tryggja afkoniu þfna seni bezl.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
I'arðu variega f peningamálunum. I»ú ert
ekki alveg sátlur við sjálfan þig og átt
erfitt með að taka ákvörðun. Leitaðu
hvfldar f félagsskap góðra vina.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Kf þú ert ekki vel íyrir kallaður skaltu
Iníia þig vel. Oadtu þess að taka en»an
pátl f deilum eða þrætum f da». Astar-
y.uðinn ra-ður rfkjum f kvöld.
Mærin
h 23. ágúst
■ 22. sept.
I'a' tu Iffinu með ró. I»ú verður að bíða
eftir hagsta*ðari skipan stjarnanna áður
en þú hefsl handa um einhver stórvirki.
>lundu að sparsemi er dy»»ð.
Vogin
W/ikTA 23. sept. — 22. okt.
Ah\»»jut o« gremja gera þér Iffið leilt.
i :i þú getur ekki unnið bug á því skaltu
• evna að hafa hugann við annað. Farðu
l" i iia*gI og safnaðu kröftum.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
I»r hefur áhyggjur af nánunt adlingjum
og eii þ\ f dapur og niðurdreginn. Ilristu
uf þér slenið og reyndu að ráða fram úr
\ audainálunum.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Farðu þér hægt. Bogmaður. Þú verður
t\iir nnliverju andstreymi. en aðeins
uni stundarsakir. (íæltu þess að ergja
engan með ótfmabærri gagnrýni.
rííý* Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Einhver sem telur sig vera að gera þér
greiða gerir þér Ijótan grikk. Þú þarft að
gera einhverjar breytingar á málum
þfnum.
II
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Notaðu góðan dag Ii 1 að vinna að eigin
hag og fjölskyldu þinnar. Þú erl á réftri
leið en gætfu þess að treysta engum um
of.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Fljótfærni gæti komið þér f koll. Hafðu
gott laumhald á sjálfum þér. Horfur
þfnar eru góðar. Þér verður hrósað fyrir
vel unnin verk.
' E$ fier hrinjt nuftá\
aÓ s/ww/p á /rann\
frúibó/iá/ . tíann
/ófar og/ófar, e/i...
Ea kannósl v/ðpá
én éq $ka/ nú
ta/a. v/Ó
HaTTö!... rnrrroT
Er ÞaÓ flogn-
ste/nn nrúra/n -
meistari mtð
/eyf/ aÓ spyrja ?
mmm. *
i Síl i'.-x-xv MSÍÍÍíixSiíííííS!
X-9
4.uu-uu.u..u....... ........... :j. ■•***»■,
FERDINAND
SMÁFÓLK
THAT'5 DE5ERT C0VNTM1.
HOW IN THE W0RLP DO
H0V THINK HE5 60IN6 T0
6ET ACR055 THE PE5EKT ?!
"zr
N0 PmŒMj'M TAKIN6
AL0N6 A 6LASS OF UJATER
— Kalli, þú ert genginn af göfl- — Þú getur ekki látið hunds-
unum. greyið þitt reyna að vappa aiia
Ieið á Hveravelli!
— Þetta eru óbyggðir. Hvernig — Ekkert vandamál ... ég hef
í veröldinni heldurðu að hann heitt súkkulaði meðferðis.
komist yfir heiðarnar?!