Morgunblaðið - 16.11.1975, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975
GAMLA
Sfmi 11475
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
l/IIALT DISNEY presents
Technicolor" Cinemascope
Hin geysivinsæla Disney —
teiknimynd —
nýtt eintak og nú með
ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 '
ÞYRNIROS
barnasýning
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 1.30.
Skotglaðar stúlkur
Skotglaðar stúlkur
Hörkuspennandi, ný bandarisk
litmynd um þrjár stúlkur sem
sannarlega kunna að bita frá sér.
GEORGIA HENDRY
CHERI CAFFARO
JOHN ASHLEY
Íslen7kur texti
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 1 1
Börnnuð börnum innan 1 6 ára.
Siðasta sinn
Fjápsjööup
múmfunnap
Sýnd kl. 3.
fÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Carmen
i kvöld kl 20. UppSelt.
miðvikudag kl. 20.
Þjóðníðingur
þriðjudag kl. 20
Sporvagninn Girnd
fimmtudag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ
Barnaleikritið
Milli himins og jarðar
Hákarlasól
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13 15—20. Simi
1-200.
TÓNABÍÓ
, Simi 31182
ASTFANGNAR
KONUR
„Women in Love"
Mjög vel gerð og leikin, brezk,
átakamikil kvikmynd, byggð á
einni af kunnustu skáldsögu hins
umdeilda höfundar D.H.
Lawrence ..WOMEN IN LOVE".
LEIKSTJÓRI:
KEN RUSSELL /
Aðalhlutverk: ALLAN BATES,
OLIVER REED, GLENDA JACK-
SON JENNIE LINDEN.
Glenda Jackson hlaut Óskars-
verðlaun fyrir leik sinn í þessari
kvikmynd.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
yngri en 1 6 ára.
Teiknimyndasafn
Bleiki pardúsinn og ýmsar
skemmtilegar teíknimyndir.
Kl. 3.
Emmanuelle
Heimsfræg ný, frönsk kvikmynd
í litum. Mynd þessi er allsstaðar
sýnd með metaðsókn um þessar
mundir í Evrópu og víðar. Aðal-
hlutverk.
Sylvia Kristell,
Alain Cuny,
Enskt tal, íslenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskírteini
Miðasalan opnar kl. 13.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
HflEKKAÐ VERÐ
Forboðna landið
Spennandi Tarzanmynd.
Sýnd kl. 2.
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON JR.
SUNNUDAG KL. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Félagsheim-
ili Kópavogs opin frá kl. 1 7 til
20.
Næsta sýning fimmtud.
Sími 41 985.
S.P.Y.S.
DONALD
SUTHERLAND
ELLIOTT
&G0ULD
S1»YS
Einstaklega skemmtileg bresk
ádeilu og gamanrhynd um njósn-
ir stórþjóðanna — Breska háðið
hittir í mark i þessari mynd.
Leikstjóri: Irvin Kershner
Aðalhlutverk:
Donald Suterland
Elliot Gould
íslenskur texti
£vnd kl. 5, 7 og 9.
Emil og grísinn
Ný sænsk framhaldsmynd um
Emil frá Kattholti. Emil er
prakkari, en hann er líka góður
strákur.
Skýringar á íslensku
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin:
Ávaxtasalinn
Frábærlega leikin, þýzk mynd
um gæflyndan mann, sem er
kúgaður af konum þeim, sem
hann komst! kynni við.
Leikstjóri: Rainer Werner
Fassbinder.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð innan 16.
NAFNSKÍRTEINI
Íslenzkur texti
MAGNUM
FORCE
Clint Eastwood
ísDlrtyHarrfin
Magnum Forcc
V_______1_______v
Hörkuspennandi og viðburðarík,
bandarísk lögreglumynd í litum.
Aðalhlutverk:
CLINT EASTWOOD,
HAL HOLBROOK.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Lína í Suðurhöfum
Siðasta sinn.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3
leikfElag
REYKJAVlKUR
Skjaldhamrar f
í kvöld Uppselt.
Skjaldhamrar
þriðjudag.Uppselt.
Saumastofan
miðvikudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
fimmtudag kl. 20.30.
Fjölskyldan
föstudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Saumastofan
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl 14.
Sími 1 6620.
LEIKHÚS
KjnunRinn
Skuggar leika
fyrir dansi
til kl. 1.
Borðapantanir
frá kl. 15.00
í sima 19636.
Kvöldverður
framreiddur
INGÓLFS - CAFÉ
Bingó kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Borðapantanir í síma 1 2826.
Ævintýri meistara
Jacobs
THE MAD ADVENTURES
OF“RAB8I"JACOB
Sprenghlægileg ný frönsk
skopmynd með ensku tali og
isl. texta. Mynd þessi hefur
allsstaðar farið sannkallaða sig-
urför og var sýnd með metað-
sókn bæði i Evrópu og Banda-
ríkjunum sumarið 74.
Aðalhlutverk: Louis De
Funes.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Hækkað verð
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Karatebræðumir
Ný karate-mynd í litum og
cinemascope með islenskum
texta.
Sýnd kl. 5 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6. ára.
Bamsránið
A SIEGEL FHm
A ZANUCK/BROWN Produdion
MICHAELCAINE n
TI1E ISLACh WINDMILL
sýnd áfram kl. 7 og 9.
Vinur indíánanna
Spennandi indjánamynd í litum.
Barnasýning kl. 3.