Morgunblaðið - 14.12.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975
49
gefið út litla plötu, undir nafn-
inu Zero, sem var dálftið leikin
í Luxemborgarútvarpinu, Capi-
tol Radio í London og víðar.
SESSIONVINNA
S: Hefur þú nokkuð starfað
sem „sessionmaður" hjá öðrum
þarna úti? G: Jú, en það var nú
allt hálfglatað. Það borgar sig
ekki að tala um það. Maður
hafði heldur engan tfma fyrir
slfkt. T.d. tókum við hvorki
meira né minna en 45 lög upp,
bara fyrir þær fjórar plötur,
sem Hljómar h/f gefa út núna
fyrir jólin. S: Hvaða stúdfó not-
uðuð þið? G: Við, þ.e. Rúnar
Júlíusson, Engilbert Jensen,
Björgvin Halldórsson og ég
(Hljómar sálugu), notuðum
þrjú stúdfó. Þ ið vorv Magestic,
þar sem vií ^Kum upp tromm-
ur og söng, svo notuðum við
TW, sem er nú ekki neitt sér-
stakt stúdfó, en kosturinn er, að
þar er hljóðfæraleiga um leið.
Að fá leigð hljóðfæri er yfir-
leitt dýrt, píanó kostar t.d. 15
pund á dag, en í TW gat maður
fengið hvaða hljóðfæri sem var
og var kostnaðurinn innifalinn
í stúdíóleigunni. Þangað fórum
við oftast þegar þurfti að bæta
ofan á upptökur, eins og t.d.
vfbrafón píanói o.fl. Einnig tók-
um við upp gítara þar. Þriðja
stúdíóið er svo Ramport, en þar
var öll hljóðblöndun gerð.
S: Það var einhvern tfma haft
eftir þér, að þú ætlaðir út til
Englands til þess að gerast
„sessionmaður“, hefurðu horf-
ið frá þvf? G: Nei, nei, — slíkt
kemur smámsaman, eða um
leið og maður fær sambönd,
sem ég hef ekki enn fengið. S:
Er ekki mikil samkeppni á þvf
sviði? G: Jú, og það er frekar
slæmt hljóðið f mönnum á því
sviði núna. Það hefur minnkað
svo vinnan hjá þeim miðað við
það sem var. Svo eru ekki nema
3—4 gftarleikarar, sem hafa
megnið af allri „sessionvinn-
unni“ f Englandi. Og vegna þess
hve lftið er að gera, er borgað
langt undir taxta, þvf menn
gera sig ánægða með Iftið, bara
ef þeir fá vinnuna. Skattamál
Breta hafa einnig þau áhrif að
margar hljómsveitir fara út fyr-
ir England til að taka upp, svo
sem til Þýzkalands, Hollands og
Sviss.
ÍSLAND —
FRAMTÍÐIN
S: Hefur þú ekkert leikið jass
undanfarið? G: Nei, ég hef ekk
ert spilað annað að undan-
förnu, heldur en við upptök-
urnar okkar. Ég er að verða
dálítið stirður, þvf það er ekki
sama æfingin að spila í stúdíói
eins og fjóra ilma á kvöldi á
Framhald á bls. 62
VÍnftEUMMÍfTm
bklbooMl
Bandarfkjunum
I I
i I
1 4 7
Stórar plötur
7
8
24
7
7
19
10 12 9
11 13 13
12 17 4
13 16
14 15
15 5
16 20
17 19
18 18
19 23
20 9
21 25
22 26
23 18 15
24 30 8
25 10 10
26 11 24
27 33 4
28 28 20
29 29 26
PAUL SIMON — Sti'l Crazv After
All These Years
JEFFERSON STARSHIP — Red Octopus
JOHN DENVER — Windsong
ELTON JOHN — Rock Of The Westies
CHICAGO IX CHICAGO’S GREATEST HITS
DAVID CROSBY/ GRAHAM NASH
Wind On The Water
ART GARFUNKEL — Breakaway
WHO — By Numbers
KC & THE SUNSHINE BAND
KISS — Alive!
SILVER CONVENTION — Save Me
GROVER WASHINGTON JR.
— Feels So Good
JOHN LENNON — Shaved Fish
OHIO PLAYERS — Honev
PINK FLOYD — Wish You Were Here
AMERICA — History — America’s
Greatest Hits
BARBRA STREISAND — Lazv Afternoon
O’JAYS — Family reunion
SEALS & CROFTS — Greatest Hits
BRUCE SPRINGSTEEM — Born to Run
NEIL SEDAKA — The Hungrv Years
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA
Face The Music
NATALIE COLE — Inseparable
GLADYS KNIGHT & THE PIPS
2nd Anniversary
LINDA RONSTADT------Prisoner
in Disguise
THE EAGLES — One Of These Nights
BARRY WHITE — Greatest Hits
WILLIE NELSON — Red Headed Stranger
ISLEY BROS.— The Heat Is On
Featuring Fight The Power
Litlar plötur
1 1 9
2 2 7
6 15
5 7
4 11
6 3 9
7 7 12
8 9 10
9 11 9
10 12
11 26
12 16
13 27
14 17
15 15 16
16 19 8
17 20 14
18 25
19 31
FLY, ROBIN, FLY — Silver Convention
THAT'S THE WAY (I Like It)
— K.C. & The Sunshine Band
SKY HIGH —Jigsaw
LET’S DO IT AGAIN — Staple Singers
THE WAY I WANT TO TOUCH YOU
— Captain & Tennille
ISLAND GIRL — Elton John
LOW RIDER — War
NITHTS ON BROADWAY — Bee Gees
STURDAY NIGHT — Bay City Rollers
MY LITTLE TOWN — Simon & Garfunkel
FOX ON THE RUN — Sweet
LOVE ROLLERCOASTER — Ohio Plavers
I WRITE THE SONGS — Barrv Manilow
VENUS AND MARS ROCK SHOW — Wings
EITHTEEN WITH A BULLET
— Pete Wingfield
OUR DAY WILL COME — Frankie Valli
I WANT’A DO SOMETHING FREAKY TO YOU
— Leon Haywood
I LOVE MUSIC (Part 1) — O’Javs
THEME FROM „MAHOGANY” (Do You Know
Where You’reGoing To) — Diana Ross
I
I
■
I
in ekki margt að koma á óvart.
„Soft-rokk” virðist Gunnar
Þórðarson hafa gert að tónlist-
arstefnu sinni og þá eru áhrifin
oft mjög skýrt fengin frá einu
af æðsta tákni popheimsins,
þ.e. Beach Boys. Platan byggir
sem sagt algerlega á gömlum
tónlistargrunni. Melódíur þær,
sem Gunnar semur eru f flest-
um tilfellum mjög svipaðar. Er
þetta að mínum dómi einn nei-
kvæðasti punktur plötunnar og
hefur það f för með sér, að hún
verður mjög flöt eða svipuð f
gegn. En svo vikið sé að ein-
stökum lögum plötunnar þá ber
þar lang hæst lagið Reykjavfk,
sem ég tel að mörgu leyti það
hæsta, sem Gunnar Þórðarson
hefur náð í lagasmíðum. Að
öðru leyti má nefna lagið Mani-
toba. Þetta lag byggir í fyrstu á
hinum margumtalaða tónlistar-
grunni, „soft-rokkinu“ inn f það
blandast síðan nokkur
„country-rokk“-áhrif og gera
lagið fjölbreytilegra. Þennan
möguleika milli þessara nokk-
uð svo tengdu tónlistarstefna
hefði Gunnar Þórðarson mátt
notfæra sér meira til að forðast
áðurnefnda einhæfni í tónlist
sinni. Lagið Funky Lady er þó
frávik frá þessu, en gæði þess
eru lakari öðru, sem plata þessi
býður upp á.
Textar Gunnars eru i flestum
tilfellum hugleiðingar úr dag-
iegu lífi settar fram á einfaldan
hátt. Annars byggir platan
meira á framsetningu tónlistar
en textagerð.
Það sem Iyftir þessari plötu
ef til vill hátt yfir flestar aðrar
íslenskar plötur, sem koma nú
eða komið hafa á íslenskan
markað er hin mjög svo góða
vinna er lögð hefur verið í gerð
hennar. öll stúdíóvinna, hljóð-
færaleikur og önnur framsetn-
ing tónlistarinnar er sem sagt
mjög góð. Svo nánar sé vikið að
hljóðfæraleik Gunnars þá ber
gítarleik hans hæst eins og svo
oft áður, þó hann geri það að
meira marki nú. Dæmigert fyr-
ir þennan frábæra punkt plöt
unnar gefur að heyra t.d. i lög-
um eins og „When God Steps
Down“ og svo í seinni hluta
„Reykjavikur”.
Eftir að hafa hlýtt á þessa
plötu nokkrum sinnum varð ég
fyrir áhrifum, sem ég reiknaði
ekki með. En þessi plata er
gædd þeim kosti, að hún venst
en ekki öfugt eins og ég bjóst
við, þegar ég hlustaði á hana i
fyrstu. Samt sem áður verður hm
Gunnar Þórðarson að skapa sér V
ákveðinn eigin tónlistarstíl, áð- *
ur en hægt verður að kalla h
hann „meistara Gunnar” eins
og svo margir hafa gert. Þessi
plata er einnig of lik svo mörgu
öðru og myndi hún án efa
hverfa í hljómplötuhafið er-
lendis. *"
A.J. .
Aldrei hefur íslenzkt
hljómplðtuúrval
verið meira
og betra:
Gunnar Þórðarson
Spilverlc' áðanna
De Lonly Lcue Boys
Gleðileg jól
• údas
EitthvaS saatt
Ingimar Eydal
Þokkabót
ÁrniJohnsen
Litið eitt
Peanuts
Áfram stelpur
Megas — Millilending
Megas fyrsta platan
GuSrúr. A Simonar og Guðmundur Jónsson
Fjórtán Fóstbræður
Þórbergur Þórðarson
Erlendar plötur:
Elton John — Rock of the Westies
Stewe Howie — Beginnings
Chris Squire — Fish out of Water
Niel Young — Zuma
Loggins & Messina — So Fine
Kris Kristoffersson — Who’s to blass who’s
to blame
Time for Another
Red Octobus
Yellow Fever
Funky Side of Things
Who by Munbers
Greatest Hits
Come Taste the Band
Greatest Hits
Greatest Hits
Sos (LP)
Midnight Lightning
c/o Nasareth
What ð difference
a day makes
Listomania — Soundtrack
Tommy — Soundtrack
American Graffiti — Soundtrack
John Denver — Christmas
Jackson 5 — Christmas Album
History of British
RockVollll
Chick Corea
Ameríca
Ameríca
John Lenn .
Rod Stev ,t
Rory Gallager
Rufus
Commandors
Temptations
Flo & Eddy
Bruce Springsteen
ACE
Jefferson Starship
Hot Tuna
Billy Cobham
Who
Leonard Cohen
Deep Purple
Chicago
Barry White
Abba
Jimi Hendrix
Dan McCafferty
Ester Philips
Roots of British Rock
ný plata
Greatest Hits
Hearts
Greatest Hits
Atlantic Crossing
Against the Grain
ný plata
Movin on
House Party
lllegal Immoral & Fatening
Bom to run
KARNABÆR
Plötudeildir:
Austurstræti 22 s
Laugaveg 66 —