Morgunblaðið - 14.12.1975, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 14.12.1975, Qupperneq 16
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |V|h 21. marz — 19. apríl Knda þótt þú fáir ekkí vilja þfnum fram- gengt í öllum greinum f dag, gætirðu með lapni komið hrevfingu á ýmis mál. sem eru þf r hugleikin. Nautið 20. aprfl — 20. maf Þvermððskan rfðurekki við eintevming í dag. Re.vndu að hafa fullt taumhald á tilætlunarsemi þinni f annarra «arð. 'fc Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Vertu ekki með of mikla sjálfsvorkunn- semi. Hún mætir engum skilningi hjá öðrum. Reyndu að eignast önnur áhuga- mál en sjálfan þi«. 1 Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Láttu ekki streituna ná tökum á þðr. Taktu Iffinu með ögn meiri Iðttleika or sjáðu það skoplega við sjálfan þig og aðra. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Nú skaltu taka til óspilltra málanna og hrinda þvf I framkvæmd sem þú hefur lengi verið með á prjónunum. Forðastu allar tvfræðar yfirlýsingar sem gætu valdið misskilningi. Mærin 23. ágúst - 22. sept. Ilelgaðu þig einhvcrju áhugamáli sem gæti aukið Iffsfyllingu þfna. Dagurinn er vel fallinn til alls konar náms og at- hugana. Vogin W/i:ra 23. sept. ■ 22. okt. Þrátt fyrir einlæga og skemmtilega framkomu Vogarinnar hættir henni til að sýna öðrum hugsunarleysi. Láttu það ekki henda þig f dag. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Vmislegt bendir til að einhver ruglandi ráði rfkjum f dag. Taktu þó öllu með stillíngu og heimspekilegri ró sem að höndum ber. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Það mun ekki auka á vinsældir þfnar að stunda kvartanir og kveinstafi. Láttu það líðna gleymt og Ifttu björtum augum til f ramt fðarinn ar. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Aflaðu þér nákvæmra upplýsinga áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. öll mistök f dag gætu komið þér illílega f koll sfðar meir. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Heppilegur dagur f fjármálum og gerðu þér far um að fjárfesta á skynsamlegan hátt. Þú hefur stundum gert þig sekan um að tala full mikið og skaltu nú ráða bót á þvf. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þægilegur dagur og rólegur sem þú skalt nota til hvfidar eftír því sem föng eru á. sérstaklega kvöldið. TINNI \ Ró/ea frú Vaí/a? áy vard- veif/ 9/mste/f7asitr//7ÍJ' /JamifTg/unn/ sé /ðf. /iér /ét/ir siórum 7 J/Bja þá, góíi maóur. Zii/tu þá vísamér ti/ heráergis r77//7sf Err meðan ég man... B/aáasnáparn/Z e/tan7/f á rénéu/77. áeirs/t/a umm/g. Ziá éf á/áiaum a/re/éa, meáan é</ éve/sé /ze'r. Eag/n á/aéasam- tö/, er?$a aera/ýs/agafiarfsem/. Enqa /iosmyaé- ara. ét/e/sZ áér /zu/e/u [Jf}/ tréfá/... X-9 f jÆJA.UNGFftÚ STIKLING, ^ ^ HAfOU þlNN UFVÖRO. 1 EN £N6!N B/tÖGO, KULA FÆROU ENGA , A rvr.A^n un'wAMVMD 1 LlTUR UT AO NANAR G/tTUÍ VEROl HAFOAR A MÉR,PHIL. :i>yÉV»<Mi«yúM'iVivr LJÓSKA FERDINAND ,/OA SZ3 SMÁFÓLK l'VE 0EEN W0NPERIN6 IF V0U EVER MET THAT CUTE LITTLE COYOTE THAT 5PIKE TOLD K0U A0OUT... J1 I MET HER ALL KI6HT, ANP 5HE WA5 THE CUTEST LITTLE THIN6 l'VE EVER 5EEN...0UT WE HAD 5TR0N6 RELI6I0US DIFFERENCE5... (sHE ATE BUNNIE5' — Ég hef verid að velta svolitlu — Ég hef verid að að velta vöng- fyrir mér um yfir þvf hvort þú hafir nokkru sinni hitt litlu fallegu tæfuna sem Broddi sagði þér frá.... — Ég hitti hana svo sannarlega og hún var sko það dýrlegasta djásn sem ég hef augum barið... en okkur samdi ekki á sviði trú- mála.... - Hún át kanfnur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.