Morgunblaðið - 14.12.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975
57
fclk f
fréttum
Ellen Henke leggur mikla áherzlu á að vel sé að þvf gætt við kaup á blðmum, að þau séu heilbrigð.
„Athugið vel ræturnar. Þær eiga að vera hvftar. Hikið ekki við að banka hressilega I pottinn og losa um
blðmið til að athuga þetta atriði." Svo bætir hún við kankvfs á svip: „En til að lenda ekki f erjum við
blðmasalann verðið þið að fara að öllu með gát.“
Talar ekki við
blómin
+ „Blóm þarfnast þess alls ekki
að talað sé við þau; ekki heldur
að þeim sé sýnd ástúð; hvað þá
að tðnlist sé leikin fyrir þau.
Slfkt er aðeins kukl og barna-
skapur.“ Einhver kynni að
halda eftir þessa ræðu, að hér
mælti sjálf „vonda stjúpan",
ekki sfzt ef sá hinn sami vissi
einnig, að orðin eru höfð eftir
mikilli „blómakonu". Svo er þð
ekki. Hér talar Ellen Henke,
doktor f grasafræði frá
Columbiaháskðla, umhverfis-
hönnuður og kennari. Faðir
hennar er garðyrkjumaður og
alla sfna ævi hefur hún lifað
meðal blðma. Hún vfsar alger-
lega á bug öllum tfzkukenn-
ingum f sálarfræði jurta; rétt
umhirða og meðhöndlun ráði
öllu um örlög þeirra. Hún seg-
ir: „Margir blómavinir gera þá
skyssu stærsta að drekkja
blðmum sfnum f ást, ofurást. t
stað þess að dekra við blðm á að
reyna á þolrifin I þeim. Langi
einhvern til að hafa blðm f
dimmu skotu eða þar sem Ift-
illar birtu nýtur, þá á hann
ekki að hika við að láta það
eftir sér. Og þð að fáein lauf- ur ástæða til að æðrast; annað
blöð fölni og falli, er ekki nokk- hefur nú gerzt á beztu bæjurn."
Ellen Henke f garðinum heima hjá sér.
S*GM OhlO ■■■
Sveiflan
undirbúin
+ Það er Bing Crosby sem hér
hefur vakandi auga á konu
sinni, Kathryn, en hún býr sig
sem vandlegast undir sveifl-
una. Þau eru þarna að leika
golf á „heimavelli" f Hills-
borough f San Francisco. Eitt-
hvað er gamli maðurinn
spotzkur á svipinn. Kannski
finnst honum sem tílburðir
eiginkonunnar séu einum of
hátfðlegir miðað við tilefnið
og mál sé að höggið rfði af.
YSf>rs'*
/^v/^vj'vo’/TvrrwTV/TV/'TY
Veizlu-
brauðið
frá Brauðbæ
er bezt
og ódýrast
Bmuðbær
Veitingahús
slmar 25090-20490
NILFISK
STERKA RYKSUGAN!
NILFISK er sterk: kraftmikil og traust. Þar hjálpast allt að:
styrkur og ending hins hljóða, stillanlega mótors, staðsetning
hans, stóra flókasían og stóri (ódýri) pappírspokinn með litlu
mótstöðunni, gerð sogstykkjanna, úrvals efni: ál og stál.
Og NILFISK er þægileg: gúmmíhjól og -stuðari, 7 metra (eða
lengri) snúra, lipur slanga með liðamótum og sogstykki, sem
hreinsa hátt og lágt. Þrivirka teppa- og gólfasogstykkið er
afbragð. Áhaldahilla fylgir.
Svona er NILFISK: Vönduð og þaulhugsuð i öllum atriðum,
gerð til að vinna sitt verk vel ár eftir ár með lágmarks
truflunum og viðhaldi. Varanleg eign.
RAFTÆKJAÚRVAL - HÆG B'HASTÆDI
?«20 FÖNIXHt,u