Morgunblaðið - 14.12.1975, Page 21
Velvakandi svarar I síma 10-100
kl. 14—1 5, frá mánudegi til föstu-
dags
9 Juan Carlos —
— Jón Karl —
Jóhann Karl —
Jóhannes Karl —
Jónas Karl
Viggó H. V. Jónsson
skrifar:
„Juan Carlos I. konungur
Spánar er nú oft í fréttunum og
hefi ég heyrt fréttamenn basla
við að bera nafn hans fram, annað
hvort sem Kvan Carlos eða Húan
Carlos, og er hvorugur fram-
burðurinn réttur. Hljóðmerki
kann ég ekki til að lýsa réttum
framburði.
Einnig hefur nafn hans oft birzt
í blöðum, en í morgun birtir
Morgunblaðið frétt á forsíðu:
„Aðgerðir hafnar gegn Juan
Carlosi". Hví þá ekki einnig
Juani, þ.e. beygja bæði nöfnin?
Mér finnst þetta falla illa að ís-
lenzku máli og sting upp á þvi að
frétamenn og þulir taki sér held-
ur íslenzku nöfnin í munn og
nefni hann hér eftir Jóhann Karl
I.
Ég heyrði reyndar Jón Múla
taka sér þetta í munn í morgun.
Juan-nafnin gildir fyrir Jón, Jó-
hann eða Jóhannes á ísienzku.
Jóhann XXIII var alltaf nefndur
Juan XXIII á Spáni.
Viggó H. V. Jónsson."
0 Súpa ársins lapin
Húsmóðir skrifar:
„Þá er nú sárasaklaus almenn-
ingur hér á landi búinn að fá 1.
des. kommúnistasúpuna yfir sig
fjórða árið í röð. Mér fannst
byrjunin góð. Lesið var úr blaði
þar sem sagt var, að kreppan væri
auðvaldsafkvæmi, því ekkert
væri hugsað um þarfir almenn-
ings. Hátíðarnefndin heldur vfst,
að þjóðin sé búin að gleyma korn-
kaupum Rússa af Bandaríkja-
mönnum.
Almenningur í Rússlandi er
fóðraður á auðvaldskorni frá
Ameríku. Rússar þurfa frekar að
búa til vopn handa skæruliðum,
sem sagðir eru berjast fyrir frelsi.
Hvaða frelsi færði Víet-Cong
þjóð sinni? Suður-Víetnam er orð-
ið hér að Norður-Víetnam. Síðan
var lýst yfir stuðningi við
kommúnista á Spáni og í
Portúgal. Þær aldagömlu menn-
ingarþjóðir eiga annað skilið en
að verða f jarstýrðir þrælar KGB.
Ég hræðist kommúnismann og
óska engum þess að þurfa að búa
við hann. Hins vegar hefur mig
alltaf langað til að þeir sem eru að
prédika þessa helstefnu og halda
að hún leysi öll vandræði ver-
aldarinnar, búi nokkra mánuði f
þér höfðuð fyrst sagt ósatt og sfð-
an rutt úr yður þessum fræðum
öllum nokkru sfðar? Eftir þvf
sem Puck sagði mér urðuð þér
auk þess óeðlilega reiðar, þegar
þér heyrðuð að Lotta hefði orðið
vitni að einum næturfunda yðar
með Arne úti f kirkjugarði. Hvers
vegna? Hvað var svona mikilvægt
f þvf sambandi? Hvers vegna var
yður svo mikið f mun að við
kæmumst ekki á snoðir um sann-
leikann f þvf?
Christer þagnaði og leit
rannsakandi á hana.
— Viljið þér nú ekki segja
okkur, hvað þér sögðuð f raun og
veru við Arne Sandell f þetta
skipti? Eftir þvf sem mig minnir
var það f framsetningu Lottu eitt-
hvað á þessa leið: „Ég sleppi þér
ekki fyrr en þú hefur þakið
hörund mitt með þúsund kossum,
ó, þú sem ert minn að eilffu, ólmi
ástmögurinn mlnn." Ég held við
séum öll á þeirri skoðun, að svo
skáldlega hafið þér ekki kveðið
að orði, en ef ég má segja mína
mciningu, þó held ég alls ekki að
þér hafið ausið hann ástororðum.
Mér vírðist sennilegra að þér sé-
uð alltof stoit til að koma fram á
þann hátt.
Hjördfs Holm brosti dauflega
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975
61
Rússlandi, eins og hver annar
verkamaður. Þá trúi ég því, að 1.
des. súpan næsta ár yrði öðru vísi
á bragðið. Þessir sárafáu Verð-
andi-stúdentar eiga að fá að vinna
í Rússlandi um tíma. Lækna-
stúdentarnir eiga að vinna á geð-
veikrahælunum, þar sem skáldin
og listamennirnir eru i haldi. Lög-
fræðistúdentarnir ættu að vera
skrifarar f réttarsölunum þar
sem andófsmennirnir eru dæmd-
ir, sál- og félagsfræðingarnir
gætu kynnt sér Iífið í fanga-
búðunum og sagnfræðingar gætu
lært hvernig ekki á að skrifa
söguna.
Stúdentar ættu að hírast í einu
herbergi og hafa eina eldavél með
minnst þremur öðrum. Síðan geta
þeir séð, að ef almenningur í
kommúnistaríkjunum hefði það
eins gott og við, þá væri ekki
offramleiðslan að kvelja okkur.
Húsmóðir.“
Bréfritari segir, að samkomu-
gestir hafi verið sárafáir, en það
er nú vafamál, að Sovétríkin
þyldu að fá á sína könnu heilan
háskólabíófarm af kreppuþjáðum
íslenzkum háskólastúdentum.
Kannski yrðu þeir svo þurftafrek-
ir og gráðugir þegar þangað
kæmi, að þeir ætu ameríska korn-
ið upp til agna.
% Leikföng
Erla Sveinsdóttir skrifar:
„Agæti Velvakandi.
Ég gerði mér ferð í bæinn um
daginn, og erindið var að kaúpa
nokkrar jólagjafir, þar á meðal
leikföng. Nú á ég engin börn sjálf
og hefi litla reynslu af því að
umgangast þennan aldursflokk,
þannig að ég get vfst ekki talizt
fróð um þau. Þegar ég ætlaði að
leita aðstoðar afgreiðslufólks við
leikfangavalið kom í Ijós, að
þarna var ég í geitarhúsi að leita
ullar, því að lítið var hægt að
fræða mig um leikföng, fyrir
hvaða aldur þau væru ætluð og
annað þvi um líkt.
Nú vita allir, að fyrir jól er
yfirleitt bætt við fólki f verzlun-
um. Þá kemur oft til starfa fólk,
sem enga sérþekkingu hefur.
Þess vegna væri gott ef leikföng
væru merkt eða prentaðar eða
fjölritaðar upplýsingar látnar
fylgja með.
Mér finnst kominn tími til að
vörumerkingar verði teknar upp f
rfkum mæli hér á landi, — ekki
aðeins þegar um er að ræða mat-
vörur, heldur ýmislegt annað.
Erla Sveinsdóttir.“
LUXO LAMPINN
ER NYTSÖM JÓLAGJÖF
ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
simi 84488
Rrauðhær
Vdtlngahils
vðOðÉnskxg-slzm 20490
f forrétt: Sveppasúpa
Entrecote Tyrolienne framreidd með bakaöri kartöflu
ofl belgjabaunum.
Krakkar
munið eftir barnamatseðlinum.
glæsilegir réttir fyrir 250 kr.
83? $\G£A V/öGA £ ‘ÍíLVERAW
A00I//1A9 ÓA'bTU
SAóT VÉX W
'bMIS AQ VÓ
YW/R AQ WS5A
\<0N6\WN f