Morgunblaðið - 14.12.1975, Qupperneq 22
62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975
— Stuttsíðan
Framhald af bls. 49
bollum. Þad er þó mun
skemmtilegra aó spila í stúdíói,
þvf þar getur maður heyrt
árangur erfiðisins. S: Var
aldrei hugsað um að gefa
út eitthvað af þeim jass
sem þú' lékst hér 1 sión-
varpinu og með hljómsveitinni
sem fðr til Svfþjóðar á norræna
tónlistarmótið? G: Ju, það var
alltaf talað um að gera plötu, en
menn voru sinn úr hverri átt-
inni og bundnir hér og þar, svo
að það datt alveg upp fyrir. Við
sem fórum til Svíþjóðar vorum
búnir að æfa nokkuð gott pró-
gramm, og ef við hefðum haft
eins og hálfan mánuð frfan, þá
hefðum við getað tekið upp. —
Ég hef mjög gaman af jass og
hlusta töluvert á menn eins og
Herbie Hanckoc og slíkt
„funk“. S: Hefur verið sóst eft-
ir þér hér, sfðan þú komst
heim, til stúdfðleiks? G: Jú,
það eru ýmsir að biðja mig að
spila, eins og Einar Vilberg,
Vilhjálmur Vilhjálms og svo
hefur Ríó Tríóið talað við mig.
S: Kemur þú til með að spíla
eitthvað opinberlega hér heima
núna? G: Nei, annars veit mað-
SÖGOWW HflMHJOMA
--------------------------------^
JANE EYRE
eftir Charlotte Bronté er önnur skáldsagan í nýj-
um bókaflokki frá Sögusafni heimilanna, sem
nefnist Grœnu skáldsögurnar. — Jane Eyre er
ógleymanleg skáldsaga, sem árlega er gefin út i
stórum upplögum víða um heim.
Á HVERFANDA HVELI
eftir Margaret Mitchell kom út fyrir síðustu jól.
í*essi eftirsótta skáldsaga er fyrsta bókin í bóka-
flokknum Grœnu skáldsögurnar.
HWIHI KlffiCH
Tvíburabræóu rnir
Sígildar skerhmtisögur
eftir danska rithöfundinn
Morten Korch er fyrsta skáld-
sagan, sem kemur út á íslensku
eftir þennan vinsæla höfund,
en bækur hans seljast í millj-
ónum eintaka í heimalandi
hans. Tvíburabrœðurnir er ein
af allra vinsælustu sögum
Morlens Korch, örlagarík og
spennandi.
í þessum bókaflokki koma út tvær skáldsögur nr. 16 og 17:
Synir Arabahöjðingjans eftir E. M. Hull og Leyndarmálið eftir
H. Prothero Lewis. Báðar þessar skáldsögur hafa notið mikilla
vinsælda, en verið uppseldar árum saman. Þær eru atburðaríkar
og spennandi, eins og aðrar bækur Sögusafnsins, ósvikinn og
góður skemmtilestur fyrir fólk á öllum aldri.
SÖGUSAFN
HEIMILANNA
ur aldrei. Það gæti verið að ég
tæki eitthvað upp hérna í
Hljóðrita h/f. S: Hvað stendur
til hjá þér þegar þú ferð út
aftur eftir áramótin? G: Ég fer
beint í stúdíóið til að taka upp
fyrir Hljóma h/f. S: Af hverju
taka Hljómar h/ f allt sitt efni
erlendis? G: Það eru miklu
betri stúdfó úti og kostnaður er
mjög svipaður og hér heima,
þar sem ég og er með fbúð
þarna. Hinir búa Ifka hjá mér
þegar þeir eru úti.— Þar sem
við vorum kostaði stúdíótíminn
um 20 pund, eða u.þ.b. 700 kr.,
en hér í Hafnarfirðinum kostar
tfminn 6800 kr. þótt stúdíóið sé
mun ófullkomnara. Annars
held ég, að við munum taka allt
okkar efni hér, ef stúdíóinu í
Firðinum verður breytt í 24
rása.
S: Hvað finnst þér um tónlist-
arlffið hér heima eftir þessa
sex mánaða fjarveru? G: Ég hef
nú lítið farið, en ég held það sé
mjög svipað og það var. Ég fór
jú á SAM-komu um daginn, og
tók þá eftir einni mjög góðri
hljómsveit, sem heitir Kabar-
ett. S: Stendur nokkuð til að
stofna hljómsveit eða gera
fleiri sólóplötur? G: Nei, ég hef
ekki hugsað mér að stofna
hljómsveit, og maður veit
aldrei hvort fleiri sólóplötur
eigi eftir að koma. Það fer eftir
því, svona að einhverju leyti,
hvernig þessi leggst í mann-
skapinn. Ég hef mjög gaman af
að gera þetta.
— Þökkuð
Framhald af bls. 43
því þrotlausa erfiði, sem sumir
organistanna og kóranna leggja á
sig, til þess að hjálpa okkur i leit
okkar að uppsprettu lffsins. Á
virkum dögum streða þeir fyrir
mat og húsi, fórna svo kvöldum og
helgum, fyrir nærri þvf ánægjuna
eina, fórna þeim i æfingar og
vinnu, svo að leit okkar beri
frekari árangur. Gleymum við
þessu ekki á stundum? Hvenær
kemur sú stund, að lista-
mennirnir hafi hreinlega efni á
að syngja eða vera organistar við
kirkju? Hvenær verður starf
þeirra til starfa metið? Kannski
þarf ekki nema sperrtan prest til
þess að tala yfir auðum stólum, —
en það þarf góðan organista og
kór til þess að kirkjurnar fyllist á
ný. Vonandi rennur sá dagur,
áður en langt um líður, að þessi
sannleikur skiljist.
Hafðu Martin, þú og fólkið þitt,
þökk fyrir gleðistundina í
Háteigskirkju á sunnudaginn var,
hún var stef f hljómkviðu
gróandans. Vita máttu líka, að við
erum mörg stolt af því, að þjóðin
okkar eignaðist þig að syni. Inni-
leg þökk. Fögnuður jóla er nær
brjósti mínu en áður Haukur.
Staða
fulltrúa í fjölskyldudeild
stofnunarinnar er laus til umsóknar.
Umsækjendur með próf í félagsráðgjöf ganga fyrir.
Laun samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Reykjavíkur-
borgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf þurfa að berast fyrir 5. janúar n.k. \
Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
Bodil Forsberg:
Ég ann þér einum
Hrífandi ástarsaga um heitar
ástríður og örlagabaráttu.
Francis Clifford:
Nazisti á flótta
Hörkuspennandi bók um æðis
genginn flótta.
Guömundur BOövarsson
Guðmundur Böðvarsson
Ljóðasafn — safnrit V
Ný bók I samstæðri útgáfu á
verkum skáldsins.
Jóhann Hjálmarsson:
Myndin af langafa
Bók sem allir tala um. Bók sem
boðar nýja bókmenntastefnu.
Jóhann 1 Ijálmarsson
Ungbarnabókin
er rituð af færustu sérfræðingum í
barnauppeldi. Bók fyrir mæður
verðandi mæður, Ijósmæður Og
fóstrur.
HÖRPUÚTGÁFAN