Morgunblaðið - 17.12.1975, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.12.1975, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1975 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental -■ Q A Sendum I •/4- FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibilar — hóp’ferðabílar. F 0IIIX |HANDA HENNI EÐA HONUM'I • RONSON OG ROWENTA KVEIKJARAR • HÁRÞURRKUR ÞURRKGREIOUR Ikrullujárn rúllur| RAFM.RAKVÉLAR LUXO VINNULAMPAR I • . ÓDÝR ÚTVARPSTÆKI | M A MEÐ VEKJARAKLUKKU| MÁTIJNI 6A NÆG BÍLASTÆÐI AlKfbV'SINCiASÍMINN KR: 22480 JHorcimblobiti BSRB fær stuðning frá Norðurlöndum Borgarstarfsmenn á hinum Norðurlöndunum hafa lýst yfir stuðningi við opinbera starfs- menn á lslandi f baráttu þeirra fyrir að fá samningsrétt með verkfallsrétti. Gerðist það á fundi framkvæmdaráðs sambands borgarstarfsmanna á Norðurlönd- um, sem haldinn var í Helsing- fors 7.—8. nóvember. Samþykkti fundurinn svohljóðandi yfirlýs- ingu til stuðnings BSRB: „Á framkvæmdaráðsfundi Sam- bands borgarstarfsmanna á Norðurlöndum, sem haldinn var í Helsingfors 7.—8. nóvember, voru m.a. lagðar fram skýrslur um efnahagsmál, kjarasamninga og stöðuna á vinnumarkaðinum ( einstökum ríkjum Norðurlanda. Ráðinu var gerð sérstök grein fyrir högum opinberra starfs- manna á tslandi og kröfum þeirra um, að komið verði á nútímalegri samningsréttarlöggjöf, sem m.a. feli í sér verkfallsrétt. Slíkur rétt- ur hefur verið veittur starfs- mannasamtökunum vfðast hvar á Norðurlöndum. A fundinum voru fulltrúar frá öllum ríkjum Norðurlanda, og lýstu þeir allir fullum stuðningi við fulltrúa opinberra starfs- manna á tslandi í kröfum þeirra um samningsrétt með verkfalls- rétti. „Tvíbura- bræðurnir” Þýdd skáldsaga eftir Morten Korch SKALDSAGAN „Tvíburabræð- urnir" eftir Morten Korch er komin út í íslenzkri þýðingu Ölafs H. Einarssonar. A kápusíðu segir, að „Tvíbura- bræðurnir" séu ein af vinsælustu sögum Mortens Korch, en bækur hans hafa selzt i stórum upplög- um í Danmörku. Segir þar að „tví- burabræðurnir“ hafi verið endur- prentaðir hvað eftir annað og að árið 1972 hafði upplagið verið komið upp í 185 þús. „Þetta er örlagarík og svipmikil saga, átakamikil og sönn eins og lífið sjálft." Bókin er 165 bls. að stærð. Ut- gefandi er Sögusafn heimilanna. Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 17. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sína á „Malenu og hamingjunni" eftir Maritu Lindquist (2). Til- kvnningar kl. 9.30. Þingfrétt- ir kl. 9.45: Létt lög milli atriða. Frá kirkjustöðum fyrir norðan kl. 10.25: Séra Ágúst Sigurðsson flytur flvt- ur sfðara erindi sitt um Kvía- bekk 1 Ólafsfirði. Kirkjutón- list kl. 10.50: Kór Langholts- kirkju syngur jólalög; Jón Stefánsson stjórnar. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Osian Ellis leikur ásamt Sinfóníu- hljómsveit Lundúna Hörpu- konsert op. 74 eftir Reinhold Gliere; Richard Bonynge stj. Konunglega Fílharmoníu- sveitin f Lundúnum leikur „Over the hills and far away,“ hljómsveitarverk eft- ir Frederik Delius; Sir Thomas Beecham stj. / Ron- ald Smith leikur pfanóverk eftir Frédéric Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál f umsjá Sveins H. Skúlasonar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál“ eftir Joanne Greenberg Bryndfs Vfg- lundsdóttir les þýðingu sfna (16). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammersveitin f Stuttgart leikur „Concerto Grosso" nr. 8 f g-moll eftir Arcengelo Corelli; Karl Múnchinger stj. / Jacques Chambon og kammersveit leika „Inngang, stef og tilbrigði" fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel; Jean-Francois Paillard stj. Kammersveit undir stjórn Lee Schaenen leikur Sínfónfu f C-dúr op. 21 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. / Maurice André og kammer- sveitin f Múnchen leika Kon- sert fyrir trompet og hljóm- sveit f D-dúr eftir Franz Xaver Richter; Hans Stadlmair stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Fjallað um sátarlíf físka ÞÆTTIRNIR Nýjasta tækni og vísindi sem er á dagskrá í kvöld að frétt'um og auglýsingum loknum eru sjálfsagt meðal þess efnis í þeim fjölmiðli, sem hvað tryggastan áhorfendahóp hefur átt um árabil. Þættirnir eru f senn ákaflega fróðlegir og upplýsandi og svo alþýðlega samdir textar og skýringar að hver leikmaður hefur gaman af. Enda að sjálfsögðu ætlaðir 16.20 Popphorn. 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Drengurinn f gullbuxun- um“ eftir Max Lundgren. Olga Guðrún Árnadóttir lýk- ur lestri þýðingar sinnar (14). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Ur atvinnulffinu. Rekstrarhagfræðingarnir Bergþór Konráðsson og Brvnjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Fjárgötur og hjarðmanns- spor Gunnar Valdimarsson les úr minningaþáttum Bene- dikts Gfslasonar frá Hofteigi; sfðari þáttur. c. „A vængjum vildi ég berast.“ Lilja S. Kristjánsdóttir frá Brautar- hóli les frumort Ijóð. d. Kon- ur ganga milli landsfjórð- unga Sigrfður Jennv Skagan segir frá. Séra Jón Skagan flvtur. e. Kórsöngur. Lög- reglukórinn syngur; Páll Kr. Pálsson stjórnar. 21.30 „Feðurnir,“ saga eftir Martin A. Hansen Séra Sigurjón Guðjónsson þýddi. Kristján Jónsson les sfðari hluta. örnólfur Thorlacius hefur lengstum verið umsjármaður tækni og vfsindaþátta, en þar hefur einnig lagt hönd á plóg Sigurður H. Richter. sem slíkir. Umsjónarmönnum þessara þátta, örnólfi Thorlac- ius og Sigurði H. Richter, ber sómi og heiður fyrir hversu vel unnir og aðgengilegir þættirnir 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an „Dúó“ eftir Villy Sör- ensen. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sfna (2). 22.50 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23,35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIM4UUDKGUR 18. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45; Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sfna á „Malenu og hamingjunni" eftir Maritu Li»>',«uist (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atr. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Arna Þórarinsson fyrrum skip- stjóra og hafnsögumann í Vestmannaeyjum; þriðji þáttur. A frfvaktinni kl. 10.40: Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. eru. í kvöld verður sagt frá forvitnilegu efni, rannsóknum í fiskasálarfræði, fisksjá fyrir stangveiðimenn, vinnslu á timbri og loks „talað við tölv- ur“. h.k. Sænsk heimildamynd, nýlega gerð um ástandið I Miðaustur- löndum verður kl. 22.20 f kvöld. Þar verður meðal annars rætt við Yassir Arafat. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Skrumskæling konunn- ar“ eftir Barbro Bachberger. Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar Concertgebouw-hljómsveitin f Amsterdam leikur „Dafnis og Klói“, svftu eftir Maurice Ravel. Bernard Haitink stjórnar. Hljómsveit Tónlistarháskólans f Parfs leikur Divertissement eftir Jacques Ibert. Jean Martinon stjórnar. André Watts leikur á pfanó etýður eftir Paganini / Liszt. 16.00 Fréttir Tilkvnningar (16.15 Veðurfregnir) Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Guðmundur Magnússon stjórnar. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningpr. KVÖLDIO 19.45 Lesið f vikunni Haraldur Ölafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 20.00 Gestir f útvarpssal Lyric Arts trfóið frá Kanada syngur og leikur tónlist eftir Norman Symonds. Mieczys- law Kolinski og Harrv Freed- man. 20.25 Leikrit: „Jólaþvrnir og bergflétta“ eftir Winyard Brown (Áður útvarpað 1957) Þýðandi og Ieikstjóri: Þor- steinn Ö Stephensen Persónur og leikendur: Séra Martin Gregorv / Þor- steinn Ö Stephensen, Jenny / Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Margrét / Herdfs Þorvalds- dóttir, Nick / Steindór Hjör- leifsson, Bridget / Emelfa Jónasdóttir, Lydfa / Nfna Sveinsdóttir, Richard Wyndham / Brynjólfur Jóhannesson, Davfð Paterson / Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Forkeppni Ölympfuleikanna f handknattleik. Island — Júgóslavfa. Jón Asgeirsson lýsir. 22.50 Kvöldsagan: „Dúó eftir Villy Sörensen. Dagný Krist- jánsdóttir lýkur lestri þýð- angar sinnar (3). 23.15 Krossgötur Tónlistar- þáttur f umsjá Jóhönnu Birg- isdóttur og Björns Birgis- sonar. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. McCloud er á sjónvarpsdagskrá f kvöld og heitir þátturinn f dag „I sviðsljósinu“. Þátturinn hefst kl. 21.20. nm MIÐVIKUDAGUR 17. desember 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Sökudólgurinn Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Ballett fyrir alla Breskur fræðslumynda- flokkur. 3. þáttur. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi Meðal efnis: Rannsóknir f fiskasálfræði, Fisksjá fyrir stangveiðimenn, Timbur soðið saman, Talað við tölvur. Umsjðnarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 McCloud Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. 1 sviðsljósinu Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Styrjaldarhættan f Austurlöndum nær Nú, sænsk heimildamynd um ástandið f þessum lönd- um. MeðaJ annars er viðtal við tvo leiðtoga Palestfnu- skæruliða, Yassir Arafat og Basam Abul Sherif. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. (Nord vision-Sænska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.