Alþýðublaðið - 25.09.1958, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1958, Síða 3
Pimmtudagur 25. sept. 1958 JL 1 þ ý 8 u b I a 3 i 8 Alþýöublaöió Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetuæ: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 1 4902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 A I þ ý ð u h ú s i ð Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. ídendingar og Færeyingar ÍSLENDINGAR eiga mörgum þjóðum að Þakka skilning og arengilega framkomu í landhelgismálinu, en engri eins •og næstu grönnum okkar Og nánustu frændum — Færey- Ingum. Auðvitað hafa þeir manna bezta aðstöðu að skilja sjónarmið okkar, þar eð þeim. er sami vandi á höndum og. okkur. En stundum bregzt fulltingi, þó að skilningur ætti að vera fyrir hendi. Svo er ekki um Færeyinga. Þeir hafa stutt málstað okkar drengilega og einarðlega og fylgzt með gangi og viðhorfum landhelgismálsins af miklum áhuga. Fátt gleður Íslendinga meira í þessu sambandi. Og við .stöndum allir í anda við hlið Færeyinga, þegar þeir krefjast stærri landhelgi sér til handa á sömu forsendum og rökum, <og við. Einnig þar er um að ræða lífsbaráttu smáþjóðar, sem vili fá að búa og'starfa í landi sínu og eiga von far-' sællar framtíðar. Frétzt hefur, að eitt af færeysku blöðunum hafi mis- skilið tilgáng íslendinga með stækkun landhelginnar og talið okkur fara á bak við Færeyinga. Sá málflutningur mun þegar hafa sætt andúð og mótmælum í Færeyjiun, enda eru Færeyingar skapríkir í deilum eins og við. ís- lendingum dettur ekki í hug að reiðast þessum mistökum færeyska blaðsins. Við höfum hreinan skjöld, og engura íslendin-gi hefur dottið í Iiug, að framtak okkar yrði Færeyingum eða öðrum til ógagns. Þvert á móti væntum við þess, að aðrar þjóðir, sem eins er á staít um og okk- ur, njóti frumkvæðisins af okkar hálfu, þegar fram líða síundir. Og við gerum okkur Ijóst, að misskilningur milli Islendinga og Færeyinga af þessu tilefni er óhugsandi. Yfirgnæfandi meirihluti Færeyinga lítur íslenkza lancl- helgismálið réttum augum, og íslendingar vona, að sam- staða okkar og Færeyinga í landhelgismálinu verði órjúf- anleg. Þá skiptir litlu máli, þó að ein hjáróma rödd heyr- ist. Slík mistök þarf naumast að fyrirgefa. Þeim er bezt að gleyma þegar í stað. Samskipti íslendinga og Færeyinga hafa verið helzt til lítil undanfarin ár, þegar undan er skilin atvinnuleit Fær- eyinga hingað síðustu árin. En frændsemin rifjast upp í til- efni landhelgismálsins. Og satt að segja ber Islendipgum skylda til að muna Færeyinga, rækja við þá frændsemi og láta Þá finna þær vinsældir og þann skilning, sem þeir njóta hérlendis. Yæri sannarlega vei farið, að samstarf hæfist með ísledingum og Færeyingum í menningarmálum. Færeyingar eiga snjöll skáld og ágæta rithöfunda, og mun- urinn á íslenzku og færeysku er svo lítill, að hver maður getur brúað bilið hjálparlaust, ef vilji er fyrir hendi. Sömiu- leiðis hafa færeyskir myndlistarmenn getið sér góðan iorðs- tír heima og erlendis. En íslendingar eru ótrúlega fáfróðir um þessi efni. Færeyskar bækur sjásthér sjaldan eða aldrei. íslendingar bafa aldrei átt þess kost að kynnast færeyskri myndlist nema þá einstaklingar af tilviljun. Úr þessu Þarf að bæta. Þessi menningartengsl eru miklu auðveldari og sjálfsagðari en leita slíks í fjarlægar álfur, þó að gott sé, ef gfert fer af sönnum áhuga. íslendingar ættu að hafa frumkvæði í þessu efni og sýna þannig Færeyingum í verki, að við munum þessa irændur okkar og viljum eiga við þá menningarleg sam- skipti. Slíkt fulltingi gætj orðið Færeyingum nokkurs virði, þar eð fámenni og einangrun er þeim fjötur um fót. Nor- rænu þjóðirnar muna engan veginn sem skyldi þá þeirra, sem Færeyjar byggir. íslendingar ættu að gera sitt til, að Færeyingar komist í norrænu þjóðafjölskylduna, þar sem þeir eiga heima. dræflisumboð Frú Þóreyjar Bjarnadóttur er flutt frá Aðalstræti 7 í Skartgripaverzlun Magnúsar Asmundssonar Laugaveg 66. Happdræffi HáskéEa íslands. ( Vísindi og fækni"°) 3? FJÓRTÁN ára gamall New Yorkdrengur, Donald S. Rich að nafni, lauk nýlega við að smíða rafeindage'rvimann. Gervimaðurinn er 180 cm. á hæð, getur gengið, talað, og reiknað, og er 1000 dollara virði. Hann er búinn til úr masóníti, húðaður með þunnri álúmiiiíummálningu. Hann get- ur gengið 12 metra aftur á bak eð'a.áfram og nemur stað-. ar, ef hindrun verður á vegi hans. Þá getur hann notað handleggi og hendur íil ým- issa hluta- Hinn nngi uppfinningamað- ur vann að því heima hjá sér að setja gervimanninn saman, og tók það hann eitt ár. Mörg stærstu fyrirtæki Bandaríkj- anna gáfu honum ýmiss konar efni og tæki, sem hann þurfli með. Donald les nú við Bronx Secondary School of Science. Er hann hefur lokið prófi það- an, hyggst hann hefja nám í rafeindaverkfræði við Massa- chussett, School of Technology (MIT). ., ,k , Þjálfun flugáhafna fsl geimferöa. UM ÞESSAR mundir er flug- her Bandaríkjanna að hefja þjálfun flugmanna, sem seinna gætu tekið þátt í geimferðum, og munu æfingar far.a fram í Edwardsflugherstöðinni í KaH- forníu. I þessum tilgangi .verða valdir sérlega hæíir menn ' úr flughernum, og reynt verður að venja þá við þær aSstæður, sem líklegt er, að fyrir séu í himingeimnum. Þjálfunin mun taka um tvö ár, og er ætlunin að koma upp hóp fullkomlega þjálfaðra manna, sem geti stjórnað geimförum flughers- ins í framtíðinni. Menn þessir verða að fara í gegnum mjög nákvæmar rann- sóknir, þar sem þaulprófuð er iíkamleg og andleg hæfni þeirra til þess að þola þá á- reynslu, sem geimferð myndi fyígja. Þá verður og vandlega hug- að að þeim áhrifum, sem mat- aræði hefur á störf þeirra, og rannsakað hvaða samband er milli kirtlastarfsemi líkamans og hæfileika mannsins til þess að laga sig’ að óvenjulegum að- stæðum. ■ . Rafeindavegir í Bandaríkjuim. í NÁINNI framtíð munu bíl- stjórar í Bandaríkjunum geta fengið sér blund, lesið blöðin I eða horft á sjónvarp um leið ! og þeir bruna eftir rafeinda- þjóðvegum Bandaríkjanna. Vegamálastjórnin hefur^ nefni- lega í huga að útbúa.sjálfvirk- &r rafeindabrautir, sem gætu komið í veg fyrir umferðaslys og ýmiss óþægindi í umferð á þióðvegum. Þegar þettá kemur til fram- kvæmda, geta bílstjórar ekið inn á . rafeindabrautirnar, ýtt á takka, sem merktur er „sjálf- krafa akstur“ og tekið svo líf- inu með ró og gleymt öHum áhyggjum af. ferðinni, því aö rafeindirnar . sjá um að aka bílnum á tilskildum hraða. Sérfræðingar skýra svo frá, ,að tilhögun og starfsemi þess- ara akvega verði þannig, að málmkaðlar og -þræðir, sem bggja undir veginum eða með- fram honum, gefa frá sér merki, er móttökutæki bílanna taka u.pp. Send eru út þrennskonar skeyti, eitt, sem stjórnar stýr- isútbúnaði bifreiðarinnar, ann- að, sem varar við hindrunum á veginum, og hið þriðja, sem segir fyrir um hliðargötur frá þjóðveginum til nærliggjandi borga. Þegar bílstjprarnir fara út af rafeindabrautinni, loka þeir fyrir „sjálfkrafa akstur“ og. aka sjálfir á venjulegan hátt. Hýjar hafrannsóknir. ATHUGANASTÖÐVUM með hái'nákvæmum tækjum, sem mörg eru algjörar nýjungar í vísindaheiminum, hefur verið komið fyrir í Atlantshafi og Indlandshafi. Með hjálp þess- ara stöðva ætla haffræðingar Columbiaháskólans að rann- saka breytingar á vfirborði hafsins. Tækjunum var komið fyrir á 6 stöðum, sem eru mikilvæg- ir frá þessu sjónarmiði, 5 í. At- lantshafi og 1 í Indlandshafi, og eru möfg þeirra neðansjáv- ar. Meðal tækja þeirra, sem komið er fyrir á hverri stöð, eru tvenns konar bylgjumælar, meðal eru hinar hættulegu flóðbylgjur, sem orsakast af neðansjávarjarðskjálftum eða óveðursbylgjur. Þessar mikilvægu rannsókn- ir á bylgjum hafsins og.■'hugs- anlegri hækkun á yfirborðl þess, þegar ís bráðnar í kaldari hlutum heims, eru liður í ranri sóRnum Alþjóða jarðeSIis- fræðiársins. Fíugvéíar, sem rafa. BANDÁRlSKA fyrirtæ'tófV General Precision Equipmen't Corporation vinnur að fram- ieiðslu á nýju tæki, og íor- síjóri fyriríækisins skýrir svo frá, að með því geti flugmenn. sjálfir fylgzt nákvæmlega œ.eff ferðum vélarinnar, sem þeir I stýra. Tækið sýnir, hvort flug- , vélin 'hefur vikið ut’af áætl- aðri braut sinni og þá hve langt, og gefur flugmannmmn* bendingu um, hvað hann eigi að gera iil þess að komast ,aft- ur á rétta leið. Tækið er .'kall- að „High Density Air Naviga- tion“ og starfar algjörlega sjáifstætt og óháð skeytaseml- ingum frá jörðinni. Tæki þetta er eiginlega í tveimur hlutum, og , gegnir hvor' þeirra sínu . hlutverki. Annar gefur upplýsingar am rekákvörðun og um hraða mið- ð við jörðina, en hinn sýnir Þessi ei'nkennilega flugvél. sem nefnist Vertol 76, var sýná nýlega á flugvelli í Philadelphia í Bandaríkjunum. Ilsr. er gerð með því móti, að hún getur hafið sig á loft og lent- - -ns og þyrilvængja, 'en þegar upp er komið, er henni flogio á venjulegan hátt. Hraðj vélarirnnar er .450 mílur á klukkustuxkí, en hraði þyrilvængia er aðeins 162.7 míiur á klukkustmid. sem liggja á hafsbotni á 15 m. d.ýpi, og eru þeir tengdir með vírum við upptökutæki í landi. Þá er niælir, sem sýnir breyt- ingar á yfirborði hafsins, hita- mælir og hárnákvæmt tæki, er mælir loftþrýstinginn. Þetta tæki sýnir breytingar á loft- þrýstingi, sem geta orsakað breytingar á yfirborði hafsins. Vísindamenn Columbiahá- skóla g'era meðal annars athug- anir á styttri 0g lengri bylgj- um. Með styttri bylgjum er átt við venjulegar öldur, sem rísa og falla á nokkrum sek- undum. Lengri bylgjur hníga á 10 til 30 mínútum, og þar á stöðu vélarinnar miðað vi|S hina áætluðu flugleið hennax. Tækið starfar 1 fáum oroum. sagt í samræmi við flugáætlan- að tvær vélar mætist eða ruiig- að tvær vélar mætist eða nálg- ist hvor aðra það mikio, að hætta sé á ferðum. Hr. Link fórust svo gx*S í sambandi við hið nýja tæfci: „Með tækjum þeim, sem. mú exu í flugvélum, geta flugmeim ekki. fundið nákvæmlega og á fljótan og einfaldan hátt, stefnubreytingar,' sem oij-ak- ast af vindum, né heldur hinn raunverulegá’"hraða mið^ð v.BS Fiambald á 5. síðnu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.