Morgunblaðið - 24.04.1976, Qupperneq 9
28flfl0
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúð (2 sam-
liggjandi stofur og herbergi)
Höfum kaupanda
að 3ja — 4ra herb. 90 — 100
fm. ibúð með bilskúr í Keflavik.
Til sölu
2ja herb.
62 fm. ibúð með bílskýli við
Hamraborg. Útborgun 4 milljón-
ir.
Við Klapparstig
3ja herb. 55 fm íbúð á hæð.
Verð 4,4 — 4,6 milljónir.
Höfum í sölu
flestar stærðir og gerðir íbúðar-
húsnæðis.
Hringið og fáið heim-
senda söluskrá.
Opið í dag frá 2 — 5
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Sími28440.
Kvöldsímar 72525,
28833 og 17677.
Stóragerði
3ja herb. 100 ferm. ibúð á
jarðhæð i þribýlishúsi íbúð í
góðu ástandi.
Eyjabakki
4ra herb. 110 ferm. ibúð á 3.
hæð. Þvottahús i ibúðinni. Góðir
skápar. íbúð í góðu ástandi.
Leirubakki
4ra herb. 105 ferm. ibúð á 2.
hæð. Sér þvottahús i
ibúðinni. Herbergi i kjallara
fylgir. Ibúð i toppstandi.
Furugerði Fossvogi
115 ferm. endaibúð á 2. hæð.
íbúðin er 4 svefnherb. stofa, eld-
hús og bað. Gott útsýni.
Þverbrekka
4ra herb. 115 ferm. gullfalleg
ibúð á 8. hæð. Sér þvottahús I
ibúðinni. Gott útsýni.
Rauðihjalli Kóp
raðhús á tveimur hæðum. Á efri
hæð sem er 120 ferm. eru 4
svefnherb. tvær stofur eldhús og
bað. Á neðri hæð er anddyri eitt
herb. þvottahús aðstaða fyrir
gufubað og snyrting. Inn-
byggður bilskúr.
Blikahólar
5 herb. 120 ferm. ibúð á 3.
hæð. íbúðin skiptist í 4 svefn-
herb. stórt hol, góða stofu.
Bilskúrsréttur.
Skipasund
4ra herb. 90 ferm. íbúð á mið-
hæð í þríbýlishúsi. íbúðin skipt-
ist i 2 svefnherb., og tvær stofur.
Ný teppi Gott ástand.
Ljósheimar
4ra herb. 110 ferm. !búð á 8.
hæð. Falleg ibúð. Gott útsýni.
í byggingu
Krummahólar
Höfum til sölu 4 toppibúðir til-
búnar undir tréverk íbúðirnar eru
á tveim hæðum þ.e. á 6. og 7.
hæð ibúðirnar eu frá 135 ferm.
— 175 ferm. og skiptast i 3—4
svefnherb. tvær stofur og tvö
böð. Léttur stigi milli hæða
fylgir. Frágengin lóð og sameign
Fast verð frá kr. 7.680.000.—
lán Veðdeildar 2,300.000.—
ibúðirnar afhendast í ágúst n.k.
Fljótasel
Plata undir raðhús 96 ferm. að
grunnfleti. Hagstæð kaup.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum kaupanda að 1000 ferm.
iðnaðarhúsnæði i Garðahreppi
eða Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að 300 ferm. iðnaðarhúsnæði i
Reykjavik þarf að vera 4 metra
lofthæð.
Höfum opið í dag
laugardag frá kl. 10—4.
81066
ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luðvik Halldörsson
Petur Guðmundsson
BergurGuönason hdl
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRIL 1976
26600
ÁLFTAHÓLAR
2ja herb. ca 65 fm íbúð á 4.
hæð í háhýsi. Skipti á 3ja — 4ra
herb. ibúð möguleg. Verð: 5.3
millj. Útb.: 4.0 millj.
ÁLFTAMÝRI
Einstaklingsíbúð i kjallara i
blokk. Snyrtileg ibúð. Verð: 4.0
millj.
ASPARFELL
2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk.
Fullgerð ibúð. Verð: 4.6 millj.
ÁSVALLAGATA
3ja herb. ca 80 fm kjallaraibúð i
þríbýlishúsi (steinhúsi). Sér hiti,
sér inngangur. Ósamþykkt, góð
ibúð. Verð: 5.5 millj.
BORGARHOLTSBRAUT
4ra herb. ca 1 00 fm efri hæð i
tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inng.
Verð: 7.5 millj
DVERGABAKKI
2ja herb. ca 60 fm íbúð á 3ju
hæð i blokk. Verð: 5.0 millj.
EIRÍKSGATA
3ja —1 4ra herb. ca 100 fm íbúð
á 1. hæð í þribýlishúsi. Snyrtileg
ibúð.
EYJABAKKI
4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Nýleg falleg ibúð.
Útsýni. Verð: 8.2 millj.
HAGAR
3ja herb. kjallaraibúð i þribýlis-
húsi. Sér hiti. Sér inng. Sam-
þykkt ibúð.
HRAUNBÆR
2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk
Laus nú þegar. Verð: 5.3 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. 1 10 fm ibúð á 2. hæð
i blokk. Ný teppi. Verð: 8.5 millj.
Útb.: 6.0 millj.
ÍRABAKKI
4ra herb. 95 fm ibúð á 2. hæð i
blokk. Þvottaherb. á hæðinni.
Tvennar svalir. Verð: 7.8 — 8.0
millj. Útb.: 5.5 millj.
KEILUFELL
Viðlagasjóðshús. timburhús,
hæð og ris, samt. ca 135 fm.
hús. Sem nýtt hús. Verð: 12.0
millj. Útb.: 8.0 millj.
KLEPPSVEGUR
3ja — 4ra herb. ca 1 04 fm ibúð
á 3ju hæð i blokk. Herb. i risi
fylgir. Snyrtileg ibúð. Verð: 8.2
millj. Útb.: 5.5 millj.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. 53 fm íbúð i háhýsi.
Fullgerð ibúð og sameign. Verð:
ca 5.0 millj.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. ca 60 fm ibúð á 7.
hæð i blokk. Þvottaherb. á hæð-
inni. Bilskýlisréttur. Mikið út-
sýni. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.3
millj. Ibúðin selst tilbúin undir
tréverk.
LEIRUBAKKI
4ra herb. ibúð á 3ju hæð i blokk.
Þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 7.8
millj. Útb.: 5.5 millj.
MEISTARAVELLIR
4ra herb. 112 fm ibúð á 3ju
hæð i blokk Góð ibúð. Verð:
10.0 millj.
MOSGERÐI
Lítil 2ja herb. íbúð á 1. hæð i
þribýlishúsi. Mjög snyrtileg
íbúð. Verð: 4.5 millj.
NÖKKVAVOGUR
Hæð og ris, samtals 173 fm, 7
herb. ibúð. Eign i góðu ástandi.
Verð: 15.0—16.0 millj. Bíl-
skúr fylgir.
ROFABÆR
4ra herb. 1 00 fm ibúð á 2. hæð
i blokk. Suður svalir. Verð: 8.5
millj. Útb.: 5.5 millj.
TUNGUHEIÐI
3ja — 4ra herb. ibúð á efri hæð
i fjórbýlishúsi. Þvottaherb. i
ibúðinni. Bílskúrsréttur. Góð
ibúð. Verð: 7.8 millj.
GARÐABÆR
Hæð og ris i tvibýlishúsi (forskal-
að timburhús) Ibúð i mjög góðu
ásigkomulagi og getur losnað
fljótlega. Verð: 7.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis
Við Sólheima
4ra herb. íbúð um 1 10 fm. með
sérinngangi og sérhitaveitu.
Möguleg skipti á 5 herb. ibúðar-
hæð í steinhúsi í borginni.
5 og 6 herb. sérhæðir
með bílskúrum o.m.fl.
Einbýlishús
óskast
Höfum verið beðnir að útvega til
kaups, nýtízku einbýlishús sem
væri ca. 200 fm. auk bílskúrs.
Æskilegast í austurborginni en
þó ekki skilyrði. Hér er um
traustan kaupanda að ræða með
háa útborgun.
\ýja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
OPIÐ
LAUGARDAGA
OG
SUNNUDAGA
1—4
Fasteidna
torgwj
GRÓFINN11
Simi:27444
Jón Gunnar Zoéga hdl.
Jón Ingólfsson hdl.
Sölustjóri:
Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Fasteigna
toii!i<j
grornni 1
Sími:27444
85988
TILSÖLU
MÁNAGATA 2 herb.
2ja herb. íbúð í kjallara. VERÐ
3.5.
HAGAMELUR 3 herb.
Ný ibúð á jarðhæð. 75 ferm.
EKKERT NIÐURGRAFIN. VERÐ
7.5 — 8.0.
DVERGABAKKI 3 herb.
3ja herb. rúmgóð ibúð. LAUS
STRAX. VERÐ 6.9.
HRAUNBÆR 4 herb.
4ra herb. ibúð i HRAUNBÆ í
skiptum fyrir stærra húsnæði í
Rvik.
VESTURBERG
Raðhús ca. 160 ferm. auk bil-
skúrs. Ekki fullbúið. VERÐ 12
— 13.5.
SMÁÍBÚÐARHVERFI
— FOSSVOGUR
Einbýlishús i Sarhaíbuðar
hverfi óskast má þarfnast
standsetningar í skiptum fyrir
4ra herb. nýja íbúð í Foss-
vogi.
GOÐATÚN, GARÐABÆ
Gott eldra einbýlishús m/bíl-
skúr. Skemmtilegur verðlauna-
garður. VERÐ 11.3.
Opið til kl. 5 í dag.
Dan V.S. Wíium
Lögfræðingur
Sigurður S. Wiium
Ármúla 21 R
85988
------------------------------------>
Einbýlishúsalóð
Til sölu einbýlishúsalóð á mjög góðum stað í
Mosfellssveit.
Þeir, sem áhuga hafa leggi inn tilboð fyrir 30.
þ.m. merkt: „Fallegt útsýni — 3798".
Raufarhöfn
2ja íbúða steinhús til sölu strax. Uppl í síma
96 — 51 1 23
Hveragerði —
Glæsilegt einbýlishús
Hef til sölu 5 herb einbýlishús um 1 50 fm
ásamt 50 fm bílgeymslu. Eignaskipti á 4ra til 5
herb. íbúð á Reykjavikursvæðinu kemur til
greina.
Sigurður Helgason, hrl.,
Þinghólsbraut 53,
Simi42390.
TIL SÖLU
5 herb. sérhæð i þribýlishúsi við Rauðagerði.
íbúðin ér ca. 140 fm. Sérinngangur, hiti,
þvottahús og bilskúr. íbúðin er í mjög góðu
standi. Upplýsingar í síma 33937.
Eskihlíð — vönduð jarðhæð
Hef til sölu 6 herb ibúð við Eskihlið um 1 40 fm
að stærð ásamt sameign.
Sigurður Helgason hrl.,
Þinghólsbraut 53,
Simi42390.
SÍMAR 21150 ■ 21370
Til sölu m.a.:
*
I Garðabæ
mjög gott einbýlishús við Goðatún um 1 20 fm Endur-
nýjað nýtt bað, nýtt eldhús. Blóma- og trjágarður.
Bílskúr.
Þurfum að útvega
gott einbýlishús helzt á Flötunum.
Sérhæð með bílskúr
4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Rúmir 110 fm við
Melabraut. Hæðin er öll eins og ný.
4ra herb. ný og fullgerð íbúð
við Rofabæ á 2. hæð 100 fm Góð íbúð með véla-
þvottahúsi fullfrágenginni sameign og útsýni.
Ennfremur nýlegar 4ra herb ibúðir við: Vesturberg,
(mikið útsýni), írabakka (sérþvottahús), Dvergabakka
(sérþvottahús, gott kjallaraherbergi).
Skammt frá Háskólanum
3ja herb góð kjallaraíbúð um 70 fm. Litið niðurgrafin.
Nýteppalögð, góðir skápar, sérinngangur, sérhita-
veita. Trjágarður.
Á Melunum með bílskúr
4ra herb. góð endurnýjuð efri hæð um 100 fm.í kjallara
góð geymsla og föndurherbergi. Trjágarður.
Ódýrar íbúðir
m.a. 4ra herb. kjallaraíbúð við Laufásveg um 75 fm
Sérhitaveita. Góð sameign. Verð 3,1 milljón.
Opið í dag til kl. 4
áTmenna
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
NÝ SÖLUSKRA
HEIMSEND.