Morgunblaðið - 24.04.1976, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRIL 1976
19
Ragnhiidur Ágústsdóttir, Brekku
Rósa Emelía Óladóttir, Vatnskoti
DRENGIR:
Guðjón Gunnarsson, Vatnskoti
Gunnar Ársælsson, Hákoti
Sveinn Guðbrandsson, Unhól
Ferming og altarisganga að
Odda Rang., kl. 10,30 árd.
Prestur: Séra Stefán Lárusson.
Guðmundur Alfreð ólafsson,
Þrúðvangí 39 Hellu
Einar Magnússon
Geldingalæk Rangárvallahr.
Ánna Steinþórsdóttir,
Laufskálum 7 Hellu
Margrét Katrfn Erlingsdóttir,
Heiðvangi 4 Hellu
Oddrún María Pálsdóttir,
Utskálum 3 Hellu
Sigurlaug Sæmundsdóttir,
Þingskálum 8 Hellu
Valgerður Hansdóttir, Heiðvangi 12 Hellu
Ferming og altarisganga að
Stórólfshvoli, kl. 2 sfðd. Prest-
ur: Séra Stefán Lárusson
Einar Pálsson Hvolsvegi 23 Hvolsvelli
Garðar Ólafsson Stórólfshvoli Hvolhr.
Grétar ólafsson Stórólfshvoli Hvolhr.
Gunnar Hafsteinn lsleifsson
Stórólfshvoli
Halldór Heimir tsleifsson
Stórólfshvoli
Hörður Matthfasson.
öldugerði 8 Hvolsvelli
Sigurður Grétar Ottósson,
Vallarbraut 10 Hvolsvelli
Þorsteinn Gfslason Vindási Hvolhr.
Ásta Halla Ólafsdóttir,
Hlfðarvegi 15 llvolsvelli
Kristfn Grétarsdóttir,
Norðurgarði 1 Hvolsvelli
Kristfn Auður Jónsdóttir
Vallarbraut 2 Hvolsvelli
FERMING í Siglufjarðarkirkju
kl. 10.30 árd.
DRENGIR:
Ásbjörn Björnsson Hvanneyrarbraut 36.
Árni Sverrisson Hlfðarvegí 17
Baldur Jónsson Hlfðarvegi 13
Guðmundur Ómar Halldórsson Hávegi 3
Guðmundur Valberg Jónsson Suðurgötu 55
Guðmundur Elías Sigurgeirsson Ártúni 2
Hallgrímur Stefánsson Norðurgötu 17
Ingvar Haraldsson Hvanneyrarbraut 34
Jón Ólafur Björgvinsson Hafnartúni 6
Stefán Þór Rögnvaldsson Hverfisgötu 4
Þór Jóhannsson Hverfisgötu 6
Þorfinnur Gunnlaugsson Hávegi 10
Þorsteinn Guðbrandsson Hlfðarvegi 3c
STCILKUR:
Agnes Þór Björnsdóttir Ilafnargötu 24
Bára Hauksdóttir Hafnartúni 4
Bergþóra Arnarsdóttir Hverfisgötu 21
Iris Elva Hauksdóttir Hvanneyrarbr. 60
Jórunn Gunnhildur Jónsdóttir Hávegí 9
Júlfa Óladóttir Laugarvegi 12
Lilja Markúsdóttir Hlfðarvegi 4
Sigrfður Jónsdóttir Hvanneyrarbr. 3.
Ferming kl. 13.30
drengir:
Guðni Sigtryggsson Fossvegi 6
Gunnar Jörgensen Suðurgötu 36
Gunnlaugur Júlfusson Hávegi 4
Gunnlaugur Oddsson Vallargötu 9
Hafliði Sigurðsson Mjóstræti 1
Sævar Rafn Björnsson Norðurgötu 14
Þorkell Benónýsson Túngötu 26
Ægir Þór Sverrisson Laugarvegi 27.
STULKUR.
Agústa Pálsdóttir Eyrargötu 29
Ásdfs Vilborg Pálsdóttir
Hvanneyrarbr. 61
Filippfa Ásrún Eðvarðsdóttir Túngötu 25
Guðfinna Jóna Skarphéðinsdóttir
Hafnargötu 26
Guðný Stefánfa Hauksdóttir Hlíðarvegi 34
Herdfs Birgisdóttir Áðalgötu 3 ,
Hildur Kristfn Ásmundsdóttir Áðalgötu 28
Ingibjörg Hinriksdóttir Hlfðarv 42
Júlfa Hrönn Möller Suðurgötu 82
Laufey Theódóra Ragnarsdóttir Aðalgötu 19
— Sumargleði
Framhald af bls. 3
sambandið efnir til vandaðrar
kvöldvöku I félagsheimilinu í
Húsavík, sem endar með gömlu
dönsunum. — Kristján.
— Ef ekkert
Framhald af bls. 32
og ef við fáum aðstoð til þess ætti
að vera allt í lagi að búa hér.“
Þá sagði Margrét, að tjón hefði
orðið nokkuð i flóðunum, en fjöldi
manna hefði samt unnið að því að
moka út heyjum, en ekki dugað til.
Bændur í Skógum fara nú til úti-
húsa á báti sem þeir hafa fengið.
Séra Sigurvin Einarsson frétta-
ritari Morgunblaðsins á Skinna-
stað í Öxarfirði sendi eftirfarandi
frétt í gær.
Mikil hlýindi komu hér annan
páskadag, með sunnan hnjúkaþey
og hefur hiti hér verið 11 til 15 stig
þessa daga, með mikilli blámóðu.
Samfara hlýindunum hljóp vöxtur
í Jökulsá á Fjöllum og í gær, fyrsta
sumardag, var rennsli hennar
komið upp undir 700 rúmmetra á
sekúndu, sem er fimm- til sexfalt
vetrarvatn. En ekki er það meira
en í venjulegum vorflóðum.
í fyrrinótt brá svo við, að mikið
flóð rann úr ánni austur Skóga-
eyrar, og fór hrað vaxandi og náði
hámarki á miðnætti sl. Umkringdi
bæjarhólinn i Skógum og útihús
flest urðu umflotin og rann inn i
þau mörg. Varð fljótlega að reka
búfénað suður fyrir bæinn á hag-
Leitað að stúlkum í 6 tíma:
Fundust sofandi í litlumkassa
TVÆR nfu ára gamlar stúlkur á Hellissandi týndust í fyrrakvöld og
fundust ekki fyrr en kl. 4.30 f gærmorgun. Fundust stúlkurnar þá
sofandi f kassa sem þær höfðu troðið sér inn f. Leið þeim vel er þær
fundust, enda var veður mjög gott. Mjög margt fðlk frá Hellissandi og
Ólafsvfk tók þátt f leitinni.
Rögnvaldur Ölafsson fréttarit-
ari Morgunblaðsins á Hellissandi
sagði, að stúlkurnar, sem heita
Hrefna Bjarnadóttir og Freyja
Sverrisdóttir, hefðu verið að leika
sér og samkvæmt skipun forefdra
átt að vera komnar inn kl. 21.30.
Um kl. 22 fóru aðstandendur
stúlknanna að svipast um eftir
lendi, sem hærra stendur. Fjárhús
Björns hreppstjóra Björnssonar
eru umflotin djúpu vatni og er i
hann i vandræðum með að ná fóðri
handa fé sínu til þess að gefa þvi 1
úti. Jóni Ólasyni bónda á hinu
búinu tekst hins vegar enn að
komast í hlöðu sína, sem stendur
hærra. I
Flóð þetta kemur úr Bakka-
hlaupi, yzta hluta Jökulsár, og
rennur austur Skógeyrar. Var þar
i morgun mikill fjörður yfir að
líta, um sex til sjö kílómetra langt
austur og vestur og að a.m.k.
þriggja km.breitt, út og suður hjá
Skógum. Upp úr því standa hér og
þar útihús og gamlir torfkofar, raf-
magnslinur og hæstu toppar girð-
inga, búvinnuvélar bændanna og
svo sandbáran úti við sjóinn.
Krökkt er af villigæsum og
um allt flóðið og heim í hlaðvarpa
og kunna fuglarnir sýnilega illa
þessum hafsjó á varplöndum
þeirra og er ókyrrð í þeim.
Sigurvin
— 300 þús. kr.
Framhald af bls. 2
skyldi samþykkja viðbótarrit-
laun fyrir árið 1974 út á um-
sókn Dags Sigurðarsonar fyrir
pésann „Meðvituð breikkun á
raskati". Pési þessi er fimm les-
málssíður í litlu broti, fjölritað-
ur í Letri, virheftur í þunn
spjöld.
Við mótmælum því að Sveinn
Skorri Höskuldsson prófessor i
bókmenntum við Háskóla Is- ,
lands og formaður úthlutunar-
nefndar, skuli óátalið geta ,
framið þennan verknað, sem ]
telst vart annað en svívirðing
við alla bókmenntaiðju i land-
inu, auk þess að bera vitni full-
komnum dómgreindarskorti
bókmenntaprófessorsins um
hvað kallast getur bók.
Samkvæmt regfugerð hafið
þér, háttvirtur menntamálaráð-
herra, skipað Svein Skorra
Höskuldsson formann nefndan
innar, og við æskjum því þess
við yður að þér beitið yður fyrir
þvi að prófessorinn gefi opin-
bera skýringu á fyrrgreindu at-
hæfi sínu.
Bréfið undirrita: Indriði G.
Þorsteinsson, Þóroddur Guð-
mundsson, Sveinn Sæmunds-
son, Ragnar Þorsteinsson, Jón
Björnsson, Jakob Jónasson,
Gísli J. Astþórsson, Indriði
Indriðason, Jenna Jensdóttir,
Guðm. G. Guðmundsson, Gréta
Sigfúsdóttir, Ása Sólveig, Ár-
mann Kr. Einarsson, Hreiðar
Stefánsson og Anna Brynjúlfs-
dóttir.
Eins og fram kemur af bréf-
inu er hvergi vikið að því, að
eitthvað sé athugavert í sjálfu
sér við skrif Dags Sigurðarson-
ar eða frágang verksins af hans
hálfu, heldur snýst mál þetta
eingöngu um, hvort starfsað-
ferðir meirihluta úthlutunar-
nefndar hafi haft við rök að
styðjast i þessu tilviki.
— París
Framhald af bls. 1
landsforseti hélt i gær hvatti hann
800 þúsund franska stúdenta til að
nota skynsemi sína og hætta mót-
mælum og verkfallsaðgerðum
sínum og snúa sér að námi af fullri
alvöru, en hálfgert upplausnar-
ástand. ríkir í flestum háskólum
landsins af þessum sökum.
Vinstrisinnuð stúdentasamtök
vísuðu tafarlaust á bug áskorun
þeim, en er þær fundust ekki var
leitað liðsinnis hjá lögreglunni
um kl. 23 og einnig fór fólk er var
á gangi að leita. Kl. 1.30 var björg-
unarsveit Slysavarnafélagsins
kölluð út og um kl. 3.30 kom
björgunarsveit Slysavarnafélags-
ins frá Ólafsvík á vettvang.
Að sögn Rögnvaldar var leitað
forsetans og svöruðu á þann veg að
stjórninni bæri að nota skynsemi
sína til að endurskoða tillögurnar.
Frakklandsforseti sagðist ekki
óttast að til stórátaka kæmi meðal
stúdenta eins og gerðist i mai 1968,
þegar allt logaði í óeirðum meðal
stúdenta og verkamanna svo að
hrikti i veldistoðum De Gaulle.
— Shtemenko
Framhald af bls. 1
1968 og stjórnaði innrásinni f
Tékkóslóvakíu.
Hann var yfirmaður sovézka
herráðsins árið 1948 og gegndi því
í fjögur ár. Síðan tók hann við
sem stjórnandi sovézka hernáms-
liðsins í Þýzkalandi í eitt ár. Eftir
dauða Stalíns árið 1953 hvarf
hann úr sviðsljósinu í nokkur ár
en skaut síðan upp kollinum á
nýjan leik og styrkti smám saman
stöðu sina með trúnaðarstöðum
og virðingarembættum innan
sovézka hersins. Hann var
sæmdur Leninorðunni og skrifaði
nokkrar bækur um hermennsku.
Hann hafði átt við veikindi að
stríða um alllanga hríð og lézt á
heimili sinu, skammt fyrir utan
Moskvu.
— Skákmeistari
Framhald af bls. 2
11 mögulegum og flytjast upp i
landsliðsflokk. Þriðji maðurinn
flyzt einnig upp i landsliðsflokk
og um það sæti verða þrir skák-
menn að keppa, þeir Gunnar
Finnlaugsson, Björn Jóhannesson
og Þröstur Bergmann, en þeir
hlutu allir 7 vinninga. I meistara-
flokki sigraði Einar Valdimarsson
með 7V4 vinning af 9 mögulegum
og i opnum flokki varð Páll Bergs-
son hlutskarpastur. I kvenna-
flokki yrðu þær Birna Norðdahl
og Svana Samúelsdóttir efstar og
jafnar með 7H vinning af 9 mögu-
legum og verða þær að heyja ein-
vígi um fslandsmeistaratitil
kvenna i skák. f unglingaflokki ,
14 ára og yngri, sigraði Frans
Jezkorski með 7'A vinningi af 9
mögulegum.
Aðalfundur Skáksambands
fslands verur haldinn i dag en á
morgun kl. 14 verður Hraðskák-
meistaramót fslands haldið í
skákheimifinu við Gransásveg.
r
— Agæt þátttaka
Framhald af bls. 3
og fróSlegt og þaS er alveg sér-
staklega nauSsynlegt aS efna til
sllks fyrir okkur sem sitjum úti I
héruSum þar sem ekki eru alltaf
læknar Nú er fétltt aS konur ali I
heimahúsum börn sln og yfirleitt
gera konur I mlnu umdæmi ekki
mikiS af því aS fara suSur til aS
fæSa, nema Ijóst sé aS eitthvaS sé
sem þurfi aS gefa aS sérstakan
gaum."
Magnúslna ÞórSardóttir tók I
sama streng og Vilborg meS þaS
ágæta gagn sem hún teldi sig hafa
haft af því aS koma og hlýSa é
fyrirlestra sem hefSu veriS fluttir.
Hún kvaSst vinna á sjúkrahúsinu
á Selfossi og þar eru aS staSaldri
tvær IjósmæSur I fullu starfi og
ein I hálfu starfi. MeS góSu móti
er þar hægt aS láta fjórar sængur-
konur vera samtlmis, en flestar
hafa þær veriS ellefu. Á slSasta ári
voru um 149 fæSingar á sjúkra-
húsinu á Selfossi og sagSi
Magnúslna aS enda þótt aSstaSa
væri I þrengsta lagi væri út-
búnaSur allgóSur og skurSstofa er
á sjúkrahúsinu. Magnúslna sagSi
þaS slna skoSun aS námskeiS af
þessu tagi þyrftu aS vera fastur
liSur I heilsugæzlustarfinu og Ijós-
mjög viða í skúrum og yfirgefn-
um húsum á staðnum, farið upp í
hraunjaðarinn og leitað meðfram
sjónum og I honum. Tóku flestir
Hellissandsbúar þátt í leitinni. Og
eins og fyrr segir fundust stúlk-
urnar kl. 4.30.
mæSur hefSu og sýnt aS þær
kynnu vel aS meta þetta framtak
LjósmæSrafélagsins meS þvl aS
fjölmenna til námskeiSsins.
— Kæri
Framhald af bls. 32
mitt. Ég var ekki alls kostar
ánægður með þennan verknað
og hringdi í dómsmálaráðu-
neytið og bað þá að hlutast til
um að stöðva þetta,“ sagði
Björn. Starfsmenn ráðuneytis-
ins hringdu hingað en þá neit-
aði sýslumaður að taka sima, og
úr því að hann gerði það ekki,
sendu þeir honum hraðskeyti,
þar sem farið var fram á að
hann hætti aðgerðum.
Ekki get ég neitað því að ég
fékk góðan liðsstyrk sem voru
um 15 menn frá Hvammstanga,
þeir hleyptu fé því sem ekki
var búið að baða úr húsum.
Ég hef ákveðið að kæra sýslu-
mann fyrir innbrot í heimli
mitt og fjárhús og fyrir röskun
á heimilisfriði. Ég hef barizt og
mun berjast fyrir því, að ekki
verði farið með bændur sem
algjörar skepnur."
— Hollenzkur
Framhald af bls. 1
að segja neitt um málið. Elseviers
sagði að prófessorarnir tveir/
byggju í Utrecht og Leyden, sem
oru þekktir háskólabæir. Þá segir j
grein í blaðinu að KGB hafi einnig
fengið til liðs við sig tvo fyrr-
verandi stúdentaleiðtoga úr röðum
marxista, en ekki voru nöfn þeirra
birt. Var tekið fram I blaðinu að
allt þetta fólk hefði einu sinni eða
oftar setið leynifundi KGB i ýms-
um Austur-Evrópurikjum.,
— Portúgal
Framhald af bls. 1
Alþýðudemókratar né Mið-
demókratar munu fara i samvinnu
við kommúnistaflokkinn. Sam-
kvæmt spám sérfræðinga er þó
ekki liklegt að fylgi kommúnista-
flokks Cunhals verði svo mikið að
hann geti haft nein úrslitaáhrif á
stjórnarmyndun, þar sem fylgi
flokksins hafi hrunið af honum
siðast liðna mánuði.
Búist er við mikilli kjörsókn og
er jafnvel spáð yfir 90% kjörsókn.
Kosið er um 263 þingsæti og sex og
hálf milljón manna er á kjörskrá.
Ríkisstjórnin hefur afturkallað
öll helgarleyfi hermanna á
kosningadaginn og mun að likind-
um verða verulegur viðbúnaður
um allt land á sunnudag. Ekki
hvað sizt eru þær ráðstafanir
gerðar eftir að öflug sprengja
sprakk við sendiráð Kúbu í Lissa-
bon og létust tveir Kúbumenn og
tveir særðust alvarlega.
—Margir helztu
Framhald af bls. 18
Bibi Anderson sagði um á-
kvörðun Bergmans: „Það sem
hann þarfnast nú er ró og frið-
ur. Ég ætla sjálf að fara eins
fljótt og ég get ... Ingmar er
sérstaklega ábyrgðarfullur og
samvizkusamur maður. Mikil-
vægi hans fyrir sænskt menn-
ingarlif er ómetanlegt og hon-
um hefur verið illa launað."
Bergman sagði í bréfi sínu að
hann væri hættur við öll verk-
efni sin í Svíþjóð, þ.á m. stúdíó
það sem hann hugðist reisa á
eynni Farö. Harry Schein, for-
stöðumaður sænsku kvik-
myndastofnunarinnar. sagði að
hann hefði reynt að fá Berg-
man ofan af því að fara fyrir
fullt og allt. „En ég get skilið
hvers vegna hann telur sig
þurfa það. Þetta er mjög dapur-
legt.“ Schein sagði ennfremur
að sænska ríkið myndi tapa allt
að 1,2 milljónum dollara i skött-
um af þeim pöntunum erlendis
frá á þeim verkum Bergmans
sem hann hefur nú hætt við.
— Gísli sýnir
Framhald af bls. 3
brúsaöldina. Ég hef fjarlægst
landslagið sem myndefni, nema
þá sem bakgrunn, en hinn vinn-
andi maður og umhverfi hans til
sjós og sveita er mér nóg mynd-
efni i bili. Ég ólst upp við þetta
milliskeið i sveitinni, sem varð
milli handverkfæranna og véla-
afdar. Margt af því er mjög mynd-
rænt á sama hátt og fallegir trillu-
bátar eru maleriskari en nútíma
skuttogarar. Um áhuga manna á
Selfossi og í kring fyrir myndlist
veit ég ekki neitt. En það eru allir
velkomnir og aðgangurinn kostar
ekki neitt. Ég vona líka, að höfuð-
staðarbúum vaxi ekki of mikið £
augum að renna austur á Selfoss
— annað eins er nú ekið í sunnu-
dagabíltúrunum. .
Þótt meginefnið sé ættað úr
sveitinni, er sitt lítið af hverju að
auki, tif dæmis þrjú portret, ein
eða tvær hreinar fantasíur, ein
vestan áf Ströndum og tvær úr
Reykjavík. Það er einhver breyt-
ing á þessu síðan ég sýndi i Norr-
æna húsinu 1973; eitthvað per-
sónulegra kannski, enda er mynd-
efnið mjög bundið við eigin
reynslu og persónulega upplif-
un.“
Sýningin verður opnuð kl. 2 í
dag, laugardag, og henni lýkur á
sunnudagskvöld, 2. mai.
— Bretar hækka
Framhald af bls. 1
launahækkanir verði takmark-
aðar við þrjá af hundraði eftir 31.
júlí gegn þvi að skattar lækki. En
Murray sagði að þetta mætti ekki
túlka þannig að tillögunni hefði
verið hafnað.
Murray sagði að enn þyrfti að
ganga frá einstökum atriðum.
Hann kvaðst ekki í minnsta vafa
um að bráðlega yrði gert sam-
komulag um laun tii tólf mánaða
þannig að enn yrði dregið úr verð-
bólguaukningunni.
— Hattersley
Framhald af bls. 1
fundi í Ösló áður en hann hélt
heimleiðis að milliganga Norð-
manna i deilunni væri ekki tíma-
bær þar sem Islendingar hefðu
hafnað hugmynd um málamiðlun
þriðja aðila. Hann kvaðst búast
við þvi að um deiluna yrði fjallað
innan Atlantshafsbandalagsins að
nýju. „Norðmenn sýna mikinn
áhuga á deilunni," sagði
Hattersley við komuna til
Lundúna í gærkvöldi, „bæði sem
eitt Norðurlandanna og aðildar-
land NATO.“
Hann kvaðst ekki vita til þess
að nokkurt tilboð hefði borizt frá
vestur-þýzku stjórninni um milli-
göngu. „Fréttir hafa birzt um það,
á meðan ég var í Noregi, að Þjóð-
verjar hefðu boðizt til að miðla
málum. En þetta eru vangaveltur
einar og ég hef ekki séð neitt slikt
tilboð.“ Fyrr í gær höfðu brezkir
embættismenn visað á bug blaða-
fregnum um að lausn í deilunni
væri í sjónmáli. Brezka rikis-
stjórnin væri enn að leita að
grundvelli fyrir nýjar viðræður
en engin lausn hefði fundizt I því
efni. _ ______
—Vinur prinsins
Framhald af bls. 18
sem bandarízk yfirvöld létu
Hollendingum nýlega í té.
Aalbertsberg hætti störfum
hjá Fokker i júni 1962, einum
mánuði eftir að hann er sagður
hafa tekið við greiðslunni. Ekki
hefur reynzt unnt að fá hann til
að segja álit sitt þar sem hann
fékk slag nýlega og er á heilsu-
hæli. Blöðin segja að hollenzk
yfirvöld hafi fengið greinar-
gerðina eftir „óopinberum leið-
um“ og hópur ónefndra blaða-
manna mun hafa átt þátt í þvl.
Algemeen Dagblad í Rotter-
dam segir að fyrrverandi starfs-
maður Lockheed, Fred Meuser,
hafi afhent Aalbertsberg upp-
hæðina í reiðufé á fundi á
Schiphol-flugvelli i Amster-
dam.