Morgunblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1976 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir —- mannfagnaóir | o KAUPMAN NASAMTÖK 1 L/ ÍSLANDS Matvörukaupmenn athugið: Aðalfundur Aðalfundur stofnlánasjóðs matvöru- verzlana verður haldinn laugardaginn 24. apríl n.k. að Seljabraut 54 (hús Kjöt og Fisks) í Seljahverfi kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillagá um breytingu á mánaðar- greiðslum Önnur mál. Stjórmn. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða Kross r Islands Kvöldverðarfundur verður haldinn þriðju- daginn 27. apríl að Hótel Sögu uppi kl. 19.30. Spiluð verður félagsvist. Konur tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 28222 — 14086. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. I húsnæöi í boöi Til leigu Ný 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti II. Leigist í eitt ár. Uppl. í síma 32072 eftir kl. 16.00. Iðnaðar-, verzlunar- og skrifstofuhús í byggingu á bezta stað í borginni, í Skeifunni, verður leigt út á þessu ári. — Húsrýmið er um 2000 fermetrar, þar af um 1 500 fm á jarðhæð, en má skipta í 1 000 fm, 500 fm eða 250 fm sjálfstæðár einingar. Leigist í einu lagi eða í hlutum. Vegna forvals á nýtingu hússins sendi umsækjendur upplýsingar og/eða tilboð í pósthólf 835 fyrir 29 apríl n.k. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi HJÁLMAR A. JÓNSSON. VlSihvammí 3. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudagínn 27 april kl. 3 e.h. Þórunn G. Thorlacius, GuSfinna Hjálmarsdóttir, Ingibergur Vilhjálmsson og barnabörn. t Eiginmaður minn GUNNAR GUÐMUNDSSON framkvæmdastjóri Barmahlíð 26 lést í Landspítalanum að morgni 23. apríl. Kristín Matthíasdóttir Móðir okkar lézt 2 1 apríl. t INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR. GrænuhlíS 4. Einar SigurSsson Edda Fortier Sigrún SigurSardóttir. t Útför eiginmanns míns FLÓRENTS TH. BJARGMUNDSSONAR, vörubifreiðastjóra, Skúlagotu 80 Rvk, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 26. apríl kl 1.30 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Krabbameisnfélagið Ágústa Thomassen. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar hug við andlát og útför móður okkar. tengdamóður og systur, MARGRÉTAR BRANDSDÓTTUR Hávallagötu 33. Haukur Haraldsson Hrafn Haraldsson Þóra Haraldsdóttir Rebekka Haraldsdóttir Jóhanna Haraldsdóttir Auður Jónsdóttir Ragnhildur Kvaran August Holme Bent Haugsted Jens Jósephsen Laufey Svava Brandsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, GUÐMUNDAR HALLDÓRSSONAR, bifvélavirkja. Aðalstræti 13. Akureyri. Innilegar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Kristneshælis, einnig til starfsfólks hraðfrystihúss ÚA . Marla Magnusdóttir, Svala Guðmundsdóttir, Halldór Guðmundsson Bergþór Njáll Guðmundsson, Guðmundur M Guðmundsson, Jósef K. Guðmundsson, Haukur Smári Guðmundsson, Hrafnkell Guðmundsson, Gunnar Baldursson, Guðrún Helgadóttir. Jónfna Davfðsdóttir, Kolbrún Guðmundsdóttir, Pálmey Hjálmarsdóttir, Steinunn Kristinsdóttir, og aðrir ættingjar og vinir. t Útför eiginmanns míns, töður og t Hjartkær eiginmaður minn, sonar KARL SÍMONARSON, skipstjóri, GUNNARS JÓNS Borgarhrauni 9. Grindavfk. ENGILBERTSSONAR, lézt af slysförum, 12. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju Fyrir hönd barna, tengdabarna mánudaginn 26. apríl kl. 1 3.30 og barnabarna. Dóra María Aradóttir, böm og foreldrar hins látna. Jóhanna Sigurðardóttir. Móðir okkar, GUÐNÝ JÓNASDÓTTIR, Naustakoti, Vatnsleysuströnd, lézt föstudaginn 23. april i St. Jósepsspítala, Hafnarfirði. Börnin. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, ÞORSTEINN MAGNUSSON, Hjallavegi 40, lézt í Landakotsspitala fimmtudaginn 22. april. Jarðarförin auglýst siðar. Hólmfrfður Stefánsdóttir, Guðrún Sigr. Þorsteinsdóttir. Jeromino Luchoro Ruso, Stefán H. Þorsteinsson, Magnús Þorsteinsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar systur okkar og móðursystur HILDAR B. VALFELLS. Marta B. Jónsson Ásgeir Bjarnþórsson Sveinn B. Valfells Guðrún Þórðardóttir Sigþrúður Friðriksdóttir. t Alúðarþakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS SVEINSSONAR, Torfufelli 35. Jenný Guðmundsdóttir, Sveinn Jónsson, Hallveig Eirfksdóttir, Oddgeir Jónsson, Þorbjörg Georgsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Jóhann Helgason, Kristinn Jónsson, Birna Benediktsdóttir, Sigrfður Jónsdóttir, Steindór Úlfarsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Gfsli Einarsson, Unnsteinn Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og marghátt- aða aðstoð við fráfall sonar okkar og bróður, HARALDAR JÓNSSONAR, sem fórst meðm/b Hafrúnu frá Eyrarbakka. Sérstaklega viljum við minnast Hreppsnefndar Eyrarbakkahrepps, Slysavarnafélag íslands, Slysavarnadeildanna Bjargar á Eyrarbakka, Drafnar á Stokkseyri og Þorbjarnar í Grindavík, svo og skipstjórum og áhöfnum sem þátt tóku í leitinni Guðrún Bjarnfinnsdóttir, Jón V. Ólafsson. systkini hins látna og tengdafólk. t STEINGRÍMUR M. SIGFÚSSON. organisti, Húsavík er látinn. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 29. apríl kl. 1.30. Blóm vinsam- lega afþökkuð. Vandamenn. t Eiginkona mín, SIGRÍÐUR INGIMARSDÓTTIR frá Akureyri, er látin Magnús J. Kristinsson. t GÍSLI A STEFÁNSSON, andaðist í Landspítalanum 22. þ.m. Aðalsteinn Stefánsson, Þorgerður Sigurjónsdóttir. t Þökkum innilega samúð og vin- áttu við andlát og útför VALGERÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Þórólfsgötu 9. Borgarnesi. Sigurður Kristjánsson, böm, tengdabörn og barna- börn. úlfaraskreytingar blómouol Groóurhúsið v/Sigtun simi 36770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.