Morgunblaðið - 24.04.1976, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1976
25
félk í
fréttum
+ „Fólk segir að ég sé spillt og
nautnasjúk vegna þess hlut-
verks sem ég fór með I „Nætur-
verðinum", en þvf er alls ekki
þannig háttað."
Það er leikkonan Charlotte
Rampling sem tekur svo til
orða en margir muna eftir
henni úr umræddri kvikmynd
sem sýnd var í Hafnarbfói á
dögunum. Charlotte segir
raunar að hún sé ákaflega
heimakær og trú sfnum ekta-
manni, rithöfundinum Bryan
Southcombe. Þau eiga þriggja
ára gamlan son, Barnaby.
Sú
heimakœra
1 sfðustu sjónvarpskvikmynd
Charlotte, sem heitir Sherlock
Holmes f New York, leikur hún
dularfulla vinkonu þessa mesta
leynilögreglumanns allra tfma.
Charlotte sem er afar barngóð
hefur að undanförnu staðið í
samningum um að ganga
þriggja ára gömlum munaðar-
leysingja f móðurstað. „Rg vil
gjarna eiga meiri tfma með
börnunum mfnum, nú þegar
þau þarfnast mín meira,“ segir
hún. „Nú stefni ég að þvf að
leika aðeins f einni mvnd ár-
lega.“
Charlotte Rampling: Ekki sú sem fólk segir hana vera.
BOBB & BO
YVO - 2 - (0
-SrG-MG\/D —
Síðasta
blóm í
heimi...
+ Þegar fbúum Amsterdam
verður reikað meðfram Amstel-
ánni þurfa þeir ekki að hvíla
augu sfn eingöngu á stálbentri
steinsteypu og skyggndum
skjáum. A þessari mynd getur
að Ifta eitt af þessum gömlu
húsum sem byggð voru á þeim
tfma þegar húsameistarar voru
bara húsameistarar.
+ „Því er lokið," sagði kona
Muhammads Alis, Khalilah,
betur þekkt undir nafninu
Belinda, þegar hún lýsti þvf
yfir að hún hefði yfirgefið
kappann og ætlaði að sækja um
skilnað. „Það hefur gengið á
ýmsu fyrir okkur, stundum vel
og stundum illa, en að þvf
kemur að maður verður að taka
ákvörðun." Sagt er að Belinda
og börnin fjögur hafi nú flutt
úr villunni þeirra f Chicago.
Ekki var minnzt á Veronicu
Porche, fylgikonu hnefaleika-
kappans, sem sögð er vera
ófrfsk.
+ Nfna og Friðrik sem gerðu
garðinn frægan hér einu sinni,
hafa nú endanlega slitið sam-
vistum. Nína er nú f þann
veginn að ganga f hjónaband að
nýju með rithöfundinum
Robert Kirby sem oft hefur
velgt suður-afrfskum yfirvöld-
um undir uggum með leik-
ritum sfnum sem hafa fjallað
um aðskilnað kynþátta þar f
landi.
SJO
SÖNGVARAR
Úr söngskóla Maríu Markan
Elín Sigurvinsdóttir, Elisabet Waage,
Haukur ÞórSarson, Hreinn Líndal,
Inga Maria Eyjólfsdóttir, Ingibjörg Marteinsdóttir,
Jón Viglundsson,
Undirleikarar:
Agnes Löve, Ólafur Vignir Albertsson,
Sigriður Sveinsdóttir.
Mjög fjölbreyttir tónleikar
í Austurbæjarbiói í dag kl. 15.
Miðasala við innganginn frá kl. 13.
Verð kr. 600.
Notaðar
vinnuvélar til sölu
Caterpillar D6c PS jarðýta 1 20 hö.
Árgerð 1 967 Tímamælir: ca. 1 5000 tímar.
HyMac 580 BT skurðgrafa
Árgerð 1 968. Tímamælir: ca. 1 5000 tímar.
John Deere 400A skurðgröfusamstæða
Árgerð 1 972 Tímamælir: ca. 4000 tímar.
Ofangreindar vélar voru upprunalega fluttar|
nýjar til landsins.
Véladeild
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240
HUSGAGNA
SYNING
Missið ekki af þessari sérstöku sölusýningu
að Laugavegi 13, þar sem raðstólasett og
sófasett frá hinum heimsþekktu Ulferts
verksmiðjum verða tii sýnis næstu daga.
Á sýningunni fást Ulferts húsgögn á
I
sérstöku sýningarverði.
OPIN
2. apríl-24
mánud-fimmtud.
föstudaga
laugardaga
apríl
kl.9-18
kl. 9—19
kl. 9-12
EINSTAKT TÆKIFÆRI
HIJSGAGNAVERZLIIN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
\a6<ý Laugavegi 13 Reykjavik simi 25870
EF ÞAÐ ER, FitETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Al (íLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480