Morgunblaðið - 24.06.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 24.06.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1976 KROSSGATA ' P P P I 9 10 mmr? ■ _ Lárétt: 1. mjög hallandi 5. fum 6. borða 9. trausta 11. óllkir 12. tóm 13. korn 14. veiðarfæri 16. snemma 17. eldstæði- Lóðrétt: 1. doppurnar 2. frá 3. sker út 4. 2 eins 7. traust 8. skipuleggur 10. ólíkir 13. saurgi 15. úr 16. fyrir utan Lausn á síðustu Lárétt: 1. óska 3. kú 7. stó 9. PA 10. karmar 12. IK 13. att 14. æð 15. naska 17. taða Lóðrétt: 2. skór 3. kú 4. óskinni 6. neita 8. fak 9. pat 11. maðka 14. æst 16. að. Sigur okkar — sigur NATO Sú stefna, sem nú hefur orrtifl ofan á, hefur öllum stundum ver- irt bortuð hér f Morgunhlartinu og er þvf ærin ástærta fyrir blartirt art fagna þvi. art hún hefur nú sigrart A hverju sem gekk lýsti hl;*^’ ■ejrri skortun sinni. art ví<* DAG er fimmtudagurinn 24. júni, Jónsmessa, 10. vika sumars, 176. dagur ársins 1976. Árdegisflóð í Reykja vík er kl. 04.07 og síðdegis- flóð kl. 16.38. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 02.56 og sól- arlag kl. 24.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.31 og sól- arlag kl. 24.56. Tunglið er i suðri i Reykjavík kl. 10.55. (íslandsalmanakið). Því að svo eiskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilfft lif. (Jóh. 3. 16—17.) ást er. . . ... sú list „að lifa a ástinni", þegar pening- ana þrýtur. TM U.S Pat. Ofl.-AH rtflht* r*t*fv*d g j/ ( ) 19TS by Lo» Ango4o» Tlm#« J 'ÍO HÚLLUMHÆ nefnir sig flokkur tónlistarfólks og skemmtikrafta sem fyrir nokkrum dögum lagði upp í ferð um landið. t flokknum er hljómsveit Ólafs Gauks, Halli og Laddi auk þeldökkrar nektardansmeyjar, sem kölluð er Stella og er frá Jamaica. Myndin er af flokknum, en þegar hún var tekin var Stella ekki komin til landsins. Frá vinstri á myndinni eru: Magnús Einarsson, Benedikt Pálsson, Halli, Ölafur Gaukur, Svanhildur, og í fremri röð: Rúnar Georgsson og Laddi. | FRA HÓFNINNI J 1 FYRRADAG og í gær komu þessi skip og fóru frá Reykjavíkurhöfn. Rússn- eskur togari fór, svo og Selá og togarinn Engey fór á veiðar. I gærmorgun komu Tungufoss, Mána- foss og Rangá — öll frá útlöndum, af ströndinni kom Hofsjökull. Þá kom togarinn Hrönn af veiðum, Selfoss og Skaftá komu. Þýzka eftirlitsskipið Mind- en sem kom á þriðjudaginn fór aftur í gærmorgun, en þá kom líka rússneskt ölíu- skip. Bæjarfoss átti að fara í gærdag. Norska skemmti- ferðaskipið Vistafjord sem er fyrsta stóra skemmti- ferðaskipið, sem hingað kemur á þessu sumri, kom snemma í gærmorgun. Það átti að fara aftur í gær- kvöldi. ATTRÆÐ er í dag frú Guðrún Guðjónsdóttir, Ægissíðu 64 hér f borg. Hún verður heima á af- mælisdaginn og tekur á móti ættingjum og vinum. 1 FFtÉTTIRT --- Margir lögou hönd á plóginn við að koma bretum niður á jörðina. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur fer I skemmti- ferð á laugardaginn kem- ur. Félagskonur geta feng- ið nánari uppl. i síma 23630 — Sigríður, 17399 — Ragna. SJÁLFSBJÖRG. Félags- menn fara í heimsókn til Sjálfsbjargar á Akranesi á föstudagskvöld og verður farið frá Hátúni 12 og lagt af stað kl. 18.30. Nánari uppl. má fá um ferðina í sima 86133. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Dagný Hrönn Harðardóttir og Márus Jóhannsson. Þau búa í Sví- þjóð. (Barna & fjölskyldu ljósmyndir) DAGANA frá og með 1 8. — 24. júni er kvöld og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hór segir: í Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81 200. — Læknastofur eru lokaSar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögun kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510. en þvi aðeíns að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónus'íu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél islands i Heilsuverndarstoð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 O Mil/DAUHO heimsóknartím OJ UlxHMnUO AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30------- 1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30-— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20 cnciu borgarbókasafn REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, simi 1 2308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9— 1 8. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokaðá sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum kl. 2—4. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðar- innar á fyrri öldum. í myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islenzku þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskreytingum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangurer ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16 Opjð mánudagá til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga ti! föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta viðaldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A. simi 12308. — Eng.n barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA- SOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug- ard, — sunnud kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit er heim- ilt til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl , og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Frétt er frá aðal- fundi Rauða krossins og er sagt frá væntanlegum kaup- um á sjúkrabil og segir m.a.:„Félags- stjórnina langaði að útvega sjúkrabifreið sem gæti flutt sjúka og slasaða svo langt sem færir vegir eru hér sunnanlands. Eft- ir að fengist höfðu inn hér í Reykjavík og Hafnarfirði á öskudaginn með merkjasölu h.u.b. 3000 krónur var ráðist i kaup á slíkri bifreið, sem hefur rúm fyrir tvo sjúklinga, Er von á henni hingað í þessum mánuði.“ _ Og í lok júnímánaðar gekk farsótt hér i Reykjavik, sem blaðið kallar „umferðar- brjósthimnubólgu". GENGISSKRANING NR. 114 — 22. iúní 1976. I BILANAVAKT Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskarkrónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 100 Keikningskrónur — Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd Kaup Sala 183,90 184,30* 326,25 327,25* 189.50 190,00* 2999.80 3008,00* 3305.90 3314,90 4122,45 4133,65 4718,95 4731,75* 3875,20 3885,80* 463.50 464,80* 7393.90 7414,00* 6714.75 6733,05’ 6714.75 6733,05* 7134,25 7153,65* 21,69 995,65 590,00 270,60 61,47 99,86 21,75* 998,35* 591,60* 271,40* 61,64* 100.14 ’ Brevting frásfðustu skráningu. 183,90 484,30*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.