Morgunblaðið - 24.06.1976, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JUNl 1976
Er Mao
- TILKYNNINGIN i Peking um að Mao formaSur taki fram-
vegís ekki i móti erlendum gestum er túlkuS þannig aS hann
hafi hætt afskiptum af utanrikismálum og þá vaknar sú
spurning hvort hann hættir einnig afskiptum af innanrikis-
málum eSa sé þegar hættur þeim.
Fréttir herma að dreift hafi veriS fölsuSum „fyrirmælum" í nafni
formannsins á landsbyggðinni og þvi er talið nauSsynlegt aS svar fáist
við þvi hvort Mao tekur ennþá virkan þátt i stjórnmálum.
Teng Hsiao-ping, sem róttækir leiBtogar segjast hafa vikið frá
vöidum meS stuSningi Maos. vitnaði til formannsins til að herða á
baráttu sinni fyrir nútimabreytingum I efnahagsmálum i fyrra og nú er
hann sakaður um að hafa dreift „fölsuðum" yfirlýsingum Maos og
annarra leiðtoga, þará meðal „erfðarskrá" Chou En-lais.
Erlendir gestir sem hafa rætt við Mao á undanförnum mánuðum
hafa tekið þátt i þvi meS kinverskum yfirvöldum aS gera litiS úr þvi að
heilsu hans hafi hrakað, að hugsuií hans sé orðin óskýr og að hann eigi
erfitt með mál, aS sögn KinasérfræSings brezka blaðsins Guardian
Hann telur þó þrátt fyrir þetta „þagnarsamsæri" að ekki geti farið á
milli mála að kinverskur almenningur efist um að Mao geti gegnt
hlutverki sinu, þar sem sýndar hafi verið kvikmyndir i Kina af fundum
hans og erlendra gesta.
Samt hefur Mao haft úrslita áhrif á þróunina i Kina á siðustu
mánuðum. Þegar stjórn kommúnistaflokksins i Peking-háskóla sendi
honum tvö bréf i ágúst og september i fyrra til að kvarta yfir litlum
námskröfum og afskiptum vinstriöfgamanna varð það til þess tveimur
mánuðum siðar að Mao hvatti til „umræðna" um málið og þar með
hófst mikil áróðursspjaldaherferð sem stóð i allan vetur.
Mao er einnig sagður hafa séð að Teng væri á „rangri braut"
samkvæmt opinberum frásögnum og hafa sagt að hann „vissi ekkert
um marxisma og leninisma", þar sem hann væri fulltrúi borgarastétt-
arinnar, í „nokkrum mikilvægum fyrirmælum" síðan i fyrrahaust. Og
það var Mao sem lagði til við miðstjórnina í april að Teng yrði vikið frá.
Hins vegar bendir Guardian á að flest „fyrirmælin" frá Mao séu
annað hvort mjög stuttorð eða nokkurra ára gömul. Jafnframt stendur
yfir mikil barátta fyrir þvi á landsbyggðinni að hafa upp á fleiri
„fölsuðum fyrirmælum" og það er talið gefa til kynna að mikil óvissa
riki meðal kinversks almennings um hvað Mao segi.
• TILRAUNIR eru hafnar til
að víkja Carlos Arias úr emb-
ætti forsætisráðherra á Spáni
samkvæmt blaðafréttum, þar
sem vitnað er í áreiðanlegar
heimildir í Madrid.
Þeir sem að þessum tilraun-
Carlos Arias Navarro
um standa eru annars vegar
íhaldssamir áhrifamenn og
hins vegar fyrrverandi ráðherr-
ar, sem standa í tengslum við
samtök rómversk-kaþólskra
leikmanna, Opus Dei.
íhaldssömu uppreisnarmenn-
Manuel Fraga Iribarne
irnir i valdaforystunni eru kall-
aðir „Los tres Lopez" því þeir
eru Lopez Bravo (fyrrverandi
iðnaðarmála- og utanríkisráð-
herra), Lopez Rodo (fyrrver-
andi efnahagsþróunarráð-
herra) og Lopez de Letona
(sem kenndi Juan Carlos kon-
ungi þegar hann var í háskóla
og virðist enn hafa töluverð
áhrif á hann).
Mennirnir sem standa í
tengslum við Opus Dei eru svo-
kallaðir tæknikratar og voru
pólitískir andstæðingar núver-
andi ráðherra, sem eru kallaðir
„framfarasinnar", einkum
Manuel Fraga Iribarne innan-
ríkisráðherra. Nokkrir ráðherr-
anna úr Opus Dei voru sakaðir
um afglöp þegar upp komst um
stórfellt fjármálahneyksli, svo-
kallað Matesa-hneyksli, sem var
í þvi fóigið að rikisfé var mis-
notað undir þvi yfirskini að
styrkja ætti fyrirtæki í vefnað-
arvöruiðnaði.
Fraga var þá upplýsingaráð-
herra og þótt blöðin væru rit-
skoðuð leyfði hann þeim að
birta að vild það sem þau vissu
um málið og gagnrýna samráð-
herra sína fyrir að vera við-
riðna hneykslið. Fraga gekk þó
of langt því að Franco hershöfð-
ingi krafðist þess að hann segði
af sér.
Nú virðast sem sé þessir fyrr-
verandi tæknikratar ætla að
gera alvarlega tilraun til að
víkja andstæðingum sinum,
framfarasinnunum. Töf hefur
orðið á því að þingið samþykki
lög um breytingar á hegninga-
lögum þannig að þróunin í lýð-
ræðisátt hefur stöðvazt í bili og
þar með segja þeir að vonir
Spánverja um inngöngu í Efna-
hagsbandalagið hafi orðið fyrir
áfalli og efnahagsmálin komizt
i alvarlega hættu.
Leiðari Dagblaðs alþýðunnar í Peking:
„Þorskastríðið
leiddi í ljós löngun
USSR í ísland”
HIN opinbera kínverska
fréttastofa segir í frétta-
sendingu nýlega frá
leiðara í Dagblaði
alþýðunnar í Peking sem
ber yfirskriftina „Uggvæn-
leg áform“ og segir frá
„lævfslegum ráðagerðum
sovézku sðsíalimperíal-
istanna um að auka út-
þenslu sína f Norður-
Evrópu með því að notfæra
sér deilu Breta og Is-
lendinga“, eins og segir í
fréttasendingunni. Leiðari
Dagblaðs alþýðunnar er á
þessa leið: Bretar og ís-
lendingar undirrituðu
nýlega samkomulag um
veiðar Breta í íslenzkri
fiskveiðilögsögu. Með við-
ræðum og skoðanaskiptum
bundu ríkin tvö enda á
þessa langvarnadi deilu
sfna og tóku upp að nýju
stjórnmálasamband 2.
júní. Bætt samband Breta
og íslendinga er ekki
aðeins þessum tveimur
löndum í hag, heldur
einnig mikilvægt öryggis-
málum á þessu svæði og
því styðja og fagna
Evrópulönd þessum lykt-
um.
Hins vegar veldur þetta ókyrrð
meðal sovézku sósfál-
imperíalistanna sem alltaf hafa
hrópað hátt um „gott og vinsam-
legt samband" við Norðurlönd. Á
það má minna að þegar deilur
risu milli Breta og íslendinga og
stjórnmálasambandi þeirra var
slitið glöddust mjög sovézku
endurskoðunarsinnarnir. Sovézka
Tass-fréttastofan lýsti á undir-
förulan hátt sambandi þessara
tveggja fullvalda ríkja sem
átökum stórveldis og „lítils
bandalagsrikis", og reyndi að
kynda undir og notfæra sér
deiluna með því að hella olíu á
s/f/'
/
V
Norður flotinn
400 Skip' 160 Kafbátar
Kort þetta sýnir greinilega athafnasvæði sovézka flotans, sem aðsetur hefur á
Kolaskaga, á hafsvæðinu milli tslands og Noregs. Örin, sem vfsar út úr Eystra-
salti, gefur til kynna, að sovézki Eystrasaltsflotinn hefur við flotaæfingar
sameinazt norðurflotanum og örin neðst á myndinni gefur til kynna, að skip úr
Miðjarðarhafsflota Sovétríkjanna hafa einnig komið þar við sögu. Kortið sýnir
greinilega, að bæði Noregur og fsland eru á því svæði, sem Sovétríkin, í krafti
hins aukna flotaveldis, seilast nú til vaxandi áhrifa á.
eldinn af krafti og auka sundur-
þykkju.
Ekki verður komizt hjá því að
spyrja: Hver er tilgangur sovézku
endurskoðunarsinnanna með því
að magna deilurnar? Ekki er erfitt
að finna svarið ef litið er á hegðan
sovézku endurskoðunarsinanna á
þessu svæði. Að keppa um yfirráð
i Evrópu — hernaðarlega mikil-
vægasta svæðinu. Sovézku endur-
skoðunarsinnarnir hafa árum
saman á árásargjarnan hátt aukið
ásælni sina I Norður-Evrópu. Þeir
hafa hamslaust byggt upp
hernaðarstyrk norðurflota síns,
oftsinnis haldið heræfingar þar
sem norður-evrópsk lönd eru not-