Morgunblaðið - 15.07.1976, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 15.07.1976, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLl 1976 Helgi kóngsson og Álfdís kóngsdóttir skýrt nafnið „Helgi kóngsson“. En jafnskjótt sem þessu orði var sleppt, breytti fuglinn ham sínum og varó að mey forkunnar fríðri, er sat á stólnum. Vermundur bregður skykkju yfir meyna, en öllum hnykkir við, er á horfðu, og leiddi hana fyrir kóng og mælti svo: „Hér færi ég yður, herra dóttur yðar, þá er hvarf fyrir tíu árum sióan, og er hún nú loks leyst úr þeim álögum, sem tröll- skessan, drottning yðar, lagði þá á hana.“ Kóngurinn varð frá sér numinn af undr- un og fögnuði, þegar hann kenndi dóttur sína, er hann hugði löngu glataða; en ekki vildi hann trúa, að drottning hans hefði átt svo illan hlut að máli. Þá gengu fram hirðmeyjar tvær, og voru þær hinar sömu og áður höfóu horfið með kóngs- syni, og vottuðu fyrir öllum, að þær hefðu oft séð drottninguna bregðast í tröllslíki, þegar hún væri einsömul, og eiga þá samblendni við örgustu flögð; og nú hefðu þær komist á snoóir um, að hún hefði ráóið að drepa kónginn mann sinn Hverl á ég a«l fara, ef ég fer hina leirtina? innan fárra daga og alla hirð hans, en leiða þangað aftur þursalýð og risa, ætt- ingja sína; skyldu þeir svo gramsa í öllu utan hallar sem innan. En sem hirðmeyjarnar höfðu mælt þessi orð, hvarf drottningin skyndilega úr hásæti sínu. Þeir Vermundur og kóngsson fóru þá út úr höllinni, og stóð þá hesturinn góði úti fyrir dyrunum, og hafði dvergurinn fært hann þangað. Ver- mundur lét kóngsson stíga á ba\c hestin- um og settist sjálfur að baki honum. En í sama bili sem hann fór á bak, heyrir hann, að drottningin kemur í flagðslíki og kallar hástöfum; „Komið þið, Skakk- ur, Blakkur, Þríhöfði og Þursi, allir bræð- ur mínir, með allt ykkar lið, og drepum fyrst Vermund og kóngsson og síðan kónginn, mann minn, og hirð hans alla.“ En sem Vermundur heyrði þetta, mælti hann skjótum orðum til hestsins: „Renndu, renndu, Faxi, fljótt, og flyttu kóngsson heim í nótt.“ Og þaut hesturinn af stað í sama bili og flaug í loftinu, og lýsti fax hans í nátt- myrkrinu. Þeir Vermundur heyrðu, að tröllalýð- urinn sótti fast á eftir þeim; höfðu þau brugðist í flugdreka líki og geistust áfram með sköllum og gauragangi. Vermundur breiddi ekki yfir fax hest- inum í þetta skipti, því að hann ætlaðist til, að tröllin skyldu ekki missa sjónar á þeim í náttmyrkrinu. Þýtur nú hesturinn áfram, frárri en vindurinn, og dró heldur sundur en saman. Þó flugu tröllin áfram og ætluðu þeim Vermundi, kóngssyni og hestinum bráðan bana, hvenær sem fundum þeirra bæri saman. I dögunina ná þeir Vermundur að hellinum; hann opnaðist sjálfkrafa, og hverfa þeir þar inn í hann þegar. Er nú Vermundi kapp á að geta náð skríninu og komið því undan, áður en tröllin kæmu. Þetta gerir hann og á svipstundu, fer inn í afhellinn og tekur skrinið, síðan opna sig fyrir honum leynidyr á afhellinum, og fara þeir þar út. En í sama bili sem þeir eru að komast þar út, ryðjast tröllin inn um aðaldyrnar á hellinum og ætla nú að grípa þá Ver- mund, og verður nú heldur en ekki skurk og aðgangur í hellinum. Þá laust Ver- mundur með hamri sínum bergið á ein- um stað, og sjá! hellirinn tók að hrynja sundur og saman með svo voðalegum brestum og ógangi, að fádæmum sætti. Hrundi þá um leið stykki mikið út fjall- VtE9 MOR&ÚKf RAFFíNU Ekki virrtist mír stjörnuspáin Mundu svo að það verður alltaf hans lofa górtu I dag, læknir. að salta kartöflurnar. Eva: Elskan hann Jón er svo skelfing gleyminn. Vinkonan: Já, finnst þór það ekki? A dansleiknum I gær- kvöldi gerði ég ekki annart en að minna hann á, að það ert þú, en ekki ég, sem hann er trúlof- artur Rósa: Gefurðu nokkurn tíma karlmanni leyfi til þess að kyssa þig, þegar hann bvöur þér I bfltúr? Fjóla: Ég held nú sfður! Ef hann getur stýrt slysalaust á mertan hann er að kyssa mig, þá beinir hann ekki eins mikilli athygli að kossinum, og það á hann að gera. Anna: Hvað sem öðru Ifður, þá klæðir Georg sig eins og heldri maður. Hanna: Er það? Ég hef aldrei séð hann klæða sig. 1 sögutfma: Kennarinn: Hvart gerðist árið 1483? Nemandinn: Lúther fæddist þá. Kennarinn: Alveg rétt, en hvaðgerðist 1487? Löng þögn. Nemandinn: Lúther varð fjögurra ára. Kennarinn: Hjálpaði pabbi þinn þér með heimadæmið? Nemandinn (sigri hrósandi): Nei, en reiknaði það vitlaust sjálfur. Tannlæknirinn (virt málugan sjúkling): Opnið þér munninn og þegirt þér. Höskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 27 lagrti svo fyrir hann spurninguna. sem hrunnið hafði á vörum henn- ar og stöðugt ásótt huga hennar. — Hvers vegna lá hann frammi í hartherberginu með hring Cecilfu í höndinni? Hvert hafði hann ætlart að fara? 06 HVERS VEGNA KALLADI HANN EKKI A CECILHJ7 Og — ba'tti hún við sem eins konar hergmál af hugsunum Tetrusar: — Ilver var ástæðan til að hjartart brast — einmitt á þeirri stundu? Andreas sem í örvæntingu sinni hafði áreiðanlega velt hinu sama fyrír sér, tautarti fyrir munni sér æstri röddu: — Ég get ekki trúart því. ég get ekki trúart þvl! En sé eitthvart hæft í þessu, þá sver ég við nafn guðs aðmáttugs að ég skal snúa hana úr hálsliönum með mínum eigin höndum. Allt í einu var eins og hann vaknaði af d'vala og gerði sér grein fvrir að Malin var nær- stödd. Hann reyndi að hafa vald á rödd sinni, þegar hann sagði: — Ég skal kanna tnálirt. En ég vona innilega art yður skjátlisf fröken Skog. Og þvi næsl sendi hann hana á brott til að hreinrita það sem þau höfrtu unnirt að um daginn. Þegar hún fór var hún ákaflega hugsi. Hvað hafði hún eiginlega gert? Hvers vegna f ósköpunum hafði hún brugðið á það ráð að trúa Andreas Hallmann fyrir því sem hafrti verið art brjótast í huga hennar síðustu daga — af hverju hafði hún valið einmilt hann? Hún fann til einlægrar löngunar að hitta Petrus, sem var svo yfir- vegaður og rólegur. llvart a-tli honum hafi fundi/t um þessi mórtursýkislegu orð sem hún hafði skrifað á bréfsnifsið? Bara að hún gæti korni/t í síma. En Björg var inni f sínu herbergi og hún vildi ekki hringja til hans aðöðrum viðstöddum. Hún andvarpaði og gekk svo upp stigann til að hef ja störf sfn. Hún hætti þrisvar vinnu sinni. í fyrra skiptið til að borða mið- degisverð. 1 næsta skiptirt til að skiptast á fáeinum orðum við Kára sem rak inn nefið til að kvarta yfir þeirri „fjárans jarðarfararstemmn- ingu“ sem hvíldi yfir öllu húsinu. — Cecilia er að væla og mamma er með hausverk. Svei mér þá ef ég er ekki farinn að halda að Jóni liði bezt af okkur. Þriðja truflunin varð þegar hún uppgötvaði um níuleytiö um kvöldið að ritvélapappfrinn var genginn til þurrðar. En þar sem hún vissi að nóg var af honum f vinnuherbergi Andreasar ákvart hún þrátt fyrir þá tregðu sem I henni var að fara niður og ganga um myrka forstofuna — að gera það. Hún barði að ilyrum en þeg- ar enginn svaraði lauk hún dyr- unum gætilega upp og læddist inn f herbergið. Rauða þykka teppið gleypti fótatak hennar og hún var ekki komin að skrifborð- inu, þegar æst rödd Andreasar barst til hennar innan úr bóka- herberginu ... ... En ég er ekki neinn Filippus annar, og ef þú hefur gert þér eitthvart slfkt f hugar- lund skjátlast þér sannarlega. Eitthvart óskýrt muldur harst art eyrum hennar, en varð yfir- gnæft af hrópi hans. — Elskar mig ... það getur vel verið, en ég hef ekki minnsta áhuga á þvi. Ég vil fá art vita sannleikann um Jón, þó svo ég þurfi... Malin flýði full sektarkenndar á braut án þess að hafa náð nokkr- um pappfr og upp f herbergið sítt. ... Og enn varð nótt og aftur rfkti dauðakyrrð f hvftu húsi. All- ir voru loks sofnartir eftir erfiðan dag. Allir nema einn. Allt í einu voru d.vrnar í her- bergi Malin opnaðar gætilega. Hún vaknaði og vissi ósjálfrátt að hún var ekki lengur ein. Is- kaldur hrollur fór um hana og hún var svo hrædd að hún mátti sig ekki hræra. Hún barðist á móti, svo að svitinn perlaði af henní ... harðist um á hæl og hnakka til að geta hrópart eða lyft hendinni til að kveikja á nátt- borðslampanum, en hendur henn- ar voru þungar sem blý. Þrátt fyrir þykkt og miskunnar- laust myrkrið skynjaði hún fjand- mann sinn koma nær og nær og hún fann að manneskjan var i nánd við hana ... manneskjan stóð fast hjá henni og sú mann- eskja ætlaði ekki að sýna henni neina miskunn. Með því að beita sig ofurmann- legu afli tókst henni að lyfta hendinni tii að þreifa eftir slökkvaranum, svo aö þetta ægí- lega myrkur myndi hverfa á braut... en ekkert ljós kom og svo hrópaði hún... En einhver þrýsti kodda vfir andlit hennar... það var eins og hún fyndi að hún var að springa og neistaflug geislaði fyrir aug- um hennar. Hún hafði velt þvi f.vrir sér hvað og hvern hún myndi hugsa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.