Alþýðublaðið - 04.12.1930, Síða 2
2
' AEÞÝÐnBbAÐIÐ
Vaxtatðknmál
Jóhannesar fyrv. bæjarfógeta.
Enn eitt bréf
frá fiú Guðiunu Bjöinsdóttur.
Hér fer á eftir enn eitt bréf
frá frú Guðrúnu Björnsdóttur um
vaxtatökumál bæjarfógetans og
dóm hæstaréttar og, að 'pví er
frúin sjálf hefir sagt í bréfi, er
birt var í Alþýðublaðinu fyrir
nokkru, um Berg Jónsson sýslu-
mann, dóm hans og hugdirfsku:
„Til ritstj. Alpbl,
Ég ætla ekki, hr. ritstj., að fara
að ieika með yður kerl., sem
sögðu:" „Klipt var þaÖ“, „skorið
var pað.“
Blað yðar hefir skorið úr pví,
að ég skýröi rétt frá umsögn
yðar um „vaxtatökuna", og pó að
pér skiijið pað ekki, pá treysti
ég pvi, að almenningur skilji
mælt mál.
Þér segið í blaði yðar 10. f- ffl.:
„En bæjarfógetinn fær 800 kr.
sekt fyrir vaxtatökuna“. Og 12.
s. m, segið pér: „En Jóhannes
er alls ekki dæmdur fyrir vaxta-.
tökuna.“ Það er ekki hægt að
verða betur tvísaga.
Eftir pvi andrúmslofti, sem'pér
lifið í, hr. ritstj., pá er engin
furða, pó misréttar gæti hjá yður,
enda finst mér til um pað. Þér
deilið á mig fyrir pað, að ég
fari út fyrir efnið í „bréfi“ mínu,
en gefið mér pó sjálfur tilefnið.
.Hvað kom pað við bæjarfógeta-
málínu, hvort ég hafði verið í
bæjarstjórn sem íhaldskona?
En varla purfið pér að óttast
ópægindi frá dómsmálaráðherran-
um, meðan pér haldið áfram
sjónhverfingunuffl í bæjarfógeta-
málinu og dóm hæstaréttar, og í
pví sambandi get ég skilið pakk-
látssemi yðar til mín.
Þér segið: „Málið gegn Jó-
hannesi var höfðað vegna vaxta-
tökunnar, og undirrréttur dæmdi
hann til fangelsisvistar, einmitt
fyrir vaxtatökuna." En pér gleym-
ið að skýra frá því, htíe iriikid
dómarinn, Bergur, treijsti dómi
sínum, þegar dómsmálaráðherr-
ann sendi eitt af „skipum sínum“
með hann tii Seyöisfjarðar til
]iess að hefta för Jóhannesar, sem
var par á Ieið til útlanda. Þá
pordi Bergur ekki að setja Jó-
hannes í gæzluvarðhald. Hann
var hrœddur við afleiðingarnar
fyrir sjálfan sig og mat pær
meira en skipun húsbóndans. En
hverjir borga svo þennan skrípa-
leik dómsmálaráðherrans ?
Spurningu yðar um pað, hvort
rétt sé að dæma fátækl. fyrir
pjófnað, svara ég játandi, því að
pjófnaður er • lögbannaður.
„Vaxtatakan" er ekki pjófnaður af
pví að engin lög hafa um pað
verið, að skiftaráðendum bæri að
ávaxta fé dánarbúa.
Réttur sakáraðili í pví efni er
löggjafarþingið, og af pví að pér,
hr.. ritstj., ásamt dómsmáláráð-
herranum, hefið undanfarin ár
prýtt þá samkundu, pá spyr ég:
Hvenær vaknaði siðgæðiskend
ykkar ? Var það samtímis sem
dómsmálaráðherrann fyrirhugaði
árásina á mannorð Jóh, bæjar-
fógeta? Þér segið, að þúsundir
manna um alt land séu á sömu
skoðun og pér. Ég neita pví að
pjóðin sé orðin svo siðspilt, að
hún virdi ekki lögin, þó þér, hr.
ritstj., skirrist ekki við pví að
vefengja dóm hæstaréttar til pess
að reyna til að koma þessum jóa-
urbœfi inn í almenning. Þér haf-
ið nú með skrifum yðar viður-
kent pað tvent, sem „bréf“ mitt
til yðar innihélt, sem sé, að þér 1
skýrðuð skakt frá dómi hæsta-
réttar, og að tilgangurinn með
skrifum yðar var enginn annar
en að hnekkja mannorði Jóhann-
esar.
Mér er alveg ókunnugt um það,
hvað „flokksblöð“ min, sem pér
kallið, hugsa um petta mál. Ég
fór minna ferða, eins og ég er
vön. Mér pótti pað svívirðilegt
af dömsmálaráðherranum að fara
í sakamál gegn Jóhannesi bæjar-
fógeta, og mér þótti pað og pykir
ljótt af yður að misbeita penna
yðar eins og pér hafið gert. Og •
með pessu er úttalað um petta
mál frá minni hálfu.
Seltjarnarnesi, 7» nóv, 1930.
Gudrún Björnsdóttir
Frú!
Ég þakka bréfið yðar og bjð
yður að fyrirgefa, hve lengi hef-
ir dregist að birta það.
í fyrsta bréfi yðar, sem dag-
sett var 14. okt. og birt í Alþýðu-
blaðinu 19. sama mánaðar, ávít-
uðuð pér mig mjög harðlega fyr-
ir að hafa „einskordad umsögn“
mína um dóm hæstaréttar við
„vaxtatökumálið" og fullyrtuð, að
ég befði, „líklega af illgirni“,
skýrt rangt frá dómnum. Nú sak-
ið pér mig um, að ég hafi orðið
„tvísaga“. Hvort tveggja getur
ekki verið rétt; pað verðið þér
að játa.
Alpýðublaðið skýrði fyrst frá
dómi hæstaréttar í örstuttri smá-
grein 10. okt., sama dag og dóm-
urinn var upp kveðinn. Afrit af
dómnum var pá ekki komið í
hendur minar, en fregnin birt
eftir símtali. í greininni er ekki
sagt, að Jóhannes hafi verið
dœmdar fyrir vaxtatökuna. Þar
stóð: „Steli fátækur maður flík
eða matarbita handa börnum sín-
um, er hann umsvifalaust dæmd-.
ur til fangelsisvistar. En bæjarfó-
getinn fær 800 króna sekt fyrir
vaxtatökuna alræmdu, sem metin
var af undirrétti um 60 þús.
krónur.“ Strax og ég fékk afrit af
dómnum birti ég hann ásamt for-
sendum öllum i Alpýðublaðinu
11. og 12. okt., pví að ég taldi
alveg sjálfsagt að láta. almenn-
ing fá fulla vitneskju um dóminn
í heild og ástæður hæstaréttár.
Og 13. okt. ritaði ég grein um
dóminn og benti par á — eins
og pér nú játið —, aÖ hæsti-
réttur hefði ekki dœmt Jóhannes
fyrir yaxtatökuna, heldur fyrir
refsiverða embættisvanrækslu. Ég
hefi pví hvorki orðið tvísaga né
reynt að halla á Jóhannes í frá-
sögn minni um dóminn og eru
öll ummæli yðar í pá átt tilefnis-
laus með öllu. En væntanlega
hafið pér ekki á móti pvi, að mér
sé heimilt að segja frá áliti mínu
á peim verknaði, sem Jöhannes
hefir framið, og á dómi hæsta-
réttar. Það hefi ég gert og mun
gera, þegar tilefni gefst.
Það er fullkominn misskilning-
ur hjá yður, virðulega frú, að þaÖ
sé ritsmíðum yðar óviðkomhndi,
„hvort pér hafið verið í bæjar-
stjórn sem íhaldskona". Forráða-
menn íhaldsflokksins og blöð
hans hafa tekið alveg ákveðna af-
stöðu til pessa hörmulega máls.
Þau hafa gert vaxtatökumálið að
flokksmáli, eins og sjóðpurðaranál
Brunabótafélagsins og Hnífsdals-
málið, og eins og „Mgbl.“ ætlaði
að gera sjóðpurðarmál Einars M.
Jónassonar sýslumanns. I öllum
þessum málum hafa blöð og for-
kólfar Ihaldsflokksins varið hina
ákærðu, gert málstað þeirra að
málstað flokksins, lagt sinn sóma
við þeirra söma og fullyrt, að
hinir ákærðu væru alsaklausir og
málshöfðunin pólitisk ofsókn.
Sama daginn og undirréttur
dæmdi Jóhannes skilyrðisbundið
til fangelsisvistar, fyrir vaxtatök-
una, kusu allir flokksmenn hans
og yðar á alþingi hann til að
setjast í ,sæti Jóns Sigurðssonar
til að vera forseti sameinaðs al-
pingis, væntanlega með árið 1930
í huga. Nú hefir sjálfur hæstirétt-
ur, sem pér virðist bera tak-
markalaust traust til, kveðiÖ nið-
ur alt skraf 'yðar og flokkssyst-
kina yðar um pólitíska ofsókn á
hendur Jóhannesi, með pvi að
dæma hann til pess að greiða
málskostnað fyrir báðum Téttum,
pví að pað er skýlaus viðurkenn-
ing pess, að full og rík ástæða
hafi verið til málshöfðunarinnar.
Eitt hið átakanlegasta við petta
leiða mál er einmitt pað, að heill
stjórnmálaflokkur skuli hafa gerst
samábyrgur hinum dæmda, gert
mál hans að flokksmáli.
Sagan, sem pér segið um för
Bergs sýslumanns til Seyðisfjarð-
ar og kjarkleysi hans, er þangað
kom, er bráðskemtileg. En, sann-
orða frú! Það er sami galli á
henni og á mörgum öðrum
skemtilegum lygasögum. Hún er
tilbúningur frá upphafi til enda.
Bergur fór alls ekki til Seyðis-
fjarðar. Ég hefði gaman af að
vita, hver hefir skemt sér með
því að skrökva pessu að yður, pví
mér dettur ekki í hug, að þér
hafið sjálf búið pessa sögu til.
En ef til vill hefir sagan 'staðið í
„Mgbl.“, þótt mér hafi sést yfir
hana, og þér trúað henni eins
og nýju neti. Ef svo er, gæti
petta ef til vill orðið til pess, að
pér varið yður betur næst á
„Morgunblaðs-sannleikanum".
Þér segið, að rétt sé að dæma
fátækling fyrir þjófnað, pvi að
hann sé lögbannaður, en vaxta-
takan sé ekki þjófnaður. Rétt-
sýna frú! Spurningunni, sem ég
ritaði aftan við siðasta bréf yð-
ar, er alls ekki svarað með pessu,
Ég spurði, hvort pér álituð rétt,
að dæma fátækling, sem út úr
neyð tæki frá öðrum krónur, flík
eða matarbita fyrir nokkrar krón-
ur handa klæðlitlum og svöng-
um bömum sínum, til harðari
refsingaT en hálaunaðan embætt-
ismann, sem notaði sér aðstöðu
sína sem opinber skiftaráðandi
til að taka í sinn sjóð vexti af
fé búa, par á meðal fé ekkna og
munaðarleysingja, sem skylt var
að trúa honum fyrir til varð-
veizlu. — Þessari spurningu hafið
pér enn ekki svarað.
„Vaxtatakan er ekki pjófnaður,"'
segið pér, „pvi að engin lög hafa
um það verið, að skiftaráðend-
um bæri að ávaxta fé dánarbúa."
Ég hefi áður bent yður á, að Jó-
hannes ávaxtdöi féd. Hann ávaxt-
aði það í banka; ekki vantaði
pað. En hann lét ekki vextina,
renna til eigenda, heldur í sinn
sjóð, sem hann stundum kallar
sjóð embættisins. Dómur hæsta-
réttar tekur af öll tvimæli um
petta efni. Þar stendur: „Ákœroí
hefir vumrkent, ad vextir af pvi
fé, er hér rœdir um [þ. e. búaféj
og gegmt var í bönkum, hafi
runnid til sín sem embœttis-
tekjur, en eigi til búanrta . . .“
Féð, sem búin, par á meðal ekkj-
ur og munaðarleysingjar, átíu
var ávaxtað. Jóhannes tók vext-
ina. Þér segið að petta sé ekki
þjófnaður. Þá veit ég ekki hvað
pað heitir. Eða finst yður virki-
lega, að önnur lög eigi að gilda
í pessu efni fyrir embættismennr
t. d. opinbera skiftaráðendur, en
fyrir almenning? Almenningi er
bannað að taka annara fé, hvort
isem pað er kallað vextir eða
höfuðstóll. Ég hélt, að hið sanrn
gilti um embættismennina.
Ég er yður sammála um það,.
að pjóðin yfirleitt „virði lögin“.
En hitt vitum við bæði, að alt af
gerast talsvert margir einstaklin^-
ar til pess að brjóta þau, jafnvel
opinberir embættismenn í há-
launuðum trúnaöarstöðum eins' og
t. d. Jóhannes fyrrverandi bæjar-
fógeti. Og pað er alveg víst, að
ef „betri borgurum", embættis-
xnönnum og opinberum starfs-
mönnum helzt pað uppi að draga
sér annara fé og sleppa án refs-
ingar eða með málamyndarrefs-
ingu, pá er hætt við, að virðing
pjóðarinnar fyrir lögunum þverri
! fljótlega. — „Hvað höfðingjarnir
hafast að, hinir ætla sér leyfist
það.“ —-. Og ef sjálfir dómar-
arnir gerast brotlegir við lögin,
draga sér tugi þúsunda af annara
fé, sem þeim er trúað fyrir, og
hæstiréttur síðan dæmir pá til