Alþýðublaðið - 08.12.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1930, Blaðsíða 3
AfcÞYÐUBrA&ia 3 Senn koma Jólin. Tilkyiining. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar sendir öllum sínum elskulegu við- skiftavinum kæra kveðju sína og biðr þá að minnast pess, að hún hefir mikið úrval af nýtízku varningi í beztu litum og sniðum. Miklar birgðir af allskonar kven-milli- og nær-fatnaði úr silki, ulj og baðmull. Barna- og unglinga-fðt, kápur og frakka í mörgum stærðum. Kven-, barna- og karlmanna-sokka i morgum tugum tegunda. Kvenslæður, klútar, trefla og hálsbindi. Lifstykkl, brjósthaldara, lifbelti og sokkabönd. Borðteppi , borðdúka og handklæði i fjölda tegundum. — Og óteljandi fleiri og fleiri vörur. 1. K. F. Framsökn heldur fund á morgun ('priðjud, 9. dez.) kl. 8 V* i Iðnó uppi. Fundarefni: Féiagsmál. Upptaka nýrra félaga. FulJtrúar seeja fréttir af sambandspingi og verklýðsráðstefnu Félagskonur, fjölmennið. Stjórnin. Ní bók á isienzfen eítír Krishnamurti. SkBogsiá II. fæst í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og í bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, Þórarins Þorlákssonar og í ísafold. Eldri bækur hans fást á sömu stöðum með niðursettu verði. Sá, sem kasipir fyrlr 10 krónar i einn, fær 2 pd- dés af Ananas í kanpbætí á meðan birgðir endast. Verzlnnlli Langavegi 45, mýlenduvðrudeildln. Bænir tilbeyrandi „Árin ojj eilíiðin“ og nokkrar tækifæris- bænir eftir Harald Níels- son, prófessor í guðfræði. Reykjavík 1930. Frú Aðalbjrg Sigurðardótötir hefir látið prenta petta bæna- safn. Ritar frúin formála með bænumim. Og farast henni pannig orð: „Þegar„Árin og eilífðin“ kom út, voru strax margir, sem kvört- uðu yfir pvi, að engar bænir fylgdu ræðunum, og alt af voru mann- inum mínoun að berast bréfleg- ar kvartanir yfir pví utan af Iandi.“ Nú hefír frúin fundið handrit pessara bæna í skjölum háskóla- kennarans og birt bænimar. Vafalaust er pað rétt, sem frúin riitar: „Veit ég að mörgum, sem á hlýddu — bænirnar —, eru pær ógleymaniegar í sambandi við hið yndislega orgelspil, sem Iátið var fylgja peim.“ Kver petta er 66 blaðsíður. Það mun varla oflof, að hver bænin sé annari betri og fegurri. Munu fjölmargir menn fagna kverinu. Eru peir margir, sem tíga og lesa ræðusöfnin ,-,Árin og eilífð- in“. Og væri ekki ólíklegt, að ipeim fjölgaði stöðugt, er lesá pessar ágætu ræður Haralds Ní- elssonar. öllum guðelskandd mönnum verður bænakver petta kærkomdð, en ekki sízt peim kirkjugestum, sem heyrðu kenni- manninn sjálfan flytja pær. Ræð- ur og bænir Haraids munu lengi lesnar verða. Er gleðdlegt, að frúin skuli styðja bænxækni og guðstrú í landi voru með útgáfu pessara merku bóka. Um dgfifiln® o$g weglmm. Næturlæknir ter í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Nýja stúdentafélagið heldur aðalfund í kvöld kl. 81/2 i alpýðuhúsimi Iðnó uppi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verð- ur rætt um háskólann og sam- keppnisprófið í sögu. Dómnefnd og keppendum er boðið á fund- inn. Systrafélagið „Alfa“. Eins og auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu htídur systra- félagið „Alfa“ hinn árlega bazar sinn til styrktar hjálparstarfsemi sánni á morgun kl. 4 í Varðar- húsinu. Öllum er velkomið að skoða pað, sem á boðstólum verður, svo lengi sem húsrúm leyfir, og ekkert kostar að líta pangað inn. Nýr fiskur til Englands. Matth.ias Þórðarson er eftir pví sem „Nordisk Havfisketidende“ skýra frá að reyna að koma á stofn hlutafélagi með enskum og íslenzkum höfuðstól, er hafi tvö skip í förum milli tslands og Englands, og komi hingað hálfs- mánaðarlega til Suður- og Vest- ur-landsiins og flytji út nýjan fisk. Er gert ráð fyrir, að hluta- 25/ afslátt gefum við af ollum telpna og uugl- isiga kápum, sem eftir eru. Einnig mikill af- sláttur af drengjaföt- um og frökkum. Sokkabáðln, Laugavegj 42. félagið komist á fót eftir nýjár- ið. Er mælt, að danska stjómin sé með sams konar ráðagerðir viðvikjandi Færeyjum. Snjómoksturinn. Flestar götur bæjarins em ó-: mokaðar og ófærar. Þetta er nýja ’íhaldsstefnan í bæjarmálum, að láta rnenn vaða snjóinn, par tií hann piðnar. Verkakvennafélagið „Framsókn“ hieldur fund annað kvöld kl. 8V2 í alpýðuhúsinu Iðnó uppi. Sagðar verða fréttir af sambands- pingi og verklyðsráðstefnu. — Þess er vænst, að félagskonifr ’fjölsæki fundinn. Aðalfundur F. U. J. verður haldinn á miðvikudags- kvöldið í Kauppingssalnum í EimskipaféLagshúsinu. S. U. J.-pingfundur. i kvöld kl. 8 í lesstofunni í Þingholtsstræti 18. Málverkasýning Ó!afs Túbals verður opin í dag og á morg- íun í sýningarsalnum á Laugavegi 1, og er pví enn tækifæri til að sjá sýninguna. Selst hafa 12 myndir. Á pað skal bemt, að H. J. A Jólabazarnum, sem við nú ernm búuir að opna, er fjölbreyttara úrval af Leikföngnm og alls konar fallegnm og smekklegnm jéla- gfðfum en nokkru sinni fyr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.