Morgunblaðið - 17.10.1976, Page 4

Morgunblaðið - 17.10.1976, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÖBER 1976 ® 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 LOFTLEIDIR TF 2 1190 2 11 88 € BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL A 24460 ™ 28810 íslenzka bifreiðaleigan Sími 27200 Brautarholti 24 M.V. Microbus — Cortinur — Land Rover BÍLALEIGA Car Rental ^0 SENDUM 41660-42902 FERÐABiLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Hjartanlegar þakkir færum við börnum og tengdabörnum okkar sem heiðruðu okkur á gullbrúð- kaupsdaginn með stórgjöfum og samkvæmi, sem haldið var á heimili sonar og tengdadóttur okkar Melaheiði 9, Kópavogi, sömuleiðis barnabörnum, syst- kinum, frændfólki og vinum, fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti og annan hlýhug sem verður okkur ógleymanlegt. Guð blessi ykkur öll. Svanlaug Emarsdóttir, Skú/i Sigurðsson, Holtagerði 8, Kópa- vogi. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 17. október MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög a. Boston Pops hljómsveitin leikur tónlist úr óperettum eftir Offenbach; Arthur Fiedler stjórnar. b. Óperukórinn f Berlfn syng- ur kórlög úr þekktum óper- um. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Fantasfa f C-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 159 eftir Schu- bert. Ulf Hoelscher og Michel Béroff leika. b. Sellókonsert nr. 2 í D-dúr eftir Haydn. Pierre Fournier og Suisse Romande hljóm- sveitin leika; Pierre Col- ombo stjórnar. c. Sónata nr. 8 eftir Prokof- jeff. Jenia Kren leikur á pfanó. 11.00 Messa f samkomuhúsinu Stapa (hljóðr. á sunnudaginn var). Prestur: Séra Páll Þórðarson. Organleikari: Gróa Hreina- dóttir. KTIRKJUKÓR Ytri- Njarðvíkursóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Loftsýn í Nýjahrauni Ólafur Jónsson fil. kand. flyt- ur síðara erindi sitt um „Að- ventu" Gunnars Gunnarsson- ar. 14.00 Miðdegistónleikar a. Söngvar op. 39 og op. 60 eftir Grieg. Edith Thallaug syngur; Robert Levin leikur á pfanó. b. Sinfónfa f C-dúr (K-551) eftir Mozart. Fflharmonfu- sveitin f Berlfn leikur; Karl Böhm stjórnar. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. c 16.00 lslenzk einsöngslög Þorsteinn Hannesson syng- ur; Fritz Weisshappel leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Ólafur H. Jó- hannsson stjórnar Af mönnum og málleysingj- um. — M.a. lesið úr bókinni „Talað við dýrin“ eftir Kon- rad Lorenz, Islenzkum þjóð- sögum f samantekt Jóns Árnasonar og „Dýrasögum" eftir Þorgils gjallanda. Einn- ig kvæði eftir Jón Helgason, Jón úr Vör ofl. Lesarar með Ólafi: Guðmundur B. Krist- mundsson og Bergljót Har- aldsdóttir. 18.00 Stundarkorn með brezka óbóleikaranum Leon Goossens Tilky nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.25 Þistlar Þáttur með ýmsu efni. Um- sjón: Einar Már Guðmunds- son, Halldór Guðmundsson og Örnólfur Thorsson. 20.00 Isienzk hljómsveitar- verk a. Hátfðarmars eftir Árna Björnsson. Sinfónfuhljóm- sveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Svfta f f jórum köflum eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Rfkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. 20.30 1 herþjónustu á tslandi Sfðari þáttur um dvöl brezka hersins hér á landi. Jón Björgvinsson tók saman þátt- inn sem byggður er á hljóð- ritunum frá brezka útvarp- inu. Lesarar: Hjalti Rögnvalds- son, Baldvin Halldórsson og Árni Gunnarsson. 21.05 Einsöngur Benjamino Gigli syngur 21.25 „Dásamlegur dagur f Iffi Baltasars", smásaga eftir Gabriel Garcia Marques Erla Sigurðardóttir les þýð- ingu sfna. 21.40 Adagio fyrir strengja- sveit eftir Samuel Barber Hljómsveitin Fflhermonfa leikur; Efrem Kurtz stjóan- ar. 21.50 „Grafarinn með fæðing- artengurnar", Ijóð eftir Hrafn Gunnlaugsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1ÞNUEX4GUR 18. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna ki. 8.45: Steinunn Bjarman byrj- ar lestur þýðingar sinnnar á sögunni „Jerútti frá Refa- rjóðri" eftir Cecil Bödker. Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Harmonien hljómsveitin f Björgvin leikur tvær norskar rapsódfur nr. 3 op. 21 og nr. 4 op. 22 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjórnar. Felicja Blumental og Sin- fónfuhljómsveitin f Salzburg leika Pfanókonsert í C-dúr op. 7 eftir Friedrich Kuhlau; Theodore Guschibauer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dagur“ eftir Richard Llewellyn Ölafur Jóh. Sigurðsson fs- ienzkaði. Óskar Ilalldórsson les (27). 15.00 Miðdegistónleikar Mirecea Savlesko og Janos Solymon leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó op. 1 eftir Hugo Alfvén. Erik Saedén og Elisabeth Söderström syngja söngva eftir Wilhelm Peterson- Berger við ljóð eftir Erik Mánudag kl. 21:10: „Bmðum kemur betri tíð” Umsjónarmaður barna- tímans í útvarpi í dag er Ólafur H. Jónsson. Hefst hann kl. 17.10 og verður flutt efni af mönnum og málleysingjum. Meðal annars er lesið úr bókinni „Talið við dýrin“ eftir Konrad Lorenz, íslenzkum þjóósögum í samantekt Jóns Árnasonar og „Dýra- sögum“ eftir Þorgils gjall- anda. Þá verða og lesin kvæði eftir Jón Helgason og Jón úr Vör og fleiri. Lesarar með Ólafi eru Guðmundur B. Kristmundsson og Bergljót Haraldsdóttir. Sjónvarpsleikrit um hörmungar strfðsáranna verður á mánudag kl. 21.10. Davfð Copperfield er á dagskránni klukkan 20.35 f kvöld. Það er fjórði þáttur þessa brezka myndaflokks sem gerður er eftir sögu Charles Dickens. A myndinni eru frá vinstri: Davfð Copperfield, sem leikinn er af Jonathan Kalm, Creable, sem Cifford Kershaw leikur og Tungay, en með hlutverk hans fer Victor Langley. í barnatíma: Af mönnum og málleysingjum Sjónvarpsleikrit sem nefnist „Bráðum kemur betri tið“ verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.10 í kvöld. Þaó er byggt á átakanlegri reynslu þeirra, sem lifðu hörmungarl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.