Morgunblaðið - 17.10.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1976 5 Axel Karlfeldt; Stig Wester- berg leikur á pfanó. Pierre Fournier leikur ð selló og Ernst Lush á pfanó ftalska svftu eftir Igor Stra- vinsky við stef eftir Per- golesi. 16.00 Fréttir, Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bárður Halldórsson mennta- skólakennari talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Úr handraðanum Sverrir Kjartansson sér um þáttinn sem fjallar um tón- listarlff ð lsafirði. M.a. rætt við Sigrúnu Magnúsdóttur leikkonu. 21.15 „Kyllikki“, þrjú ljóð- ræn tónverk fyrir pfanó op. 41 eftir Sibelius Davif Rubinstein leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Breysk- ar ástir“ eftir Oskar Aðal- stein Erlingur Gfslason leikari les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Búskapur f Miðdölum Gfsli Kristjánsson ræðir við Gfsla Þorsteinsson bónda f Þorgeirsstaðahlfð. 22.35 Kvöldtónleikar „Aldursskeiðin fjögur“, sónata op. 33 eftir Charles Valentin Alkan. Ronald Smith leikur á píanó. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. stríðsáranna er Lundúna- búar leituðu skjóls undan loftárásum Þjóðverja í neðanjarðarjárnbrautar- stöðvum. Ein þeirra Bethnal-Green-stöðin í austurhluta borgarinnar. Leikstjóri er John Gold- smith, handrit gerði Bern- ard Kops, en þýðandi er Ellert Sigurbjörnsson. Meira um herþjónustu á íslandi Á sunnudaginn var sá Jón Björgvinsson um þátt í útvarpi um dvöl brezka hersins hér á landi. í kvöld tekur hann upp þráðinn að nýju og er þessi þáttur sem hinn fyrri byggður á hljóð- ritunum frá brezka útvarp- inu. Lesarar eru Hjalti Rögnvaldsson, Baldvin Halldórsson og Árni Gunnarsson. Þátturinn hefst kl. 20.30 og stendur í rúman hálftíma. SUNNUDAGÚR 17. október 1976 18.00 Stundin okkar I þessum þætti kynnumst við Vidda og Beggu, sem ætla að kynna Stundina okk- ar á móti Palla og Sirrf. Þau sýna okkur mynd um Molda moldvörpu og danska teikni- mynd um skordýr, sem kall- ast marfuhæna. I seinni hluta þáttarins seg- ir Viðar sögu frá Kfna, sýnd verður mynd um Pétur og að lokum 2. þðttur um komm- óðukarlinn. úmsjónarmenn Hermann Ragnar Stefansson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pals- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Davíð Copperf ield Breskur myndaflokkur, byggður á sögu eftlr Charles Dickens. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar. Steerforth, til Yarmouth að hitta Dan Peggotty og fjöl- skyldu hans. Það leynir sér ekki, að Steerforth er hrif- inn af Emilfu, en hún er trúlofuð Ham Peggotty. Með tilstyrk frænku sinnar tekur Davfð til við iaganám I Lundúnum. Þar hittir hann Tommy Traddles, gamlan skóiáfélaga, sem einnig er að lesa lög. Uriah Heep hef- ur vegnað vel, og gamli vinnuveitandinn hans, Wickfield, er honum alger- lega háður. úriah hefur Ifka augastað á Agnesi dóttur hans, og það kemur til snarprar orða- sennu milli Davfðs og úriah. Kennari Davfðs, Spenlow, ð fallega en heilsutæpa dótt- ur, sem heitir Dóra, og þau Davfð verða góðir vinir. Steerforth hefur farið aðra ferð til Yarmouth og flytur þær frétti, að Barkis gamli liggi fyrir dauðanum. Davfð fer þangað til að kveðja hann og hughreysta Pegg- otty. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 Hugsað heim Þessa mynd tók Sören Sörenson fyrir aldarfjórð- ungi f sveitunum við Axar- fjörð, Núpasveit og Keldu- hverfi og vfðar. M.a. eru svipmyndir frá Jökulsár- gljúfrum, Ásbyrgi, Hljóða- klettum og Dettifossi. Þulur er Pálmi Hannesson, og Helgi Hjörvar les kvæði. 21.55 Frá Listahátfð 1976 Sveifla f höllinni — fyrri þáttur Benny Goodman og hljóm- sveit hans leika jass fyrir áheyrendur f Laugardals- höll. Hijómsveitina skipa auk Goodmans: Gene Beroncini, Peter Appleyard, Mike More, John Bunche, Connie Kay, Buddy Tate og Warren Vache. Þýðandi úskar Ingimarsson. 22.40 Að kvöldi dags Séra Birgir Asgeirsson, MANÚDAQÚR 18. október 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir úmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 „Bráðum kemur betri tfð" Sjónvarpsleikrit sero byggt er á átakanlegri reynslu þeirra, sem lifðu hörmungar strfðsáranna er Lundúna- búar leituðu skjðls undan ioftárusum Þjóðverja f neð- an j ar ðar j árnbr au t arstöðv- um. Ein þeirra var Bethnal Green-stöðín f austurhluta borgarinnar. Leikstjóri John Goldsmith. Handrit Bernard Kops. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.25 Olfumengun sjávar Fræðslumynd, sem gerð er á vegum Sameinuðu þjóð- anna, um olfumengun hafs- ins og varnir gegn henni. Þýðandi og þulur Eliert Sig- urbjörnsson. 23.55 Dagskrárlok í ALLAN VETUR Sumarparadís um hávetur á Kanaríe^jum Val um 2—3 vikur. Gisting í völdu húsnæði í smáhýsum, íbúðum og hótelum Meðalhiti lofts og sjávar á celslus Mán. Loft Sjór Sept, 25 23 Okt. 23 21 Nóv. 22 19 Des. 20 18 Jan. 20 19 Feb. 20 19 Marz. 20 19 Aprtl. 21 20 GRAN CANARÍA: TENERIFE: 24 brottfarir 6 brottfarir Okt.: 27 Nóv.: 18 Des.: 19 Des.: 2. 9 1 2. 1 6. 29 30 Jan.: 9 23. Jan.: 6 1 6 20. 27 Feb.: 13 Feb.: 3 6 1 7 20 24 Mar.: 6. 27. Mar.: 10. 13 17 24 Apr.: 3.7.21. Islenzkir fararstjórar — Eigin skrifstofa opin daglega. Ferðaáætlun fyrirliggjandi. Styttið veturinn og pantið strax, áður en uppselt verður. loftleidir urval landsyn utsyn /SLAJVDS Lækjarg. 2, slmi 25100 Eimskipafélagshúsinu, slmi 26900 SkólavörSustlg 16 slmi 28899 Austurstræti 18 slmi 26611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.