Morgunblaðið - 17.10.1976, Side 6

Morgunblaðið - 17.10.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1976 í DAG er sunnudagur 1 7 október, sem er 18 sunnudagur eftir trínitatis, 291 dagur ársins 1976 Á morgun, mánudag, er Lúkas- messa Árdegisflóð í Reykjavík í dag er kl 00 23 og síðdegis- flóðið kl 13 02 Sólarupprás er í Reykjavik kl 08 24 og sólarlag kl 18 01 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 14 og sólarlag kl 1 7 40 Tunglið er í suðri i Reykjavik kl 08 1 1 En honum er það að þakka, hvað þér eruð orðnir fyrir samfélagið við Krist Jesúm. Hann er orð inn oss vfsdómur frá Guði, bæði rétt og helgun og endurlausn, til þess að eins og ritað er: sá sem hrósar sér, hrósi sér f Drotni. (1. Kor. 1, 30. Lárétt: 1. ern 5. á hlið 6. tónn 9. tala saman 11. sunna-f-1 12. sár 13. snæði 14. tfmabil 16. forföður 17. sigruð. Lóðrétt: 1. byrðinni 2. tónn 3. skart 4. leit 7. fatnað 8. kvikindi 10. samhlj. 13. ennþá 15. ofn. 16. fyrir utan. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. Æsir 5. at 7. elt 9. el 10. sáttir 12. TN 13. arg. 14. ós 15. naska 17. tala Lóðrétt: 2. satt 3. I.T. 4. restina 6. flagg 8. lán 9. eir 11. taska 14. óst 16. al MYNDAGATA Lausn slðustu myndagátu: Gamla járnbrautin I Árbæ. Hef ekki efni á svo dýru sporti" BLÖO OC TlfVlARIT Merki krossins, málgagn kaþósku kirkjunnar á tslandi, 3. hefti 1976, er komið lút. Það flytur m.a. þetta efni: Hvers vegna kristileg félög, eftir T.Ó., Foreldrar og börn, eftir Fulton J. Sheen biskup, Ríki og kirkja f Brasilíu, eftir Francisco Latour, Maximilian Kolbe, fyrri hluta greinar eftir Mary Craig, Friðarkveðja, eftir Torfa Ólafsson, og auk þess fréttir af lífi og starfi kaþólsku kirkjunnar i heiminum. 1 FRÉTTIR 1 GARÐYRKJUFÉL. tslands ætlar að afhenda ósótta lauka annað kvöld að Amtmannsstíg 2. HUSMÆÐRAFÉLAG Reykjavfkur heldur fund annað kvöld að Baldurs- götu 9 og verða þar sagðar fréttir af húsmæðraþingi Norðurlanda. J6n Hákon Magnússon fréttamaður hœttir á fréttastofu sjónvarps NíV ÐAR vtgangur G-a'1 umI ÁRNAO MEILLA HINN 12. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband, í Hallgrímskirkju, Ingibjörg Þorbergs og Guðmundur Jónsson píanóleikari. Heimili þeirra er að Kapla- skjólsvegi 41, Reykjavík. (Ljósm. Myndiðjan Ást- þór) |FRÁ HÖFNINNI 1 DAG, sunnudag, eru Fossarnir Tungufoss og Irafoss væntanlegir til Reykjavíkurhafnar að utan. — A morgun, mánudag, er togarinn Þor- móður goði væntanlegur af veiðum til löndunar hér og Mælifell er væntanlegt frá útlöndum. ást er . . . ■ ■ eins og ganga inn i ævintýraland. TM R*g. U.8. R«l. Off.—All rlghla ruirvM) ® 197S by Lm Angclta Tlm«* LJÓ/A/KOÐUN LÝKUR 31. OKTÓDER UMFEROARRAO DAGANA 8—14. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: t Borgar Apóteki, en auk þess er Reykjavfkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A vírkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C im/DAUHC HEIMSÓKNARTtMAR OJUIVnMnUa Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudagakl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19« nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-*-21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bama- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæk? stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabf:- anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39. þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — IlAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl 1.30— 2.30. MHbær. Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. _ LAUGARNESH VERFI: Dalbraet ,’Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÍJN: Hátún 10, þríðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vlð Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið al!a virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Efnars Jónssonar er opfð sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTORUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrlðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þrlðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 slðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 stðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum MINNINGARTAFLAN um áhöfn brezka togarans F. M. Robertsson, sem hvarf með allri áhöfn I fárviðri út af suðvesturströndinni, var send frá Bretlandi til Is- __________ lands, en taflan var svo sett upp f þjóðkirkjunni f Hafnarfirði, eins og út- gerðarfél. togarans hafði óskað eftir. Voru yfirmenn á togaranum brezkir en áhöfnin að öðru leyti Islendingar og voru þeir nær allir frá Hafnarfirði. Sjóslys þetta varð 6. febr. 1925. t frétt frá Vestmannaeyjum segir frá þvf að varðskipið Þór hafi komið þangað með tvo landhelgisbrjóta, annan þýzkan en hinn belgfskan og höfðu þeir verlð útaf Portlandi er Þór tók þá báða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.