Morgunblaðið - 17.10.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÖBER 1976
7
Tvö af þremur guðspjöllum
þessa Drottinsdags fjalla um
tvfþætta kærleiksboðorðið, sem
Jesús taldi æðst allra boðorða.
Þættir þess eru teknir sinn úr
hvorri áttinni, úr 5. og 3.
Mósebók. Samskeytin eru
okkur þó vart sjáanieg. Fyrir
kristnum manni er þessi mynd
svo eðliieg: Guð annars vegar
og maðurinn hinsvegar. Á milli
þeirra er lffið, þar sem
náunginn er 1 brennidepli.
Kristur kom þarna ekki með
nein ný sannindi, en hann gaf
þessu gamla boðorði nýtt Iff.
Hann gerir náungann að
bróður. Og náunginn er ekki
bara nágranninn f næsta húsi
eða á næsta bæ. Náungahugtak
Gyðinga tók aðeins til sam-
landans, en Kristur gerði hvern
einsta mann að náunga okkar,
jafnvel okkar versta óvin. Það
varð áheyrendum hans Ijóst
þegar hann sagði dæmisöguna
um miskunnsama Samverjann.
Samverjinn tiiheyrði
fyrirlitnum þjóðfiokki, og
þegar hann var gerður að
náunga Gyðingsins, þá var ekki
hægt að undanskilja neinn
lengur.
Hið tvfþætta
kærleiksboðorð ____ j
var sett fram
sem svar við
spurningu lög
ekki. Og hver sem afstaða
okkar er til Krists, þá hefur
hann gripið svo sterklega inn á
þessi svið mannlegs lífs meðal
genginna kynslóða að við
komumst ekki hjá þvf að leita
svars hans um þessi mál.
En við leitum þar ósjálfrátt
lengra en til þess svars, sem
iögvitringnum nægði. Við leit-
um eigin framsetningar Krists
á þvf svari, sem hann sótti til
Móse.—
Boðskapur Krists er yfirleitt
með þeim hætti, að hann er
ekki bundinn neinni einni kyn-
slóð eða þjóð. Hann hefur
reynst f senn svo djúpur og
vfðfeðma, að hann á erindi til
allra alda, allra þjóða. Hann
Ad
elska
náungann
vitrings úr hópi
Gyðinga. Og mannkynið spyr
ennþá. Lærimeistarar og leið-
togar spyrja enn, þótt ekki sé
með sömu orðum og Gyðingur-
inn. Þeir eru úr öðrum jarðvegi
sprottnir, en þó spyrja þeir um
hið sama. Þeir spyrja hvað hafi
mest gildi f Iffinu. Við spyrjum
flest um þetta, meðvitað eða
slær tóna, sem aldrei munu
hljóðna, aldrei verða falskir
eða áhrifalausir á neina samtfð.
Og sú túlkun hans á náunga-
hugtakinu, sem mér finnst að
muni tala hvað skýrustu máli
til okkar f dag eru orðin, sem
hann segir um, að það sem við
gjörum hinum minnstu bræðr-
um, það sé einnig honum gjört.
Hverjir eru „hinir minnstu
bræður“? Það eru allir sem á
einhvern hátt þurfa okkar við.
Að elska náunga sinn eins og
sjálfan sig. Menn spyrja oft: Er
þetta hægt? Og þeir bæta við:
Mér er þetta ekki mögulegt. Ég
get t.d ekki borið sömu til-
finningar til fólks austur f
Japan, fólks sem ég hef aldrei
séð eða heyrt og þeirra, sem
mér standa næstir. — Þetta veit
Kristur vel, en hann ætlar
okkur samt að vaxa f átt til
þessa ta'xmarks. Takmörkin
verða alltaf að vera æðri en
okkar eigið ástand. Að baki
orðum hans býr ekki sfst sú
ósk, að við skiljum, að við erum
allir börn sama föður, eigum
allir sama rétt til gjafa hans, til
þess kæreika sem allt lff lifir
af. Það, sem við teljum okkur
eiga rétt á af hans hendi, það
eiga aðrir alveg eins. Þetta
þurfum við að skilja og tileinka
okkur. Þá erum við á réttri leið
f elsku okkar til náungans.
Sú alþjóðahyggja sem okkar
bestu menn berjast nú fyrir,
byggist á bræðralagshugsjón
Krists. Þeir vita og finna að
ekkert annað getur skapað frið
á jörðu og farsæla sambúð allra
þjóða, farsæla skiptingu lífs-
gæðanna svo að allir hafi nóg.
Til þess þurfa allir að Ifta á
náungann sem bróður sinn. Og
þá verður að gilda það, sem eitt
sinn var sagt: „Eg elska hann
ekki af þvf að hann er góður,
heldur af þvf að hann er bróðir
minn.“
Er þeitta ekki einmitt hugar-
farið sem skortir? Hugleiðum
það.
SKIPAHTGCRÐ KIMSiNS
m/s Baldur
fer fra Reykjavik fimmtudaginn
21. þ.m. til Breiðafjarðarhafna.
Vörumóttaka: alla virka daga til
hádegis á fimmtudag.
Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS:
Kaupgengi pr. kr. 100.-.
1965 2 flokkur 1 622 05
1 966 1. flokkur 1471 20
1966 2. flokkur 1381 60
1967 1. flokkur 1 298 80
1967 2 flokkur 1290 63
1 968 1 flokkur 113112
1968 2 flokkur 1064 07
1 969 1: flokkur 795 92
1970 1 flokkur 732 15
1970 2 flokkur 540 58
1971 1 flokkur 512 55
1972 1. flokkur 449.49
1 972 2 flokkur 389.24
Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS:
Sölugengi pr. kr. 100.-.
1975 1 flokkur 160 00
1976 2 flokkur 100 00—dagvextir
1976 2 flokkur er nýtt útboð
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS:
Sölugengi pr. kr. 100.-.
1974 D 244.14 (6.4% afföll)
1976 H 1 16.53(6.3% afföll)
VEÐSKULDABRÉF:
3ja mánaða fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (8%
afföll)
3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (35% afföll)
6 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 0% vöxtum (tilboð óskast).
PJÁRPEJTinGfmPÉIflS ÍJIAflDJ HP.
Veröbréfamarkaður
Lækjargötu 1 2, R (Iðnaðarbankahúsinu)
Simi 20580
Opið n.k. mánudag frá kl. 9.30 til 1 6 00 og aðra virka
dagafrá kl 1 3 00 til 16.00.
Pastur
\ sunnufl08 nftt
í þessarí viku
UNGBARNAFATNAÐUR
Barnahúfur.
Ungbarnasokkar.
Barnablússur.
Hettuhandklæði
Prjóna-samfestingar.
Barnasmekkir
Ungbarnaskór.
Náttföt
st. 0 — 1 — 2 — 3
Samfest.
st. 1 — 2 — 3 — 4.
TELPU- OG DRENGJAF.
IflHMlIiK
Náttföt st. 2 — 8.
Frotte og velourpeysur 4
gerðir st. 4 — 18
Flauelsmussur st. 4 — 1 2.
Maó vesti og pils
st. 105— 1 55.
H.P.
Telpu og drengjaskyrtur
st. 4 — 1 4.
UNIDEX
Mittisúlpur st. 4 — 12.
KVENFATNAÐUR
Kvenbuxur röndóttar.
Kvenjakkar síðir og stuttir
PARDUS
Fleuelsbuxur og vesti
st. 36 — 44
Náttkjólar
H.P.
Kvenblússur st 38—44
kt **
strompen
den med sommerfuglen
Barnasokkar.
Unglingasokkar.
Herrasokkar
Tauscher 30 den. sokkabuxur litir: amber,
saskia, expresso, muskat, svart.
20 den. sokkabuxur litir: amber,
Crystal grátt, safari, saskia.
teg. 430. Perlonsokkar lit amber.
teg. 21546 sportsokkar lit amber
’Jmimjih
með hið GLÆSILEGA úrval
Fabienne slip.
Poesie extra soft.
Fab. Wul 01.
Tangoslip.
Butterfly V.
Jolly cotton.
Poesie special Hlr.
One size.
Fabienne
Amor teen V.
Amor teen 1115.
Amor teen 1112.
Amourette click.
Cherieds.
’Jnuinnh
AGUST ARMANN hf. #XjL
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN - sundaborg - reykjavík