Morgunblaðið - 17.10.1976, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.10.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1976 9 SÉRHÆÐ VIÐ ÁLFHÓLSVEG 5—6 herbergja neðri hæð í húsi sem er 2 hæðir og kjallari byggt 1960. 2 stofur (auðskiptanleg- ar), borðstofuhol við hliðina á eldhúsi, 3 svefnherbergi og bað- herbergi sér á gangi, baðher- bergi flísalagt og eldhús með góðum innréttingum. Sér hiti. Sér inng. Bílskúr fylgir. Húsið nýmálað og sameign í góðu standi. Laust strax. Verð: 14.0 millj. Útb: 9.0 millj. VIÐ MÓAFLÖT Glæsilegt endaraðhús á einni hæð. Húsið er að grunnfleti 145 ferm. með 50 ferm. tvöföldum bílskúr. Skiptist m.a. í 4 svefn- herb. tvær samliggjandi stofur, skála, gott eldhús með borðkrók, baðherb. og gestasnyrtingu. Fullfrágengin og ræktuð lóð. Mikið útsýni. BARMAHLÍÐ Hæð og ris í þríbýlishúsi. Hæðin sem er 126 ferm. skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., húsbónda- herb., eldhús og baðherb. í risi eru 4 herb. snyrting og eldhús- krókur auk geymslurýmis. Allt teppalagt. Útb: 10.0 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 108 ferm. íbúð á 4. hæð. Stór stofa og 3 svefn- herb. Góðar innréttingar allar sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Laus strax. Útb: 7.0 millj. TJARNARBÓL 4ra herb. íbúð 107 ferm. á 3. hæð. 1 stór stofa og 3 svefn- herb. Eldhús með borðkrók, lagt fyrir þvottavél á baði. Sérlega miklar og vandaðar innréttingar og teppi. íbúðin lítur mjög vel út. I. FLOKKS HÚSEIGN Parhús við Sundin með miklu útsýni að grunnfleti 1 30 ferm. Á efri hæð eru 2 stofur, borðstofa, eldhús og þvottaherbergi. Arinn í stofu. Viðarklæðningar i loft- um. Teppi á gólfum. Stórar sval- ir flísalagðar. Eldhús stórt með sérsmíðuðum innréttingum og Westinghouse-tækjum. Á mið- palli eru hjónaherbergi og svalir út af því, baðherbergi flísalagt og húsbóndaherbergi með góð- um innréttingum. Á jarðhæð eru 5 herbergi, eldhús og baðher- bergi, allt með góðum innrétt- ingum auk sjónvarpshols. Laust fljótlega. ROFABÆR 5 herbergja endaíbúð á 3. hæð. Stofa, borðstofa, 3 her- bergi, baðherbergi flísalagt, eld- hús og þvottaherbergi ásamt geymslu inn af því. Verksmiðju- gler. Mikið útsýni. Verð: 11.0 millj. Útb: 8.0 millj. Laus strax. TUGIR ANNARRA EIGNAÁ SÖLUSKRÁ NÝJAR EIGNIR DAG LEGA OPIÐ í DAG SUNNU DAG 2—5 Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Símar 84433 82110 Helgarsimi sölumanns kl 1 1 — 15 25848. Sjá einnig fasteignir á bls. 10. 11 og 12 27500 Við Háaleitisbraut 2ja herb. 60 fm. jarðhæð, teppalögð, skápar, fullfrágengin sameign, vönduð ibúð. Við Njálsgötu 3ja herb. 90 fm. ibúð með tveim stórum herb. í kjallara (hentug fyrír smá- iðnað), nýstgndsett, sérhiti, tvö- falt gler, geymsla i kjallara. Skipti á 5 herb. ibúð æskileg. Við Vesturberg 3ja herb. 90 fm. ibúð með geymslu á hæð, frágengin sameign. Við Asparfell 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð, frágeng- in sameign. Við Vesturberg 4ra herb. 100 fm. ibúð á 2. hæð, þvotta- hús á hæð, geymsla í kjallara. Mjög vönduð ibúð. Við Rauðalæk sérhæð 1 50 fm. sérhæð efst, vandaðar innréttingar. parkett á svefnherb. flisalagðar svalir 1. flokks ibúð. Við Kópavogsbraut einbýlishús 160 fm hús með stórri lóð og miklu útsýni. Mikil og góð eign. Á Selfossi einbýlishús 70 fm. grunnfl. með risi, hlaðið hús, ræktuð lóð, bilskúr fylgir, hagstæð lán áhvilandi. Við Blesugróf einbýlishús 70 fm. timburhús skv. skipulagi. Gott hús. Á Álftanesi Einbýlishús 7 5 fm. grunnfl. á tveimur hæð- im, járnklætt timburhús, erfða- festulóð, ræktuð, gott útsýni. Við lækjargötu Hf. einbýlishús. 75 fm grunnfl. á tveimurhæðum, járnklætt timburhús, erfðafestulóð, ræktuð, gott útsýni. ( Mosfellssveit fokhelt raðhús 88 fm. grunnfl. 2 hæðir og kjall- ari, járn á þaki. Við Borgarholtsbraut 3ja herb. undir tréverk 90 fm. 1. hæð, suðursvalir, bíl- skúr fylgir. Við Birkigrund raðhús í smíðum 90 fm. grunnfl. 2 hæðir og kjall- ari, búið að steypa kjallara og selst á núverandi byggingarstigi. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Við Kópavogsbraut 47 3ja herb. fokhelt 90 fm. neðri hæð í fjórbýlishúsi. pússað að utan, með gleri, járn á þaki, bilskúr fylgir, Gott verð. í Seljahverfi fokhelt raðhús 70 fm. grunnfl 2 hæðir, enda- hús með glugga á gafli, falleg og vönduð teikning. Teikn. á skrif- stofunni. " I Seljahverfi fokhelt einbýlishús 1 50 fm. einbýlishús með kjallara á bezta stað í Seljahverfinu. Fag- urt útsýni. Teikningar á skrifstof- unni. Við Kársnesbraut lóð Lóð undir einbýlis- eða tvíbýlis- hús, fallegt útsýni. Okkur vantar á skrá fok- held einbýlis- og raðhús. Opið alla daga til kl. 9 Laugard. og sunnud. kt. 2—6 Björgvin Sigurðsson, hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893 Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Simi 27500 Plastiðnaðarfyrirtæki. Hef hug á að kaupa lítið fyrirtæki í plastiðnaði eða öðrum smá iðnaði. (má vera úti á landi.) Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „2917 — plastijðnað- ur." SIMIMER 24300 Til kaups óskast gott einbýlishús 5 til 6 herb. íbúð eða stærra ásamt bílskúr i Háaleitishverfí eða þar í grennd. Gott raðhús kemur lika til greina. Þarf ekki að losna strax. Há útb. i boði. Höfum kaupanda að steinhúsi sem væri með ca 5 herb. ibúð og 2ja til 3ja herb. ibúð i borginni. Má vera i eldri borgarhlutanum og þarfnast standsetningar. Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. ibúðir sumar lausar og sumar sér. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. nýleg einbýlishús i Kópavogskaupstað og vandað einbýlishús og enda- raðhús i Garðabæ. Nýlenduvöruverzlun og söluturn i austurborgmni o.m.fl. \vja íasteipasalaji Laugaveg 1 2 Simi 24300 I.«»ui (iuðlu andssiui, hrl . Maunús l»ui aiinsson framkv sij utan skrifstofutfma 18546. Austurbrún 120 fm. 5—6 herb. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi ca. 30 fm. bilskúr. herb. og geymsla i kjall- ara. Verð aðeins 13.5 millj. útb. 8 millj. Einbýlishús í Garðabæ á einni hæð ca. 184 fm. 4 svefnherb.. stórar stofur, og hol, vaskahús og búr inn af eldhúsi, tvöfaldur bilskúr. Útb. 1 5 millj. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina. Baronsstígur Timburhús á tveim hæðum og kjallara. Grunnflötur 55 fm. Hentar bæði sem einbýlishús eða tvibýlishús. Verðtilboð. Hávegur, Kóp. 2ja herb. ibúð í tvibýlishúsi. Sér inngangur, sér hitaveita. Tvöfalt gler. Stór og góð lóð. Verð að- eins 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Kópavogi koma til greina. Langholtsvegur 90—100 fm. 4ra herb. íbúð i tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hitaveita, verð aðeins 5.5- 6 millj. Skipti á einstaklings, 2ja herb. íbúð koma til greina Mýbýlavegur Falleg 3ja herb. ibúð á 1 . hæð i þribýlishúsi. Sér inngangur. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum. Herb. og góð geymsla á jarðhæð. Suðursvalir. Stórt sér þvottahús. Innbyggður bílskúr. Verð 1 0 millj. Miðtún 90 fm. 3ja herb. íbúð i kjallara. Sér inngangur sér hitaveita. Útb. ca. 4 millj. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúð í Neðra-Breiðholti t.d. koma til greina. Sér hæð Hálf húseignin við Skeggjagötu efri hæð og hálfur kjallari. Stórt geymsluris yfir hæðinni. Heimild til að byggja ofan á húsið. Bil- skúrsréttur. Verð 16 millj. Skipti á góðri 3ja herb. ibúð æskileg. Opið 9—19 alla virka daga. HUSEIGNIN Laugavegi 24, sími 28370 — 28040, Pétur Gunnlaugsson lögfr. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHírflimliIflbiö VANDAÐ EINBÝLISHÚS Á SELTJARNARNESI Höfum til sölu sérstaklega vandað 315 fm. einbýlishús við Lindarbraut, Seltjarnarnesi. Á 1. hæð hússins eru 2 stórar sam- liggjandi stofur, stórt húsbónda- herb., eldhús, þvottaherb., hol, wc. 'o.fl. í svefnálmu eru 4 stór herbergi og stórt baðherb. í kjallara eru 4 stór herb. 3 geymslur, baðherb. o.fl. Gott skáparými. Stór bílskúr. Nýtt verksmiðjugler. Stór ræktuð lóð. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. EINBÝLISHÚS Á SELTJARNARNESI Höfum til sölu 1 70 fm. einlyft vandað einbýlishús við Unnar- braut, Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í 6 svefnherb. stofur, vandað eldhús og vandað bað- herb. Teppi. Vandaðar innrétt- ingar. Bílskúr. Byggingarréttur. Allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. EINBÝLISHÚS (TVÍBÝLISHÚS) í GAMLA BÆNUM Höfum til sölu steinhús skammt frá miðborginni. 1. hæð. 2 saml. stofur. eldhús og bað. í risi 2 herb. og þvottahús. í kj. er 3ja herb. íbúð. Húsið er ný standsett og i góðu ásigkomulagi. Útb. 8.0 millj. (fyrir allt húsið). TVÍBÝLISHÚS í SELJAHVERFI 250 ferm. tvíbýlishús sem afhendist uppsteypt, múrhúðað að utan, einangrað og með jafnaðri lóð. Húsið er 5 herb. 120 ferm. íbúð. Verð 7.3 milli. og 6 herb. 130 ferm. íbúð Verð 8.3 millj. FOKHELT RAÐHÚS VIÐ FÍFUSEL Höfum til sölu fokhelt 210 fm raðhús við Fífusel. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. HÆÐ OG RIS f NORÐURMÝRI Höfum til sölu hæð og ris sam- tals um 165 fm við Bollagötu. Bilskúrsréttur. Útb. 7,8-8 millj. SÉRHÆÐ VIÐ KÁRSNESBRAUT 6 herb. 1 50 ferm. vönduð sér- hæð (1. hæð). Innbyggður bil- skúr. Útb. 10—11 millj. í HLÍÐUNUM 4—5 herb. 117 fm vönduð ibúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Laus fljótlega. Útb. 7,8 — 8 millj. 3 ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI VIÐ KAPLASKJÓLSVEG 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Verð 8.5 millj. Útb. 5,8 millj. 4ra herb. ibúð á 1. hæð. 40 ferm. bílskúr fylgir Verð 10.0 millj. Útb. 6 millj. í kj. er 2ja herb ibúð. Verð 4.5 millj. Útb. 3,5 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI 3ja herb. íbúð á 2,. hæð i timbur- húsi. Laus strax. Útb. 3 millj. VERZLUNAR SKRIFSTOFU- OG ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu heila húseign á mjög góðum stað nærri mið- borginni. Hér er um að ræða 70 fm verzlunarhúsnæði á götu- hæð. 6 herb. skrifstofu og íbúðarhæð og 2ja herb. 97 fm lúxusíbúð í risi hússins. Allar nánari upplýs. aðeins gefnar á skrifstofunni (ekki i síma). SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Höfum til sölu 490 fm skrifstofu hæð (3. hæð) nærri miðborg- inni. Hæðin afhendist tilbúin u. trév. og máln. haustið 1977. Teikn og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. lEiGíiftmiÐLUífiin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjöri: Swerrir Kristinsson Sigurdur Ólason hrl. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ENDA RAÐHÚS í efra Breiðholtshverfi. Húsið er að grunnfleti 147 ferm. og skipt- ist í stofu og 5 herbergi, ásamt 72 ferm. kjallara. Vandaðar inn- réttingar. Gott útsýni. ENDA-RAÐHÚS Á Flötunum. Húsið er á einni hæð um 145 ferm. og skiptist í 2 stc^ur og 4 svefnherbergi. 45 ferm* þílskúr fylgir. Stór ræktuð lóð. EINBÝLISHÚS Á Arnarnesi. Húsið er á einni hæð um 140 ferm. Bilskúr fylg- ir. Selst að mestu frágengið. HÚSEIGN í Miðborginni. Á jarðhæð er 5 herbergja íbúð. Á 2. hæð er 6 herbergja íbúð. í risi eru 8 ein- staklingsherbergi. Húsnæðið hentar vel sem gistiheimili skrif- stofur o.fl. í SMÍÐUM 4ra herbergja ibúð í Seljahverfi, ásamt einu herbergi i kjallara. íbúðin selst fokheld og er tilbúin til afhendingar nú þegar. TVÍBÝLISHÚS í Seljahverfi. Á neðri hæð sem er um 215 ferm. er 6 herbergja íbúð, ásamt tvöföldum bilskúr og góðum geymslum. Á efri hæð er rúmgóð 3ja herbergja ibúð, og fylgir þeirri ibúð 2 herbergi og snyrting á 1. hæð. Báðar íbúðirnar algjörlega sér. Selst fokhelt, pússað utan og einangr- að. Útborgun má skipta á þetta og allt næsta ár. EINBÝLISHÚS Við Merkjateig. Húsið er um 140 ferm. auk bilskúrs. Selst fokhelt með gleri. ÍBÚÐIR Ennfremur 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja ibúðir i nýlegum og eldri húsum, i miklu útvali. IÐNAÐARHÚSNÆÐI SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Höfum kaupanda með mikla kaupgetu að iðnaðar- eða skrif- stofuhúsnæði, má vera viðast hvar á Stór-Reykjavikursvæðinu. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 I Norðurmýri 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ásamt 3 herbergjum í risi. Svalir. Sér- hiti. Bilskúrsréttur. Húsið er á hornlóð. Skipti á 3ja herb íbúð æskileg. Eignaskipti 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Sérhiti. í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús. Eingarskipti i Vesturborginni er til sölu 5 herb. ibúð með bilskúr og 4ra herb. ibúð. í skiptum fyrir ein- býlishús eða tvibýlishús. í Smálöndum 2ja herb. kjallaraibúð. Tilboða er óskað. Helgi Ófafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Hef til sölu: lítið einbýlishús á baklóð við Njálsgötu. Járnvarið timburhús 2 herb. á hæðinni, óinnréttað ris með mögulegu kvistherb. Verð 4.5 millj. 2.5 á árinu 2ja herb. íbúð við Rauðalæk Hafnarfirði. 3ja herb íbúð við Laufvang. 90 fm. útb. á ári 5.5 Innri-Njarðvíkur. 5 herb. við Þórustig. dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. s. 16410. lögmannsst. Bergsst.str 74 A.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.