Morgunblaðið - 17.10.1976, Page 11

Morgunblaðið - 17.10.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTOBER 1976 11 Jörð í Skilmannahreppi Til sölu er jörðin Stóra-Fellsöxl í Skilmanna- hreppi, Borgarfjarðarsýslu. Tún um 22 ha. Malarnáma er á jörðinni og silungsveiði í Eiðs- vatni. Upplýsingar gefur Egill Sigurgeirsson, hrl., Ingólfsstræti 10, simi 15958. Tungubakki Við Tungubakka er til sölu raðhús á tveimur hæðum. Bílskúr fylgir. Húsið er fullfrágengið að utan, svo og lóð þess en ólokið er við tréverk innan húss. Upplýsingar gefur Gunnar I. Hafsteinsson hdl. Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 23340. -HUSANAOSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASAIA VESTURGÖTO 16 - REYKJAVIK 21920 22628 Hraunbær 2 herb. 60 fm. á 1. hæð, falleg- ar innréttingar, góð teppi, flisa- lagt baðherb. Vélaþvottahús, laus fljótlega. Verð 6.3 millj.. útb. 4 millj. Hlaðbrekka, Kóp 3 herb. 96 fm. neðri hæð i tvibýlishúsí. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. Þingholtsbraut Kóp. 3 herb. 80 fm. á 1. hæð i 8 ára húsi. Sér hiti, bilskúr. Góð ibúð, laus fljótlega. Verð 7.5 millj , útb. 5 millj. Hjallabraut, Hafnarf. 4—5 herb. 110 fm. á 1. hæð, palesander-eldhúsinnrétting. Sér þvottahús. Verð 10 millj, útb. 7 millj. Drápuhlíð 4ra herb. 98 fm. góð risibúð. Sér þvottahús, tvöfalt verk- smiðjugler. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Öldugata 4 herb. 110 fm. á 3. hæð, nýstands. íbúð. Verð 8—8.5 millj., útb. 5 millj. Eskihlíð 6 herb. 142 fm. á jarðhæð, nýstandsett, vélaþvottahús. Verð 1 2 milij., útb. 8.5—9 millj. Austurbær 260 fm. einbýli i Austurborg- inni. Uppl. á skrifstofu. Glæsilegt einbýlishús í Vesturbænum. Uppl. á skrifstofunni. Lóð í Kóp. 800 fm. byggingalóð i Kópa- vogi. Hella. Freyvangur 110 fm. einbýlishús á einni hæð. Plata að bilskúr komin. Hleðslusteinn fylgir. Góðar inn- réttingar. Skipti á ibúð i Reykja- vik koma til greina. Verð 8 milfj., útb. 4—6 millj. Þelamörk, Hveragerði 117 fm. einbýlishús. tilb. undir trév. Verð 6.7 millj., útb. 4 —4.5 millj. Þorlákshöfn 130 fm. viðlagasjóðshús með bílskúr. Skipti á ibúð á Reykja- vikursvæðtnu. Verð 9 millj. Hafnarfjörður 1 35 fm. einbýlishús með 65 fm. tvöföldum bilskúr. Selst fokhelt, fullfrágengið að utan. Fýlshólar 1 48 fm. sérhæð fokheld á efri- hæð i tvibýlishúsi. 36 fm. bil- skúr, 1 20 fm. kjallarapláss fylg- ir. Frábært útsýni. Falleg teikn. Verð 1 1 millj. Byggðaholt, Mosfellssv. Fokhelt endaraðhús á einni hæð, 136 fm. og bilskúr, selst með járni á þaki, gleri, lóð sléttuð. Verð 7.5 millj. Álftanes 130 fm. plata að einbýl- ishús með bilskúr. stör lóð, allar teikn. fylgja. Verð 4.5 millj. Þorlákshöfn Fokheld raðhús með bílskúr. Seljast fullfrágengin að utan. Fast verð 4.4 millj. Safamýri 4 herb. 1 1 7 fm. á 4. hæð með bilskúr. Góðar innréttingar. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. Barðavogur 3—4 herb. 95 fm. sérhæð (neðri) í nýlegu tvibýlishúsi. Vandaðar innréttingar, fallegur garður. Falleg eign á góðum stað. Verð 10 millj., skipti koma til greina á raðhúsi á byggingar- stigi. Sólvallagata 4 herb. ibúð á 2. hæð 100 fm. sér hiti, tvöfalt gler. Verð 6.8 millj., útb 4—4.5 millj. Lynghagi 4 herb. nýleg á 3. hæó, 95 fm. falleg ibúð. Bilskúrsréttur, svalir. Verð 11.5 millj., útb. 7—7.5 millj. Kleppsvegur 4 herb. á 4. hæð, 108 fm. tvöfalt gler, flisalagt baðherb. Danfoss kerfi, suður svalir, góðar innréttingar. Verð 9.5 millj., útb. 7 millj. Háaleitisbraut 4 herb. endaibúð 108 fm. á 4. hæð, 2 svalir, bilskúrsréttur, miklar innréttingar. Verð 10.5 millj., útb. 7—8 millj. Eyjabakki 4 herb. 110 fm. 5 ára gömul íbúð á 2. hæð. þvottaherb. á hæð. Suður svalir, ný teppi, flisalagt baðherb. Vönduð eld- húsinnrétting. Verð 9.850.000 - . útb. 7—7.5 millj. Barmahlið 6 herb. 130 fm. sérhæð með bilskúr, öll nýstandsett, m.a. ný eldhúsinnrétting, sér inng. Skipti á raðhúsi eða parhúsi. Nökkvavogur 5 herb. sérhæð 109 fm. á 1. hæð, ný eldhúsinnrétting, nýtt þak á húsinu, ný hitalögn. Verð 1 0.5 millj. Hafnarfj. — Norðurbær Einbýlishús 127 fm. danskt tímburhús á einni hæð, 3 svefnh. stór stofa, bilskúrsréttur. Verð 1 5.5 millj. Heimasími 24945 ■HÚ&ANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson/hdl. Sölusfjóri: Þorfinnur Júlíusson Tll sölu Álftahólar 2ja herb. óvenju góð íbúð á 2. hæð við Álftahóla. Fullfrágengin lóð. Malbikuð bílastæði. Álfaskeið 2ja herb. falleg íbúð á 2. hæð við Álfaskeið. Bílskúrsréttur. Öldugata 2ja herb. snyrtileg íbúð á 1. hæð við Öldugötu. Sérhiti. Laus 1. nóv. Álfheimar 4ra—5 herb. 1 17 fm. mjög vönduð íbúð á 1. hæð við Álf- heima 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, suðursvalir. Háaleitishverfi 4ra og 5 herb. mjög góðar ibúðir með bílskúr í Háaleitishverfi. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð koma til greina. Flókagata 6 herb. 160 fm. góð íbúð á 2. hæð við Flókagötu. Hæð og ris í Hliðunum efri hæð og ris. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, húsbónda- herbergi, 2 svefnherbergi, eld- hús og bað. í risi eru 4 herbergi, snyrting og herbergi með eldhn- araðstöðu. Lóðá Seltjarnarnesi lóð undir einbýlishús á Seltjarn- arnesi. Stærð 7 74 fm. MáMutnings & L fasteignastofa " Agnar Bústafsson, hrl. ] Halnarstrætl n Slmar12600. 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. Einbýlishús á Seltjarnarnesi Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með tvöföld- um bilskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherb. fjöl- skylduherb. tvær samliggjandi stofur, hús- bóndaherb., vinnuherb. og eldhús. Auk þess er gert ráð fyrir saunabaði og fatabúr innaf hjóna- herb. Glæsileg eign. Húsið á að seljast fokhelt. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan Hátúni 4a símar 21870 og 20998. i 27150 27750 I I FA.8TEIGNAHÚ8IÐ BANKASTRÆTI 11 II HÆÐ Vönduð 2ja herb. Afhending eftir 6 ibúðarhæð við Álftahóla. Við Maríubakka 3ja herb. ibúðarhæð. Úrvals 3ja herb. ibúðarhæð við Vesturberg. Laus fljótlega. Útb. 5 — 5,5 m. íbúðir í smiðum Úrvals 4ra herb. risibúð um 1 1 5 ferm. á góðum stað í Vesturbæ (Mjög góð greiðslukjör) Enn- fremur 4ra—5 herb. íbúð i Seljahverfi, ásamt bilskýli. Raðhús í Breiðholti Fokhelt hús við Engjasel um 177 ferm. brúttö. Ennfremur nýtt endaraöhús um 127 ferm. ásamt kjallara við Torfufell. Fjársterkur kaupandi Höfum kaupanda að einbýlis- húsi. raðhúsi eða sérhæð Sölustjórí Benedikt Hatldórsson. 12 mánuði. í Vogahverfi Snyrtileg 6 herb. hæð i timbur- húsi ásamt bílskúr. Góð 4ra—5 herb. ibúð um 117 ferm. við Laugarnesveg. Laus fljótlega. Útb. aðeins 6,1 m. Sérhæð við Hjarðarhaga 5 herb. ibúðarhæð (allt sér) bil- skúr fylgir. Höfum kaupendur að fokheldum húsum i Mosfells- sveit. Ennfremur kaupendur að 2ja og 3ja herb. eldri ibúðum. Á góðum stað I Kópavogi 3ja herb. sérhæð m. bilskúrsrétti. I’ I I I I ! i i i i i Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. KAUPENDAÞJÓNUSTAN Jón Hjálmarsson sölum. Benedikt Björnsson Igf. Til sölu í Fossvogi glæsileg 135 fm íbúð á 2. hæð 4 svefnherb. Sérþvottahús og búr. Sérhiti. Bilskúr. Skipti vönduð sérhæð óskast til kaups. Skipti á glæsilegu einbýlishúsi sem er í byggingu í Breiðholti koma til greina. Við Kópavogsbraut vandað einbýlishús á glæsilegum útsýnisstað. Bílskúr. Sérhæðir í Hlíðunum efri hæð 5 herb. ásamt bílskúr, neðri hæð glæsilegar stofur tvi- skiptar og 2 svefnherb. Sérhæðir i Kópavogi glæsilegar íbúðir á efri hæð bæði i vestur og austurbæ. í Breiðholti 1 vandaðar endaíbúðir. Þvottahús á hæðinni. Við Rauðarárstíg sérlega vönduð 4ra herb. ibúð. Við Óðinsgötu 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Hagstætt verð. Við Hjallaveg 3ja herb. góð kjallaraibúð Við Leifsgötu 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Við Efstasund mjög göð samþykkt kjallaraíbúð 2 herb. og eldhús. Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð Ibúð. Við Reynihvamm 2ja herb. góð kjallaraibúð. Allt sér. Kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15. SÍMI 10-2-20 m EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL AUGLÝSIR ÍBÚÐIR í SMÍÐUM > VID FLÚÐASEL: j§ 4ra og 5 herb ibúðir tilbúnar undir tréverk og málningu Afhendast í júni — júlí '77. Fast verð Frá 6 950 þús. — 7.700 þús. VIÐ HAMRABORG KÓPAVOGI: ® 2ja og 3ja herb ibúðir Tilbúnar undir tréverk og málningu ^ Afhendast í árslok '76 i júní '77 og árslok '77 ^ VIÐ DALSEL: | raðhús fullgerð utan með gleri i gluggum og öllum útihurðum O Máluð Bílskýli fylgir Fokheld innan “ ALLAR UPPLÝSINGAR OG TEIKNINGAR A SKRIFSTOFUNNI. 5 EIGNAVAL S.F. SUÐURLANDSBRAUT< T9 ^ SIMAR: 33510, 85650, 85740. Lögfræðingur: Grétar Haraldsson, hrl., Sölumaður Sigurjón Ari Sigurjónsson C£ UJ EIGNAVAL # EIGNAVAL EIGNAVAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.