Morgunblaðið - 17.10.1976, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTOBER 1976
Aukning í öllum afla
nema loðnu og síld
HEILDARAFLI landsmanna
fyrstu nfu mánuði ársins var alls
840.881 Iestir eða 32.248 lestum
minni en á sáma tfma f fyrra og
liggur þessi minni afli eingöngu f
loðnu- og sildarafla, þvf aukning
hefur orðið á öllum öðrum
tegundum á þessu ári. Kemur
þetta fram f nýútkominni skýrslu
Fiskifélags tslands um heildar-
afla landsmanna. Ef vikið er að
botnfiskafla kemur f Ijós, að afli
báta er nú 209.305 lestir en var á
sama tfma f fyrra 209.221, eða 84
lestum minni. Liggur þessi
aukning fyrst og fremst f afla
Austfjarðabáta sem hafa fengið á
þessu ári 14.613 lestir á móti
13.870 lestum f fyrra, þá hefur
afli Vestf jarðabáta aukizt um
tæpar 1000 lestir, en afli báta við
Norðurland og á svæðinu frá
Hornafirði til Stykkishólms hefur
dregizt verulega saman.
Togaraaflinn er nú 157.187
lestir en var á sama tima í fyrra
143.086 lestir og er því aflinn í ár
14.101 lest meiri en í fyrra. A
svæðinu frá Hornafirði til
Stykkishólms hefur afli togara
aukizt um tæpar 6000 lestir, á
Vestfjörðum hefur hann aukizt
um 3000 lestir, á Norðurlandi um
tæpar 7000 lestir, en á Austfjörð-
um hefur afli togaranna hins veg-
ar dregizt saman um tæpar 4000
lestir. Þá hafa togarar landað
erlendis á þessu ári 4.520 lestum á
móti 1.717 lestum á árinu 1975.
Það sem af er þessu ári er
síldaraflinn orðinn 8.608 lestir, en
var yfir sama tímabil á s.l. ári
— N-írland
Framhald af bls. 17.
H nn hafði lagzt í drykkjuskap og var
auk þess orðinn sjúkur af krabbameini
Fannst hann látinn í rúmi sínu
Nú alast börnin upp hjá föðurmóður
sinni, Elizabeth Moore. Hún býr í
Edlinghamstræti; það er líklega • hrjá-
legasta og ófriðlegasta gatan í Be fast
allri Frú Moore á 1 7 ára gamlan son
og óttast hún mjög um afdrif hans
Ekki alls fyrir löngu var hann dytta
að íbúð þeirra og notaði til þess
bensín Lögreglan fékk veður af því og
handtók hann grunaðan um það að
búa til bensínsprengjur Var hann yfir-
heyrður í marga tíma áður en hann var
látin laus Slíkir atburðir og svipaðir
verða dögum oftar í Belfast Þar er
mönnum hollast að fara að öllu með
gát, jafnvel hversdagslegustu og lítil-
vægustu hlutum Það munu börn Mau-
reen og Christophers Moore læra fljót-
lega Og það er þeim fyrir beztu.
— DEREK BROWN
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGOTU 23
SfMI: 2 66 50
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúðir
mjög vandaðar t.d. ! Árbæjar- og
Háaleitishverfi, Hafnarfirði og
Kópavogi Einnig ágætar 2ja
herb íbúðir í eldri húsum.
3ja herb. íbúðir
90 fm. íbúð t.b. undir tréverk
ásamt mikilli og fullbúinni sam-
eign. Teikn. í skrifst.
Vandaðar nýlegar íbúðir með
svalainng. og sérhitaveitu í
Kópavogi. Góðar íbúðir í eldri
húsum í austur- og vesturborg-
inni
Góðar séreignir
í Laugarneshverfi, Norðurmýri
og víðar
Okkur vantar fyrir traustan kaup-
anda
Gott einbýlishús í Ár-
bæjarhverfi.
Opið í dag frá kl. 14—18.
Sölum.
Kjörtur Bjarnason
sölustj.
Örn Scheving,
lögm. Óiafur Þorláksson.
10.962 lestir og er þvi aflinn á
þessu ári 2.354. lestum minni en
þá. Loðnuaflinn er nú 442.857
lestir en var á sama tíma í fyrra
500.318 lestir. Rækjuaflinn hefur
aukizt um 1.048 lestir, úr 3.314
lestum í 4.362 lestir. Hörpudisks-
afli var i fyrra 1.745 lestir en er
nú 2.398 lestir og hefur aukizt um
653 lestir. Humarafli er nú 2.757
lestir en var 2.307 lestir sem er
450 lesta aukning. Þá hafa veiðzt
608 lestir af kolmunna á þessu
ári, en ekkert i fyrra. Og annar
afli eins og t.d. spærlingur er nú
12.779 lestir en var 2.176 lestir og
er aukningin i þeim afla því
10.603 lestir.
HLAÐIÐ ORKU
28644
Einbýlishús
í Kópavogi
vorum að fá í sölu einbýlishús í
Kópavogi. Húsið er ca 90 fm. að
grunnfleti. Laust strax. Verð
1 1.5 til 12 millj. Útb. 6 til 6.5
millj.
Lynghagi
sérstaklega skemmtileg 4ra
herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð.
Björt og góð íbúð með sólríkum
suður svölum.
Skipasund
3ja herb. 80 fm. efri hæð í
tvíbýlishúsi. Eigninni tilheyrir ris
sem má breyta í íbúðarhúsnæði.
Stór ræktuð lóð. Verð 8 millj.
Útb. 5.5 millj.
Kostakjör
v. Vesturberg
4ra herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýl-
ishúsi. Sérstaklega hagkvæm
greiðslukjör ef samió er strax.
Lágmarks útb. sem má dreifa á
allt að 30 mánuði.
Munið að október sölu-
skráin er komin út.
Heimsend ef óskað er.
Sölumenn:
Finnur Karlsson,
simi 25838.
afdrep
Fasteignasala
Garðastræti 42 sími 28644
Valgarður Sigurðsson Lögfr.
IBUÐIR TIL SOLU
MJÖG GÓÐAR ÍBÚÐIR
Maríubakki
4ra herbergja hornibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sér
þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allar innréttingar af
vönduðustu gerð. Einstaklega fallegt útsýni. Útborgun
6,5 milljónir, sem má skipta.
Stórageröi
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð (1 stór stofa, 3 svefnherb ) á
jarðhæð í 3ja íbúða húsi við Stóragerði. Góður garður.
Allar innréttingar af bestu gerð. Sér inngangur. Útborg-
un 7 milljónir, sem má skipta.
ÍBÚÐIR í SMIÐUM
Dalsel
5 herbergja íbúð á 1 hæð í suðvesturenda 6 íbúða
sambýlishúss við Dalsel. í kjallara hússins fylgja íbúðinni
3 samþykkt ibúðarherbergi, rúmgott bað og gangur.
lannangengt er á milli ibúðarinnar á hæðinni og hús-
næðisins í kjallaranum með hringstiga. Stærð húsnæðis-
ins er um 1 60 ferm. íbúð þessi selst tilbúin undir tréverk,
húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. íbúðin
er tilbúin til afhendingar strax. Teikning til sýnis á
skrifstofunni. Beðið eftir Veðdeildarláni kr. 1,7 milljónir.
Hagstætt verð kr. 9.3 milljónir.
Dalsel
5 herbergja íbúð á 3. hæð í vesturenda á 7 ibúða
sambýlishúsi við Dalsel. íbúðin selst tilbúin undir tréverk,
húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. íbúðin
er tilbúin til afhendingar strax. Teikning til sýnis á
skrifstofunni. Beðið eftir Veðdeildarláni kr. 2,3 milljónir.
Skrifstofan er opin sunnudag kl. 1 3— 1 8.
Árni Stefánsson, hrl.,
Suðurgötu 4, sími: 14314.
Grettisgata
Til sölu stór 3ja herb íbúð við Grettisgötu,
nýstandsett. Upplýsingar í síma 85308 og
82156.
Glæsileg íbúð — Safamýri
Höfum til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi, ásamt bílgeymslu. Fallegt útsýni.
Öll sameign. Fullfrágengin. íbúðin er sérstak-
lega vel staðsett gagnvart skólum, barna-
heimilum, og verzlunum.
Sigurður Helgason hrl.,
Þinghólsbr, 53. Kópav.
sími 42390
heimasimi 26692.
Hæðargarður 1
Við höfum enn til sölu nokkrar íbúðir í þessari
glæsilegu sambyggð á besta stað í borginni.
íbúðirnar seljast t.b. undir tréverk og málningu
og afhendast á tímabilinu maí—nóv. 1977.
Fullkomið líkan af byggðinni ásamt teikningum
er til sýnis í skrifstofunni.
BUSTOFNbS.
Funahöfði 1 9, Reykjavík
símar 81663 — 81077
Raðhús við Fögrubrekku,
Kópavogi
ca. 200 fm á tveim hæðum, með innbyggðum
bílskúr. Húsið er fullgerð að mestu.
Raðhús — Yrsufell
á einni hæð 1 33 fm. Stofa og 4 svefnherbergi.
Verð 1 4,5 millj.
Einbýlishús í Mosfellsveit
1 40 fm og 40 fm bílskúr. Ýmislegt ófrágengið.
Lóð 1000 fm. Upplýsingar á skrifstofunni
Fokhelt raðhús í Mosfellsveit
á tveimur hæðum og kjallara. Grunnflötur 96
fm. Bílskúr innbyggður. Verð 7,5 millj. Teikn-
ing á skrifstofunni. Skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð æskileg.
Krummahólar — penthouse
tvær efstu haeðirnar 8 og 9 120 fm. Hringstigi
milli hæða. íbúðin er fullfrágengin. Bílskúrs-
réttur. Verð 1 4 millj.
Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík
og Hveragerði.
Teikningar á skrifstofunni.
Lóð á Álftanesi
1 100 fm undir einbýlishús. Gatan er frágeng-
in. Byggingarframkvæmdir geta hafist strax.
Teikningar á skrifstofunni.
Fasteignasalan, Bankastræti 6,
Hús og eignir, sími 2861 1, Lúðvík Gizurason
hrl. heimas. 1 7677.