Morgunblaðið - 17.10.1976, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1976
áhugi í gamla daga en nú. Það var
kannski eitthvað um þetta i sveit-
um, þar sem fólkið þekkti ekki
fþrottina.
ANTON: Já, á þessum tímum var
mikill áhugi á fótboltanum og það
var einmitt um haustið 1937 að sá
viðburður verður, að blaðamenn
fara að gefa íþróttamönnum
viðurkenningu fyrir góða frammi-
stöðu. Þá var haldið mikið hóf á
Hótel Borg og átti ég að kjósa
bezta knattspyrnumann ársins og
þar ríkti mikil stemmning. Ég
man alltaf hvað ég var ánægður
þegar nafn mannsins var nefnt,
en það var Þorsteinn Einarsson,
— og hann átti það svo sannar-
lega skilið. Knattspyrna hans var
alveg einstök, alltaf eins og sólar-
geisli væri í kringum hann. Lffs-
gleðin og ánægjan lýsti af honum
á vellinum. Það eru fáir menn
svona eins og hann var.
ADAM: Já, ég man sérstaklega
eftir þvf þegar hann var að renna
upp kantinn. Það var sko knatt-
spyrna í lagi.
BLM: Er einhver einn leikur, sem
ykkur er minnisstæður umfram
aðra?
ADAM: Eini leikurinn, sem mér
er eiginlega minnisstæður, var
við Ajax, hollenzkt lið, sérstak-
lega frábær leikur Bjarna Guðna-
sonar, í Víkingi og Ríkharðs Jóns-
sonar. Þeir sýndu þarna það bezta
sem islenzk knattspyrna hefur
sýnt. Já, og Magnús Agústsson.
Þessir 3 menn renndu sér oft svo
skemmtilega í gegn. I þessum leik
kom lfka svolítið skemmtilegt fyr-
ir, en svoleiðis var að það var
spyrnt á markið og bakvörðurinn
náði að snfða f boltann. Ég var
kominn úr jafnvægi, þannig að ég
teygði fótinn út i loftið og reyndi
að krafla f boltann, en þá hitti ég
hann svona vel á hælinn, að hann
for langt út fyrir vftateiginn.
Þarna bjargaði ég marki, en var
ekki talinn hæfur sem landsliðs-
markvörður fyrir svona glanna-
skap. Ég var skammaður mikið og
oft minntur áþetta.
ANTON: Það var 29 maf 1939 að
leikur var milli K.R. og Víkings.
Nokkru áður hafði það gerzt, að
Eðvarð Bensen, mikill og góður
markvörður f K.R. á undan mér,
gengur yfir í Vfking en á þessum
tímum var það ekki litið hýru
auga að menn færu milli liða. Það
Adam og Anton glugga í gamalt erlent blað, þar sem lið þeirra koma við sögu. Ljósm. Ól. K. Mag.
Náði hann boltanum?? Myndin er tekin á Arsenalleik-
vellinum f Bretlandi árið 1946.
9 Tony f K.R. og Adam f Fram eru nöfn, sem margir knattspyrnuunn-
endur setja f samband við knattspyrnuna á árunum 1940—50. Eflaust
eru þó margir, sérstaklega þeir yngri, sem ekki vita nánari deili á
þessum mönnum, sem fullu nafni heita Anton Sigurðsson og Adam
Jóhannsson. Þvf setti Morgunblaðið sig f samband við þá og fékk þá til
að segja frá knattspyrnuferli sfnum og öðru, sem á daga þeirra hefur
drifið.
Við hittumst eina kvöldstund f stofunni hjá Tona og það var grunnt á
gamlar minningar kappanna og greinilegt að knattspyrnan hefur átt
hug þeirra beggja. Þeír minntust gamalla fótboltafélaga og ýmissa
skemmtilegra leikja, sem blm. kann ekki skil á.
Það kom f Ijós að þeir eiga ýmisfegt sameiginlegt, auk þess að hafa
báðir staðið f markinu á sfnum yngri árum. Þeir eru báðir Vestur-
bæingar, og byrja sinn knattspyrnuferil þar, þeir hafa báðir komizt f
hann krappan á knattspyrnuferli sfnum, hjá þeim báðum gætti örlítill-
ar hjátrúar f knattspyrnunni og báðir eru þeir nú leigubflstjórar að
atvinnu, Adam á B.S.R. og Anton á Hreyfli.
En við skulum byrja á þvf að
gefa Antoni orðið:
Það var i endaðan aprfl 1929, en
þá átti ég heima á Ránargötu 30.
Ég var að leika mér á túnunum,
eins og gerist og gengur, og þá
kemur til mfn Sverrir Sverrisson
kennari og spyr hvort ég vilji ekki
anga í knattspyrnulið. Þá var ég
’ ára. Ég var til f tuskið, og hann
«*r með mig til Guðmundar Ölafs-
?:< nar skósmiðs á Vesturgötu 24,
!<m lengi var þjálfari K.R., og
l a tur skrifa mig f K.R.
Svo líða árin og það var sunnu-
■ íginn 19. maí 1935, sem ég spil-
< ' i fyrsta leikinn með K.R. og þá f
.' flokki. Ég verð að segja þér frá
i vf, að þjálfari minn þá var Sig-
urður Halldórsson og ég fékk
iginlega innblástur frá honum
og ég dáist að því hvað hann fékk
mig til að hafa mikinn áhuga. Ég
tók þetta svo alvarlega að ég
sleppti aldrei æfingu og lét þær
ekki einu sinni nægja, heldur
æfði mig sjálfur. Ég hét því að
gera allt, sem ég gæti til að standa
mig.“
BLM: Varst þú líka svona
áhugasamur, Adam?
ADAM: Ég verð nú að viður-
kenna að ég var kannski ekki eins
iuglegur við æfingarnar. Það var
jins með mig og Tona, að ég byrja
jiginlega minn feril á túnunum
/estur í bæ, — á svæðinu milli
ælbúðanna og Seljavegar. Það er
if sem áður var, en þá voru túnin
dveg gríðarlega mikil. A þessum
tíma Ujó ég á Holtsgötunni , en
síðan flyt ég austur í Pól og byrja
að æfa knattspyrnu reglulega
1938, og þá með Fram. Póllinn var
þá á svæði Fram, — einnig Grfms-
staðaholtið og Bergstaðastrætið.
Þetta sumar var ég svo sendur f
sveit f Þjórsárdalinn, og man ég
eftir þvf að ég var sóttur þangað
til að spila úrslitaleikinn f
Islandsmótinu. Ég held ég hafi
verið tvo daga i bænum, — og
sfðan tóku sveitastörfin við á ný.
ANTON: Já, þessu lenti ég iíka i.
Það var sumarið eftir að ég spil-
aði f fyrsta skipti með 3. flokki.
Þá var ég lfka sendur í sveit, en
Sigurður, þjálfarinn minn, spurði
hvort hann mætti ekki láta sækja
mig í haustkeppnina. Og ég man
að ég fór suður með rútunni um
haustið á kostnað K.R., og þótti
mér það ákaflega gaman, þó
sveitafólkið væri ekki of hrifið af
þessu uppátæki — að vera að
flengjast suður til Reykjavíkur til
að spila einn fótboltaleik.
BLM: Fannst fólki þá kannski að
knattspyrnan væri Iftils virði og
heldur fánýt?
ADAM: Nei, síður en svo. Ég get
sagt þér að ég held að það hafi
bara verið meiri knattspyrnu-
fíÆTT VIÐ TONA / Kfí OG ADAM I FfíAM UM KNA TTSPYRNU OG SITTHVAÐ FLEIRA
*ÉH§
VAR
MEIRA
FJÖR
W
I
GAMLA
DAGA"