Morgunblaðið - 17.10.1976, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 17. OKTÖBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kaupfélög —
Fyrirtæki
Ungur maður með Samvinnuskólamenntun og framhalds-
nám i Bretlándi óskar eftir vellaunuðu starfi. Er vanur almennri
skrifstofuvinnu og sölustjórn. Áhuga á starfi, sem tengist
landbúnaði en annað kemur vel til greina. Áhugasamir sendi
nöfn sin á afgr. Mbl. fyrir 22. okt merkt: „Áhugasamur —
2916'
Vélstjóri —
sölustjóri
vélstjóri með fullum vélstjóra- og smiðjuréttindum óskar
eftir starfi á landi.
Er með mikla reynslu sem sölustjóri jafnt hér á landi sem
erlendis. Málakunnátta góð í ensku og þýzku.
Sendið tilboð vinsamlegast til Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt:
..Vélst. -— sölust. — 261 6."
Endurskoðendur
Viðskiptafræðinemi, sem hefur áhuga á að velja sér endur-
skoðunarkjörsvið, óskar að komast í samband við lögg.
endurskoðendur.
Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til afgr.
Morgunblaðsins merkt „Endurskoðun — 2870" fyrir 23. okt.
n.k.
Verslunarstjóri —
byggingarvörur
Byggingarvöruverslun í vexti óskar að
ráða verslunarstjóra sem fyrst. Þarf að
hafa reynslu í að stjórna fólki og þekkingu
á byggingarvörum og verkfærum. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 22. þ
mán. Merkt: „Byggingarvörur" — 291 5.
Lagerstarf
Óskum að ráða sem fyrst duglegan og
reglusaman mann til lager- og afgreiðslu-
starfa. Lágmarksaldur 20 ár. Upplýsingar
hjá afgreiðslustjóra, ekki í síma. Inngang-
ur frá Brautarholti.
H/F Hampiðjan,
Stakkho/ti 4.
Vinna —
Efnagerð
Reglusamur maður óskast til vinnu í efna-
gerð. Vinnutími kl. 9 — 6. Þarf að hafa
bílpróf.
AGNAR LUDV/GSSON HF.
Nýlendugötu 21.
Járniðnaðarmenn
óskast
Viljum nú þegar ráða járniðnaðarmenn og
hjálparmenn Fmnig nokkra nema i plötu-
smíði, vóh. • g rafsuðu.
Báta/ón hf.
Ha fnarfirði,
símar ■. 20 og 52015.
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins
óskar að réða é þegar efnafræðing,
matvælafræðíruj eð. mann með hlið-
stæða háskó’ imonntun til að veita for-
stöðu útibúi Rannsóknastofnunarinnar í
Neskaupstað
Upplýsingar gefnar á stofnuninni Skúla-
götu 4 milli kl. 8.00 og 16:00 sími
20240
Fóstrur
Fóstra óskast á dagheimilið Múlaborg frá
n.k. áramótum.
Uppl. gefur forstöðukona í síma 85154.
Verkamenn óskast
til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verksmiðju-
stjóra Benedikt Einarssyni í síma 43521.
Húsasmiðjan h. f.
Starfsmaður
Óskast strax til almennra skrifstofustarfa í
umboðsverzlun. Vélritunar- og ensku-
kunnátta nauðsynleg. Upplysingar í síma
25274 næstu daga kl 9 —12.
Lagermaður —
Bílstjóri
Óskum eftir að ráða mann til lager-- og
útkeyrslustarfa. Áhugasamir komi til við-
tals við Gunnar Gunnarsson, skrifstofu-
stjóra kl. 10—12 mánudag á skrifstofur
okkar Sætúni 8, 5. hæð.
Heímihstæki s. f.
Hagvangur hf.
óskar eftir að ráða
Framkvæmdastjóra
fyrir einn af viðskiptavinum sínum.
Fyrirtækið:
— Nýtt innflutningsfyrirtæki.
— Velta á fyrsta starfsári áætluð yfir
100.000 000 kr.
— Öflugir eignaraðilar.
— Miklir vaxtarmöguleikar.
/ boði er:
— Framkvæmdastjórastaða.
— Mjög góðir tekjumöguleikar.
— Starf, sem mótast að verulegu leyti af
viðkomandi starfsmanni.
Við leitum að starfskrafti:
— Sem er ákveðinn, drífandi og getur
starfað sjálfstætt.
— Sem hefur stjórnunar- og söluhæfi-
leika.
— Sem hefur reynslu af innflutningi og
verslun.
— Sem hefur góða framkomu.
— Sem er tæknilega sinnaður.
— Sem er 30—40 ára.
— Sem helst ætti að hafa einhverja
viðskiptamenntun.
Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir
menntun, starfsferil og mögulega með-
mælendur sendist til:
Hagvangur h. f.
c/o Sigurður R. Helgason,
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta,
K/apparstíg 26, Reykjavík.
Farið verður með allar umsóknir sem
algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Loftpressumaður
óskast
Óska að ráða vanan mann á loftpressu.
Uppl. í síma 73808.
Staða ritara
við embætti ríkissaksóknara er laus.
Umsóknir sendist á skrifstofu ríkissak-
sóknara fyrir 25. okt. n.k.
Stýrimann,
vélstjóra og háseta
vantar á 200 — 250 tonna línubáta Upp-
lýsingar í símum 94-7200 og 94-7128.
Bolungavík.
Einar Guðfinnsson h. f.
Bókbindari
Óskum eftir bókbindara vönum upplaga-
bandi.
Arnarfell, sími 1 733 1.
Veitingarekstur
Hjón eða einstaklingur óskast til að sjá
um að starfrækja gisti- og veitingarekstur
út á landi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf sendist blaðinu fyrir 25. þ. mán.
merkt „Veitingarekstur — 2872".
Vélritunarstúlka
óskast
Óskum eftir að ráða vélritunarstúlku
strax. Vinnutími frá kl. 1 —7.
Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri
störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir
20. þ.m. merkt „V — 2869".
Opinber stofnun óskar eftir
skrifstofumanni
eða stúlku
hálfan daginn.
Starfsreynzla og vélritunarkunnátta nauð-
synleg.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf
sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Hálft
starf — 2868" fyrir 25. þ.m.
I. Guðmundsson
& Co. h.f. auglýsír
tvær stöður:
1. Við lagerstörf.
2. Við útkeyrslu.
Vinsamlega sendið umsóknir 1 póstholf
585. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
/. Guðmundsson & Co. h. f.
Pósthólf 585, Reykjavík.