Morgunblaðið - 17.10.1976, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.10.1976, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1976 23 radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Jörð til sölu Jörðin Hörgsland I, Síðu *V- Skaftafellssýslu er til sölu. Jörðin er um 14 ha. ræktaðs lands auk möguleika á nýræktun. Einbýlishús í séreign er á jörð- inni og er það einnig til sölu. Jörðinni fylgja veiðiréttindi auk rekahlunninda. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: J-2617. Eigendur áskilja sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum Félag íslenzkra snyrtisérfræðinga heldur 1 . fund vetrarins að Kristalsal, III Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 19. okt. 1 976 kl. 8.30. Góð dagskrá. Stjórnin Til sölu eru ýmsar trésmiðavélar og verkfæri svo og efnisbirgðir tilheyrandi þrotabúi Trésmiðjunnar ÁSS H/F# Kópavogi, sem eru í fyrrverandi starfsstofu að Auðbrekku 55, Kópavogi. Undirritaður skiptaráðandi i búinu mun veita allar nánari upplýsingar og gefa tækifæri til skoðunar. Til greina kemur að kaupandi fái greint húsnæði á leigu skv. sérstöku samkomu- lagi við húseiganda. Skriflegum tilboðum sé komið til undirritaðs fyrir kl 15 miðvikudaginn 27. október n.k. Skiptaráðandinn í Kópavogi. ÓlafurSt. Sigurðsson, héraðsdómari. TILSÖLU Amerísk MULTILITH 2066 —» OFFSETT prentvél <— Plötustœrd 52 X 48 cm. Plötur fylgja. Mjög gott verð. Allar uppl. ísíma 1—28—04 Hús til sölu og flutnings. Hentug stærð sem verzlun, sumarbústað- ur eða íbúðarhús. Upplýsingar í síma 32326. Tilboð óskast Tilboð óskast í býlið Láguhlíð, Mosfells- sveit. Upplýsingar gefur Gunnar Ingvars- son, Álfaskeiði 41, Hafnarfirði milli kl. 18 — 21 til laugardags 23. þ.m. (ekki í síma). Tilboðum ber að skila til blaðsins fyrir 1 . nóvember 1976 merkt: „Býli — 2871 ". Réttur áskilinn til að taka hverju tilboði sem er eða hafna öllum. Söngsveitin Fílharmónía auglýsir: Vetrarstarfið hefst mánudaginn 18. 10. með æfingu í Melaskólanum kl. 20.30. Söngstjóri: Marteinn Hunger Friðriksson. Verkefni í vetur: Messa í As-dúr eftir Franz Schubert. Stjórnandi á tónleik- um: Marteinn Hunger Friðriksson. Völuspá eftir Jón Þórarinsson. Stjórnandi á tón- leikum: Karsten Andersen. Nýir félagar velkomnir. Hringið í síma 33657 eða42905 Hluthafafundur Alþýðubankans h.f. Alþýðubankinn h.f. boðar til hluthafa- fundar mánudaginn 25. október 1976, kl. 1 3.30 að Hótel Sögu, Reykjavík. Dagskrá er samkvæmt ákvörðun aðal- fundar 24. apríl 1 976. Afhending aðgöngumiða og atkvæða- seðla hefst í Alþýðubankanum, Laugaveg 31, Reykjavík, miðvikudaginn 20. októ- ber n.k. Reykjavík 14. október 1976, f.h. Bankaráds Alþýdubankans. Benedikt Davíðsson form. Þórunn Valdimarsdóttir ritari. Nauðungaruppboð eftir kröfu Gunnars Sólnes hdl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs I Rangárvallasýslu fer fram opinbert uppboð á steypubifreiðinni L 1 639 Magirus Dautz árg. 1971, mánudaginn 25. okt. 1976 kl. 16 við lögreglustöðina á Hvolsvelli Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU'.-’ Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund mánudaginn 18. október kl. 8.30 i Sjálf- stæðishúsinu. Fundarefm: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi Björg Einarsdóttir. verður gestur fundarins. Stiórnin. Háaleitishverfi AÐALFUNDUR félags Sjálfstæðismanna í Háaleitirhverfi. verður haldinn þriðjudag- inn 19. október kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu, Bolholti 7. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ragnhildur Helgadóttir, alþm. fjallar um stjórnmálin ocjáhrif Alþingis. Stjórnin. r Arbæjar— og Seláshverfi Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Árbæjar- 0g Selás- hverfi, verður haldinn fimmtudaginn 21. okt. kl. 20.30 í Félagsheimili rafveitunnar v/Elliðaár. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Austurbær— og Norður- Aðalfundur félags Sjálfstæðis- manna í Austurbæ- og Norður- mýri, verður haldinn miðviku- daginn 20. okt. kl. 21. 00 í Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Ræðumaður: Davíð Oddsson, borgarfulltr. Stjórnin. Nes— og Melahverfi Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi, verður haldinn mið- vikudaginn 20. okt. kl. 20.30 í Átthaga- sal, Hótel Sögu. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Ræðumaður. Albert Guðmundsson al- þingismaður. Stjórnin. Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi. Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Smáibúða- Bústaða- og Fossvogs- hverfi, verður haldinn mánudagmn 18. október i Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ræðumaður: Páll Gíslason Borgarfulltrúi Reyðarfjörður Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Reyðarfjarðar verður haldinn í mötuneyti S. R. á Reyðarfirði þriðjud. 19. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur málfundar- félagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn 28. október 1976 kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Bol- holti 7. ' Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 1. Stjórnarkjör. 2. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri ræðir borgarmálefni. 3. Önnur mál. Stjórmn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.