Morgunblaðið - 17.10.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 17.10.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKT0BER 1976 29 Húsbyggjendur — ofnar Panel miðstöðvarofnar allar hugsanlegar stærð- ir. Stuttur afgreiðslufrestur. Einnig mjög ódýrir ofnar í iðnaðarhúsnæði og bílskúra. OFNAR ÁRMÚLA 28 SÍMI 37033. Nýtt — Nýtt Frá Sviss Síð flauelispils, stutt pils, síðbuxur. Glugginn, Laugavegi 49. Starfsþjálfunar- nárnskeið V.R. Finnst þér stundum eins og: ★ Þú sért misskilinn af fólki? ★ Starfið þreytandi? ★ Ekkert nema vanþakklæti fyrir vel urtnin störf? if Þú gleymir nöfnum viðskiptavinanna. ÍT Stöðugar kvartanir. i( Eldmóður f lágmarki. Starfsþjálfunarnámskeiðið fjallar um hvernig breyta má neikvæðri afstöðu manna starfsins, í jákvæða átt. Verzlunarmannafélag Reykjavikur vill hjálpa félagsfólki sínu til að verða hæfari og ánægðari starfskraftar með þvi að taka þátt i Starfsþjálfunarnámskeiði V.R. ( samvinnu við Stjórnunarskólann. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 20. október kl 9— 11 f h og verður í fimm skipti á miðvikudagsmorgnum. Inríritun og upplýsingar í síma V.R. 26344 eða hjá Stjórnunarskólanum i síma 82411. Verzlunarmannafé/ag Reykjavíkur Verktakar - Vélaeigendur Til sölu og afhendingar strax: Vökva Grafa JCB 8D 1 973 Vökva Grafa JCB 6C 1 969 Ámoksturstæki BROVT X 2 B Einnig útvegum við hverskonar tæki og vinnuvélar Kranabifreiðir, bygginga-krana stálgrindarhús, loft- pressur ofl. Uppl. alla daga og öll kvöld í síma 83151. BORG&BECK ORGINAL KÚPPLINGAR MEKKA Stórglæsileg ný skápasamstæða með höfðingjasvip Nýja skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og glæsilegt útlit. Sérstök hillulýsing í kappa. Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstaklega, hvort sem þér óskið eftir plötuhillum, vín-og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og hljómburðartæki, o.s.frv. Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik í wengelit, sem gefur stofunni höfðinglegan blæ. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir sérstaklega hagkvæmt verð. Skoðið Mekka samstæðuna hjá: ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson Híbýlaprýði JL-húsið Húsgagnaúrvalið Akureyri: Augsýn h.f. Akranes: Verzl. Bjarg h.f. Blönduós: Trésmiðjan Fróði h.f Borgarnes: Verzl. Stjarnan Bolungarvík: Verzl. Virkinn Húsavík: Hlynurs.f. Hafnarfjörður: Nýform Keflavík: Garðarshólmi h.f. hf. Neskaupstaður: Húsgagnaverzl. Höskuldar Stefánssonar Ólafsvík: Ólafsfjörður: Sauðárkrókur: Selfoss: Siglufjörður: Vestmannaeyjar: Verzl. Kassinn Verzl. Valberg h.f. Húsgagnaverzl. Sauðárkróks s.f. Kjörhúsgögn Bólsturgerðin Húsgagnaverzl. Marinós Guðmundssonar FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. HÚSGAGNAVERKSMIÐJA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.