Morgunblaðið - 17.10.1976, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTOBER 1976
33
Earl Butz landbúnaðarráðherra áður
en hann varð að segja af sér.
taka púlsmn og skoðanakannanir end-
urspegla hann, en fjölmiðlarnir mæla
ekki þá kosningatölfræði, sem ræður
úrslitum
Það hefur tvisvar komið fyrir í sögu
bandariska lýðveldisins, að frambjóð-
endur hafi tapað á atkvæðum, en unn-
ið forsetaembættið i kjörnefndinni,
þetta gerðist árið 1876 er Hayes varð
með þvi að reyna að gera Carter að
kosningamálinu, fremur en 8 ára stjórn
repúblikanaflokksins. Þetta hafi unnið
honum einhver atkvæði, en ekki þau
atkvæði, sem máli muni skipta er
gengið verður að kjörborðinu 2. nóv-
ember
Enginn
þorir að spá
Sumir stjórnmálafréttaritarar segja
að á undanförnum vikum hafi oft mátt
halda að kosningabaráttan væri barátta
um hver væri betri keppandi, menn
hafi verið svo uppteknir af sjónvarps-
einvigjunum og baráttuaðferðum, að
helztu kosningamálin, þjóðmálin, hafi
fallið I skuggann og það hafi ekki enn
komið i Ijós hve mikill ágreiningur sé á
milli Fords og Carters I helztu mála-
flokkunum Skoðanakannanir hafi fyrst
og fremst snúist um það hvor hafi
staðið sig betur I sjónvarpinu en ekki
hvor hafi haft skeleggari rök fram að
færa Þeir segja að meðan fréttamenn
og kjósendur haldi sig við þetta efni sé
I rauninni ógerlegt að gera upp við sig
hvor éigi reunverulega meira fylgi að
fagna meðal kjósenda Staðreynd
málsins virðist hins vegar vera ef
dæma má af skrifum þeirra manna,
sem best hafa fylgst með bandarískum
þjóðmálum og stjórnmálum, að úrslit
kosninganna séu svo tvlsýn að það sé
ekki nokkur leið að spá um úrslitin og
þeir eru ekki margir sérfræðingarnir,
sem hafa þorað að gefa út kosninga-
spár
— ihj.
FAIR ÞORA AÐ SPA UM URSUT
Schlesinger fyrrum varnarmálaráð-
herra, sem Ford forseti rak úr embætti
Schlesinger var þá nýkominn heim úr
langri Kinaför. Hann er harður ihalds-
maður, en einnig maður, sem frjáls-
lyndir i Bandarfkjunum telja sig geta
treyst þvi að hann hefur ákveðnar
grundvallarreglur og hann byrjaði
hreinsanirnar innan CIA Árangur lét
heldur ekki á sér standa, skoðanakann-
anir sýndu að um 40% töldu Carter
hefði staðið sig betur, 30% Ford og
byrinn virtist snúast aftur Carter i hag,
en þannig eru nú stjórnmálin, þar
skiptast æði oft á skyn og skúrir. Innan
viku getur Ford aftur hafa fengið byr i
seglin.
Barátta
flokkavélanna
Baráttan fyrir þessar kosningar byrj-
aði í dagblöðum og sjónvarpi sem
samanburður á ólíkum persónuleikum
tveggja manna. Ford og Carter hafa þó
hvorugur haft mjög mikil áhrif á kjós-
endur og þvi er það að baráttan hefur
þróast i baráttu flokksvélanna tveggja
um að ná atkvæðum i stóru fylkjunum
frá New York og Pennsylvaniu, gegn-
um iðnaðarfylki miðvestursins til Kali-
forniu. Hér eru það ekki fyrirsagnir og
fréttaflutningur blaðanna, sem skipta
sköpum, þvi að þrátt fyrir allar fréttirn-
ar af Ford forseta, sem að sjálfsögðu
fylgja því embætti sem hann gegnir, er
engin stórhreyfing honum til stuðn-
ings. í norðurrikjunum hafa demókrat-
ar fylkisstjóranna, verkalýðsleiðtogana
og hina öflugu flokksvél. Fjölmiðlarnir
rorseti og 1888, er Harrison var kjör-
inn. Tvisýn og jöfn kosningaúrslit á
siðustu áratugum, eins og líklegt er að
verði nú, hafa ekki alltaf verið réttur
mælikvarði á raunveruleg kosningaúr-
slit Ef við tökum árið 1960, er Kenn-
edy sigraði Nixon, fékk hann aðeins
1 20 þúsund fleiri atkvæði en Nixon,
en hlaut 303 kjörmenn á móti 219
Þetta var enn tvisýnna 1 968, er Nixon
fékk aðeins 0.7% fleiri atkvæði en
Hubert Humphrey, en George Wallace
13.5% Þessum úrslitum hlýtur Hum-
phrey enn að velta fyrir sér áður en
hann fer að sofa á kvöldin.
Öðruvísi úrslit nú
Sumir stjórnmálafréttaritarar telja
hins vegar að kosningaúrslitin nú verði
öðruvisi James Reston, einn af rit-
stjórum New York Times, sem virðist
fullviss um að Jimmy Carter muni
sigra, benti nýlega á, að menn yrðu að
gera sér grein fyrir þvi að C rter nyti
miklu meira fylgis i suðurrfkjunum en
Kennedy 1960, Hymphrey 1968,
McGovern 1972 og jafnvel Johnson
1964 Hann bendir einnig á að nú sé
hver einasti verkaiýðsleiðtogi. sem ein-
hverju máli skipti, í hópi stuðninga-
manna Carters, ekki einn þeirra styðji
Ford Reston segir að Ford kynni að
hafa tekist að yfirstiga flokksvél demó-
kratanna ef hann hefði notað Hvíta
húsið sem stökkpall fremur en skýli, en
að hann hafi ekkert haft fram að færa
annað en að hann hefði reynsluna, en
Carter væri flöktandi. Reston segir að
Ford hafi valið neikvæða baráttuaðferð
(STEREO)
_TÆKI FRÁ
(SiQ PIOIMŒŒR
KOMIÐ OG HLUSTIÐ.
.. ■■■■■■ ^ ** .....„ .w„.„ ,t,pu t mv*J M