Morgunblaðið - 05.12.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.12.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn [j^ 21. marz — 19. aprfl Bððu þlg undlr að taka óvaenta ákvörðun. M skalt þegja yflr leyndarmáli sem þér er trðað fyrir. Dagurinn er mjög Jákvcð- ur. Nautið 20. aprd — 20. mal Hugaðu að heilsunni og vertu samvinnu- þýður við samstarfsmenn þfna. W kynn ist athyglisverðri persónu f dag. k Tvíburarnir 21. maí —20. júnf Vertu ekki of trðgjarn; þaó getur komið þér illilega í koil. Þð verður fyrir óþæg- indum frá ættingjum þfnum. Krabbinn 21. júnf —22. júlf Það borgar sig ekki alltaf að fara auð- veldustu leiðina og sjaldnast getur mað- ur fengið hlutina fyrir ekki neitt. Taktu ekki alvarlega ráðleggingar sem þér eru gefnar. M Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Dagurinn verður fremur neikvæður og þú neyðist til að breyta ýmsum áætlun- um þfnum. Reyndu að komast hjá að valda misskilningi. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Tmis vandamál verða á vegi þfnum f dag en þú átt auðvelt með að yfirstfga þau. Farðu ekki inn á óþekktar brautir. Vogin 23. sept. ■ - 22. okt. Fjölskyldumálin eru öll f besta lagi og vandamál þau sem þú átt við að strfða eru þfn einkamál. Taktu Iffinu með meiri ró. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Stilltu skap þitt. Þú veikir aðeins aðstöðu þfna ef þú gerir það ekki. Þú verður meira f sviðsljósinu f dag en þú ert vanur. tjfs Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Tilgangurinn helgar meðalið en hugsjón- ir eru stundum misskildar. Það er hálf- gerð óreiða á fjármálunum hjá þér. SteingeiKn 22. des. — 19. jan. Það er ekki hægt að sýna hverjum sem er trúnað. Björtu hliðarnar eru fleiri en þú áttir von á. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Misnotaðu ekki vitneskju sem þér er trúað fyrir. Þú ert óþarlega málglaður og öruggur með sjálfan þig. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Gagnrýni er nauAsynleg varðandi samn- inga sem þú ert aö gera. Þaö er aldrei of varlega farið. HÖFUPHÖ6G- 10 ÖEK©I MIÖ VI tskertah, C0RRI6AN/ SVO þU BÓKSTAF. LEGA VAKÞST AO STOKMFJALLA- SKRyNlSLINUKYLE-, 06 NOTAPlR NAMUNA FyRIR 8ÆL/? „E6 reikadi umfjöllin,„ EN É6VAR SEM SEIPD- [(- UR AFTUR AOBÚSTAÐN- UM, 06 pAR 8RAUT EG ALLTOG BRAMLAÐI ElNSg 06 VILUDÝR.' LþEGAR Ée SA KONU þlNA þAR i 6ÆR- KVÖLDI, MINNTIST ÉG HlNNAR L'ATNU KONU M/NNAR,,,0& þADFEKKMIG TIL þeSS AONEMA HANA A BROTT/"| SHERLOCK HOLMES „ þÖKK FyRIR-.-HER.RA LJÓSKA ÉG VRE’I ANDVAKA AF TIL- HUGSUNINNI UM þAÐ,HVERNlö ... ..........--ALAlA Spurðu mömmu þfna hvort hún vilji láta þvo gluggana hjá ykkur. 5HE 5Atí'5,'NO.'. 5HE DOESN'T LOANT HEKWINDOWS LUA5HEP OR HE£ LEAVE5 RAKEP OR HER CARPET5 CLEANEP! Hún segir „nei“... Hún vill ekki láta þvo gluggana eða raka laufin eða hreinsa gðlf- teppinl 5HE AL50 D0E5N'T UJANT HER 5IPEWALKS 5H0VELEP, OR HER TRA5H BURNEþ OR HER CAR UJAXEP OR HER KITCMEN FLOOR 5CRU66EP! Hún vill heldur ekki láta moka af stéttinni eða brenna ruslinu eða bðna bflinn eða skúra eld- húsgðlfið! SMÁFÓLK Kannski gæti ég fengið að skerpa skautana hennar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.