Morgunblaðið - 05.12.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.12.1976, Blaðsíða 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1976 Eskifjörður Stórt einbýlishús úr timbri á góðum stað i bænum, til sölu. Steyptur grunnur, bílskúr, eignalóð. Upplýsingar í síma 97-6220 eftir kl. 1 9. Speglasettin komin Verð frá kr. 32.000.- Vitjið pantana sem fyrst. VALHÚSGÖGN, Ármúla 4. Klúbbur matreiðslumanna Matarbasar Klúbbur matreiðslumanna heldur basar með köldum réttum og kabaretfötum í miklu úrvali í húsakynnum Hótels og veitingaskólans sunnu- daginn 5. des. frá kl. 1 1 f.h. Ljúffengir réttir á litlu verði. Reykjavik Rakarastofan Klapparstíg, simi 12725. — 8. og10. des. Akureyri Jón Eðvarð rakarastofa Strandgötu 6, sími 11408. — 7. des. Keflavík Hárskerinn Hafnargötu 49. sími 3428. — 9. des. Mandeville International TAKIÐ EFTIR Sérfræðingur Mandeville International í hártoppum er staddur hér Hann mun fús að ræða við yður i fullum trúnaði og án skuldbindingar Hann mun kynna hina nýju fram- leiðslu á Mandeville International á fisléttum hároppum. Suma árstíma er flugþjónusta Vængja hf. einu samgöngumöguleikar fólksins í stórum byggða- lögum. Við fljúgum reglulega til: Hellissands, Stykkishólms, Búöardals, Suöureyrar, Siglufjaröar. Bíldudals, Gjögurs. Olafsvikur, Hvammstanga, Reykhóla, Hólmavíkur, Blönduóss Flateyrar, Tökum aö okkur leiguflug, sjúkraflug, vöruflug hvert á land sem er. Höfum á aö skipa 9 og 19 farþega flugvélum. öryggi • þægindi • hraði , VÆNGIR h/f REYKJAVIKURFLUGVELLI — Símar 26066 — 26060 '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.