Alþýðublaðið - 16.12.1930, Side 5
16. <iea 1930.
ÁLPfÐUBisAÐIÍ
ú
gefum við af öllum rafmagns-lömpum
til jóla.
Júlíus Bprnss^n,
Faftækjaverzlesra.
Aastnrstræti 12.
Tii jðia
Gefum við 6 % af öllum
vörum verzlunarinnar und-
antekningarlaust.
Verslnnin „Urðié,
Hverfisgöta 59. Simí 2212.
Blðmvendir
á að eins
1,00 fást í
Blðmaversl. Sölejr.
Bankastræti 14.
Simi 587. Sími 587.
Egg 18 anra stb.
Rjómabússmjör að eins súrt á
1,50 7» kg, Alt til bökunnar ódýr-
ast og bezt. Kaupbætir ineð 10 kr.
kaupum.
Verzlnnin Hamborg,
nýlenduvörudeildin.
Laugavegi 45. Simi 332.
Bðknnaregg.
K LEIN ,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Giei vörar, jólatrés-
sb.raat og ýmsar jóla-
vörur nýfeomnar.
Frá Vífilsstöðmn.
Mikla gleði vakti það hjá oss
sjúiklingum, er vér heyröum, að
ríkisstjórnin hefði sýnt oss þá
stöku umhyggju að lofa að setja
hér upp viðtæki og leiösiu með
•heymartóli að hverju rúmi, svo
að engir skyldu þar fara var-
hluta af.
En nú er „stöðjn' því nær að
taka til starfa, og ekkert hefir
verið gert enn, svo að vér vitum,
til þess að vér fáum notið út-
varpsins um jólin, og myndi þó
trauðla vera unt að veirta oss
betri jólagjöf. Ég vil því hér með,
þótt seint sé, 9kora á háttvirtan
útvarpsstjóra, Jónas Þorbergsson,
að hraða sem mest uppsetningu
viðtækja hér á Vífilsstöðum, svo
að, ef mögulégt væri, að því yrði
lokið um jól.
Áð endingu vil ég þakka hátt-
vixtri rákisstjóm fyrir þá velvild
og umhyggju, er hún hefir sýnt
oss með þessu drengilega boði
sínu, sem gerir bss öllum sjúk-
lingum unt að njóta þess, sem út-
varþið hefir að færa.
Ritað 13. dez. 1930.
Sjúklingur.
SemköB „Dettlfoss“
Út af athugasemd í Alþýðu-
blaðinu 11. þ, m., imdirskrifaðri
„Farþegi", biður Eimsldpafélagið
að upplýsa, að búið var að panta
far meö e’s „Dettifossi" fyrir 13
þýzka skipbrotsmenn af togaran-
um „Harvestehude", sem strand-
aði á Mýrdalssandi.
Var gert ráð fyrir, að skips-
höfnin yrði komin Mngað fyrir
þann tíma, sem auglýst var að
skiþið færi, en um hádegi á miö-
vikudag (10. þ. m.) þótti sýnt,
að sökum ófærðar og óhagstæðr-
ar veðráttu mýndu mienniimir
ekki ná til Reykjavikur fyr en
næsta dag. Þar eð skipbrotsmenn-
imir höfðu lagt rnikið á sig á
ferðinni til Reykjavíkur, þá þótti
oss ómannúðlegt að sigla frá
þeim, og afréðum vér þ\n að láta
skipiö bíða, enda Jjótt oss þætti
mjög leitt að baka öðrum farþeg-
um óþægihdi með því að seinka
burtför skipsáns, en tímí vanst
ekki til að tílkynna farþegum
seinkunina.
Eimskipafél.
'Klapparstíg 28.
eiml 24
Beztu egtpakn cigaretturnar í SO stk. pökk-
um, sem kosta kr. 1,25 pakkinn, eru
O
Glgarettnr
frá Mieetas Soessa feéres,
Einkasalar á fslandi:
Tétasv©Fs;Sfra í^lasids h. f.
pfn riflegsr fólapróseeti
þeim, sem þurfa að kaupa mörg pör fyrir jólin
Aldrei birgari en nú af
jóktskóm við allra hœfi.
Komið áður en mesta
jölaösin byrjar.
Sbóbðð Reybjavfkor,
Aðalsíræíi 8.
Sími 775.
Grrimsstaðataoltið
og
meanlnsarbraoorlnn.
Eitt af því margvislega, sem
fyrir finst í Mnu reykvíska borg-
arlofti, er menning með ólæsi-
legu eyrnamarki. En samt sem
áður menning, sem ekki lætur
Lenda við orðin tóm jafnt og
hún lætur að sér hæða, heldur
hvolfir sér beinlíMs yfir réttláta
og rangláta öldungis eins og
hvimleitt kolarykið. Og það er
svo sem ofur-eðlilegt, að slíkri
menmng hafi vaxið fiskur um
hrygg einmitt hér i bæ, þar sem
ráðvandir menn hafa sMlað af
sér reifum haldkvæmrar sveita-
menningar öld eftir öld í niarga
liðu, enda prýðilega irr ullinni
farið oft og einatt, og þannig
gert Reykjavík að þeim menn-
imgaraltmenning, er þorri lands-
manna sækir til um sérhverjar
haustvændir, hvort sem þeim
finst reifið hamla vexti og við-
gangi fylMngsins, eða þess vegna,
að hér sé hagkvæmast að tryggja
lággróðrinum hæfilegra vaxtar-
skályrða undir næsta afréttasaim-
ar.
Nú er þa'ð augljóst, að menn-
Með PFAFF-saumaTélum getið þér
auk venjulegs saumaskapar, einnig
" stoppað í sokka og léreft. — Einkasali:
Magraús Þorgelrssan.
Bergstaðastræti 7, Sími 2136.
ingin dregur ekki einungis dám
að uUinni í því, að vera bæði
þjóðleg og haídkvason, heldur
einnig í því, að vera sýnu meiri
að fyrirferð, sem hún er and-
legri að uppruna.
Þess háttar raenMng flæMst
því ekki að eins um allar reyk-
vískar jarðir, heldur um gervalt
loftrýrai borgarinnar eins og áð-
ur er sagt. Af þessu geta menn
gert |sér í hugarlund, hvernig um-
horfs myndi, ef borgin ætti ekki
þessa inndælis menningarforsjá,
sem er borgarstjómarmeirihlutinn
okkar mennirrar, sem vinna
svo ötullega að því, að koma
menningunm fyxir. • — — Fyrir
kattarnef segja sumir þeir, sem
ekki skilja nauðsyn þess, að
j