Alþýðublaðið - 20.12.1930, Page 2

Alþýðublaðið - 20.12.1930, Page 2
2 AiSÞYÐOB&ABIÐ SamvÍDnuhugsjón Slys við árekstor. „Gáleysi m hnnsunarleysi“. og launakúgun. Meginhugsjón Mnnar svo- nefndu sajmvinmistefnu er að komast hjá ])ví, að einstakir auö- menn græði á fjöldanum, heldur fái hver sitt. Pess vegna er arð- dnum í samvinnufélögum skift niður eftir þátttöku (í kaupfélög- unum eftir verzlunarmagni), en ekki eins og í hlutafélögum eftir þvi fjármagni, er hver einstakur á í fyrirtæMnu. Par sem tilgang- ur samvinnufélaga pvi er þessi, að hver fái sitt, þá er svo sem auðvitað að samvinnufélög, sem stjórnað er í samræmi við stefn- una; kæra sig ekki um að hafa fé af starfsmönnum sínum með þvi að borga þeim lægra en aðr- ir borga. Er þetta vel í samræmi við þann sið samvinnufélaga, að selja vaming sinn sama verði og aðrir selja. Hins vegar kæmi það 1 alveg í bága við þá meginhug- sjón samvinnustefmmnar, að hver fái ' sitt, ef samvinnufélögin reyndu að auka gróða félags- manna sinna me'ð því að svína á kaupi starfsmannanna. Samvinnumenn í öllum löndum borga þvi sama kaup og aðrir, nema á stöku stað, þar sem þeir borga betra kaup en alment er borgaö, enda er nú svo komið hvort eð er í flestum löndum, að eánstökum atvinnufyrirtækjum kemur ekki til hugar að skera sig úr um kaupgjald. Að reyna hiítt þykir eitki 'borga sig, því verklýðsfélögin liða það ekki: þau vi.ta, að lækkun hjá einu at- \'iiinnufyrirtæki er sama og lækk- un hjá fleirum fyrirtækjum, eftir noklcurn tíma og leiðir að lokum tU almennrar lækkunar. Pað er ofur eimfalt mál, að um leið og samvinnufélag fer að gjalda lægra kaup en aðrir, vík- ur það út frá meginhugsjón sam- viinnufélagsskaparins, og að þeir menn, sem / slíku stjórna, eru engir samvinnumenn, beld’ur al- mennir launakúgarar, sem fremja verknað sinn undir yfirskini sam- vinnuhugsjónarinnEir. Má rnikið vera ef samvinnuhugsjónin er á svo lágu stigi hér á landi, að þeir, sem verða uppvisir að þvi að fremja launakúgun í hennar nafni', geti áfram haldið virðingu sinni meðai samvinnumanna. fiíEtari Olgelrssyni sagt upp starfi hans ?ið Síldareinka- sðlasa. Frézt hefir að norðan, að Ein- ari Olgeirssyni hafi í morgun verið sagt upp starfi hans við Síld'areinkasöluna. Nánari fregnir þar um ókomn- ar. Hargir nienn drukkna. Khöfn, 20. dez. Uniited Press. — FB. Ætlað er, að a. m. k. 35—40 manns hafi drukknað við árekst- ur milli finsku eimskipanna „Arc- turus“ og „Oberon" kl. 10 í gær- ikveldi í mikilli þoku í JótLands- hafi („Kattegat“). „Oberon“ sökk á fáum mínútum. Á skipinu vax 60 manna skipshöfn og 19 far- þegar. „Arcturus" varð fyrir miMum skemdum. SænsMr-fallbyssubátar og fleiri skip brugðu við og fóru á vett- vang tiL aðstoðar og björgunar. — SMpin leita þeirrá, sem af kunna að hafa komist Bjargvættor alpýðutnar! Guðmundur Jóhannsson lýsti yfir því á bæjarstjórnarfundinum í fyrra kvöld, að hann væri með atvinnubótum. Hann sagði það þó ekki svona skýrt, heldur sagði hann: „Einhver þarf að. gera eitt- hvað.“ Það var nú hans úrlausn á málinu. Hann sagðist vonast til hins bezta af „háttvirtum borgar- stjóra“, en jafnaðarmönnum kvaðst hann ekld. treysta. En hvað Guðmundur getur ver- ið góðhjartaður: að vilja láta ein- hviem gera eiitthvað! Hann er sannkölluð bjargvætt- ur alþýðunnar. Er ekM jólamaturinn farixm að smakkast veL, sem þið keyptuð fyrir aurana, sem þið fenguð fyr- ir atvinnubæturnar hans Guð- mundar Jóhannssonar? Eða gerði enginn neitt? Franska Þlnoinn frestað. París, 19. dez. United Press. — FB. Steeg forsætisráðherra hefir uiKlirskrifað tilskipxxn um fiest- un þingsins tiL 13. janúax, þar eð andistöðuflokkarrár bjuggust til að hefja nýjar árásir á stjórn- æna. Vom miMar æsingar í þjóð- þingssalnxxm, er Steeg fór út og i öld'iingadeildina til þess að lesa tiLskipunina upp þar. ísfisksaltCL „Ólafur" seldi afla isinn í Bretlandi á miðvikudaginn fyrir 685 sterlingspund og í gær „Hi!mir“ fyrir 672 og „Gulltopp- ur fýrir 759 stpd. Sameinada gufusk'pafél. heíix gefið út áætlim um ferðir næsta ár. „Botnía" á að koma frá út- Iöndum 4. jan., „Alexandríína drottning“ 20. jan,. og „tsland“ (beina Leið frá Khöfn) 4. febr. Jón Ólafsson bankastjóri hélt mikla og volduga ræðu á bæjar- stjómarfundinum í fyrra kvöld. Þóttist hann vega til tveggja hliða, bæði til jafnaðarmanna og í sinn eigin flokk. Svaraði hann meirihlutabræðrum sínum í bæj- arstjóminni um gáleysi og hugs- unarieysz í fjárhagsmálum og vildi helzt hætta við býggmgu suindhallarinnar og fleiri nytja- verk, er bærinn hefir byrjað á. Var líka á honum og Guðmundi Jóhannssyni að sMlja, að bama- fræðslan væri óhæfdega mikil. Finst þeim víst, að sú kynslóð, sem nú er að komast á legg, sé hvorki eins Litilþæg né hæglát eins og hinir, sem fylla flokk þexrra. Kenna þeir um of mikilli bama- og alþýðu-fræðslu og vilja því stemma stigu við hvom- tveggju, til þess að framtíð í- haJdsins' í landinu verði önnur en útlit ■ er fyrir. Pessir vesalings menn, sem 'hanga aftan í plógnum og streit- ast við af öllum kröftum! — En plógurinn og nýja kynslóðin halda áfram að plægja. Þeir, sem liggja eftir í plóg- farinu, uerda að liggja þar. Um dafgfmie ofg veginn. FRAMTÍÐIN nr. 173. Mánudag 22. dezemher: Fundxir, skemst- ur dagur. Pétur G. Guðm.s. leggixr út af skammdeginu. FjöJmennið! SVAVA nr. 23. Sunnud. 21. dez. fcl- U/4- Síðasti fundur fyrir jól. Jólasfcemtunin tilkynt. Fjöl- mennið öll. Nýir félagax vel- kommr. Jóhann og Auður ann- ast. Næturlæknir er í nótt Daníei Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Næturvö ður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúðinni „Ið- tmni'*. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. I friMrkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. • / giiðspjónustunum í bádum kirkjunum verdur minst sjómann- anna, sem fórust á „AprU“. — I Landakotskirkju kl 9 f. m. há- messa, M. 6 e. m. guðsþjónusta með predixkun. — Samkomur: í Sjómannastofunni H. 6 e. m. Á Njálsgötu 1 ikj. 8 e ,m. Myndir Rífaarðs. í bókinni eru tvö hundruð m>Tidir af listaverkum hans. Samskotin til aöstandenda sjómannanna,, sem fórust á „April“: Cr 6. bekk D í Austurbæjar-barnaskólanumt 39 kr., frá P, 5 kr„ frá Olfari 5 kr„ frá Ingibjörgu 5 kr„ frá G. L. 10 kr., frá H. 10 kr„ frá G. Ó. 10 kr„ frá Ó. 5 kr. og frá G. G. 10 kr. Áður komið 1196 kr. Sam- tals komið tO Alþýðubiaðsins 1295 kr. — Komum hver með sinn sfcerf eftir sinni getu. Mun- um, að safnast þegar saman kem- ur. Dagsbrúnarf nn dur verðujr í kvöld kl. 8 í tiemþlaxa- salnum við Bröttugötu. Verður þar rætt um atvinnubætur og út- varpsmál og sagðar 'fréttir af verHýðsráðstefnunni og sam- bandsþinginu. „Hamar og sigð“, ljóðabók Sigurðar Einarssonar,. er komin í bókaverzlanii'. BóMn er tilvalin til jólagjafa flestuœ öðrum bókum fremur. Um oók- ina birtist síðar rækilegur rit- dómur. Hjúskapur. 1 dag verða gefim saman f hjónaband ungfrú Guðlaug Vil- hjálmsdóttir frá Múla í Vest- mannaeyjum og Guðmundur Run- ólfsson bifreiðarstjóri, Nönnu- götu 3 hér í bænum, og vei’ður heimili þeirra á Nönnugötu 3. Maður handleggsbrotinn. Tveimur mönnum lenti saman í illdeilu hér fyiir innan bæ í gær. Urðu með þekn sviftjngar og lauk þeim svo, að annar hand- leggsbrotmaði. Veðrið. Kl. 8 i morgun var 1 stigs hitf í Reykjavík. Útiit á Suðvestur- og Vestur-landi: Vestankaldi. SnjóéL „Drengirnir minir.“ Svo heitir lítii bók, sem ísak Jónsson kennari þýddi og gaf út í haust „Drengiimir mínir“ eru bamabók, sem öll böm geta lesið með ánægju, af þvi fyrst og fremst, að það er pabbi, sem hef- xr skrifað hana. Pess vegna er hún velkomin á hverju heimili, í hvaða landi sem er, og engu síður á íslandd en í Sviþjóð. — Bamabækur verða að hafa einn aðalkost, þ. e. að efni þeirra sé teMð úr daglega lífinu, og að frásögnin sé eðlileg og skýr, Þenna kost hafa „Drengimir min- ir.“ Pabbi. Kveðið um rikisstjórnina. (Verkfallið.) Stjómin veikluð orðin er, að henni kvalir sækja. Penna sjúkdóm þekkjum vér — það er gamafiækja.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.