Alþýðublaðið - 15.10.1958, Page 8
Miðvikudagur 15. október 1958
«lþý«nbla8i8
r--
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B í L
iiggja til okkar
B í I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Húsejigendui*.
Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hiíalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
SKINFAX! hf.
| Klapparstíg 30
i Sími 1-6484.
! Tökum raflagnir og
-** breytingar á lögnum.
| Mótorviðgerðir og við-
! gerðir á öllum heimilis-
tækjum.
} H úsn æl i‘s mið lu n i n
| Bíla og fasteignasalan
! Vitastíg 8A. Sími 16205.
MinningarsplöSci
D;AS
fást hjá Happdrætti DAS, Vest-
urveri, sími 17757 —Veiðafæra-
verzl. Verðanda, sími 13786 —
Sjómannafélagi Reykjavíkur,
sími 11915 •— Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52, sími 14784 —
Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhannss.,
Rauðagerði 15, sími 33096 -—
Hesbúð, Nesvegi 29 — Guðm.
Andréssyni, gullsmið, Laugavegi
50, sími 13769 — í Hafnarfirði
i Pósthúsinu, sími 50267.
oO <~
P o
ni m
-OO
# 18-2-18
Áki Jakobsson
og
Kristján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs-
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
KAUPUM
Prjónatuskur og
vaðmálstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Þingholtsstræti 2.
Samsjðarkort
Slysavarnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarnadeild-
um um land allt. 1 Reykjavík í
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreid í sima 14897.
Heitið á Slysavarnafélagið, —
Það bregst ekki.
Þarvaldur Arí Arason, hdí.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðustíg 38
c/o póll fóh. Þorlcilssþii h.f - Pósth. 62/
15416 ag 15417 - Simnefnt: AH
Úí ascn
hæstaréttarlögmaður,
LáSwilfSs©n
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14.
Sími 1 55 35.
Kefivikiiigar!
Suðurnes j amenn!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélg
Suðumésja,
Faxabraut 27.
ifreiðasalan
&g leigan
Sími 19092 og 18966-
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af alls
konar bifreiðum stórt og
rúmgott- sýningar-
svæði.
BifreiSasalan
ogleigan V'-
Ingólfsstræti 9
Sími 19092 og 18966
Brezka stjórnin ræði
Kýpu
Vasadagbckin
Fæst í öllum bókaverzlunum.
Verð kr. 30.00.
Gólffeppafireðnsun
Hreinsum gólfteppi,
dregla og mottur úr
ull og cocus o. fl.
Gerum einnig við.
Gólfteppagerðin
Skúlagötu 51.
Sími 17-369.
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
élags íslands.
FYRSTA kvöldvaka Ferðafé-
lags Isíands á þessum vetri
verður haldin í Sjálfstæðisliús-
inu annað kvöld, fimmtudag.
Húsið verður opnað kl. 8.30.
Sýndir vérða tveir litkvik-
myndaþættir, teknir af Ösvaldi
Knudsen, emð tali og texta eft-
ir dr. Kristján Eldjárn þjóö-
minjavörð. 1) Litkvikmynd af
séra Friðriki Friðrikssynj og
starfj hans. 2) Litkvikmynú af
síðustu fráfærum hér á landi. 3)
Myndagetraun, verðlaun veitt.
4f Dans tíl kl. 1. A^ðgöngumið-
ar fást hjá Sigfúsi Eymunds-
syni og í ísafold.
LONDON, ‘þriðjudag (NTB—
AFP). Brezka stjórnin raeddi í
dag Kýpurmálið á grundvelli
þeirra sarpningaunileitana, sem
fram hafa farið undanfarið í
;-fastaráði Atlantshafsbandalags
án í París. 'Góðar hsimildir
spgja að stjórnin hafi gengið frá
fyrirmælum til fulltrúa sinna í
ráðinu. Fastaráðið kemur sam.
án á míðvikudag og er búizt við
að þá ,verði endanlega gengið
frá tillögu um ráðstefnu um
Kýpur. Bretar eru fúsir að
ganga langt í samkomulagsátt
til þess að fá bæði Grikki og
Tyrki t.l þess að taka þátt í
slíkri ráðstefnu. Paul Henri
Spaak, framkvæmdastj óri At-
lantshafsbandalagsins, hefur
lagt til að ef þessi þrjú iönd
komi sér saman um að taka
þátt í sifkri ráðstefnu, þá verði
dagskrá hennar undirbúin á
inióvikudagsfundinum.
Talsmenn brezka utanríkis-
ráðuneytisins neituðu £. dag að
segja álit sitt á þeim ummælum
Makaríosar erklbiskups að
hann gæti faTlizt á sjö ára
heimastiórn á Kýpur ef þegar í
stað væri hafinn undirbúning-
ur að því að eyjan hlyti fulit
sjálfstæði.
Framhald af 9, síðu.
Derby C. 12 3 4 5 16:23 10
Rotherham 12 4 17 15:2-8 9
Brighton 12 2 5 5 12:29. 9
Scunthorpel2 2 4 6 16:27 8
Sunderl. 12 3 2 7 16:31 8
Lincoln 12 3 1 8 23:29 7
Jarðboranir ríkisins óska eftir til kaups bifreið
með 4ra hjóla drifi, t. d. Wil'lys Station eða
Dodge Cariol.
Upplýsingar í síma 17-400.
Viljum ráða nokkra menn til starfa við
jarðboranir. Um framtíðaratvinnu getur verið
■ að ræða. — Upplýsingar í síma 17-400.
GUFUBORUN RIKIS OG REYK.TA-
VÍKURBÆJAR.
eru ýmsir innréttingaafgangar s. s_ gamlar hurðir, ofn-
ar, skápar, harðviðarplankar o. fl. Þessir hlutir verða
til sýnis í Vörugeymslu vorri við Grandaveg næstkom-
andi mánudag og þriðjudag og óskast kauptilboð gerð
fyrir þriðjudagskvöld.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
Faðir okkar
JÓN SIGFÚSSON, skattstjóri
lézt að Sólvangi £ Hafnarfirði 13. október.
Börnin.
Þökkum auðsýnda hluttekni'ngu við andlát og jarðarför
konunnar minnar og móður okkar.
RÖGNU G JÓHANNESDÓTTUR
Ragnar Halldórsson.
Helga Ragnarsdóttir. Svana Ragnarsdóttir