Alþýðublaðið - 15.10.1958, Page 11

Alþýðublaðið - 15.10.1958, Page 11
Miðvikudagur 15. október 1958 tiþyt u ni 11 Félagsbréf Áimenna bókafélaosins nr. 9 FÉLAGSBRÉF ' Almenna bókafélagsins, 9. hefti, er ný- komið út. Efni þess er að þessu sinni sem hér segir: Aðalgeir Krist’á^sson cand. mag. ritar athvgl'sverða grein um Konráð Gíslasnn, en á þessu ári eru liðin 150 át frá fæðingú hans. Þá er bar smásága, Ifyfti- stengur, eftir ungan rússnesk- an rithöfúnd. A. Jashin. Birtist hún í rússnsekú tímariti skömmu eftir að Krústjov hélt ræðu sín.a á tuttúgasta flokks- þinginu Og vakti strax austur þar feikna at.hvgli og mikla: deilur. Hefur hún síðan verið þýdd á mörg tungumáb Jón Éi. ríksson þýðir hana á íslenzku. Jón Þorleifsson listmálai'i á þarna grein er hann nefnir: Hvert stefnir- ísI“«Hc málara- list. Þá birtir ritið Jaoanskt ljóð eftir Tómas Gnðmundssoú, bæði. á ísfenzkU o» í hvy.kri þýð- ingu, sem JóhanneS'- son prófessór h«fn'r <r*vt E'nnig eru barna kvæV >»á Gúnn. ar Dal. Þórí B°rsrs.con og Jón Dan. Um bæku-c skrifa þeir Ragnar Jóhannesson og Lárus Sigurbjörnsson, og fleira margt Félagslíf VetrarS'tarfsemi ÍR. Frjálsíþróttadeild: Allar æfingar deildarinnar eru í ÍR-húsinu. Fyrir drengi 18 ára og yngri á mánudögum kl. 7,10 til 8 og miðvikudögum kl. 8 til 8,50. Aðrar æfingar eru á mánudögum kl. 8 til 9,40, mið vikudögum kl. 8,50 til 9,40, föstudögum kl. 9,40 til 10,30. Stökk og köst eru a?fð á fimmtu dögum kl. 6,20 til 7,10. Sunddeild: Sundtímar í Sundhöllinni mánudaga og miðvikudaga kl. 7 til 8,30 og föstudaga kl 7 40 til 8,30. Handknattleiksdeild; 2. og meistaraflokkur a3 Há- logalandi þriðjudaga kl. 7,40 til 8,30 og laugardaga kl. 6,50 til 7,40. 3. flokkur að Háloga- landi þriðjudaga kl. 6,50 til 7, 40 og laugardaga kl. 6,00 til 6,50. 4. flokkur æfir í ÍR-húsinu mánudaga kl. 6,20—«7,10 og föstudaga á sama tíma. Stúlk- ur æfa einnig í ÍR-húsinu á miðvikudögum kl. 7,10—8 og föstudaga kl. 8,50 til 9,40. Fimlcikadeild: Allar æfingar í iR-húsinu. Karlaflokkur; þriðjudaga kl. 8 til 9,40 og fimmtudaga kl. 9,40—10,30. 1. flokkur kvenna: þriðjudaga kl. 9,40—10,30 og fimmtudaga kl. 8—8,50. 2. flokkur 'kvenna: fimmtudaga kl. 8,50—9,40, þriðjudaga kl. 7,10—8,00. Frúarflokkur: Þeir verða auglýstir strax eftir helgi. Telpnaflokkur á fimmtudög- um kl. 7,10—8,00 og drengja- flokkur á miðvikudögum kl. 6,20—7,10. Körfuknattleiksdeild: Æfingar deildarinnar verða auglýstir á morgun. Skíðadeild: Meðan snjóinn vantar eru skíðamenn hvattir til að mæta í ’ fimleikatíma karla. R. J. fiiinney: Orðstír deyr eða tuttugU og tvæggja ára! hún haf virzt svo þröskuð og reynd, að Vel hefði mátt halda hana tuttugu og sex éða jafn vel s jö. Engu áð síður hafi hún virzt mjög heilsúhraust, alil að því sterkleg, óg hann leiddi talið brátt að því hvers vegna hún hafði fárið úr loftvarnar- sveitinni, sér hefð; verið sagt að það hefði verið af sjúkdóms orsökum; hvort hún hefði náð sér áð fullu? ,.Já, þakka ýðui- fjú-ir”, svar aði hún. „Var þetta alvarlegt?” „Nei” sváraði hún og hlét hann ætti við hve nærrj henni nág við örvæntingu er hún frétti fall eiginmanns síns. „Má ég gerast svo djarfur að spyrja hver orsökin var?” „Eiginmaður minn féll í orr ustunni um El Alamein. Ég er hrædd um að ég hafi ekki- bor ið það sem bezt”. Hann varð undfandi yið. Samkvæmt áreiðánlegustu upplýsingum hélt harm haná ógifta. „Höfðuð þið verið lengi í hjónabandU?” „Nei, í rauninni stóð sanv- búðin okkar ekki nema í nokkr ar vikur”, „Ég samhryggist yður. Og nú búið þér hjá foreldrum vð ar?” „Já”. Hann tók að spyrja hana nán ara um ævi hennar fyrir styrj öldina, og komst æ betur að raun um, að hún væri sem kjör :n til þess starfa, sem hann hafði ætlað henni. Og þá var það, að hún spurði: „Hvaða erindi eigið þér eiginlega við mig „Méf hefur komið til hugar að þekking yðar á öllu heima á Frakklandi og frönskukunn átta yðar, gæti komið okkur í góðar þarfir”. ,,Að hvaða leyti?” „Við hljótum að telja það hættulsgt stárf”. Hún þagði nokkra stund, öld ungis eins og harni hafði búist við. „Þér meinið njósnir”, sVar- aði hún. „Nei, að vissu leyti eru þaö ekki njósnir, ien þó ér starfið mjög svipað. Það krefst bæði sérstakrar þjálfunar og undir- búnings og vissra hæfileika og þekkingar. Og loks að viðkom- andi ferðist um landsVæði, sem leru á valdi fjandmanr:a vorra, dveljist þar og hafi þæ stakt starf með höndr: : „í Frákklandi”. „í Frakklandi. Við rS að gefa Þjóðverjum h þar erfiða og þneytaf.;ii megni. Til' dæmis skemmdaverkastarfsenii, — spuengja upp járnbraufalestrir og annað þass háttar, og eyði leggja fyrir þeim hergagna- verksmiðjur og það 'er svo ein kennilegt, að þeir kunna slík um glettum bölvanlega.. Þfeir hefna sín greypilega og grimm úðlega”. Hann vlssi utn hVað hann var að tala, og nú Vissi hún það feinnig. „Þáð starf mundi herita mer Vel”, svaraði hún umsvifalaust. Það olli horiufn riokkrum von brigðum. Það féll ekki honurii í geð að starfið Væri þanróg þegið umyrðalaust, án allra riánari spurniriga og eftir- grennslan. Og þó gætti ekki neinnar fljótfærni éða áhyrgð arleysis í svari herinar. Ekki að hánn gat séð. „Hvers vegna?” Hún hugsaði sig um .eins og andartak, en svaraði síðan hik laust. „Verið gæti, að ég feng; þá sama dauðdaga og hann”. Þetta svar olli honum enn meiri áhyggjum. Það bénti til s j álf stortímingarhneigðar, ekki til hugrekksis eða starfs- fórna, og sízt af öilu löngunar til að vinna aðra til fylgis við starfið. En án þess að koma á skipulagi og starfa í samfé- lagi við annað fólk. „Við hirðum ekki fyrst og fremst um að fólk deyi við starfið“, sváraði hann, „Vjö viljum einmitt helzt að það lifj sem lfengst og áfreki sérii mest. Heyi sigursæla baráttu og taki sem lengst virkan þátt í styrjöldinni. Þér sjáið því að þetta fer ekki heppilegt staff þótti starf sitt erfiðafa og! þyngra, en þótt hann hefði stað ið í orrustu á ígvöllunum, og þetta var fein slík stund. Hann hefði sannarlega kösið, að húri væri ekki -elns afburða fögur og töfrandi og hún Var. Þótt ekki væri ri'ema aðfeins vegna þess, lét það illa í eyrum að heyra hana tala um dauðann á þennan hátt_ En hánn hafði óskáð þess að fá fullvissu, og hana hafði hann fengið. Hin skjóta og skarpa hugsun, hriltmiðaða mat, rökfesta og skilgreinirig, sem í svari hennar fólkst, sýndi það að hún var frábær að gáfum og snilli. Hann var þess að minnsta kosti fullviss, að hún mundi reynast með á- gætum í leyriiþjónustunni, meira að segja að öllum líkind um afburða snjöll. Hann spurði enn, og að þessu sinni hvort hún hfefði nokkrum fyr ir að sjá. „Báðii- foreldrar mínir eru á lífi“, svaraði hún, — en minnt ist ekki einu orði á það, að hún ætti dóttur. Jepson sfegir svo sjálfur, að ef hann hefði h'aft hugmynd um að hún ætti barn, mundi hann ekki hafa farlð fram á það, að hún tæki slíkan starfa að sér. En á það minnt- ist hún ekki einu orði, og hann hafði fekki fengið neinar upp ser- ■num öliria eftir með Æskuheimili Viöléttu fyrir þá, sem fyrst og fremst óska að samelnast aftur ein- hverjum látnum, sfem þeir hafa misst“. „Eg átti ekki heldur við, það“, svaraði hún og hvess'ti nú á hann augun. „Það voruð þér, sem miriiitust á hættura, °g ég vildi me.ð orðum mírium feinungis gera ýður það Ijóst, að ;ég væii feiðubúiri að hor'f ást í augu við hvaða hættur sem v'æri. Það er að. vís'u satt,- að síðari eiginir.aður. minn féli, hefur mér þótt sSm ég ætti fá't't til að lifa fyrir. En ef það starf, sem þér bjóðið' mér, hefur í sér fólgið sama gildi og staf hans, hermennskan, þá hef ég f.engið nokkuð, sém gerir lífið þess virði, að því sé lifað, — og þótt svo færi, að því lyki þá á svip- aðan hátt og hans lífi lauk, — þá það ...” Það kom fyrir að honum lýslngar um það, fremur en hjónabarid hénnar. „Sorgin eft ir eiginmanninn virtist ý'fir ganga allt. jafnvél móður kfenndina, skapa henni þá ör væritingu, sem mér heföi borlð að skoða, Sem veikleika. En "seria bfetu- fer kom á daginn að.örvæntingin. var henni ekki vfeikieiki, hfeldur styrkur_ í éiriárigraðri þjálfun með nokkr urn karimörinum' o.g konurn, ’sem vfefið var ’að búa undir sem verið var að búa undir samá starfa, iókst hfenni þessi styrkur dag frá dfegi. Að vísu •fór svo. að- dauðafyrirlitningin, sém hún sýridi í st-arf'nu, náig aðist það að hún freistaði dáuð ans. En þegar allt kom til alls, 'var það ekki innsta orsökin, heldu-r hitt, að hún kunni bók staflega ekki að ræðast, og í annan stað var samvizkusemi hennar í starfinu slík, að dauð inn eða lífið var henrii auka atriði móts við það, áð vinna starfið, eiris og til vár ætlast. Og í þjálfunlrini Viftist henni gleymast sarasta sorgin sriiám sam.an. og eiriiriitt !þáð taldi ég mest virði”. „Að sama skapi vað þjálfun in til þfess að riiótá skýrt af stöðu hennar gagnvart dóttur inró. Hún unni hlenni af hug og sál, en starfið og köllunin að vinna fyrif ættjörðma, vav þeim báðum svo óendanlega meira og yfirskyggði bókstaf- lega allt. — Sjálfstortímingar- löngunin hvarf henni með öllu.. Það er ég allsendis viss um. Iíafi hún gfipið hária riokkru sinni síðar, hiefur það ekki ver ið fyrr en undlr lokm, einmitt þegar hún þurfti hénnár mest með, og hún hfefur öriðið henní nauðsynlegur styrkur_l’ En sjálfur háföi hárin ekki minnstu hugmynd um barró.ð fyrr en Tngú, löngu sfeirina, þeg ar hún hafði aflað sér svo frá ’ bærrar viðurkenriingar í starf ;nu fyrir fádæma dUgnað sinn og einstæða hæfileika og hæfni, að engum lifandi manm hefði til hugár kömið að beyta. nokkru uin, eða láta nokkuð hafa þau áhrif þar á, að hún hætti. „Vlolfetta sann færði alla um það, áð henni mundi allt vel takast’V E'n hann lauk þessum fyrstu viðræðum þeirra með • þessum orðum. „Nú ei’ það ósk mín, að þér þaulhugsið þetta mál um hríð, og svó komið þér hingað aftur eftir svo sem viku tíma, og þá ræðum við það nán ar í elnstökum atriðum. Ég veit að ég muni ekki þurfa að benda yður á, að þyr vterið að gera þetta upp við yður eina, og ekki trúa nokkrum lifandi manni fyrir því, hvað þér haf ið í huga. Það vérður áð vera öruggt, teins og þér sklljið”. „Eg þarf ekki rifeins umhugs unartíma”, svaraði hún. „Ég veit að það er einmitt slíkt starf, sem ég vil hafa friéð hönd um. Ég héf þegar tfekið mína ákvörðun”_ „Eri ég þarf að riiinrista kosti úmhugsunarfrfests við”, sagði hann. „Ég skrifa yður svó nán ár eftir svo sfem viku”. Hann hugsaði sem svo, áð hann þyrfti að áthuga betur öll plögg varðandi hana, ög þó' einkura hjónaband henriar. Hann stóð á fætur, og rétti henni hendina í kveðjuskyni. ..Viljið . þér”, spuröi hún. „seg'ja mér símanúmer yðar?” Hann lét henni í té aðalnúm- » erið, sem skrifstofan notaði, og þagar hýn hringdi naesta morg ■uii, varð hún að fá samband í geng um ein þrjú eða fjögur skiptiborð áður fen hún gæti-.. taiað við hann f hinni frönsku. deild leyniþjónustu'nnar. „Hafið þér tekið ákvörðun?” spurði hún. „Ekki enn” svaraði hann. „Eins og ég sagði, þá geri ég yður aðvart feftir viku”. Þessi upphringin færði hon.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.