Morgunblaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1977 PÁSKAMYNDIN Gullræningjamir Walt Disney Productions TheAPPLE DUMPLING GANG Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu, bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk leika: BILL BIXBY DON KNOTTS TIM CONWAY — íslenskur texti — sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Lifið og látið aðra deyja (Live and let die) ROGER MOORE lu JAMES BOND LIVE AND LETDiE Ný, skemmtileg og spennandi Bond mynd með Roger Moore í aðalhlutverki. Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore Yaphet Kotto Jane Seymore Bönnuð börnum innan 14 ára. sýnd kl. 5, 7.1 5 og 9.30. chm>uM Frábær — spennandi og bráð- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræðir nýja stigu af sinni kunnu snilld. Höfundur — léikstjóri og aðal- leikari: CHARLES CHAPLIN. íslenskur texti Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 Bensi Fjölskyldumyndin vinsæla. Sýnd kl. 1,3 og 5. Islenzk kvikmynd í litu.n og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Asmundsdóttir Steindór Hjörleifsson Þóra Sigurþósdóttir Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bonnuð innan 16 ára. Hækkað verð LHiKFf-iAc; 2(2 22 RKYKIAVÍKIJR “ •F SKJALDHAMRAR í kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 STRAUMROF fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30 BLESSAÐ BARNALÁN eftir Kjartan Ragnarsson frumsýn. þriðjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14 — 20.30. Sími 1 6620. Sölumannadeild V.R. Hringborðsumræður Umræðufundur verður í Kristalsal Hótel Loft- leiða fimmtudaginn 14. þ. m. kr. 20.30. Umræðuefni: Framtíðarskipulag V.R. — Deildarskipting eða annað? Sölumenn, mætum vel. Allir félagar V.R. velkomnir. Stjórn Sölumannadeildar V.R. sýnir V Ema stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu ríkar. íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 /U;<;lvsin<;asíminn kr,- 22480 JWflrfliinbTebiti AllSTURB/EJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI Fékk 4 OSCARSVEROLAUN 28. mars s.l. „Allir menn forsetans" REDFORD/HOFFMAN “ALLTHE PRESTOENTS MEPT Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: ROBERT REDFORD, DUSTIN HOFFMAN. Samtök kvikmyndagagnrýnenda í Bandaríkjunum kusu þessa mynd: ..Beztu myndina 1976” sýnd kl. 5. 7,30 og 10. Hækkað verð Ath. breyttan sýningartíma Bingó Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Góðir vinningar. Hótel Borg. Knattspyrnufélagið Víkingur ÁRSHÁTÍÐ '77 verður haldin að Hótel Esju, laugardaginn 16. apríl. Húsið opnað kl. 7. Miðasala í Félagsheimilinu, Sportval og Heima- kjör. Stjórnunarfélag íslands Hvað veiztu um markaðinn? Stjórnunarfélag Islands gengst fyrir 20 klst. námskeiði í markaðssókn dagana 18.—25. april kl. 15—19. Á námskeiðinu verður fjallað um markaðs- og sölumál s.s. markaðs- rannsóknir, örvun hugmynda. afurðaeiginleika. verð, dreifileiðir. auglýsingar og söluáætlanir. Þátttökugjald er kr. 16.500. — , en kr. 13.200.— fyrir félaga i Stjórn- unarfélaginu. Leiðbeinandi er Brynjólfur Sigurðs- son dósent. Þátttaka tilkynnist I sima 82930. Skjalavistun Námskeið f skjalavistun verður haldið 18.—20. apríl kl. 15—18. Á námskeiðinu verður leitast við að gefa inn- sýn í það, hvaða möguleikar eru f boði í vistun skjala og hvað hentar bezt við mismun- andi aðstæður. Farið verður yfir nokkur þekkt kerfi. Þátttökugjald er kr. 7.500.-, en kr. 6.000.- fyrir félaga i Stjórnunarfélag- inu. Leiðbeinandi er Þorsteinn Magnússon viðskipta- fræðingur. Þátttaka tilkynnist í sima 82930. Æskufjör í listamannahverfinu Islenskur texti. Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarísk gamanmynd um ungt fólk sem er að leggja út á listabrautina. Aðalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Baker og Ell- en Greene Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Orrustanum Midway IHE MHSCH CORPORATIQW PWSENTS Mma® D STARhino CHARLTONHESTON HENRY FONDA A UNIVERSAl PICTURE TECHNICOLOR® PANAVISION® Ný bandarísk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orr- ustan um valdajafnvægi á Kyrra- hafi i síðustu heimsstyrjöld. ísl. texti. Aðalhlutverk: Charton Heston, Henry Fonda James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Hækkað verð jf'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÉRKONUNGUR fimmtudag kl. 20. sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. DÝRIN í HÁLSASKÓGI 40. sýning laugardag kl. 16. Sunnudag kl. 14. Litla sviðið ENDATAFL fimmtudag kl. 21. Tvær sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1 1200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.