Morgunblaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1977 29 Góður endasprettur Þróttar LEIKUR lR og Þróttar f 1. deildar keppni Islandsmótsins f handknattleik, er fram fór f Laugardalshöll- inni s.l. miðvikudagskvöld, var enn einn markasúpuleikurinn f deildinni. Urslit leiksins urðu 29—27 fyrir Þrótt — sem sagt: Tæplega eitt mark á mfnútu. Og þótt sóknarleikur beggja liða væri nokkuð góður f leik þessum, þá segir slfkur markaf jöldi auðvitað nokkuð til um lélegar varnir og daufa markvörzlu beggja liðanna. Leikur þessi var mjög jafn, en einhvern veginn hafði maður það þó á tilfinningunni að Þrótt- ararnir væru ivið sterkari aðilinn og vist er að ekki var nema sann- gjarnt að þeir sigruðu einu sinni i jöfnum leik, jafnoft og þeir eru búnir að tapa leikjum sínum naumlega í vetur. Var þetta og einn af betri leikjum Þróttara i langan tíma, og sennilega mest fyrir það að þjálfari liðsins, Bjarni jónsson, var nú loks sjálf- um sér líkur, en Bjarni hefur tæpast náð sér á strik nu seinni hluta vetrar. Rak Bjarni aðra leik- menn liðsins áfrant með krafti sínum og ákveðni, en sennilega er það svo að Þróttarar þurfa slíka „svipu“ á sér inni á vellinum til þess að ná árangri. IR-ingar tóku ósigri þessum furðulega illa. Hlupu margir leik- mannanna beint af velli að leik loknum, og höfðu ekki fyrir því að hylla andstæðinginn með húrrahrópum, eins og tíðkast. Hafa þessi vonbrigði iR-inga sjálfsagt verið fyrst og fremst af þvi, að þeir hafa talið Þróttara auðvelda viðfangs fyrirfram, en slíkt getur ekkert lið greinilega leyft sér. Með svolitið meiri ögun og ák ákveðni geta Þróttarar stað- ið hvaða liði sem er á sporði, en einhvern veginn virðist málum þannig háttað hjá liðinu, að leik- menn þess eru mjög misjafniega fyrir kallaðir, — og hafa misjafn- lega gaman af leikjum sínum. Auk Bjarna átti Sveinlaugur Kristjánsson mjög góðan leik gegn tR á miðvikudaginn, og er hann sá leikmaður Þróttarliðsins sem vaxið hefur hvað mest að undanförnu. Þá var Sigurður Sveinsson drjúgur i leiknum, en þessi kornungi leikmaður á vissu- lega framtiðina fyrir sér, og und- irritaður spáir því að Sigurður eigi eftir að verða einn af allra beztu handknattleiksmönnum ís- lands í framtiðinni verði hann nógu kröfuharður við sjálfan sig. IR liðið lék ágætan sóknarleik á móti Þrótturum, og mörg marka liðsins voru gullfalleg, sérstak- lega þó þau, sem komu úr þrumu- skotum Ágústs Svavarssonar. En vörn liðsins er þannig að það ligg- ur stundm við að maður liti und- an, þegar hún er að spreyta sig. Furðulegt, þar sem margir leik- manna ÍR-liðsins eru orðnir leik- reyndir, og hafa mikið til brunns að bera. Létu þeir Þróttara hvað eftir annað snúa á sig á furðulega auðveldan hátt, og þegar svo var komið átti örn Guðmundsson markvörður eðlilega fá svör. Án þess að taka sig verulega á i vörn- inni geta ÍR-ingar varla vænzt þess að ná nær toppnum en liðið hefur komizt i vetur, en takist að gera þarna bragarbót, er óhætt að fullyrða að liðið stendur tæpast skáztu liðunum okkar að baki. —stjl. Bjarni Jónsson, þjálfari Þróttar, á fullri ferð. KR hafði beturí bar- áttuleik við Stjörnuna STRAX að loknum leik IR og Þróttar 11. deíldar keppni lslandsmótsins f handknattleik f Laugardalshöll- inni s.l. miðvikudagskvöld mættust þar KR og Stjarnan f 2. deildar keppninni. Sá leikur var 1. deildar leiknum betri, sérstaklega hvað varðaði varnarleik og markvörzlu — já, — og baráttan f þessum leik var Ifka langtum meiri. Leikur KR og Stjörnunnar var oft hinn skemmtilegasti á að horfa, og þarna voru vissulega lið framtíðarinnar á ferð, þar sem bæði eru að stofni til skipuð korn- ungum leikmönnum, sem þó kunna margir hverjir töluvert fyrir sér í listum handknattleiks- ins. Aðal beggja liðanna í þessum leik var þó baráttan — en þarna var bókstaflega ekkert eftir gefið. Varnirnar á fullri ferð allan leik- inn, og oft dálitil harka, rétt eins og á að vera í handknattleiknum a.m.k. til þess að hann verði skemmtilegur fyrir áhorfendur. Leikurinn var nokkuð jafn framan af, en undir lok fyrri hálf- leiksins tóku KR-ingar á sig rögg og höfðu 3 mörk yfir I leikhléi, 9—6. Þegar KR-ingar skoruðu svo þrjú fyrstu mörk seinni hálfleiks- ins og staðan var orðin 12—6 þeim í vil, áttu allir von á yfir- burðasigri Reykjavikurliðsins. En Garðbæingar voru ekki á þvi að gefast upp. Þeir náðu mjög vel útfærðum leikkafla í vörn sinni, og tókst að jafna þegar 9 minútur voru til leiksloka, 15—15. Var mikil spenna í leiknum á lokamin- útunum, en þá höfðu KR-ingar heppnina með sér, og fengu tvö fremur ódýr vitaköst sem þeir skoruðu úr og sigruðu að lokum í leiknum með 19 mörkum gegn 17. Sem fyrr greinir var þetta skemmtilegur baráttuleikur, þar sem bæði liðin léku góða vörn og markverðirnir stóðu fyrir sínu. I sóknarleik beggja liðanna var líka sjaldan mikið af dauðum punkt- um — bæði reyndu að ógna að mætti, en helzti gallinn hjá báð- um var skortur á langskyttum. Beztu leikmenn Stjörnunnar I leik þessum voru þeir Magnús Andrésson, Brynjar Kvaran markvörður og Árni Árnason, en beztir KR-inga voru þeir Ólafur Lárusson, Emil Karlsson mark- vörður sem stóð sig mjög vel og Þorvarður Guðmundsson sem skoraði mikiivæg mörk fyrir KR- inga. MAÐUR LEIKSINS: Ólafur Lár- usson, KR MÖRK KR: Ólafur Lárusson 9 (3 v), Þorvarður Guðmundsson 3, Friðrik Þorbjörnsson 2, Sigurður P. Óskarsson 2, Ævar Sigurðsson 1, Haukur Ottesen 1, Kristinn Ingason 1. MÖRK STJÖRNUNNAR: Árni Árnason 5, Magnús Andrésson 3, Magnús Teitsson 3 (3 v), Guð- mundur Yngvason 3, Gunnar Björnsson 2, Logi Ólafsson 1. Góðir dómarar voru Björn Kristjánsson og Óli Olsen. — stk . . . í stuttu máli FH—Víkingur íþróttahúsid, Hafnarfirúi. mió\ ikudag inn 6. aprfl, (slandsmótið f handknattleik. 1. deild karla, FH Vfkinsur 34:30 (13:14). Mfn FH Vfk. 2. 0:1 ÓlafurE. 4. 0:2 Þorbergur 5 Janus <v) 1:2 6. 1:3 Viggó 7. 1:4 Viggó 7. Viðar 2:4 8. 2:5 ÓlafurE. 9. JónGestur 3:5 9. 3:6 Þorbergur 11. Janus 4:6 11. 4:7 Þorbergur 12. 4:8 Viggó 13. Viðar (v) .5:8 13. 5:9 ÓlafurE. 14. 5:10 Viggó 15. Janus <v) 6:10 15. Viðar 7:10 17. 7:11 Viggó 18. 7:12 Þorbergur 21. Janus 8:12 22. 8:13 Björgvin 23. Janus 9:13 23. Viðar 10:13 24. Janus 11:13 25. 11:14 ÓlafurE. 25. Janus(v) 12:14 30. Janus 13:14 HALFLEIKltR 31. 13:15 ÓlafurE. 31. 13:16 Björgvin 32. Janus 14:16 33. Arni 15:16 34. Arni 16:16 34. 16:17 Björgvln 35. Geir 17:17 36. Viðar (v) 18:17 37. 18:18 Viggó(v) 38. Ami 19:18 38. 19:19 Viggó <v) 39. Viðar (v) 20:19 40. 20:20 Björgvin 41. Sæmúndur 21:20 42. Sæmundur 22:20 44. Geir 23:20 45. Geir 24:20 46. Sæmundur 25:20 47. Viðar 26:20 47. 26:21 Þorbergur 48. 26:22 Þorbergur 49. Janus (v) 27:22 50. 27:23 Páll 51. Sæmundur 28:23 51. 28:24 Erlendur 52. Sæmundur 29:24 53. Viðar (v) 30:24 53. 30:25 ÓlafurE. 54. Guðmundur M. 31:25 55. 31:26 Ól.J. 56. 31:27 ÓlafurE. (v) 57. 31:28 Viggó 57. 31:29 Magnús 58. Geir (v) 32:29 59. 32:30 Ölafur E. (v) 59. Guðmundur A. 33:30 60. Guðmundur A. 34:30 MÖKK FH: Janus Ciuðlaugsson 10 (4v), Vidar Sfmonarson 8 (4v), Sæmundur Stefánsson 5, ííeir Ilallsteinsson 4 (lv), Arni (íuðjónsson 3. (iuðmundur Arni Stefánsson 2. Guðmundur Magnússon 1 mark og Jón (iestur Viggósson 1 mark. MÖRK VtKlNGS: Ólafur Finarsson 8 <2v), Viggó Sigurðsson 8 <3v), Þorbergur Aðalsteinsson 6, Björgvin Björgvinsson 4, Frlendur Hermannsson, Ólafur Jónsson, Páll Björgvinsson og Magnús Guðmunds- son eitt mark hver. MISNOTUÐ VÍTAKÖST: Birgir Finn hogason, FH, varði víti Ólafs Einarssonar á 6. nifnútu. Magnús Olafsson, FII, varði vfti Páls Björgvinsson á 29. mfnútu, Viggós Sigurðssonar á 44. mfnútu og Ólafs Finarssonar á 52. mfnútu og Janus Guðiaugsson, FH, átti skot I stöng úr vígi á $6. mfnútu. BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI: Janus Guðlaugsson. Arni Guðjónsson og Sæmundur Stefánsson, allir úr FH, útaf f 2 mfnútur hver, Ólafur Einarsson. Vfk- ingi, útaf f 5 mfnútur og Viggó Sigurðs- son, Vfkingi, útaf í 2 mfnútur. — SS. ÍR — Þróttur í STUTTU MALI: Islandsmótið 1. deild Laugardalshölf 5. aprfl ttRSLIT: IR — Þróttur 27 —29 (14—14) GANGUR LEIKSINS: Mín. IR Þróttur 2. Brynjólfur 1:0 3. 1:1 Siguróur 4. Vilhjílmur 2:1 5. 2:2 Konráð 7. 2:3 Sveiniaugur 8. ÁKÚ't 3:3 9. 3:4 Konráð 11. Brynjélfur 4:4 11. 4:5 Siguróur 12. 4:6 Sveinlaugur 13. Agúsl 5:6 15. Agúsl (v) 6:6 16. 6:7 Sveinlaugur 17. Brynjólfur 7:7 18. Agúsl 8:7 18. 8:8 Sveintaugur 19. Agúst (v) 9:8 20. 9:9 Jóhann 20. Vilhjálmur 10:9 20. 10:10 Siguróur 21. 10:11 Gunnar 23. 10:12 Jóhann 24. Sigurður Sv. 11:12 25. 11:13 Konráð 26. 11:14 Konráð 27. Vilhjálmur 12:14 29. Brynjólfur 13:14 29. Hörður 14:14 halfleiklr 31. Sigurður Sv. 15:14 32. 15:15 Haiidór 33. Siguröur Sv. 16:15 33. 16:16 Sveinlaugur 34. Agúst 17:16 36. 17:17 Sveinlaugur 38. Agúst 18:17 39. 18:18 Halldór 39. 18:19 Bjami 40. Brynjólfur 19:19 41. 19:20 Konráð 42. Sigurður Slg. 20:20 42. 20:21 Konráð 45. Agúst 21:21 48. Vilhjálmur 22:21 49. 22:22 Konráð 49. Agúst 23:22 50. 23:23 Konráð 51. 23:24 Sveinlaugur 52. Viihjálmur 24:24 53. 24:25 Sveinlaugur 53. Vilhjálmur 25:25 53. 25:26 Halldór 55. Agúst 26:26 58. 26:27 Konráð 60. 26:28 Sveiniaugur 60. Vilhjáimur 27:28 60. 27:29 Sigurður MÖRK ÍR: Agúst Svavarsson 10, Vil- hjálmur Sigurgeirsson 7, Brynjólfur Markússon 5. Sigurður Svavarsson 3, Hörður Hákonarson 1, Sigurður Sigurðs- son 1. MÖRK ÞRÓTTAR: Konráð Jónsson 9. Sveínlaugur Krist jánsson 9, Sigurður Sveinsson 4, Halldór Bragason 3, Jóhann Frfmannsson 2, Gunnar Gunnarsson 1, Bjarni Jónsson 1. BROTTVÍSANIR AF VELLI: Sævar Ragnarsson og Jóhann Frfmannsson, Þrótti. f 2 mfn. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Örn Guð- mundsson varði vftakast Konráðs Jónsson- ar á 30. mfn. og Ingimundur Guðmunds- son varði vftakast Sveinlaugs Kristjáns- sonar á 40. mfn. Sigurður Ragnarsson varði vftakast Vilhjálms Sigurgeirssonar á 41. mfn. og Agúst Svavarsson átti vfta- kast f stöng á 54. mfn. DÓMARAR: Gunnar Kjartansson og Ölaf- ur Steingrfmsson og dæmdu þeir ágæt- lega. — stjl. Haukar — Grótta I STUTTU MALl: íþróttahúsið Hafnarfirði miðvikudag- inn 6. apríl, íslandsraótið i handknattleik, 1. deiid karla, llaukar — Grótta 26:18 (14:10). MÍN HAUKAR (iRÓTTA 2. Hörður 1:0 6. 1:1 Georg 9. 1:2 Arni 10. Stefán 2:2 10. Hörður 3:2 n. 3:3 Grétar 14. Þorgeir 4:3 15. Þorgeir S:3 16. 5:4 Magnús Sig. 16. Hörður 6:4 17. 6:5 Magnús Sig. 19. Hörður 7:5 19. 7:6 Hörður Már 20. Ólafur 8:6 21 8:7 Hörður Már 21 Ólafur 9:7 22. 9:8 Gunnar 23. 9:9 Magnús Sig. 24. Hörður 10:9 25. Þorgeir 11:9 25. Guðmundur 12:9 26. Þorgeir 13:9 29. Jón H. 14:9 29. 14:10 Magnús Sig. 33. Hálfieikur 14:11 Georg 33. Hörður 15:11 34. 15:12 Ami I. (v) 35. Þorgeir 16:12 38 Jón H. 17:12 39. Ólafur 17:14 Georg 39. 16:13 40. Óiafur 18:14 Gunnar 43. 19:14 44. 19:15 Arni I. (v) 45. Jón H. 20:15 46. 20:1« Gunnar 48. Ingimar 21:16 51. JÓn H. 22:16 52. Þorgeir 23:16 54. 23:17 Ami I. (v) 55. Jón H. 24:17 56. • 24:18 ArniL (v) 58. Hörður 25:18 59. Sigurður 26:18 Mörk Hauka: Hörður Sigmarsson 7. Þor- geir llaraldsson 6. Jón Hauksson 5, Ólafur H. Ólafsson 4, Guðmundur Haraldsson, Ingimar Haraldsson, Sigurður Aðalsteins- son og Stefán Jónsson eitt mark hver. Mörk Gróttu: Arni Indriðason 5 <3 v), Magnús Sigurðsson 4, Georg Magnússon 3, Gunnar Lúðvfksson 3, Hörður Már Kristjánsson 2, Grétar Vilmundarson eitt mark. Misnotuð vftaköst: Hörður Sigmarsson vfti f stöng á 5. mfnútu, Bjöm Pótursson. Gróttu. vfti f stöng á 44. mfnútu. Gunnar Einarsson, llaukum. varði vfti Björns Péturssonar á 46. mfnútu og Grftars Vil- mundarsonar á 49. mfnútu og Guðmundur Ingimundarson, Gróttu. varði víti Ölafs Olafssonar á 56. mlnútu. Brottvfsanir af velli: Engin. - —SS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.