Morgunblaðið - 20.04.1977, Síða 1

Morgunblaðið - 20.04.1977, Síða 1
* 1 32 SIÐUR 88. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Patty játar Los Angeles, 19. aprll. Reuter. Lögfræðingar Patriciu Hearst samþykktu f gær að hún lýsti sig seka af ákærum um rán og beitingu lffshættulegra vopna f skotbardaga f Los Angeles. t staðinn lofuðu sækj- endur að leggja aðrar ákærur gegn henni á hilluna. Stefna átti ungrú Hearst fyrir rétt 18. maí, en William Keene dómari ákvað í gær að fresta fyrirhuguðum réttar- höldum. Hún hefur áður verið dæmd í sjö ára fangelsi fyrir bankarán og áfrýjað dómnum, og nú lýsti Keene hana aftur seka. Patty Hearst Nýja ákæran er f 11 liðum, en eftir þá óvæntu stefnu sem mál- ið tók f gær eru aðeins tvö ákæruatriði eftir. Akæruatriðin varða atburð þann í sportvöruverzlun í Los Framhald á bls. 15 Pakistan: Stjórnarandstæðing- ar veitast að stuðn- ingsmönnum Bhuttos Lahore, 19. aprfl. Reuter NOKKUR þúsund stuðningsmenn Zulfikar Ali Bhuttos, forsætisráð- herra Pakistans, efndu til útifundar f Lahore f dag, og var það í fyrsta sinn að stuðningsmenn stjðrnar- innar efna til slíkra Zaire: Stjórnarherinn um- kringir Mutshatasha Kinshasa, 19. aprfl. Reuter. Stjórnarherinn f Zaire hefur með tilstyrk dvergvax- inna úrvalsbogmanna umkringt bæinn Mutshatasha, að þvf er fulltrúi stjórnarinnar skýrði frá f kvöld. Hann sagði að hinir dvergvöxnu strfðsmenn væru f stjórnar- hernum og hefðu þeir átt mikinn þátt f gagnsókninni gegn innrásarliðinu frá Angóla. Sfðan um helgi hefur Zaireher ásamt Marokkó- mönnum sótt gegn innrásarliðinu og hefur mest kapp verið lagt á að bægja þvf frá námaborginni Kolwesi. Ráðgert hafði verið að frétta- menn færu til Kolwesi á morgun til að staðreyna fullyrðingar stjórnarinnar um ástandið þar um slóðir, en nú hefur verið hætt við þá ferð. Sagði fulltrúi stjórnar- innar á fundi með fréttamönnum í dag, að í staðinn yrði efnt til ferðar til Mutshatasha, en ekki hefur verið tilkynnt hvenær það verður. Þátttaka hinna dvergvöxnu striðsmanna i bardögunum í Shaba-héraði kemur tnjög á óvart, og hefur ekki áður heyrzt að þeir ættu neinn hlut að máli. Ætt- flokkur þeirra hefur frá alda öðli búið í frumskógunum við Zaire- fljót, í norðurhluta landsins, Þeir eru frumstæðir og hafa einangrað sig frá öðrum ættflokkum, en eru annálaðir fyrir bogfimi sina. Tilgangur hinnar áformuðu ferðar til Kolwesi var að skoða vopn, fanga og önnur sönnunar- gögn, sem Zaire-stjórn kveðst hafa um innrásina frá Angóla og árangur i bardögunum, en frétta- mönnum var tilkynnt að þessi I>rjátíu brunnu inni Washington, 19. aprll. NTB. ÓTTAZT er að um 30 manns hafi brunnið inni ( gistihúsi I Galveston I Texas ( dag. Að minnsta kosti 15 manns slösuðust er þeir stukku út um glugga. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða, þar eð eldur mun hafa Framhald á bls. 18 sönnunargögn hefðu nú verið flutt til Kinshasa, þannig að þeir ættu ekkert erindi suður á bóginn að sinni. Þá kom fram á fréttamanna- fundinum, að Antoine Gizenga, sem var leiðtogi uppreisnar- stjórnarinnar í Stanleyville um tíma eftir að landið fékk sjálf- stæði, en hefur dvalizt langdvöl- um i Moskvu á undanförnum árum, hefði staðið að undirbún- ingi innrásarinnar. Fulltrúi Angóla hjá Sameinuðu þjóðunum lýsti því yfir í New York í dag, að ástæðan fyrir bar- dögum í Zaire væri uppreisn al- þýðunnar um gjörvallt landið, en væru ekki afleiðing aðskilnaðar- stefnu í Shaba-héraði. Hann vis- aði því á bug að Angóla og Kúba ættu nokkurn hlut að máli. Hins vegar sagði hann að erlent herlið í Zaire væru ögrun við Angóla, og æxluðust málin svo að bardagar færðust í aukana ætti stjórn Angóla ekki um annað að velja en að sjá svo um að leikurinn bærist ekki nálægt landamærum rikj- anna. aðgerða frá því að óeirðir hófust vegna meintra kosningasvika. Innan stundar var haldinn annar útifundur, mun fjöl- mennari, þar sem and- stæðingar Bhuttos kröfðust þess enn að hann segði af sér. í báðum tilvikum létu þátttakendur ófriðlega og skutu af byssum upp f loftið. Hópur andstæðinga stjórnarinnar gerði aðsúg að stuðnings- mönnum Bhuttos, sem gengu fylktu liði um götur borgarinnar, og varð lög- reglan að kalla út liðsstyrk til að koma í veg fyrir að í brýnu slægi. I borginni Lyallpur særðust fjórir stuðningsmenn PNA, bandalags stjórnarandstæðinga, þegar lögreglan kastaði að þeim Framhald á bls. 15 (AP-slmamynd). Walter Scheel, forseti V-Þýzkalands, og kona hans taka á móti spænsku konungshjónunum f dag. Börn forsetahjónanna voru við- stödd, — dóttir þeirra og kjörsonur, sem ættaður er frá Bolivfu. V-þýzka stjórnin styður aðild Spánar að EBE — sagði Genscher við upphaf heimsóknar Juan Carlos Bonn, 19. apríl. Reuter VIÐ upphaf opinberrar heim- sóknar spænsku konungshjón- anna til V-þýzkalands ( dag lýsti v-þýzki utanrikisráðherrann, Hans-Dietrich Genscher, yfir stuðningi Bonn-stjórnarinnar við inngöngu Spánar í Efnahags- bandalagið. Walter Scheel, for- seti V-Þýzkalands, sagði f veizlu, sem haldin var til heiðurs konungshjónunum ( kvöld, af heimsóknin markaði tfmamót ( samskiptum Spánar og V- Or kutillögur C ar ter s mæta harðri andstöðu Washington, 19. aprll. Reuter. NTB. CARTER forseti sagði banda- rfsku þjóðinni ( gær að hún stæði frammi fyrir hörmungum, sem aðeins væri hægt að Kkja við styrjöld, ef hún færði ekki fórnir til að sígrast á orkukreppunni. Hann notaði stór orð í sjón- varpsræðu til að reyna að sann- færa Bandaríkjamenn um að olfa og gas væru á þrotum. Ræðan markar upphaf vikulangrar bar- áttu fyrir þvf að fá þjóðina og þingið til þess að samþykkja strangar orkusparnaðarráðstafan- ir. Skoðanakannanir gefa þó til kynna að innan við helmingur Bandaríkjamanna trúi því að orkukreppan sé alvarleg og fyrstu viðbrögð benda til þess að tillögur forsetans mæti harðri mótspyrnu. Forsetinn hvetur til þess að eldsneytisneyzla verði skorin nið- ur um 10%, að oliuinnflutningur verði minnkaður úr 16 milljón tunnum I sex milljón tunnur á Carter forseti dag, að kolaframleiðsla verði auk- in um tvo þriðju, að einangrun i íbúðum verði aukin og að meiri áherzla verði lögð á notkun sólar- orku. Samkvæmt skýrslu frá CIA tekst olíuframleiðslulöndum ekki að fnæta eftirspurn 1985 ef olíu- eyðsla helzt óbreytt og Carter er greinilega sammála þessu. James Schlesinger orkuráðgjafi er þó sagður á öðru máli. Talsmaður oliuiðnaðarins kallar skýrsluna þvaður. Carter sagði um orkusparnaðar- tillögur sem hann leggur fyrir þingið á morgun að margar þeirra yrðu óvinsælar og sumar mundu valda óþægindum og kosta fórnir. Hann sagði í upphafi máls síns að ræða sin væri óskemmtileg og Framhald á bls. 15 Þýzkalands, um leið og hann fór lofsamlegum orðum um viðleitni spænsku stjórnarinnar til að koma á lýðræði f iandinu. Scheel sagði að sá árangur, sem þegar hefði orðið að þessu leyti, hefði fært Spán nær öðrum Evrópu- ríkjum, og væri eðlilegt framhald þeirrar þróunar að Spánn fengi aðild að Efnahagsbandalaginu ef lýðræðislega kjörin stjórn færi fram á það. Þetta er I fyrsta sinn í 72 ár, sem spænskur þjóðhöfðingi sækir Þjóðverja heim. Enda þótt dáleikar væru með Franco og Hitler um skeið kom hinn fyrr- nefndi aldrei til Þýzkalands. Framhald á bls. 18 Kaffihrun í Kólombíu Bogota, 19. aprfl. AP Kaffiuppskera Kólombíu minnkar um 20% vegna alvar- legra þurrka f landinu sfðustu 10 mánuði að þvf er kaffiút- flytjendur skýrðu frá í dag. Uppskeran verður 2,49 milljónr 70 kflóa poka f stað þriggja milljóna eins og áætlað var. 18 til 22 af hundraði uppskerunnar verða f lélegum gæðaflokkum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.