Morgunblaðið - 20.04.1977, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.04.1977, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977 LOFTLEIDIR -E* 2 1190 2 11 88 sem eyðir flösu í raun og veru. fslenskar leiðbeiningar á flöskunni. Crisan flösusjampó fæst í apótekum, snyrtivöruverslunum og flestum matvöru- verslunum. HALLDÓR JÓNSSON HF. Dugguvogi 8 MS MS MS MS Jjj| MS /fáÍÍN AUGLÝSINGA- TEIKNISTOFA MYNDAMOTA Aðalstræti 6 simi 25810 úlvarp Reykjavík AIIÐMIKUDtkGUR 20. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Geirlaug Þorvaldsdóttir endar lestur „Málskrafs- vélarinnar“, sögu eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (3). Samræmd grunnskólapróf kl. 9.00: Enska I 8. bekk (A- gerð) Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Hornsteinar hárra sala“ kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur annað erindi sitt. Kirkjutóniist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Ríkishljómsveitin í Berlín ieikur Hljómsveitarkonsert I gömlum stíl op. 123 eftir Max Reger; Otmar Suitner stj. / Fílharmóníusveitin í Búda- pest leikur Sinfónlu eftii Zoltán Kodálv; Janos Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin . Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson ísl. Ástráður Sigursteindórsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Nelson Freire leikur Píanó- tónlist eftir Ileitor Villa- Lobos: „Brúðusvftu", Prelúdíu nr. 4 og „Maríurnar þrjár“. André Navarra og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og planó eftir John Ireland. 15.45 Vorverk í skrúðgörðum Jón II. Björnsson garð- arkitekt flytur fimmta erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn“ eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Framhaldsskólinn, sundraður eða samræmdur Séra Guðmundur Sveinsson skólameistari flytur annað erindi sitt: Samræmdur framhaldsskóli. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngslög eftir Björn Jakobsson Margrét Eggerts- dóttir og Guðrún Tómasdótt- ir syngja. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Góð ár Jóhannes Davíðsson 1 Iljarðardal neðri 1 Dýrafirði segir frá nokkrum Góðærum á fyrri hluta aldarinnar. Baldur Pálmason les. c. Kvæði eftir Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófast 1 Saurbæ Höfundur flytur d. Í kennaraskólanum Ágúst Vigfússon cand mag. talar f. Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur alþýðulög. Söngstjóri: Jón Iljörleifur Jónsson. Píanóleikari: Sólveig Jónsson. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Björnsson Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gifs Guðmunds- son lýkur lestri úr sjálfsævi- sögu skáldsins og bréfum (23). 22.40 Danslög f vetrarlok 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I ii MIÐVIKUDAGUR 20. aprfl 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Rokkveita ríkisins. Rúnar Júlfusson og félagar. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 18.35 Merkar uppfinningar. Sænskur fræðslumynda- fiokkur. Sjóngler. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. II lé. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Saga vnpnanna. Teiknimynd I gamansömum ádeilutón um þróun og notk- ^^^tnjvopnaUráupphafi^ega^ 20.45 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.30 Stjórnmál frá strfðslok- um. Franskur fræðslumynda- flokkur. 6. þáttur. Stjórnmál f Asíu. Lýst er breytingunum, sem verða f Japan eftir strfð. Þar kemst á lýðræði, og efnahag- ur blómgast óðfluga. Mao Tse Tung stofnar al- þýðulýðveldið Kfna árið 1949. Frakkar eru að missa ftök sfn f Indókína, og I Kóreu geisar blóðug styrj- öld. Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. KLUKKAN 18.10 er á dag- skrá sjónvarps- ins þátturinn ROKKVEITA RÍKISINS og verða í þessum þætti kynntir Rúnar Júlíus- son og félagar hans, sem sjást hér á með- fylgjandi mynd. Upptöku stjórnaði Egill Eðvarðsson. Paddington bangsi, sem er hér á meðfylgjandi mynd, er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 18.00 f kvöld. Þýðandi þátta þessara er Stefán Jökulsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.