Morgunblaðið - 20.04.1977, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977
5
Klukkan 21.30:
Stjórnmál frá
stríðslokum
Uppsalakvöld í
Norræna húsinu
Frá Vatnaskógi
Innritun hafín í sumar-
FIMMTUDAGINN 21. aprll kl. 20:30
verður þess minnst með samkomu á
vegum Norræna hússins, að aldursfor-
seti norrænna háskóla, Uppsalahá-
skóli, verður 500 ára á þessu hausti.
Hann var opnaður í október 1477.
Raunar hafði verið lagður nokkur
grundvöllur að háskóla 1438, þegar
sænska ríkisráðið ákvað að fé skyldi
varið til fyrirlestrahalds og var það
staðfest af konungi 1444
Fyrsti fyrirlesarinn var Anders
Bondo, en fyrirlestrahald hans virðist
hafa lagst niður allfljótt, og það er ekki
fyrr en 1477 að háskólinn hefur raun-
verulega starfsemi sína
Norræna húsið hefur boðið Tore
Frángsmyr dósent við Uppsalaháskóla
hingað af þessu tilefni og á samkom-
unni ræðir hann um háskólann og
tengsl hans við ísland Ennfremur
verður sýnd kvikmynd um háskólann
og Stefán Sörensson og Valdimar
Örnólfsson syngja Glúntasöngva við
undirleik Guðmundar Jónssonar
Glúntarnir eru eftir Gunnar Wenner-
berg, sem stundaði háskólanám i Upp-
sölum og tók ríkan þátt í stúdentalifinu
þar Hann varð síðar kirkjumálaráð-
herra Sviþjóðar oftar en einu sinni.
Margir íslendingar hafa stundað há-
skólanám í Uppsölum og nokkrir ís-
lendingar hafa hlotið heiðursnafnbót
þaðan Mætti þar nefna Einar Ól
Sveinsson og Ármann Snævarr.
Aðgangur er ókeypis og öllum heim-
ill
búðimar 1
Hin árlega kaffisala Skógar-
manna KFUM verdur á morgun
sumardaginn fyrsta, í húsi KFUM
og K vió Amtmannsstfg í Reykja-
vík. Frá klukkan 14 og fram eftir
degi, til kl. 17 — 18, verða bornar
fram veitingar, sem velunnarar
starfsins 1 Vatnaskógi hafa lagt
til. Um kvöldið kl. 20:30 verður
slðan samkoma 1 umsjá Skógar-
manna, þar sem sýndar verða
myndir frá Vatnaskógi og starf-
inu þar, Karlakór KFUM syngur
nokkur sumar- og Skógarmanna-
lög.
Vatnaskógi
Nú er hafinn undirbúningur að
sumarstarfinu og vinnuflokkar
dveljast í Vatnaskógi um helgar
til að lagfæra girðingu og fleira
og síðar i vor þarf að sinna skóg-
ræktarstörfum. íþróttahús, sem
verið hefur í byggingu undanfar-
in tvö ár, er langt komið, og verð-
ur unnið áfram við það í vor og
sumar. Alls verða 10 dvalarflokk-
ar í Vatnaskógi og er innritun
þegar hafin. Fer hún fram á skrif-
stofu KFUM, Amtmannsstíg, kl.
9:30 — 12 og 13:30 til 17 alla virka
daga nema laugardaga.
FERMINGARGJOFIN
Vid seljum ekki
ÓDÝRUSTU VASATÖLVUNA
En ertu adeins ad leita ad
því allra ódýrasta?
vasatölva
DAGSKRÁ sjónvarps-
ins í kvöld lýkur með
fimmta þætti franska
framhaldsmynda-
flokksins um stjórn-
mál frá stríðslokum
og nefnist þessi þáttur
Stjórnmál í Asíu, og
verður í þættinum lýst
breytingum, sem
verða i Japan eftir
stríð. Þar kemst á lýð-
ræði og efnahagur
blómgast óðfluga.
Mao Tse-tung stofn-
ar alþýðulýðveldi í
Kína árið 1949.
Frakkar eru að missa
ítök sín í Indókína og í
Kóreu geisar blóðug
styrjöld.
Þýðandi og þulur er Sigurðu
Pálsson.
Frá eyðileggingunni í Hiroshima.
<=
SAGA VOPNANNA heitir
þáttur, sem er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld að
loknum fréttum. Er hér
um að ræða teiknimynd í
gamansömum ádeilutón
um þróun og notkun vopna
frá upphafi vega. Á með-
fylgjandi mynd sjáum við
nokkur sýnishorn.
kr. 6.900
ÖRYGGI
eins árs ábyrgd
ÚJÖNIJSTIJ
stærsta skriftvélaverkstædi
landsins
VARAHLIJTI
fullkominn varahlutalager
VIDGERDIR
sérmenntada menn í vidgerdum
elektrónískra reiknivéla
VERD frá Kr. S.7SO
Er ekki rétt ad athuga vel
hvad er í bodi ?
Kannski verdid sé hagstædast hjá okkur
þegar allt er tekid med í reikninginn
CH(.
</L
/
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
cA
^ '
instsfeLaBBlH
HVERFISGATA
Sími 20560