Morgunblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 9
ÁLFHÓLSVEGUR 90 FERM IBÚÐ + 30 FERM IÐNAÐARHÚSN. Sérhæð á jarðhæð (^engið beint inn). íbúðin er 4 herbergi. 1 stofa 2 stór svefnherbergi, húsbóndaherbergi inn af forstofu, eldhús með borðstofu við hliðina baðherbergi inn af svefnher- bergisgangi. Parket á mest allri íbúð- inni. Falleg íbúð. Sér hiti. íbúðinni fylgir 30 ferm. steinsteypt iðnaðarhús- næði, pússað og málað. Tvöfalt verksm. gler. Vaskur og niðurfall. Býður upp á ýmsa möguleika. Úb. 8.0 millj. Laus strax. KELDUHVAMMUR 3JA HERB. — ÚTB. 5.5 M 82 ferm. íbúð á jarðhæð sem er stofa og svefnherbergi m.m. íbúðin er ekk- ert niðurgrafin. Gott útsýni. Allt sér. DRÁPUHLÍÐ 3JA HERB. CA 80 FERM. kjallaraíbúð (lítið niðurgrafin). Stór stofa og 2 svefnherbergi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Sér inngangur. Útb. 5 millj. DÚFNAHÓLAR 5HERB. — 130 FERM. á 3. hæð (lyfta) 1 stór stofa með nýjum teppum 4 svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, flísalagt baðherbergi, • stórt með lögn fyrir þvottavél. Stórar svalir í suðvestur. Geymsla og full- komið vélarþvottahús i kjallara. Sam- eign öll fullfrágengin. Bílskúr. ESKIHLIÐ 6HERB. — 143 FERM. tbúðin er á jarðhæð og er 2 saml. stofur og 4 svefnherbergi. Stórt eld- hús með borðkrók. Góð ibúð. Verð 11.8 millj. FORNHAGI 3JA HERB. 92 FERM. Sérlega vönduð íbúð á 4. hæð. íbúðin er 1 stór stofa, 2 rúmgóð svefnher- bergi, eldhús með borðkrók og baðher- bergi með nýjum taél<jum. Góð teppi á allri íbúðinni. t kjallara fylgir m.a. frystigeymsla. Útb. 7.0 millj. HRAUNBÆR 5HERB. — 127FERM. tbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stóra stofu. eldhús m. borðkrók. Flísalagt baðherbergi, m. lögn fyrir þvottavél Stór geymsla og vélaþvottahús í kjall- ara. Danfoss hitakerfi. Vestur svalir. Verð 12 millj. GRETTISGATA 3JA HERB. — 1. HÆÐ Nýstandsett íbúð á 1. hæð i stein- steyptu 3ja hæða húsi, 2 svefnher- bergi, annað með skápum, stofa, bað- herbergi með steypibaði, eldhús með nýlegum innréttingum og borðkrók. Sér geymsla og sér þvottahús í kjall- ara. Laus strax. KARFAVOGUR 3—4 HERB. + ARINN Tæpl. 100 ferm. íbúð i steinhúsi. i svefnherbergi, 2 stofur aðskildar, önn- ur með bogadregnum frösnkum glugg- um, stórt sjónvarpshol með fallegum arinn. Nýlegar harðviðarhurðir. Bað- herbergi með miklum skápum. nýstandsett. Fldhús með borðkrók. Geymsla inn af holi. Björt og falleg kjallaraíbúð Sérinngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Fallegur garður. Útborgun 6 milljónir. FOSSVOGUR 3JA HERB. — 2. IIÆÐ Vönduð ibúð til sölu við Gautland. íbúðin skiptist í stofu, hjónaherbergi meó skápum og barnaherbergi. Eld- hús stórt með miklum innréttingum og baðherbergi flísalagt. Verð: 9 millj. GRENIMELUR 3JA HERB. — 87 FERM. Kiallaraibúð í húsi sem er steinhús 2 hæðir, ris og kjallari. Sér inng. 1 stofa. hol, 2 svefnherbergi m. skápum, bað- herbergi og eldhús m. borðkrók. Geymsla og þvottahús á sömu hæð. Sér hiti. Góð ullarteppi á öllu. íbúðin samþykkt. NORÐURBÆR- HAFNARFIRÐI HJALLABRAÚT 4ra herb. ibúð á 3. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi mjög björt íbúð með gluggum i allar 4 áttir. Ibúðin er 3 svefnherbergi 1 stofa, baðherbergi flisalagt og eldhús með borðkrók og nýjum innréttingum. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Geymsla og sameign í kjallara. Verð 11 millj. MELABRAUT 2JA HERB. LAÚS STRAX. 2ja herbergja ca 60 ferm. samþykkt risíbúð, lítið undur súð, stofa, svefn- herbergi, stórt eldhús m/borðkrók. Lagt fyrir þvottavél í eldhúsi. Teppi í stofu. Verð 5 m. Útb. 3.5 m. GOÐHEIMAR 3ja HERB. 108 FERM. 2 stofur (24x12 ferm) forstofa og skáli. Inn af svefnherbergisgangi sem er með miklum skápum. p]r 1 svefn- herbergi með skápum og baðherbergi 2 sér geymslur og sam. þvottahús á hæðinni. íbúðin er á jarðhæð, ekkert niðurgrafin (gengið upp 8 tröppur að húsinu). Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 AUGLYSINGASIMINN ER: i^> — ;:c3> JRflrgnnfelaðið MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1977 9 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca 90 fm. íbúð á 2. hæö i blokk. Bilskúrsréttur. Suður svalir. Góð ibúð. Æskileg skipti á 4—5 herb. ibúð. Verð: 8.0 millj. Útb.: 6.0 millj. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. ca 1 1 5 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Tvennar svalir. Mik- ið útsýni. Innbyggður bílskúr. Fullfrágengin íbúð og sameign. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Baldursgata 2ja herb. ca 40 fm. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus strax. Verð: 4.7 millj. Útb. 3.5 millj. DALSEL BALDURSGATA 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Bílskúr. Verð: 12.0 millj. Útb.: 7.5 millj. EYJABAKKI 3ja herb. ca 90 fm. endaíbúð á 3ju hæð í blokk. Búr í íbúðinni. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 — 6.2 millj. HELLISGATA HAFN. Hæð og kjallari ca 70 fm að grunnfleti, í járnklæddu timbur- húsi. 3ja herb. íbúð. Verð: 7.0 millj. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca 108 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Fullgerð íbúð og sameign. Verð 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. HRAUNÆR Garðhús á 1. hæð ca 1 40 fm. á einni hæð. 6 herb. íbúð. 4 svefn- herb. Bílskúrsréttur. Verð: 18.0 millj. Útb. 12.5 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð (endi) á 3ju hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 7.8—8.0 millj. Útb. 5.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Verð: 8.3 millj. Útb.: 5.5 millj. LAUFÁS, GARÐABÆ 4ra herb. ca 110 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúr. Verð: 10.5 millj. Útb.: 6.5 millj. LJÓSVALLAGATA 4ra herb. ca 95 fm íbúð á efstu hæð í blokk. Veðbandalaus eign. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. SAFAMÝRI 4ra herb. ca 100 fm. endaíbúð á 4. hæð í blokk. Tvennar svalir. Fokheldur bílskúr fylgir. Verð: 12.5 millj. Útb: 8.0 millj. SUÐURVANGUR 3ja herb. ca 95 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Verð 8.5—8.8 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. TJARNARGATA Vorum að fá til sölu 3 íbúðir í sama húsi sem er fjórbýlishús (steinhús) Á 1. hæð er 4ra herb. íbúð þ.e. tvær stofur, 2 svefn- herb., eldhús, búr, bað og WC. Á 2. hæð er 4ra herb. íbúð þ.e. tvær stofur, 2 svefnherb., eld- hús, búr og bað. Lítill bílskúr fylgir hvorri hæð. í kjallara er 3ja herb. íbúð með sérinngangi. VESTURBORG Einbýli / Tvíbýli. Húseign sem er steinhús með timburinn- viðum. Kjallari hæð og ris um 75 fm að grunnfleti. í kjallara er 3ja herb. íbúð með sér inngangi, þvottahús, geymslum o.fl. Á hæðinni er eldhús, stofur, bað- herb. geymslur o.fl. í risi er eld- hús 4 herb. WC. Möguleiki á skiptum á 2ja—3ja herb. íbúð í vesturborginni. Verð: 19.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Mikið útsýni. íbúð- in er laus 1. júní. Verð: 10.0 millj. Útb.: 6.5 millj. — 7.0 millj. ÖLDUGATA HAFN. 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Bílskúrsrétt- ur. Veðbandalaus eign. Laus fljótlega. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 — 6.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. SÍMIIER 24300 Til sölu og sýnis í Vestur borginni 2ja herb. íbúð um 70 ferm. á 3. hæð ásamt herb. í rishæð. Svalir. Útb. 4.5 — 5 millj. Við Bólstaðarhlíð 3ja—4ra herb. jarðhæð um 105 ferm. með sér inngangi sér hitaveitu, sér þvottaherb. og sér geymslu. Útb. 5 — 5.5 millj. sem má skipta. Efri hæð og ris í steinhúsi í eldri borgarhlut- anum. Hæðin er um 95 ferm. Góð 3ja herb. íbúð, en í risi eru 2 herb. baðherb. og 2 geymslur. Teikning af hækkun á risinu fylg- ir. Laus strax ef óskað er. Útb. 5—6 millj. sem má skipta. Laus nýleg íbúð 3ja herb. á 3. hæð við Hrafn- hóla. Útb. 5.5 millj. Við Lindargötu 3ja herb. risíbúð um 70 ferm. í góðu ástandi- í steinhúsi. Útb. 4 millj. sem má greiðast á einu ári. 4ra herb. íbúðir við Álfheima góð enda- íbúð á 3. hæð. Bergþóru- götu, nýstandsett, Bolla götu, Dvergabakka, 2 ibúðir. Eyjabakka, vönduð ibúð, Hrafnhóla, Hvassa- leiti, góð íbúð með bilskúr. Hraunbæ, Karfavog, sam- þykkt sér kjallaraibúð og Miklubraut — 2 séribúðir, önnur með bilskúr. 5 og 6 herb. séribúðir sumar með bilskúr og sumar með góðum greiðsluskilmálum. Við Skólavörðustíg 105 ferm. 2. hæð i steinhúsi, sem hentar vel fyrir skrifstofur eða læknastofur. Söluverð 12 millj. Útb. 6.5—7 millj Mögu- leiki á að taka góða 2ja herb. hæð uppi. 2ja herb. íbúðir í eldri borgarhlutanum, sumar ný standsettar og lausar. Lægsta útb. 2 millj. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. verzlunarhús á eignarlóð á góðum stað við Laugaveg. o.m.fl. \ýja lasteignasalaii Laugaveg 1 21 Simi 24300 Logi C.uðbrandsson hrl. Magnús Þórarinssðn framkv.stj. utan skrifstofutíma 18546 25590 21682 MHBOIie Fasteignasala Arnarnes. Glæsilegt einbýlishús. uppl. á skrifstofu. Laufás Garðabæ. 4ra herb. sérhæð, 3 svefnherb. stofa eldhús og bað, hitaveita sér inng. tvöfalt gler 30 ferm. bíl- skúr. Verð: 1 3 millj. Miklubraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð 3 svefn- herb. stofa eldhús og bað, 2 geymslur ásamt þvottahúsi Verð: 9.5 millj. Asparfell 3ja herb. sérstaklega vönduð og velumgengin íbúð á 6. hæð Verð: 8.5 millj. Baldursgata 2ja herb. íbúð í steinhúsi á 2. hæð. Verð: 4.7 millj. Mlfl.#10K fasteignasala 25590 21682 Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölum. heimas. 7 1 208 AIJGLÝSINGASIMINN ER: 22480 JRorgunWoöiö 2 7711 HÚSEIGN Á ÍSAFIRÐI. Höfum fengið í sölu húseign við aðal-verzlunargötuna á staðnum í húsinu eru í dag tvær verzlanir og tvær íbúðir ásamt geymslu- kjallara o.fl. Skipti koma til greina á fasteign í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. RAÐHÚSí FOSSVOGI Höfum til sölu vönduð raðhús í Fossvogi á einni hæð og palla raðhús. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. PARHÚSí GARÐABÆ U. TRÉV. OG MÁLN. Höfum fengið til sölu 260 fm. parhús vð Ásbúð, Garðabæ. Húsið er tvílyft m. innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið er til afhendingar nú þegar u. trév. og máln. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. í VESTURBORGINNI U. TRÉV. OG MÁLN. 5 herb. 1 10 fm. ibúð á 4. hæð, sem afhendist u. trév. og máln. í maí — júní n.k. Teikn á skrif- stofunni. SÉRHÆÐ VIÐ GRENIMEL 4ra herb. 110 ferm. sérhæð (1. hæð) Útb. 8.0 — 8.5 millj. VIÐ MEISTARAVELLI 4ra herb. 115 ferm* góð íbúð á 3. hæð. Útb. 7.5 — 8 millj. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. 100 fm. vönduð íbúð á 2. hæð Útb. 6.5 millj. VIÐ RAUÐALÆK 3ja — 4ra herb. 100 fm. góð íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Utb. 6 millj. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaþerb. og búr inn af eld- húsi. Utb. 6.0—6.5 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG, Á BYGGINGARSTIGI. 3a herb. íbúð á 1. hæð i fjór- býlishúsi. Bilskúr fylgir. Teikn. á skrifstofunni. RISÍBÚÐ í SMÁÍBÚÐAHVERFI 3ja herb. risibúð Útb. 3.5 — 4 millj. VIÐ GAUKSHÓLA 2ja herb. 60 ferm. góð ibúð á 1 hæð. Útb. 4 — 4.5 millj. VIÐ SKIPASUND 2ja herb. 80 fm. vönduð íbúð á jarðhæð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 4.5 millj. VIÐ BALDURSGÖTU 2ja herb. 45 fm. ibúð á 2. hæð Útb. 2.5 millj. BYGGINGARLÓÐIR Á SELTJARNARNESI Höfum fengið í sölu nokkrar samliggjandi byggingarlóðir Seltjarnarnesi. Uppdráttur og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. HÖFUM KAUPANDA að 3ja — 4ra herb. íbúð á hæð i Laugarneshverfi. VONARSTRÆTI 12 SÉmí 27711 StMustJóri: Sverrir Kristinsson Slguróur Óiason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HRAUNBÆR 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Vönduð eign. Snyrtileg sameign. íbúðin er laus nú þegar. ASPARFELL Góð 2ja herbergja ibúð í nýju háhýsi. Sala eða skipti á 4ra herbergja íbúð. BLÖNDUHLÍÐ Rúmgóð 3ja herbergja kjallara- íbúð. Stórt eldhús með borð- krók. Góð teppi á allri íbúðinni. HRINGBRAUT 85 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í stofu, borðstofu og eitt svefnherbergi. Suður svalir. DALSEL 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. Sameign að mestu frágengin. Bílskýli fylgir. ÖLDUSLÓÐ 4ra herbergja 110 ferm. sér- hæð. íbúðin skiptist í 2 samliggj- andi stofur og 2 svefnherbergi. Stórt eldhús. Bílskúrsréttur. BREIÐVANGUR 1 20 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi. Sér þvotta- hús og búr á hæðinni. Mjög gott útsýni. RÁNARGATA 6 herbergja hæð og ris. íbúðin er í góðu ástandi. Suður svalir. Skipti á 3ja — 4ra herbergja íbúð í neðra Breiðholti æskileg. í SMÍÐUM Fokhelt einbýlishús í Seljahverfi. Húsið er á 2 hæðum. Skipti möguleg á 4ra herbergja íbúð. GARÐABÆR 6 herbergja 1 38 ferm. sér hæð í smíðum. Selst fokheld. Hagstætt verð. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldóreson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 44789. Sfmar: 1 67 67 Til Sóiu: 1 67 68 Dúfnahólar 5 herb. ibúð á 1. hæð. 4 svefn- herb., ný teppi. íbúð í topp- standi. Til greina koma skipti á góðri 3ja herb. íbúð. Hverfisgata 5 herb. ibúð 2. hæð og ris. Á hæðmni eru 2 saml. stofur. eitt herb. eldhús. í risi 2 herb., sturtubað með lögn fyr þvotta vél. Geymsla. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð á 6. hæð. 3 svefnherb. geymsla. Góð sam- eign. Lyftuhús. Útb. 6.5 millj. Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð 3 svefn- herb. mikið útsýni. Verð 11.5 millj. Við Drápuhlíð góð risibúð 3ja herb. Múrhúðuð i hólf og gólf. Góð teppi. Útb. 4.5 til 5 millj. Rauðilækur 3ja til 4ra herb. íbúð í kjallara i góðu standi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Hjallavegur 2ja herb. kjallaraíbúð. Þafnast lagfæringar. Sér inngangur. Útb. 3 millj. Elnar Sfgurðsson. hrf. Ingólfsstræti4, Við Reynimel Til sölu 5 herb. endaíbúð á 1. hæð. Falleg íbúð með vönduðum innréttingum. Suðursvalir. Góð sameign, vélaþvottahús, frágengin lóð. Upplýs- ingar í síma 1 2003.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.