Morgunblaðið - 20.04.1977, Síða 10

Morgunblaðið - 20.04.1977, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRtL 1977 rein FASTEIGNASALA, ADALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Vesturbær 180 fm sérhæð í tvíbýlishúsi. Mjög sérstæð hæð á eftirsóttum stað í vesturbæ. Möguleiki á 2ja herb. íbúð í kjallara. Skipti æski- leg á góðri hæð í vesturbæ æski- leg. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. Sólheimar 3ja herb. 90 fm sólrík íbúð á þriðju hæð í háhýsi. íbúðin er ný standsett. Stutt í verslanir og bókasafn. Verð kr. 8.8 millj. útb. kr. 6.0 millj. Vesturberg 4ra herb. 100 fm. íbúð á þriðju hæð. Mjög gott útsýni. Verð kr. 9.5 millj. útb. kr. 6.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 125 fm. íbúð á fyrstu hæð. Aukaherb. með eldhúskrók í kjallara. Verð kr. 14.0 millj. útb. kr. 9.5 millj. Fjólugata 169 fm sérhæð í tvíbýlishúsi. Teppi á öllu. Nýleg eldhúsmn- réttmg Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Rauðalækur 140 fm sérhæð Fjögur svefn- herbergi. Skipti á minni ibúð i Brúðuleikhúsvikan: Aukasýningar á Steinninn sem hló til greina. útb. kr. Verð 10.0 vesturbæ koma kr. 15.0 millj millj. Raðhús við Birkigrund. Látraströnd. Öldutún. Einbýlishús við Langagerði. Víðihvamm. LóÓir við Haukanes, sjávarlóð. Nesbala. í byggingu Einbýlishús i Mosfellssveit. Einbýlishús i Garðabæ. 4ra herb. íbúð i Seljahverfi. HEÍMASÍMAR SOLUMANNA: HEI.GI KJÆRNESTED 13821 KJARTAN KJARTANSSOff 37109 GlSU BAI.DUR GARÐARSSON, LÖGFR. 66397 Mikil aðsókn var að sýningum á brúðuleikhúsvikunni að Kjarvals- stöðum um helgina, og varð að bæta við aukasýningu á „Steinn- inn sem hló“ eftir Nínu Björk Árnadóttur á sunnudaginn vegna Samsöngur Skaftfellinga A MORGUN, sumardaginn fyrsta, efnir Söngfélag Skaftfellinga til samsöngs í kirkju Óháða safn- aðarins hér í Reykjavík. Þennan dag fær söngfélagið gesti úr heimabyggðum, eru það kórar Skeiðflatarkirkju, undir stjórn Ástríðar Stefánsdóttur og kór Víkurkirkju undir stjórn Sigríðar Ólafsdóttur. Munu kórarnir taka þátt í söngskemmtuninni, sem hefst klukkan 2 síðdegis. Stjórn- andi Söngfélags Skaftfellinga er Jón Isleifsson. íbúð á Húsavík Til sölu 120 ferm. ibúð í nýlegu parhúsi á einní hæð. Frágengin lóð Bílskúr Uppl í sima 96- 41292. Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða einbýlis- húsi við Hvassaleiti eða í Háaleitis- hverfi Fasteignasalan Hafnarstærti 16 Sími 14065 (hs 83883/27390) Haraldur Jónasson, hdl. Sölustjóri: Haraldur Pálsson, byggingameistari. 33510 — 85650 — 85740 Krummahólar 3ja herb. Góð ibúð á 6. hæð i lyftuhúsi, verð 8 — 8.2 millj. Dvergabakki 3ja herb. mjög góð íbúð með sér þvottahúsi, verð 8 — 8,5 millj. útb. 5,7 — 6 millj. Hraunbær 3ja herb. mjög góð ibúð á 2. hæð, verð 8,5 millj. útb. 6.5 millj. Sólvallagata 3ja herb. á 3. hæð í nýlegu sambýlishúsi, skipti æskileg á stærri eign í vesturborginni, verð 8,5 — 9 millj. Hraunbær 4ra herb. góð ibúð á 1. hæð. Aukaherbergi fylgir á jarðhæð. Útborgun 7,5 — 8 milljómr Rauðarárstígur 4ra herb. mjög skemmtileg íbúð 3 hæð. Nýjar innréttingar. Gott verð og greiðsluskilmálar. Eignaval Suðurlandsbraut 10. Grétar Haraldsson, hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson, heimasími 81561, Bjarni Jónsson, heimasimi 13542. mikillar aðsóknar. Þó komust færri að en vildu, en salurinn þar sem sýnt er tekur aðeins 80 manns. Þvi hefur verið ákveðið að bæta við aukasýningum á sumar- daginn fyrsta og n.k. sunnudag, siðasta dag brúðuleikhúsvikunn- ar, og verður „Steinninn sem hló“ sýndur kl. 15 og 16 báða þessa daga. Að ofan er sviðsmynd úr „Steinninn sem hló“. Á miðri myndinni er Þórunn Sigurðar- dóttir meö aðalpersónuna, hann Steina litla. Einstaklingsíbúð við Strandgötu Hafnarfirði Eins árs gamalt. Verð 3 millj. Útb. 1.8 millj. Ný teppalagt. ísskápur fylgir. 2ja herbergja mjög góð íbúð á 3. hæð við Snorrabraut, nýmáluð með nýj- um teppum, harðviðarskápum i svefnherberg og fataherbergi inn af svefnherbergi. Laus i mai. Verð 6.5 útb. 4.5 míllj. Ekkert áhvilandi 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, um 60 ferm. Laus nú þegar. Verð 6.5 útb. 4.5 millj. 2ja herbergja ibúð á 2. hæð við Hraunbæ um 60 ferm. suður svalir. Harðviðar innréttingar teppalagt. Verð 6.5 — útb. 4.5 millj. Laus 1 /9. Safamýri 4ra herb. jarðhæð um 95 ferm. sér hiti oa inngangur. Þvíbýlish. útb. 6—6.5 millj. Karfavogur 4ra herb. góð kjallara íbúð um 1 10 ferm. sér hiti og inngangur. Steinhús. Útb. 5,5 millj. Raðhús Fokhelt raðhús á 3 hæðum við Dalsel í Breiðh. 2. Húsið er púss- að að utan og málað með tvö- földu gleri ofnar fylgja, frágengin bílgeymsla. Verð 11 milljónir, vil selja beint eða skipta á 3ja eða 4ra herbergja íbúð þarf að fá 2,5 í peningum á milli. Grunnur undir einbýlishús á Álftanesi plata steypt og plata undir bíl- skúr. í smíðum 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð við Krummahóla, sem selst t.b. und- ir tréverk og málningu. Sameign frágengin (ekki lóð). Tilbúin til afhendingar í okt. Mjög fallegt útsýni. Verð 7.8 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð í nýlegri blokk innarlega við Kleppsveg, um 1 17 fm. íbúðinni fylgir ein- staklingsíbúð í kjallara. Sér hiti. Útb. 8.5—9 millj. Einbýlishús við Digranesveg 8 herb. á þremur hæðum með 2ja herb. íbúð í kjallara. Útb. 11 til 12 millj. Skipti koma til greina á 5 herb. íbúð í blokk í Reykjavík eða Kópavogi eða bein sala. Ath: Höfum mikið úrval af íbúðum á söluskrá sem ekki má auglýsa, sem við höfum í einkasölu. Ágúst Hróbjartsson sölum. Sigrún Guðmundsd. lögg. fast. inSTEIEHIIfi XUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. Brúðuleikhúsvika að Kjarvalsstöðum: • • Ollum skemmt BRÚÐULEIKHÚSVIKA AÐ KJARVALSSTÖÐUM: AÐ SKEMMTA SKRATTANUM. Efni sótt í þjóðsögur. Leikgerð: Helga Hjörvar. Visur úr rímum eftir Þorgrfm Starra. Brúðugerð: Jón E. Guðmunds- son. Leikstjóri: Helga HjörvaR. Stjórnendur brúða: Jón E.Guðmundsson, Bryndfs Gunnarsdóttir, Hallveig Thor- lacius og Helga Steffensen. Raddir: Anna Guðmundsdöttir, Baldvin Halldórsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Júliusson, Karl Guðmundsson og Ævar Kvaran. Lýsing: Magnús Axelsson. Tónlist: Jón Ásgeirsson. Hljóðupptaka: Guðmundur Guðmundsson. Þaó var vel til fundið hjá Birgi tsleifi Gunnarssyni borgarstjóra þegar hann í setn- ingarræöu Brúðuleikhúsviku að Kjarvalsstöðum minnti á þau orð Goethes að menn ættu ekki að forsmá brúðkleikhúsið. Með það í huga að brúðuleik- húsið hefur farið bæði í taug- arnar á Sesar og Hitler ætti okkur að vera ljóst að það er mikið afl sé þvi beitt af kunh- áttu. Jón E. Guðmundsson brautryójandi og forystumaöur íslensks brúðuleikhúss segir að brúðuleikhús sé ekki aðeins fyrir börn heldur eigi full- orðnir líka erindi þangað. Fyrsta verkið sem sýnt var á Brúðuleikhúsviku var Að skemmta skrattanum, en leik- gerð þess er eftir Helgu Hjörv- ar og er hún jafnframt leik- stjóri. Brúðurnar gerði Jón E. Guðmundsson. Þær eru svokall- aðar strengjabrúður úr tré. Það er nýjung við flutning þessa verks að áhorfendur fá að sjá stjórnendur brúöanna, en þeir eru ásamt Jóni E. Guðmunds- syni þær Bryndís Gunnars- dóttir, Hallveig Thorlaciús og Helga Steffensen sem kunnar eru fyrir hlutdeild sína í Leik- brúðulandi. Textinn er fluttur af nokkrum leikurum. Leiklist eftir JÓHANN HJÁLMARSSON Skrattinn f gerð Jóns E, Guðmundssonar. Helga Hjörvar hefur með Að skemmta skrattanum lagt fram sinn skerf til íslensks brúðu- leikhúss sem var í þeirri hættu að snúast að mestu um Meistara Jakob og hans fólk. Helga styðst viö þjóðsögur og annála sem ekki draga úr vesöld þjóöarinnar fyrr á tímum. Þetta tengir hún svo stóriðju- draumum nútímans meö hinum nýja vágesti sem heitir meng- un. Lítið er gert úr verkfræð- ingum í Aö skemmta skratt- anum. Þeir pissa upp i vindinn, svo aö vitnað sé til einnar visu Northem Sphinx — bók á ensku um menningu okkar og þjód NORHERN SPHINX — Iceland and the Icelanders from the settlement to the present — heit- ir bók á ensku eftir Sigurð A. Magnússon, sem er nýútkomin hjá bókarforlaginu C. Hurst & Compamy í London. Er lesmálið upp á um 240 sfður, en auk þess er f bókarlok skrá yfir rit og greinar um íslenzkt efni á ensku svo og nafna- og efnisskrá. Á fundi með blaóamönnum kom fram hjá Christopher Hurst, forsvarsmanni útgáfufélagsins, Christopher Hurst og frú ásamt Sigurði A. Magnússyni (í miðið) höfundi bókarinnar Northern Sphinx (Ljósm. RAX).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.