Morgunblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1977
Sigurður Þorkelsson
skipaður ríkisféhirðir
FORSETI íslands skipaði í
gær að tillögu fjármálaráð-
herra Sigurð Þorkelsson
viðskiptafræðing í embætti
ríkisféhirðis frá og með 1.
janúar 1978 að telja
Sigurður Þorkelsson
trúi í fjármála- og áætlunardeiid
menntamálaráðuneytisins siðan i
april 1968.
Sigurður er kvæntur Jóhönnu
Guðbrandsdóttur.
Umsækjendur um embætti
ríkisféhirðis voru 4. Auk Sigurðar
sóttu Ólafur M. Öskarsson,
Steinar Benediktsson og Þórir
Sigurbjörnsson um embættið.
Leiðrétting:
Svar við
bjórgrein
ÞAU mistök urðu í blaðinu
í gær (bls. 13), að rangt
höfundarnafn og röng
fyrirsögn var á svargrein
við grein Björns Matthías-
sonar um bjórinn.
Björgúlfur fyrir framan Slippstöðina á Akureyri nokkrum stundum áður en togarinn var afhentur.
GOOD&YEAR
G OOD&YEAR
Sigurður Þorkelsson er fæddur
23. febrúar 1932. H : nn er stúdent
frá Menntaskólanum í Reykjavik
árið 1953 og cand. oecon frá
Háskóla íslands 1958. Hann starf-
aði hjá verslunarfyrirtækjum,
innkaupadeild L.Í.Ú. og hjá
Gunnari Ásgeirssyni h.f. frá 1957
til 1964, var fulltrúi i skrifstofu
fræðslumálastjóra frá
1964—1968, en hefur verið full-
Greinin er eftir Kristinn
Vilhjálmsson og fyrirsögnin átti
að vera „Svar við bjórgrein
Björns Matthlassonar" — Grein
um sama efni, sem ber heitið
„Kornin hans Björns" eftir
Halldór Krist jánsson, bíður
birtingar hjá blaðinu, en kemur
núna í vikunni — Viðkomandi
eru beðnir afsökunar á þessum
mistökum.
Dalvíkingar haf a eign-
ast nýjan skuttogara
Fyrirlestur um greiningu
og meðferð drykkjusjúkra
Dr. LeClair Bissel, forstöðukona
áfengismeðferðardeildar Roos-
welt sjúkrahússins í New York
flytur almennan yfirlitsfyrirlest-
ur á vegum lláskóla tslands um
greiningu og meðferð drykkju-
sjúkra fimmtudaginn 21. aprii kl.
17.15.
Dr. Bissell mun leggja áherzlu á
að lýsa og skýra þau víðhorf til
áfengisvandamála. sem rutt hafa
sér til rúms í Bandaríkjunum á
síðustu árum, en þau miða
einkum að því að greina og fara
með drykkjusýki i heild sem sjúk-
dóni, í stað þess að beina athygli
og meðferð að einstökum fylgi-
kvillum eða einkennum.
Fyrirlesturinn, sem verður á
ensku, verður haldinn í Tjarnar-
bæ, og er öllum heimill aðgangur,
að því er segir í frétt frá Háskóla
íslands.
Ilinn nýji skuttogari Dalvíkinga,
sem verið hefur 1 byggingu hjá
Slippstöðinni h.f. á Akureyri að
undanförnu, var afhentur s.l.
laugardag, og hlaut nafnið Björg-
úlfur EA-312. Hafa Dalvíkingar
þar með eignast tvo skuttogara af
sömu gerð, nema hvað nýja skipið
er nokkru stærra og aflmeira en
fyrri togarinn sem heitir Björg-
vin. í reynsluferð gekk Björgúlf-
ur 13,2 sjómílur.
Björgúlfur er 49,87 metrara að
lengd og 9,50 metrar á breidd.
Skrokkurinn var smiðaður hjá
Flekkefjörd Slipp & Maskin-
fabrikk í Noregi samkvæmt sér-
stökum samningi þess fyrirtækis
og Slippstöðvarinnar. Að öðru
leyti er skipið smíðað hjá Slipp-
stöðinni. Rúmmál lesta er 438
rúmmetrar og er þar rúm fyrir
4000 90 litra fiskikassa
Hjólbaröaþjónustan, Laugavegi 172, simi 21245
3 áéJk
Hjolbarðar
fyrir
fólksbifreiðar
Eigum V
fyrirliggjandi \
flestar stæröir á ú
hagstæöu veröi. 1
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 Sim.21240
Aðalvél er af gerðinni
Wichmann 7 syl. 7 AX, 2100 hest-
öfl við 375 snúninga á minútu og
er hún tengd skiptiskrúfuútbún-
aði. Hjálparvélar eru tvær MWM
12 strokka fjórgengisvélar, gerð
TBD-232 V-12 og afköst hvorrar
321 „A‘‘ hestöfl við 1500 snúninga
á mínútu. Vindukerfi er af gerð-
inni Brusselle, togvindur eru
splittvindur, sjóeimari af Atlans-
gerð og isvél frá Finsam FIP, sem
framleiðir 10 tonn af is á sólar-
hring.
Tækjabúnaður í brú er mjög
fullkominn og koma flest sigl-
inga- og fiskileitatæki frá Simrad
í Noregi. Má þar nefna þrjá
dýptarmæla af gerðinni EQ, SK-
asdiktæki, C-204 loran með skrif-
ara örbylgjustöð, FB-
höfuðlínuútbúnað, MC botn-
stækkun, CI fisksjá, og 10 kw
sendir fyrir EQ-mælana. Ratsjár
og sjálfstýring koma frá Decca,
höfuðtalstöð frá Sailor, og
miðunarstöð og veðurkortamót-
takari frá Tayio.
Skipstjóri á Björgúlfi er
Sigurður Haraldsson, sem áður
var með Björgvin og fyrsti vél-
stjóri er Sveinn Ríkharðsson.
Björgúlfur er þegar farinn til
veiða.
Mjólkursamsalan kem-
ur upp aðstöðu til kynn-
ingar á mjólkurvörum
MJÓLKURSAMSALAN 1 Reykja-
vík hefur ákveðið að breyta versl-
un sinni að Laugavegi 162 1 sér-
verslun með mjólkurvörur og
Flugvélasýn-
ing á Reykja-
víkurvelli
VÉLFLUGFÉLAG tslands efnir
til sýningar á einkaf lugflota
Reykvíkinga fimmtudaginn 21.
aprll n.k.
Á sýningunni getur að líta
gamlar og nýjar flugvélar af ýms-
um gerðum og stærðum, og með
margskonar eiginleika.
Vélarnar eru af ýmsum þjóðern-
um, svo sem amerfskar, breskar,
tékkneskar, danskar og franskar.
Dregnir verða út 10 flughappa-
drættisvinningar á sýningunni og
fá hinir heppnu að velja sér far-
kost í 20 mínútna flug yfir borg-
ina.
Sýningin hefst kl. 13 og stendur
til kl. 18:00 og verður bak við
Hótel Loftleiðir.
jafnframt verði þar aðstaða til
kynningar á mjólkurvörum.
Guðlaugur Björgvinsson, fram-
kvæmdastjóri Mjólkursamsölunn-
ar, sagði að Samsalan hefði sagt
Þvottahúsinu Grýtu, sem nú er til
húsa við hlið verslunar Mjólkur-
sölunnar, að Laugavegi 162 upp
húsnæðinu og væri ætlunin að
taka það húsnæði auk núverandi
verslunarrýmis undir hina nýju
verslun.
Sagði Guölaugur að enn væri
ekki búið að taka ákvörðun um
skipulagningu verslunarinnar en
rætt væri um að skipta henui í
deildir, fuastólu hhefðbundnar
mjólkurvörur, ís og ýmsar
sérvörur úr mjólk og brauð og
annað meðlæti frá bakaríi
samsölunnar. Sérstök áhersla
verður lögð á að þarna verði til
staðar aðstaða til að kynna
mjólkurvörur fyrir neytendum.
Guðlaugur sagði að í framtíðinni
væri gert ráð fyrir að þessi
verslun yrði opin um helgar á
þeim sömu timum og núverandi
verslun Samsölunnar er opin.
Fram kom hjá Guðlaugi að stefnt
væri að þvi að opna þessa nýju
verslun að fullu seint á þessu ári
en það kynni þó að dragast fram
yfir áramót.
Sumarkaffi á Seltjarnarnesi
Á MORGUN, sumardaginn fyrsta,
hefur Kvenfélagið Seltjörn slna
árlegu kaffisölu. Þetta er I 10.
sinn að félagskonur afla sér fjár
til starfsemi sinnar með kaffisölu
á sumardaginn fyrsta. Kvenfélag-
ið hefur mjög látið til sín taka
bæði I líknar- og menningar-
málum.
Nýlega glöddu konurnar börnin
í Kjarvalshúsi með gjöf, og leik-
skóla bæjarins afhentu þær leik-
tæki í Sumargjöf. Við kaffisöluna
á morgun skemmta börn úr Tón-
listarskóla bæjarins. Hljómsveit
undir stjórn Hannesar Flosasonar
og lúðrasveit undir stjórn
Kristjáns Þ. Sthepensen munu
leika nokkur lög og börn úr 11 ára
bekk Mýrarhúsaskóla sina
táningadans. Kaffisalan sem
verður í Félagsheimili Seltjarnar-
ness hefst kl. 2.30